Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1992, Qupperneq 2
18
FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 1892.
Veitingahús
Með víni
A. Hansen Vesturgötu 4, Hf„ simi
651693. Opiö 11.30-22.30 alla daga.
American Style Skipholti 70, sími
686838. Opið 11-22 alla daga.
Apríl Hafnarstræti 5, sími 11212. Opið
18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id.
Argentina Barónsstíg 11 a, sími 19555.
Opiö 18-23.30 v.d., 18-3 um helgar.
Asía Laugavegi 10, simi 626210. Opið
11.30- 22.30 v.d„ 12-22.30 sd„ 11.30-
23.30 fd. og Id.
Askur Suðurlandsbraut 4, simi 38550.
Opið 11-22 sd.-fimmtud„ 11-23.30 fd.
og Id.
Askur Suðurlandsbraut 14, simi
681344. Opið 11-22 alla daga.
Árberg Armúla 21, simi 686022. Opið
7-18 sd.-fd„ 7-15 Id.
Borgarvirkiö Þingholtsstræti 2-4, simi
13737. Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id.
Bravó Nýbýlavegi 22, simi 46085. Opið
11.30- 21.
Café Amsterdam Hafnarstræti 5, simi
13800. Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id.
Café Milanó Faxafeni 11, simi 678860.
Opiö 9-19 v.d„ 9-18 ld„ 13-18 sd.
Duus-hús v/Fischersund, slmi 14446.
Opið 18-1 v.d„ 18-3 Id. og sd.
Fjörukráln Strandgötu 55, simi 651213.
Opiö 18-22 md„ þd. og miðvd.,
12-14.30 og 18-22 fimmtud., 12-14.30
og 18-23 fd. og Id.
Fjörðurinn Strandgötu 30, simi 50249.
Opið 11-3 fd. og Id.
Fógetinn Aðalstræti 10, sími 16323.
Opið 18-24.30 v.d„ 18-2.30 fd. og Id.
Furstinn Skiphoiti 37, simi 39570. Opið
17- 1 v.d„ 12-15 og 17-1 Id. og sd.
Garðakráin Garðatorgi, sími 657676.
Opið 20-1 miðvd., fimmtud. og sd„ 20-3
fd. og Id Lokað á md. og þrd.
Gaukur á Stöng Tryggvagótu 22, simi
11556. Opið 11.30-14.30 og 18-1 v.d„
11.30- 14.30 og 18-3 fd. og Id. 18-3 sd.
Grilllö Hafnarstræti 9, simi 620680.
Opið 12-23.30 v.d„ 12-24.30 fd. og Id.
Gullni haninn Laugavegi 178, simi
679967. Opið 11.30-14.30 og 18-22
v.d„ 18-23 fd. og Id.
Hallargarðurinn Húsi verslunarinnar,
sfmi 678555. Opið 11.30-14.30 og
18- 22 v.d„ 18-23.30 fd. og Id. Lokað á
sd.
Hard Rock Café Kringlunni, simi
689888. Opið 11.45-23.30 md.-ld„
12-23.30 sd.
HJá Kim Ármúla 34, simi 31381. Opið
11- 21.30 v.d„ 12-22.30 ld„ 17-21.30
sd.
Hornið Hafnarstræti 15, simi 13340.
Opiö 11-23.30 alla daga.
Hótel Borg Pósthússtræti 11, simi
11440. Opið 8-17 alla daga.
Hótel Holt Bergstaðastræti 37, sími
25700. Opið 12-14.30 og 19-22.30 v.d„
12- 14.30 og 18-22 fd. og Id.
Hótel ísland v/Ármúla, slmi 687111.
Opið 20-3 fd„ 19-3 Id.
Hótel Lind Rauðarárstíg 18, sími
623350. Opið 6.30-10.30 og 11.30-22
alla daga.
Hótel Loftleiðir Reykjavikurflugvelli,
slmi 22322. Opið i Lóninu 0-18, í
Blómasal 18.30-22.
Hótel Óðinsvé v/Óðinstorg, slmi
25224. Opið 12-15 og 18-23 v.d„
12-15 og 18-23.30 fd. og Id.
Hótel Saga Grillið, simi 25033, Súlna-
salur, simi 20221. Skrúður, slmi 29900.
Opið i Grillinu 19-22.30 alla daga, í
Súlnasal 19-3 ld„ i Skrúð 12-14 og
18-22 alla daga.
Hrói höttur Hringbraut 119, slmi
629291. Opiö 11-23 alla daga.
Ingólfsbrunnur Aðalstræti 9, sími
13620. Opið 9-18 mánud.-föstud. og
laugardaga 10-16.
halia Laugavegi 11, sími 24630. Opið
11.30- 23.30 alla daga.
Jónatan Llvingston mávur Tryggva-
götu 4-6, simi 15520. Opið 12-14 og
17.30- 23 v.d„ 17.30-23.30 fd. og Id.
Kabarett, matkrá Austurstræti 4, simi
10292. Opið 11-22 alla daga.
Kinahofið Nýbýlavegi 20, simi 45022.
Opið 17-21.45 v.d„ 17-22.45 fd„ Id.
og sd.
Kina-húsið Lækjargötu 8. simi 11014.
Opið 11.30-14 og 17.30-22 v.d„
17.30-23 fd„ 15-23 ld„ 17-22 sd.
Kringlukráln Kringlunni 4, slmi 680878.
Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og Id.
L.A.-Café Laugavegi 45, sími 626120.
Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id.
Lauga-ás Suðurlandsbraut 2, simi
689509. Opið 11-22 alla daga.
Leikhúskjallarinn. Leikhúsveisla: leik-
húsmiði og þríréttuð máltíð öll sýning-
arkv. á St. sviðinu. Borðp. í miðas. Op.
öll fd.- og Idkv.
Lækjarbrekka Bankastræti 2, slmi
14430. Opið 11.30-14.30 og 18-23 alla
daga.
Madonna Rauðarárstíg 27-29, simi
621988. Opið 11.30-23.30 alla daga.
Mamma Rósa Hamraborg 11, simi
42166. Opið 11-14 og 17-22 md -
fimmtud., 11-23.30 fd„ 12-23.30 ld„
12-22 sd.
Steikhúsið Potturinn og pannan var opnað í desember og eins og nafnið ber með sér er áherslan lögð á steikur
af ýmsu tagi. DV-mynd Brynjar Gauti
Veitingahús vikunnar:
Steikhúsið Pott-
urinn og pannan
Steikhúsið Potturinn og pannan
við Laugaveg 34 var opnað um miðj-
an desember síðastliðinn, á sama
stað og Hafmeyjan var áður til húsa.
Eigandi steikhússins er Stefán Stef-
ánsson, sá hinn sami og á Pottinn
og pönnuna í Brautarholti. Eins og
nafn staðarins ber með sér er aöalá-
herslan lögð á steikur af ýmsu tagi
en á matseðlinum er einnig að flnna
bæði fiskrétti og pitsur.
Tveir matreiðslumenn eru í eld-
húsinu, þeir Jón Komelíus og Ottó
Magnússon.
Yfirbragð staðarins er einfalt og
„íslenskt“ ef svo má segja. Útskomir
bitar í lofti, borð og hefðbundnir
bekkir við þau eru í brúnum btum.
Auk „bekkjaborða" em einnig nokk-
ur borð viö gluggana með stólum.
Rúmgott er við og á milh borða. Alls
tekur staðurinn 64 gesti í sæti.
í horni em brúnir leðurhornsófar
og gegnt þeim barinn. Sá er kopar-
sleginn, í stíl við gylltar koparstyttur
sem standa á btlum hihum ofan við
borðin og eldhúsáhöld sem hanga á
veggjum.
Boðið er upp á sex forrétti, meðal
annars salatdisk hússins með rækj-
um, piparosti og ítalskri obusósu á
690 kr. og er það ódýrasti forréttur-
inn. Sá dýrasti er fjabagrasapaté með
rifsberjasultu og fersku grænmeti á
730 kr. Auk þess era boðnar fjórar
tegundir af súpum, sú dýrasta er
karrýlöguð sjávarréttasúpa á 440 kr.
en súpa dagsins kostar 260 kr.
Tíu tegundir af pitsum eru á mat-
seðhnum en auk þess em bakaðar
pitsur eftir sérþörfum hvers og eins
ef þess er óskaö. Pitsumar kosta
flestar frá 750 kr. til 890 kr.
Á steikarhstanum eru tíu kjötréttir
og með þeim öllum fylgir grænmeti,
bökuð kartafla, salatskál, köld hvít-
laukssósa og köld piparsósa. Af þess-
um tíu réttum em sex nautasteikur
sem kosta 1660 kr.-1890 kr. Folalda-
piparsteik kostar 1590 kr. og grib-
steiktar marineraðar lambalundir
em á 1520 kr. Allar steikumar eru
200 grömm.
Sérstakur sósubsti inniheldur sjö
mismunandi sósutegundir á verðbil-
inu 140 kr.-160 kr.
í eftirrétt er m.a. boðið upp á heita
eplaköku með rjóma á 310 kr. og
djúpsteiktan Camembert meö rifs-
beijahlaupi og púrtvínsstaupi á 590
kr.
Gosdrykkir kosta 130 kr. og bjór
er á 460 kr. að undanskildum Löw-
enbráu sem kostar 400 kr. Kaffiboll-
inn kostar 120 kr. Talsvert úrval er
á vínseðh, bæði af rauðvínum og
hvítvínum. Sem dæmi um verð á
rauðvíni má nefna að flaska af Beau
Rivage kostar 1660 kr. og Pére Patri-
arche 1610 kr. Chabhs hvítvín kostar
1510 kr. og hálffiaska af Gewurtztra-
miner 2.100 kr.
Steikhúsið Potturinn og pannan er
opið aba daga frá kl. 11.30 tb 23 á
kvöldin. Um miðjan daginn er boðið
upp á kökur með kaffinu og einnig
pitsur.
-VD
Réttur helgarinnar:
Folaldagrillsteik
með kryddsmjöri
Jón Komehus, matreiðslumaður á
Steikhúsinu Potturinn og pannan,
mælir með folaldafblet í matinn um
helgina, enda ódýrt hráefni og ekki
veitir af að spara þessa dagana.
Uppskriftin er miðuð við fjóra og í
hana þarf:
700 g folaldafillet
blandaður pipar
ólífuolía
Meðlætið:
Stórar kartöflur (bakaðar)
sveppir
ferskt rauðkál
blómkál
snjóbaunir
Kryddsmjörið:
200 g smjör
steinselja
pikanta
Jón Kornelíus matreiðslumaður.
Filletið er hreinsað og öll fita skor-
in burt. Það er síðan skorið í fjóra
hluta, bankað tb, velt upp úr ólífuol-
íunni og sett á grib. Notast má við
útigribið ef vbl eöa bara steikarp-
önnuna. Kjötið er grblað/steikt í 2-3
mínútur á hvorri hlið þannig að það
sé mihisteikt. Það borgar sig alls ekki
að grilla þetta kjöt lengur því þá er
hætt við að það verði seigt.
Rauðkáhð er skorið smátt, blóm-
kálið í bita og sveppimir í femt. Snjó-
baunirnar em einnig skornar í bita
og grænmetið síðan steikt í smjöri á
pönnu og sykri stráð yflr. Steikt í 2-3
mínútur.
Kryddsmjörið er gert þannig að
smjör er látið mýkjst, steinselju og
pikanta hrært út í. Því er síðan
sprautað i fallega toppa og látið
storkna í kæbnum.
Verði ykkur að góðu.
Veitingahús
Marinós pizza Laugavegi 28, simi
625540. Opið 11-23.30 md.-fimmtud„
11- 01.30 fd. og ld„ 13-23.30 sd.
Mongolian Barbecue Grensásvegi 7,
simi 688311. Opið 11.30-14 og 18-22
v.d„ 18-24 fd. og Id.
Naustið Vesturgötu 6-8, simi 17759.
Opið 12-14 og 18-01 v.d„ 12-14 og
18-03 fd. og Id.
Ópera Lækjargötu 2, sími 29499. Opið
18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id.
Perlan Öskjuhlið, sími 620200. Opið
18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id.
Pétursklaustur Laugavegi 73, simi
23433. Opið 18-23.30 alla daga.
Pisa Austurstræti 22, simi 12400. Opið
11.30-23.30 v.d„ 11.30-1 fd„ 18-1 ld„
18-23.30 sd.
Pizza Hut Hótel Esju, simi 680809.
Opið 11.30-22 v.d„ 11.30-23 fd. og Id.
Pizzahúsiö Grensásvegi 10, simi 39933.
Opið 11.30-23.30 alla daga. 11.30-3 fd.
og Id. f. mat til að taka með sér.
Pizzusmiðjan Smiðjuvegi 14 D, slmi
72177. Opið 18-04 vd„ 12-05 fd. og Id.
Potturinn og pannan Brautarholti 22,
sími 11690. Opið 11.30—22 alla daga.
Rauða Ijónið Eiðistorgi, sími 611414.
Opið 18-1 vd„ 12-15 og 18-3 fd. og Id.
Rauði sófinn Laugavegi 126, simi
16566, 612095. Opið 11.30-14 og
18- 24 v.d„ 18-24 Id. og sd.
Seljakráin Hólmaseli 4, sími 670650.
Opið 18-23.30 vd„ 18-1 fd. og Id.
Setrið Sigtúni 38, simi 689000. Opið
19- 22.30.
Sex baujan Eiðistorgi, sími 611414.
Opið 18-22 v.d„ 18-23 fd. og Id.
Siam Skólavörðustíg 22, simi 28208.
Opið 18-22 vd„ 18-22.30 fd. og Id.
Lokað á md.
Singapore Reykjavíkurvegi 68, simi
54999. Opið 18-22 þd.-fimmtud. 18-23
fd.-sd.
Sjanghæ Laugavegi 28, simi 16513.
Opið 11.30-23.30 vd„ 12-22.30 sd.
11.30- 23.30 fd. og Id.
Staðið á öndinni Tryggvagötu 26, simi
629995. Opið 11.30-01 v.d„ 16-01 sd„
11.30- 3 fd. og Id.
Steikhúsið Potturinn og Pannan
Laugavegi 34, simi 13088. Opið
11.30- 23 alla daga.
Svarta pannan Hafnarstræti 17, simi
16480. Opið 11-23.30 alla daga.
Taj Mahal, Tandori Hverfisgötu 56, simi
21630. Opið 18-22.30 þd.-fimmtud. og
sd„ 18-23.30 fd. og Id. Lokað á md.
Torfan Amtmannsstig 1, simi 13303.
Opið 11.30-15.00 og 17.30-23.30
md.-ld„ 17.30-23.30 sd.
Trúbadorinn, Laugavegi 73, slmi
622631. Opið 11.30-23.30 alla daga.
Tveir vinir og annar í fríi Laugavegi
45, simi 21255. Opið 12-15 og 18-1
v.d„ 12-15 og 18-3 fd. og Id.
Veitingahúsið 22 Laugavegi 22, simi
13628. Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og Id.
Við Tjörnina Templarasundi 3, sími
18666. Opið 12-14 og 18-22.30 md -
fd„ 18-23 Id. og sd.
Viöeyjarstofa Viðey, simi 681045. Ein-
ungis opið f. hópa í vetur.
Þrír Frakkar hjá Úlfari Baldursgötu 14,
sími 23939. Opið 11 -14.30 og 18-23.30
Id. og sd.
Ölkjallarinn Pósthússtræti 17, sími
13344. Opið 12-15 og 18-1 v.d„ 12-15
og 18-3 fd. og Id.
ölver v/Álfheima, simi 686220. Opið
11.30- 14.30 og 18-1 v.d„ 18-3 fd. og
Id.
AKUREYRI:
Bautinn Hafnarstræti 92, sími 21818.
Opið 9-22.
Dropinn Hafnarstræti 98, sími 22525.
Fiðlarinn Skipagötu 14, sími 27100.
Opið 11.30-14 og 18-21.30 v.d„ 18-22
fd. og Id.
Greifinn Glerárgötu 20, simi 26690.
Opið 11.30-22.30 v.d„ 12-2 fd. og Id.
Hótel KEA Hafnarstræti 87-89, sími
22200. Opið 7.30-10.30 og 12-14 og
18-23.30 v.d„ nema Id. til 3.
Hótel Stefanía. Hafnarstræti 83-85,
simi 26366. Opið 18-22 alla daga.
Landið - vertshús Geislagötu 7, simi
11617. Opið 18-21.30 alla daga, bar til
23.30.
Sjallinn Geislagötu 14, simi 22970.
Opið 19-3 fd. og ld„ kjallari 18-1 v.d„
12- 15 og 18-3 fd. og Id.
Smiðjan Kaupvangsstræti 3, sími
21818. Opið 12-13 og 18.30-21.30 alla
daga.
Uppinn Ráðhústorgi 9, sími 24199.
Opið 12-23.30 v.d„ 12-2.30 fd. og Id.
VESTMANNAEYJAR:
Bjössabar Bárustig 11, simi 12950.
Opið 11.30-14 og 18-21 md.-fd„
11.30- 21 Id. og sd.
Muninn Vestmannabraut 28, simi
11422. Opið 11-14 og 18-21 v.d„
18-22.30 fd. og Id.
Höfðinn/Við félagarnir Heiðarvegi 1,
sími 12577. Opið 10-14 og 18-23.30
md.-miðvd„ 10-14 og 18-1 fimmtud.,
10-3 fd. og ld„ 10-1 sd.
Skútinn Kirkjuvegi 21, sími 11420. Opið
10-22.