Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1992, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1992, Side 5
FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 1992. 21 Messur Árbæjarkirfcja: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Organleikari Sigrún Steingrímsdóttir, barna- starf í kirkjunni á sama tíma. Kirkjubíllinn gengur um Ártúnsholt og efri Selás. Fyrirbæ- naguðsþjónusta miðvikudag kl. 16.30. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Áskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 14. Kaffi eftir messu. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Fimmtudagur: Biblíulestur í safnaðarheimilinu kl. 20.30. Guðspjall og önnur rit Jóhannesar kynnt. Allir velkomnir. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Breiöholtskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14 þar sem sér- staklega verður minnst 20 ára starfs KFUM & K við Maríubakka. Helgi Gíslason prédik- ar. Páll Friðriksson flytur ávarp og Hannes Guðrúnarson leikur einleik á gítar. Organisti Þorvaldur Björnsson. Á eftir verður opið hús í félagsheimili KFUM & K við Maríubakka. Bænaguðsþjónusta með altarisgöngu þriðju- dag kl. 18.30. Sr. Gísli Jónasson. Bústaöakirkja: Barnamessa kl. 11. Arna, Gunnar og Pálmi. Guðsþjónusta kl. 14. Org- anisti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthí- asson. Dirgranesprestakall: Barnasamkoma í safn- aðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðs- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Þorberg- ur Kristjánsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11 með þátttöku Gide- onfélaga. Sigurbjörn Þorkelsson prédikar. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Barnasamkoma í safnaðarheimilinu á sama tíma í umsjá Báru Elíasdóttur. Bænaguðs- þjónusta kl. 17. Björk Jónsdóttir syngur ein- söng. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Miðviku- dagur: kl. 12.10. Hádegisbænir í kirkjunni. Léttur málsverður á kirkjuloftinu á eftir. Mið- vikudagur: kl. 13.30-16.30. Samvera aldr- aðra í safnaðarheimilinu. Tekið í spil. Kaffi- borð, söngur, spjall og helgistund. Ellíheimiliö Grund: Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Ólafur Jóhannsson. Fella- og Hólakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Org- anisti Guðný M. Magnúsdóttir. Barnastarf á sama tíma. Fyrirbænir í Fella- og Hólakirkju mánudag kl. 18. Guðsþjónusta miðvikudag kl. 20.30. Sönghópurinn „Án skilyröa'' sér um tónlist. Prestarnir. Fríkirkjan í Hafnarfiröi: Barnasamkoma kl. 11. Einar Eyjólfsson. Fríkirkjusöfnuöurinn i Reykjavík: Flautuskól- inn laugardag kl. 11. Barnaguðsþjónusta sunnudag kl. 11. Ásgeir Orri og Rúnar Ingi leika á píanó. Gestgjafi í söguhorninu Sigrún Waage. Guðsþjónusta kl. 14. Miðvikudag morgunandakt kl. 7.30. Orgelleikari Pavel Smid. Cecil Haraldsson. Grafarvogssókn: Ath. breyttan messutíma. Vegna útvarpsmessu á sunnudag verður bar- naguðsþjónustan á laugardag kl. 11 í félags- miðstöðinni Fjörgyn. Skólabíllinn fer frá Hamrahverfi kl. 10.30 og fer venjulega skóla- • leið. Valgerður, Katrín og Hans Þormar að- stoða. Útvarpsmessa sunnudag kl. 11 í fé- lagsmiðstöðinni Fjörgyn. Jón Heimir Sigur- björnsson leikur einleik á flautu. Kirkjukórinn flytur stólvers undir stjórn Sigurbjargar Helgadóttur organista. Vigfús Þór Árnason. Grensáskirkja: Fjölskyldumessa kl. 11. Sr. Gylfi Jónsson. Messa kl. 14. Sr. Halldór S. Gröndal. Organisti Árni Arinbjarnarson. Fyrir- bænir eftir messu og heitt á könnunni. Þriðju- dagur: Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur í 10 mín. Fyrirbænir, altarisganga og léttur hádeg- isverður kl. 14. Biblíulestur og kirkjukaffi. Allir velkomnir. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrímskirkja: Fræðslusamvera kl. 10.. Samræður um trú og lífsskoðanir. Hvað er siðfræði? Dr. Vilhjálmur Einarsson. Barna- samkoma og messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Kyrrðarstund á kyndilmessu kl. 17. íhugun. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðjudag- ur: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Háteigskirkja: Morgunmessa kl. 10. Sr. Tóm- as Sveinsson. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Kirkjubíllinn fer frá Suðurhlíðum um Hlíöarn- ar fyrir barnaguðsþjónustuna. Hámessa kl. 14. Sr. Arngrímur Jónsson. Mánudagur: Biblíulestur kl. 21. Kvöldbænir og fyrirbænir eru í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Hjallasókn: Messusalur Hjallasóknar Digra- nesskóla. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Húsið opnað kl. 10.30. Foreldrar eru hvattir til að fylgja börnum sínum. Sóknarprestur. Kársnesprestakall: Fjölskylduguðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Fermingarbörn syngja ásamt börnum úr barnastarfi og kirkjukórn- um. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúla- son. Langholtskirkja: Kirkja Guðbrands biskups. Óskastund barnanna kl. 11. Söngur, sögur, fræósla. Umsjón sr. Flóki Kristinsson. Guðs- þjónusta kl. 14. Kór Langholtskirkju flytur stólvers (hópur I). Organisti Jón Stefánsson. Prestur sr. Flóki Kristinsson. Kaffi að guðs- þjónustu lokinni. Aftansöngur alla virka daga kl. 18 í umsjá sr. Flóka Kristinssonar. Laugarneskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Org- anisti Violeta Smid. Sr. Jón D. Hróbjartsson. Barnastarf á sama tíma í umsjá Þórarins Björnssonar. Heitt á könnunni eftir guðs- þjónustuna. Fimmtudagur: Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altarisganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður í safnaðarheimilinu að stund- inni lokinni. Neskírkja: Barnasamkoma kl. 11. Munið kirkjubílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónasson. GuðmundurÓsk- ar Ólafsson. Dr. Pétur Pétursson flytur erindi í safnaðarheimili kirkjunniar að lokinni guðs- þjónustu kl. 15.30, sem nefnist „Kirkjan og trúarlíf íslendinga". Miðvikudagur: Bæna- messa kl. 18.20. Guðmundur Oskar Ólafs- son. Fimmtudagur: Biblíulestur kl. 20 í safn- aðarheimilinu í umsjá sr. Franks M. Halldórs- sonar. Seljakirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Hljóð- færaleikarar úr Tónskóla Eddu Borg undir stjórn Margrétar Dannheim koma í heim- sókn. Guðsþjónusta kl. 14. Molasopi eftir guðsþjónustuna. Organisti Kjartan Sigur- jónsson. Sóknarprestur. Laugardagur: Guðs- þjónusta í Seljahlíð kl. 11. Seltjarnames- kirkja: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Barna- kórinn syngur undir stjórn Sesselju Guð- mundsdóttur. Börn úr barnastarfinu koma fram. Organisti Þóra Guðmundsdóttir. Prest- ur sr. Solveig l_ára Guðmundsdóttir. Mið- vikudagur: Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altar- isganga, fyrirbænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu. Óháöi söfnuöurinn: Almenn guðsþjón- usta/barnamessa kl. 14. Messukaffi. Þór- steinn Ragnarsson safnaðarprestur. Stúdentaleikhúsið: Hinn eini sanni Seppi í kvöld frumsýnir Stúdentaleik- húsið leikritiö Hinn eini sanni Seppi eftir Tom Stoppard í þýðingu Guð- jóns Ólafssonar. Jakob Bjamar Grét- arsson leikstýrir í samvinnu við Steinunni ÓMsdóttur. Hinn eini sanni Seppi er morðgáta í stíl Agöthu Christie, en þar með er ekki öll sagan sögð, því leikritið stát- ar af hvoru tveggja í senn, alvarleg- um og jafnframt gamansömum und- irtóni. Sýningar Stúdentaleikhússins eru í Tjamarbæ við Tjamargötu og er áætlað aö sýna leikritið í þrjár vik- ur. Sýning leikritsins tekur rúma klukkustund. Frumsýningin er sem áður segir í kvöld kl. 21.00. Næsta sýning er á sunnudag á sama tíma og þriðja sýningin á miðvikudag. Úr sýningu Stúdentaleikhússins á Hinum eina sanna Seppa Um þessar mundir sýnir leikfélag Kvennaskólans, Fúría, gamanleikinn Lýsiströtu eftir Aristófanes í leikstjórn Péturs Einarssonar. Sýningar fara fram á Galdraloftinu, Hafnarstræti 9. Á myndinni má sjá leikhópinn á æfingu. Leikstjórinn, Pétur Einarsson, er lengst til vinstri. Áskirkja: Kammersveit Reykja- víkur heldur tónleika Á sunnudag heldur Kammersveit Reykjavíkur þriðju tónleika sína á þessu starfsári og hefjast þeir í Ás- kirkju kl. 17. Á efnisskránni verða annars vegar íslensk verk og hins vegar eitt af meistaraverkum kamm- ertónlistarinnar, Septett eftir Beet- hoven. Tónleikamir hefjast á verkinu Ör- lagafugl eftir Þorkel Sigurbjömsson. Flytjendur verða Einar Jóhannesson klarinettuleikari og Reykjavíkur- kvartettinn. Næst verður frumflutt nýtt verk eftir Pál Pampichler Páls- son sem hann samdi fyrir sveitina síðasta sumar. Nefnir hann verk sitt Septembersonnettu. Á seinni hluta tónleikanna verður leikinn hinn fallegi Septett eftir Beet- hoven. Kammersveitin hefur leikið verkið áður en í þetta sinn hafa yngri hljóðfæraleikarar tekið við af þeim sem eldri era. Septett leika að þessu sinni Sigrún Eðvaldsdóttir, Guð- Á efnisskrá tónleika Kammersveitarinnar í Áskirkju er meðal annars frum- flutningur á nýju verki eftir Pál P. Pálsson. mundur Kristmundsson, Bryndís H. hannesson, Joseph Ognibene og Gylfadóttir, Richard Kom, Einar Jó- Rúnar H. Vilbergsson. Þjóðleikhúsíð Sími: 11200 Stóra sviðið; M Butteifly föstudag kl. 20. Rómeó og Júlia laugardag kl. 20. Himneskt er að lifa sunnudag kl. 20. Litla sviðið: Kæra Jelena föstudag kl. 20. Smíðaverkstæðið: Ég heiti fsbjörg, ég er Ijón föstudag kl. 20. laugardag kl. 20. Borgarleikhúsið Simi: 680680 Stóra sviðið: Ruglió föstudag kl. 20. sunnudag kl. 20. Ljón I síðbuxum laugardag kl. 20. Ævintýrid sunnudag kl. 14 og 16. Litla sviðið: Þétting laugardag kl 20. sunnudag kl. 20. Leikbrúðuland Fríkirkjuvegi 11, sími 622920 Bannað að hlæja laugardag kl. 15, sunnudag kl. 15. Leikfélag Akureyrar Hafnarstraeti 57, sími 96-24073 Tjútt og tregí föstudaginn kl. 20.30, laugardag kl. 20.30. sunnudag kl. 16. Leikfélag Hafnarfjarðar Bæjarbíói, sími 50184 Blóð hinnar sveltandi stéttar föstudag kl. 20.30, sunnudag kl, 20.30. Leikfélagið Snúður & Snælda Risinu, simi 625270 Fugl í búri laugardag kl 17. sunnudag kl. 17. Gerðuberg: Einsöngs- tónleikar Ingveldur Ýr Jónsdóttir messó- sópran heidur einsöngstónleika í Gerðubergi á morgun, iaugar- dag, og hefjast {aeir kl. 17. Á efn- isskránní eru verk eftir Brahms, Charles Ives, Samuel Barber, Copland og Manuel de Falla og einnig ístensk verk eftír Jórunni Viðar, Karl O. Runólfsson og fleiri. ingveldur Ýr er fædd í Reykavík árið 1966. Hún hóf ung söngnám i Söngskólanum í Reykjavík, fór síðan til Vínarborgar aðeins 18 ára í nám hjá Svanhvíti Egilsdótt- ur og lauk prófi frá Tónlistarskóla Vínarborgar. Þá lá leið hennartil Manhattan School of Music f New York og iauk hún mastersgráðu í söng þaðan síðastliðið vor. Ingveldur Ýr hélt sína fyrstu opinberu tón- leika f íslensku óperunni í júní slðastliðnum. Undirleikari á tón- leikunum er Jónas Ingímundar- son. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson, sóknarprestur í Hallgrímsprestakalli: Jesús innan borðs Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Matt. 8, 23-27 (Jesús kyrrir vind og sjó). GuðspjaUið á sunnudaginn segir frá sjóferð og það gefur á þátinn því að stormurinn æðir og bylgjumar ólga. Margir íslendingar kannast vel við þá mynd. Ef til vill mætti llkja mannlífinu við sjóferð og þar gefur líka stundum á bátinn: Erfiðleikam- ir kunna aö mæta í ýmsum myndum og þá kann svo að fara að við skelf- umst eins og lærisveinamir forðum. Þá er gott að hafa Jesú innan borðs. Þá er gott að eiga trúna í hjarta því að hún hrindir burtu ótta og kvíða, er eins konar bjarghringur í lífsins ólgusjó. Reynum að efla trú og bæn hið innra með okkur og lífið verður betra og farsælla og áfólhn ekki eins erfið og ella. Eitt af táknum kirkjunnar er skipið eða báturinn sem ilytur okkur yfir hafið. Á sama hátt flytur kirkjan okkur með boðskap sínum yfir ólgu- sjó lífsins að friðsæUi og farsæUi höfn. Hvemig væri að gefa boðskap kirkjunnar meiri gaum og biöja Jesú að vera innan borðs í bátnum?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.