Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1992, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1992, Side 8
24 FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 1992. Veðurhorfur næstu daga: Hlýindi áfram um allt land - samkvæmtspá AccuWeather Okkur er heitið enn meiri hlýind- um næstu daga og eru hitatölurnar um land allt í spá Accu Weather í afar litlu samræmi við það sem menn eiga að venjast á þorra, svo ekki sé meira sagt. Ekki fáum við að sjá snjókornin falla nema ef vera skyldi um skamma hríð á sunnudag. Afram rignir og rignir og sér ekki enn fyrir endann á þessu örlæti veðurguðanna á úr- komunni. Vestfirðir Um helgina er spáð 4-6 stiga hita á Galtarvita en kólnandi á mánudag. Á þriðjudag eykst hitinn svo um mun- ar, upp í 9 stig, og ef svo fer sem horfir í langtímaspánni mælast 10 stig vestra um miðja næstu viku. Spáð er súld um helgina, heiðskíru á mánudag og súld og alskýjuðu í byrj- un næstu viku. Norðurland Norðlendingar mega eiga von á 8-9 stiga hita á morgun en síðan kólnar nokkuð á sunnnudag og mánudag. Á þriðjudag ætti að hlýna á ný og þann dag er spáð mesta hita á landinu öllu, 11 stigum á Akureyri. Spáð er 10 stiga hita á Raufarhöfn og Sauðárkróki á þriðjudag. Á miðvikudag fer hitinn niður um 1-3 stig. Súldin ræður ríkjum á Norður- landi næstu daga með litlum tilbrigð- um. Þó er spáð einhverri snjókomu á sunnudag. Austurland Spáð er 5-7 stiga hita á Egilsstöðum næstu þrjá dagana en eftir helgi hlýnar enn betur og spáð er 9-10 stiga hita á þriðjudag og miðvikudag. Á Hjarðamesi er meðalhitinn hærri því þar ætti að verða 9-10 stiga hiti fram á miðvikudag að mánudegi undanskildum en þá fer hiti niður í 5 stig. Súld verður fyrir austan um helgina en heiöskírt á mánudag. Á þriðjudag og miðvikudag má búast við alskýjuðu og súld enn á ný. Suðurland Spáð er 7-9 stiga hita um allt Suður- land á morgun, laugardag. Nokkuð kólnar á suðvesturhominu á sunnu- dag og á mánudag og fer hiti niður í 3 stig í Reykjavík. Á þriðjudag geta Sunnlendingar tekið gleði sína á ný því þá er spáð 8-10 stiga hita. Hlýindin halda áfram á miðvikudag og þann dag verður hlýjast í Vestmannaeyjum, 11 stig. Það þarf varla að taka það fram að á Suðurlandi verður súld og rigning næstu daga. Hugsanlega mun þó birta eitthvað til á mánudag en á þriðjudag og miðvikudag er á ný spáð rigningu víðast hvar. Útlönd Við Frónbúar þurfum ekki að öfund- ast út í útlendingana þessa dagana hvað varðar hitastigið að minnsta kosti. í borgum Evrópu er spáð hér um bil sama hitastigi og hér á landi, í Skandinavíu og Mið-Evrópu ívið minni hita. í borgum Suður-Evrópu er hitinn í dag á bilinu 11-12 stig. Einu staðirnir á veðurkortinu þar sem frosttölur er að fmna em Nuuk á Grænlandi, 11 stiga frost, og Mont- real, 9 stiga frost. Galtarvlti 6° N urm výv S 1 Raufarhötn v%' ' Jtlk* \ ySauðárkrókur ,.^9!V * C*_ „ Akureyri " 8°V T Keflavík Reykjavík Kirkjubæjarklaustur "/A 9° Hjarðarnes 10CV r ” . Egilsstaðir Vestmannaeyjar o o 2/-C. j \ -J J LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR MANUDAGUR ÞRIDJUDAGUR MIÐVIKUDAGUR Veðurhorfur í Reykjavík næstu daga Rok og rigning hiti mestur +7° minnstur + 3° Kólnar, rigning og slydda hiti mestur +4° minnstur 0° Léttskýjað, kalt hiti mestur +3° minnstur -3° Vindasamt, skúraleiðingar hiti mestur +8° minnstur +2° Skýjað, milt veður hiti mestur +10° mínnstur +3° Veðurhorfur á íslandi næstu daga Siöasti dagur janúarmánaðar er i dag. Hefur veöurblíóan verið einstök og er spáó sams konar veöri áfram. Þrátt fyrir góöan mánuö voru engin met sett í jan- úar en Páll Bergþórsson lét svo um mælt i viótali aö þaö segöi okkur nokkuð aó janúar í ár er heitari heldur en allir janúar- mánuöir frá tímabilinu 1871-1928 og þaö segir nokkuð um veður- bliðuna. í næstu viku eru litil lik- indi á aó aðdáendur skiöaíþrótt- arinnar taki gleöi sína. Sama umhleypingaástandi er spáö hér á landi og hitastigi álika og f Miö-Evrópu. Dálítiö mun rigna i vikunni, mismunandi eftir lands- hlutum, mest á Suöurlandi. STAÐIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. Akureyri 9/2su 4/-1sn 2/-4as 11/4as 8/3sú Egilsstaöir 7/3su 6/2su 5/-2hs 9/5sú 10/4as Galtarviti 6/1 su 4/-1sn 2/-5hs 9/2as 7/1 sú Hjaröarnes 10/4su 9/4su 5/-1hs 9/4as 10/5as Keflavflv. 8/4ri 6/2su 5/-1hs 8/4 ri 9/3sú Kirkjubkl. 9/5ri 8/3su 5/-2hs 8/4as 10/4sú Raufarhöfn 8/3su 5/-1su 3/-3as 10/3as 7/3sú Reykjavík 7/3ri 4/0sn 3/-3as 8/2sú 10/3as Sauðárkrókur 8/2su 5/-2sn 3/-4hs 10/3as 8/4sú Vestmannaey. 9/4 ri 7/2su 5/-1hs 10/5sú 11/4ri Skýringar á táknum sk - skýjað (/) he - heiðskírt • as - alskýjað 0 ls - léttskýjað ri - rigning 3 hs - hálfskýjað * * sn - snjókoma * 2 ■ 8° \ Keflavfk V 9 oo R sú - súld s - Skúrir m i - Mistur þo - Þoka þr - Þrumuveður Veðurhorfur í útlöndum næstu daga BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. Algarve 16/6hs 16/3hs 14/6as 15/5hs 16/5he Malaga 16/7he 16/4hs 16/6he 15/4hs 15/5he Amsterdam 8/1 as 6/0as 7/2su 7/4as 6/2hs Mallorca 11/3he 13/4hs 13/5hs 12/4hs 13/5hs Barcelona 12/2he 11/4hs 12/5hs 14/4hs 15/3he Miami 22/8he 21/10hs 23/14he 25/13he 24/12sú Bergen 7/1 as 6/1 ri 4/0su 8/4sú 10/5sú Montreal -9/-18sk -8/-14hs -6/-14as -3/-7as -2/-9sn Berlín 3/-4sk 2/-2as 5/-2as 7/3sú 6/1 hs Moskva -4/-12as -3/-11as -1/-7as -1/-5as 1/-3sn Chicago 4/2hs 7/3hs 5/0as 1/-5sn -3/-7as New York 1/-4hs 0/-3he 4/-1he 5/1 as 5/-1sú Dublin 11/6su 11/4as 9/3su 9/4as 10/5as Nuuk -11/-14sn -10/-14hs -11/-13hs -5/-8sn -6/-13sn Feneyjar 7/-2hs 8/0hs 9/-1he 8/-1he 9/-2he Orlando 18/4is 17/8hs 19/9hs 22/1 Ohs 20/8sú Frankfurt 5/-2hs 4/-1as 5/0as 8/3as 7/1 hs Osló 6/0as 4/0as 4/1 su 6/2sú 6/3as Glasgow 11/5su 11/4as 8/2su 9/5as 10/5as París 7/0sk 6/0as 6/1 as 8/2as 7/1 hs Hamborg 3/0sk 3/1 as 4/1 su 9/2sú 7/2as Reykjavík 7/3ri 4/0sn 3/-3as 8/2sú 10/3as Helsinki 1/-4hs 3/-2as 2/-2sn -1/-4sn -2/-6as Róm 11/2he 10/1 hs 12/1he 11/1 hs 11/-1 he Kaupmannah. 4/-1sk 4/1 as 4/-1 ri 9/3sú 8/3as Stokkhólmur 6/0sk 4/-2as 2/-1sn 1/-3sn 3/-5hs London 9/4sk 9/5as 8/3su 8/4as 10/4as Vín 3/-4hs 3/-3hs 3/-3hs 5/0as 6/1 hs Los Angeles 21/9su 20/1 Ohs 18/1 Oas 16/8sú 20/9hs Winnipeg 3/-5as 3/-7hs -1/-11 hs -3/-9as -2/-6sn Lúxemborg 6/-1sk 4/0as 6/1 su 6/0hs 6/-1as Þórshöfn 8/3ri 6/2ri 6/1 su 10/5as 11/5as Madríd 12/-1is 13/1 he 13/-1he 12/-1hs 13/1he Þrándheimur 4/1 ri 4/1 ri 2/-1sn 6/3ri 8/3sú

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.