Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1992, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1992, Síða 3
MÁNUDAGUR 10. FEBRÚAR 1992. 25 1. deild Chelsea-Crystal Palace....1-1 Coventry-liverpool........0-0 Everton-QPR...............0-0 Luton-Norwich.............2-0 Man. Utd-Sheff. Wed.......1-1 NottsCounty-Arsenal.......0-1 Oldham-Leeds..............2-0 Sheff. Utd-Man. City......4-2 Wimbledon-Aston Villa.....2-0 Tottenham-West Ham.......frestað Southampton-N. Forest....frestað 2. deild Bamsley-Cambridge.........0-0 Bristol Rovers-Sunderland.2-1 Charlton-Southend.........2-0 Derby-MUlwall.............0-2 Grimsby-Blackbum..........2-3 Ipswich-Portsmouth........5-2 Leicester-Oxford..........2-1 Newcastle-Bristol City....3-0 Port Vale-Middlesbro......1-2 Swindon-Brighton..........2-1 Tranmere-Wolves...........4-3 W atford-Plymouth.........1-0 3. deild Birmingham-WBA............0-3 Bolton-Chester............0-0 Bradford-Boumemouth.......3-1 Brentford-Bury............0-3 Darlington-Hull...........0-1 Exeter-Wigan..............0-1 Hartlepool-Peterborough...0-1 Leyton Orient-Stoke.......0-1 Preston-Fulham............1-2 Reading-Shrewsbury........2-1 Swansea-Torquay...........1-0 Stockport-Huddersfield....0-0 4. deild Aldershot-Walsall.........1-1 Bamet-Scarboro............5-1 Bumley-Lincoln............1-0 Doncaster-Cardiff.........1-2 Halifax-Rochdale..........1-1 Hereford-Chesterfield.....1-0 Mansfield-Scunthorpe......1-3 Northampton-Gillingham....0-0 Wrexham-Blackpool.........1-1 Y ork-Rotherham...........1-1 Crewe-Carlisle............2-1 I.deild Man. Utd.... .27 16 9 2 48-21 57 Leeds .28 15 11 2 52-23 56 Liverpool... .28 12 12 4 35-24 48 Sheff. Wed. ..27 13 8 6 43-33 47 Man City.... .28 13 8 7 38-33 47 Arsenal .27 10 9 8 42-32 39 Chelsea .28 10 9 9 38-40 39 AstonVUla..28 11 5 12 34-33 38 Everton..... .28 9 9 10 36-33 36 C. Palace.... .26 9 9 8 37-44 36 Tottenham ..26 10 4 12 35-34 34 Oldham .28 9 7 12 43-47 34 QPR .28 7 13 8 28-33 34 N. Forest.... .26 9 6 11 41-41 33 Sheff. Utd... .28 9 6 13 43-48 33 Norwich.... .27 8 9 10 32-37 33 Coventry... .27 9 5 13 28-29 32 Wimbledon..27 7 10 10 32-34 31 Notts C .27 7 6 14 28-38 27 WestHam.. .26 6 9 11 25-38 27 Luton .27 6 7 14 22-47 25 S.hampton. .26 5 7 14 26-44 22 2. deild Blackbum. .28 16 6 6 46-27 54 Ipswich .30 15 8 7 48-35 53 Southend... .30 14 8 8 43-34 50 Swindon.... .30 13 9 8 52-38 48 M.boro .28 14 6 8 36-28 48 Leicester.... .29 14 6 9 39-34 48 Cambridge .28 12 10 6 39-28 46 Portsmouth.30 13 7 10 41-34 46 Charlton.... .29 13 7 9 38-34 46 Wolves ..29 12 6 11 41-35 42 Derby .28 12 6 10 36-31 42 Sunderland .30 11 6 13 45-43 39 Millwall .29 11 6 12 46-48 39 Tranmere.. ..27 8 14 5 31-30 38 B.Rovers... ..31 9 10 12 37-45 37 Watford ..30 10 6 14 33-36 36 Bamsley.... ..31 9 7 15 3343 34 B.City ..30 8 10 12 32-47 34 Grimsby.... ..27 9 6 12 32-42 33 PortVale... ..31 7 12 12 3141 33 Plymouth.. ..29 9 6 14 31^44 33 Newcastle.. ..31 7 11 13 46-59 32 Brighton.... ..31 7 8 16 39-50 29 Oxford ..30 7 5 18 43-52 26 ________________________________________________________________íþróttir Manchester United skipti enn einu sinni við Leeds á toppsætinu í 1. deildinni: Fyrsta tap Leeds siðan í október Enn einu sinni skiptu Manchester United og Leeds United á sætiun í toppbaráttu 1. deildar ensku knatt- spymunnar um helgina. Manchester United náði aðeins jafntefli á heima- velli sínum gegn Sheffield Wed- nesday og á meðan vom leikmenn Leeds að tapa á útivelli gegn Oldham. Þetta var fýrsta tap Leeds í 1. deild- inni síðan í október og annar tapleik- ur liðsins í 1. deild. Nú má ljóst vera að fimm efstu liðin í 1. deild muni beijast um enska meistaratitilinn og önnur lið koma vart til greina. • Sheffield Wednesday komst yfir gegn Man. Utd með marki frá David Hirst á 4. mínútu. Brian McClair náði aö jafha metin á 12. mínútu og þar við sat. Þetta var 20. mark Mc- Clairs í deildinni. Áhorfendur 47.074. • Leeds lék illa á heimavelli og Oldham vann auðveldan sigur, 2-0. Franski landsliðsmaðurinn Eric Cantona kom inn á í leikhléi hjá Le- eds en breytti engu um gang mála. Paul Bemard (18. mín.) og Andy Barlow (87. mín.) skomðu mörkin. • Sheffield United er enn á sigur- braut og á laugardag vann liðið Manchester City, 4-2. Michael Lake, Gayle, Brian Deane og Dane White- house skomðu mörk United en fyrir Man. City skomðu þeir Keith Curle og Andy Hill. • Tony Cascarino, sem Chelsea keypti frá Glasgow Celtic á dögun- um, jafnaði metin fyrir Chelsea fjór- um mínútum fyrir leikslok gegn Crystal Palace. Mark Palace skoraði David Whyte í fyrri hálfleik. • Meistarar Arsenal þurfa á kraftaverki að halda ef titilvöm á að vera möguleiki þrátt fyrir sigurinn nauma gegn Notts County. Alan Smith skoraði sigurmarkið. Glæsileg byrjun hjá Kevin Keegan Ef framhaldið verður í samræmi við upphaf ferils Kevins Keegan í starfi framkvæmdastjóra hjá Newcastle þurfa áhangendur þessa gamal- kunna hðs engu að kvíða. Newcastle lék á laugardag gegn Bristol City og sigraði 3-0. Áhorfendur troðfylltu heimavöll liðsins, St. James Park, og greinilega em allir tilbúnir í að bjarga þessu þekkta hði frá fahi í 3. deild í fyrsta skipti. -SK „Sáttur við mína frammistöðu" - Forest og Tottenham skildu jöfn, 1-1 Nottingham Forest og Tottenham skildu jöfn 1 undanúrshtum enska deildarbikarsins á City Ground í Nottingham í gær. Gary Lineker skoraði úr víta- spymu á 24. mínútu og kom Totten- ham þar með yfir í leiknum. Paul Ahen var fehdur innan vítateigs og benti dómarinn umsvifalaust á víta- punktinn. Vinny Samways var ná- lægt því að bæta við öðru marki skömmu fyrir leikhlé, fékk góða sendingu frá Gary Lineker, en Mark Grossley í marki Forest varði meist- aralega. Teddy Sheringham jafnaði fyrir heimamenn á 61. mínútu. Eftir mark- ið sótti Nottingham Forest töluvert og í eitt skipti varði Erik Thorsvedt glæshega frá Roy Keane en lengra komst Forest ekki í leiknum. Gary Mabbut, fyrirhði Tottenham, lék ekki með vegna meiðsla á hné en verður hklega oröinn góður fyrir næsta leik. Guðni traustur í varnarleiknum Samkvæmt heimhdum DV var Guðni mjög traustur í vöminni og var samvinna hans við Steve Sedgley góð. Liðin þurfa því að mætast aö nýju og verður leikurinn á White Hart Lane í London 1. mars. „Það var nokkuð svekkjandi að vera ekki búnir að skora tvö mörk áður en Nottingham Forest skoraði. Svona eftir á var ágætt að ná jafn- tefli enda Forest-liðið erfitt heim að sækja. Núna fáum við annað tæki- færi á okkar eigin heimavehi og það er mikih hugur í mannskapnum aldrei sem fyrr og stefnan er tekin á Wembley," sagði Guðni Bergsson hjá Tottenham í samtah við DV. „Vonandi áfram í byrjunarliðinu“ „Ég er ánægður með minn hlut í leiknum en við lentum aldrei í nein- um teljandi vandræðum í vöminni. Nottingham Forest sótti ekki mikið en hðið hressist nokkuð efdr jöfnun- ina en við vörðumst vel. Ef tekið er mið af þessum leik er ég að vonast eftir að verða í byijunarhðinu gegn Crystal Palace í dehdarkeppninni á sunnudaginn kemur,“ sagði Guðni Bergsson. -JKS mm xc u Eiiii SKoraoi Gummi Torfa Ekkertláterástórgóðriframmi- mundur fékk nyög góða dóma 1 stöðu Guðmundar Torfasonar í skoskum fjölmiðlum eför leikinn skosku knattspyrnunni með St. en mark Guðmundar var sjötta Mirren. Á laugardag lék SL Mirren mark hans í þremur leikjum með á heimavelh sínum gegn topphöi SL Mirren og er hann nú marka- Glasgow Rangers og lauk leiknum hæsti leikmaöur hösins. með sigri Rangers, 1-2. Guömund- Úrsht i öðrum ieikjum í skosku ur skoraöi mark St. Mirren. úrvalsdehdinni um helgina: „Þeir komust í 0-2 eftir 5 mínútur Aberdeen-Hibernian.......0-1 og ég jafnaði með vinstrifótarskoti Celtic-Airdrieonians.....^-0 skömmu fyrir hlé,“ sagöi Guð- Hearts-DundeeUnited..........1-0 mundur í samtali við DV. Motherweh-Dunfermline.......1-2 Guömundur átti mjög góöan leik St. Johnstone-Falkirk....1-1 með St. Mirren og var mjög óhepp- • Rangers er nú efst í skosku úr- inn að skora ekki stórglæsilegt vaisdeUdinni með 52 stig. Hearts mark úr aukaspymu af 35 metra kemur næst með 48 stig og Celtic iæri. Markverði Rangers tókst á hefur blotiö 42 stig. St. Mirren er i óskiljaiUegan hátt að veija. Guð- næstneöstasætimeðl6stig. -SK Guðni Bergsson átti góðan leik með Tottenham i gær gegn Nott- ingham Forest.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.