Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1992, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1992, Síða 4
26 MÁNUDAGUR 10. FEBRÚAR 1992. íþróttir unglinga Keflavikurstrákamir bestir í miimi bolta 10 ára: AðstoðarþjáKari getur haft talsverð áhrif - segir Skúli Rúnar, hinn 10 ára aðstoðarþjálfari ÍBK Körfuboltastrákamir frá hinum mikla körfuboltabæ, Keflavík, höföu talsverða yfirburði í keppni í minni bolta 10 ára í A-riöli sem fram fór í Hagaskóla helgina 25. og 26. janúar. Keflavíkurstrákamir áttu mjög jafna og góða leiki og er liðið skipað góðum einstaklingum. Þeir sigmðu alla andstæðinga sína og em svo sannarlega líklegir til alls í þessu íslandsmóti. Úrslit leikja IBK-Njarövík Grindavík-KR ÍBK-Tindastóll 65-37 51-24 59-27 Njarðvík-Grindavík 45-25 KR-Tindastóll 25-45 ÍBK-Grindavík 51-27 Njarðvík-TindastóU 31-27 ÍBK-KR.....................69-12 Grindavík-Tindastóll.......34-40 Nj arðvík-KR...............40-32 Umsjón: Halldór Halldórsson Gottllð Skúli Rúnar Reynisson er 10 ára og starfar sem aðstoðarþjáifari Kefla- víkurhðsins í minni bolta. Hann kvaðst vera mjög ánægður með ár- angur hðsins að þessu sinni. „Liðið er mjög gott núna og kemur sigurinn í A-riðli mér ekkert á óvart. Það halda margir að aðstoðarþjálfar- ar geri ekki neitt - en það er nú eitt- hvað annað því það er í mörgu að snúast. Ég vh th dæmis að þaö komi skýrt fram að aðstoðarþjálfari getur haft einhver áhrif á hvemig hðinu gengur," sagði Skúh. Mikill áhugi á Króknum Rúnar Sveinsson er 10 ára og leik- maður með Tindastóh á Sauðár- króki. „Það er gífurlegur áhugi á körfu- bolta á Sauðárkróki og kemst engin önnur íþrótt að á vetuma. Við æfum þrisvar í viku og er æðislega góð mæting enda er Guðmundur Jensson mjög góður þjálfari," sagði Rúnar. -Hson Frá leik KR og Tindastóls í 10. flokki (10 ára). Tindastóll vann 45-25 að þessu sinni, enda með mjög gott lið. Annars eru KR-strákarnir í yngri kantinum og því til alls vísir seinna meir. DV-myndir Hson m isn at * ¥ ,wF"r iiaiitfJHfeMMá C. jg x 2K * J ? ■ "ÉÉhk 1 % 'JM Árekstrar iþróttagreina Yfir vetrarmánuðina em marg- ar íþróttagreinar í gangj og því ekki óalgengt að krakkar reyni að taka þátt í fleiri en eitmi grein. En slíkt getur kallaö á árekstra. Að undanfðmu hefur verið töluvert um hringingar foreldra tíl unglingasíöunnar vegna þeirr- ar pressu sem böm hafa oröiö fyrir og þá helst út af kappsömum þjálfurum sem ekki vilja sjá af þeim. Hafi böm áhuga á fleiri en einni (þróttagrein verða þjálfárar ein- fiddlega að sætta sig við þaö. Unglingurinn ræður nefhhega og hefur því síðasta orðiö hvað þetta varðar. Hlutverk þjálfarans er aftur á móti að gera gott úr hlut- unum og halda krökkunum ánægðum. Annars getur ekki talist óeðh- legt að t.d. knattspyman verði aö bíða betri tíma. En þá ber að lita á það að sum félög era farin aö iðka sumar greinar aht árið. Kannski er fthl ástæða tíl aö endurskoða þessa hlutt Að sjálf* sögðu er allt í lagi að iðka sömu íþróttagrein aht áriö en einhvern veginn finnst mér þaö ekki rétt þegar um böm og unghnga er aö ræöa. Annaö mál er ef hálffull- oröiö fólk á í hlut, fólk sem end- anlega er búið að veija sína aöal- íþróttagrein. Vert er að minnast á annað at- riöi en það er að íþróttahúsin eru mjög setin á vetuma og því erfitt að koma 1 veg fyrir árekstra. Þjálfarar, látið þessa árekstra ekki valda óánægju meöal bam- anna. -Hson Keflavíkurstrákarnir sigruóu í minni bolta A-riðils í Hagaskóla með nokkrum yfirburðum. Þeir eru 10 ára. Fremri röð frá vinstri: Davíð Þór Jónsson, Magnús Þór Gunnarsson, Sævar Sævarsson, Gísli Rúnar Reynisson, Helgi Þór Gunnarsson og Hjörleifur Már Elíasson. Aftari röð frá vinstri: Jón Guð- brandsson og Skúli Rúnar Reynisson aðstoðarþjálfari, Hákon Magnússon, Sæmundur Oddsson, Jón Hafsteinsson, Arnar Þór Hannesson, Gunnar Þór Jóhannsson og Sævar Gunnarsson. Fjórir friskir 10 ára snáðar í minni boltanum. Frá vinstri: Rúnar Sveinsson, Tindastóli, Guðmundur Ásgeirsson, Grindavík, Friðrik Hreinsson, Tinda- stóli, og Vilhjálmur Jóhann Lárusson, Grindavik. Innanhússknattspyma: íslandsmeistarar kynntir íslandsmótið í innanhússknatt- spymu byijaöi helgina 18. og 19. jan- úar. Spilað var í 5. flokki karla í íþróttahúsinu í Garðabæ og í 3. flokki kvenna í íþróttahúsinu í Digranesi. Þaö voru Valsstrákamir í 5. flokki sem sigmöu Breiðablik í úrslitaleik, 2-1, eftir skemmtilegan og tvísýnan leik. Mörk Vals skoruðu Siguröur Sæberg Þorsteinsson og Ágúst Guðmundsson. Mark Breiða- bhks gerði Ámi Kristinn Gunnars- son. Sigurður Stefánsson afhenti verðlaunin fyrir hönd KSÍ. Valsmenn voru betri núna Fyrirliöi Breiðabhks er Marel Jó- hann Baldursson. „Þetta var mjög erfiður leikur og hefðum viö getað unnið. Valsstrák- amir voru samt betri í þessum leik en viö getum samt.miklu meira en viö sýndum í dag. Eg vil óska Vajs- strákunum til hamingju með Is- landsmeistaratitilinn," sagði Marel, fyrirUði 5. flokks Breiðabliks. Fyrirliöi 5. flokks Vals, Stefán Helgi Jónsson, var að vonum ánægð- ur pieð sigurinn. „Eg er mjög ánægður með leik okkar. Sigurinn koma vegna þess að við vorum í góðu stuði og móraUinn í góðu lagi. Állt gekk upp. Við höfum æft mjög vel að undanfómu - en erfiðasti leikurinn var úrslitaleikur- inn gegn Breiðabliki. Þeir eru nefni- lega með gott lið,“ sagði Stefán Helgi, fyrirUði 5. flokks Vals. Valur vann í 4. flokki kvenna íslandsmótið í 4. flokki kvenna var á sunnudeginum og sigraði Valur með nokkmm yfirburðum. Stúlk- mrnar uröu einnig Reykjavíkur- meistarar á dögunum. UrsUt urðu sem hér segir í úrsUtakeppninni: Valur-Stjaman................5-2 Valur-Víðir..................5-2 Víöir-Stjaman................1-1 Valsstúlkumar vora mjög vel aö sigrinum komnar eins og úrslit leikj- anna segja til um. UBK meistari í 3. flokki karla Breiðablik sigraöi KR, 7—1, í úrsUta- leiknum og var það sanngjamt mið- að við gang leiks. KR-ingar kvörtuðu þó um þreytu þar sem þeir hefðu ieikið 3 af 4 síðustu leikjum mótsins. Myndir af fleiri Islandsmeisturum verða aö bíöa betri tíma. -Hson íslandsmeistarar Vals i innanhússknattspyrnu 5. flokks 1992. Fremri röö frá vinstri: Elvar L. Guðjónsson, Kristinn G. Guðmundsson, Stefán Helgi Jónsson, Markús Máni Michaelsson, Jóhannes Benediktsson og Sigurð- ur Sæberg. Aftari röð frá vinstri: Birgir össurarson þjálfari, Hlynur Ing- ólfsson, Snorri Steinn Guðjónsson, Áskell Guðmundsson, Matthias Guð- mundsson og Mikael M. Pálsson. DV-mynd Hson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.