Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1992, Blaðsíða 5
MÁNUDAGUR 10. FEBRÚAR 1992.
27
Iþróttir
Kaflaskipti í Víkinni
- Valsmenn réðu ferðinm í fyrri hálfleik en Víkingar í þeim síðari og sigruðu, 24-18
Hálfleikimir í leik Víkings og Vals
í Víkinni á íslandsmótinu hand-
knattleik í gær voru eins og hvítt og
svart. Valsmenn réðu ferðinni í fyrri
hálfleik en það var eins og nýtt Vík-
ingshð gengi inn á vöflinn í síðari
hálfleik. Víkingar hrósuði sigri þegar
Víkingur (7) 24
Valur (12) 18
O-l, 2-3, 2-7, 3-8, 4-9, 6-10, (7-12).
10-12, 12-14, 15-14, 18-14, 20-16,
22-17,24-18.
Mörk Víkings: Bjarki 6, Birgir
5/1, Gunnar 6/3, Björgvin 5, Guð-
mundur 2.
Varin skot: Reynir 12/4, Hrafn
1/1.
Mörk Vals: Valdimar 8/2, Dagur
3, Finnur 2, Ólafur 2, Ármann 1,
Sveinn 1, Theodór 1.
Varin skot: Guðmundur 7.
Brottreksrur: Vfkingur 4 min,
Valur 8 min.
Dómarar: Rögnvald Erlingsson
og Stefán Arnaldsson, góðir.
Áliorfendur: Um 700.
upp var staðið, 24-18, í hálfleik höíðu
Valsmenn yfirhöndina, 7-12.
Valsmenn hafa orðið fyrir mikflh
blóðtöku á þessum tímabih, hver
leikmaðurinn á fætrn: öðrum hefur
meiðst, nú síðast Ingi Rafn Jónsson
sem leikur ekki meira með á tímabil-
inu. Það var ekki að sjá á leik hðsins
að lykilmenn vantaði í fyrri hálfleik.
Unglingamir léku við sinn hvem
fingur, vömin var frábær en á sama
tíma gekk ekkert upp hjá Víkingum.
Vamarleikur Vals sló Víkinga al-
veg út af laginu en það er ekki á
hveijum degi sem hið sterka hð Vík-
ings skorar ekki nema sjö mörk í
einum hálfleik. Valsmenn náöu mest
fimm marka forystu og þannig var
munurinn í háifleik.
En leikurinn átti eftir aö taka
stakkaskiptum í síðari hálfleik. Vík-
ingar tóku til brags að taka Dag Sig-
urðsson úr umferð og þetta herbragð
tók Valsmenn gjörsamlega úr sam-
bandi ef þannig mætti að orði kom-
ast. Víkingar skomðu hvert markið
á fætiu- öðm og um miðjan hálfleik-
inn komust þeir yfir í fyrsta skiptíð.
Upp frá því var ekki aftur snúið, Vík-
ingar breikkuðu biUð jafnt og þétt
og sigraðu með sex marka mun.
Reynir Reynisson, markvörður
Víkings, stóð sig frábærlega vel í
markinu í síöari hálfleik, varðiíjögur
vítaköst auk fjölda skota af línu og
utan að velU. Gunnar Gunnarsson
dró sína menn áfram og áttí mjög
góðan leik. Björgvin Rúnarsson var
seinn í gang eins og Uðið í heild en
réttí heldur betur úr kútnum. Al-
mennt séð léku allir í Víkingshðinu
vel í síðari háifleik.
Þorbjöm Jensson er ekki öfunds-
verður þessa dagana, meiðsh leik-
manna eiga þar aUan þátt. Hann er
samt með í höndunum unga og upp-
rennandi leikmenn en reynsluna
skortir. Valdimar Grímsson var
sterkur og Dagur Sigurðsson góöur,
maður framtíðkrinnar. Til marks um
manneklu hjá Val lék 3. flokks leik-
maður með í þessum leik að nafni
Valur Amarson.
-JKS
Attamörkíröð
- þegar FH vann Fram, 31-22
Framarar komu FH-ingum í opna skjöldu með stórgóðum leik í fyrri
hálfleik. Fram var lengstum yfir og var það ekki síst að þakka mark-
verði Uðsins, Þór Bjömssyni, sem varði þá 13 skot. í síðari hálfleik sýndu
FH-ingar mátt sinn og skoraðu átta mörk í röð. Sigur FH var því öragg-
ur, 31-22, en í hálfleik hafði Fram forystu, 12-14.
Hans Guðmundsson og Gunnar Beinteinsson vom bestir FH-inga og
Bergsveinn Bergsveinsson lokaði markinu í síðari hálfleik. Hjá Fram var
Gunnar Andrésson bestur og Þór Björnsson var frábær í markinu í fyrri
hálfleik en í þeim síðari varði hann aðeins eitt tvö skot.
-RR/JKS
FH.........19 16 2 1 541-438 34
Víkingur... 18 14 2 2 468-403 30
Selfoss....17 10 1 6 458-434 21
KA.........18 9 3 6 446-431 21
Fram.......18 7 4 7 419440 18
Stjaman....l8 8 1 9 442^120 17
ÍBV........17 7 2 8 454-446 16
Haukar.....18 6 4 8 446-448 16
Valur......17 5 5 7 409M09 '15
Grótta.....18 4 4 10 364-432 12
HK.........18 3 2 13 401-441 8
UBK........18 2 2 14 327-423 6
• Næstu leikir verða á miðviku-
dagskvöldið 12. febrúar klukkan
20 og leika þá eftirtalin hð saman:
HK-Haukar, Fram-Stjaman,
Valur-FH, ÍBV-Breiöablik,
Grótta-Víkingur, Selfoss-KA.
Arni Friðleifsson og félagar hans í Víkingsliðinu þurftu svo sannarlega að hafa fyrir sigrinum gegn hinu unga liði
Vals í Víkinni í gær. DV-mynd Brynjar Gauti
Sigurður sýndi enn stórleik
Selfoss vann Breiðablik létt í Di-
granesi, 17-28. Blikar skomðu fyrstu
þrjú mörk.leiksins. Sóknar- og vam-
arleikur þeirra var mjög góður á
þessum tímabiU en ef Uð ætlar að
vinna leik þá er ekki nóg að leika vel
í fimm af sextíu mínútna leik. Sel-
fyssingar hristu af sér slenið þegar
Sigurður Sveinsson skoraði fjögur
mörk og Sigurjón Bjamason eitt og
komu Selfyssingum í þægUega stöðu
í fyrri hálfleik.
Forystuna létu Selfyssingar aldrei
af hendi eftir það enda var mótspym-
an Util hjá Blikum. Selfyssingar
mega ekki ofmetnast af þessum leik
enda andstæðingamir ekki burðugir.
Sigurður Sveinsson lék best hjá
Selfossi og skoraði meðal annars átta
mörk með þrumuskotum. Engar
frægðarsögur em af leikmönnum
Breiöabliks.
Stórsigur Stjörnunnar
Stjaman var ekki í vandræðum með
HK í leik hðanna í Garðabæ. HK var
slakt í þessum leik og sterk vöm
Stjömunnar í fyrri háhleik lagði
grunninn að stórsigri. Stjaman virð-
isf hafa mun meiri breidd og það
gerði gæfumuninn. Lokatölur urðu
25-18 eftir að staðan í hálfleik var
11-5.
SkúU Gunnsteinsson stóð upp úr í
Uði Stjömunnar og einnig varði
Brynjar Kvaran vel í markinu á köfl-
um. Michal Tonar og Óskar Elvar
Óskarsson vom skástir hjá HK, aðrir
vom slákir.
KA hægt og sígandi
upp töfluna
KA-menn skríða hægt og sígandi upp
töfluna en á fóstudagskvöldið bætti
Uðið sínum níunda sigri í 1. deild-
inni. Grótta sótti KA norður til Akur-
eyrar en hafði ekki erindi sem erfiði
en KA sigraði í leiknum 25-20. KA-
menn þurftu svo sannarlega að hafa
fyrir sigrinum en sterkur lokasprett-
ur færði norðanmönnum dýrmæt
stig.
KA leiddi leikinn í fyrri hálfleik en
í síðari hálfleik sýndi Grótta klæmar
og minnkaði muninn í tvö mörk.
Aifreð Gíslason var tekinn úr umferð
allan leikinn og máttí sín lítils. Stefán
Kristjánsson og Erlingur Kristjáns-
son vom mjög atkvæðamiklir. Sigur-
páh Aðalsteinsson var dijúgur í
horninu.
Jón Öm Kristinsson og Páh
Bjömsson vom bestir í Gróttuhðinu.
Haukarunnu ÍBV
með níu mörkum
Haukar unnu dýrmætan sigur á
Eyjamönnum í Hafnarfirði í gær-
kvöldi en með sigrinum hoppaði Uðið
upp í áttímda sæti. Haukar vom
frískir í leiknum og sigmðu sannfær-
andi, 33-24. Fyrri hálfleikur var í
jafnræði framan af en Haukar vökn-
uðu vel til lífsins og náðu góðu for-
skoti fyrir leikhlé. Þennan mun náðu
Eyjamenn aldrei að brúa.
Haukar höfðu tögl og hagldir í síö-
ari hálfleik og uppskám samkvæmt
því stórsigur þegar upp var staðið.
Páh Ólafsson var atkvæðamikill hjá
Haukum. Petr Bamruk og Siguijón
Sigurðsson skhuðu einnig báðir sínu
vel. Hjá Eyjamönnum voru Sigurður
Gunnarsson og Gylfi Birgisson best-
ir.
-RR/KG/JKS
FH (12) 31
Fraii 0—1, 2-3, 4—5 12-15* 20-15, % (14) 22 7-9, 12-12, (12-14). 3-20, 31-22.
Mörk FH: H Þorgils 6, Péti dán 2, Óskar Varin skot Magnús 1. Mörk Fram: Jason 3, Páll í ans 10/5, Gunnar 7, ir 3, Guðjón 2, Hálf- : Bergsveinn 18, Gunnar 6/1, Karl 5, , Andri 2, Hermami
2, Ragnar 1. Varin skot: Brottrekstui mín. Dómarar: J< Þór 15. : FH 6 mín., Fram 4 m Hermannsson og
Vigfús Þorsteinsson, þokkalegir. Ahorfendur. Um 400.
3-0, 4-2, 4-7, 7-10, (8-14). 8-15,
11-19, 15-25, 17-28.
Mörk Breiðabliks: Guðmundur
4/3, Hrafnkell 3, Björgvin 3, Elfar
2, Ingi 2, Jón 2, Sigurbjöm 1.
Varin skot: Ásgeir Baldurs 6/1,
Þórir 2.
MörkSelfoss: Sigurður 13/4, Ein-
ar 5, Sigutjón 5, Gústaf 3, Stefán
1, Jón Þórir 1.
Varin skot: Einar 10, Gíslí Felix 2.
Brottrekstur: Breiðablik 6 mln.,
Selfoss 14 mín.
Ðómarar: Guðjón L. Sigurðsson
og Hákon Siguijónsson, brott-
rekstrarglaðir.
Áhorfendun 65
Stjaman (11) rirr /tz\ xlxv \u/ 25 18
2-0, 4-3, 8-3, (11-5). 1.4—f 20-10, 21-13, 23-16, 25-18. Mörk Stjörnunnar: Skúli ar 5/2, Magnús 4/2, Axel », 17-7, 7, EJn- 1, Haf-
steinn 3, Patrekur 2/1, Hiln Varin skot: Bryiýar 12/1. Mörk HK: Tonar 10/5, Ó 5, Þorkell 2, Jón 1. lar 1. skar E
Varin skofc Bjami 10, k lagnús
Brottrekstun Stjaman 1 HK 16 mtn. l mín.,
Kjartansson, góð tök á ii leik. lunnoj örðum
Áhorfendur: 250.
2-1, 5-3, 8-5, 11-7, (14-10), 17-12,
19-15. 21-19, 24-19, 25-20.
Mörk KA: Stefón 7/1, Erlingur
6, Sigurpáll 6/3, Jóhann 3, Þorvald-
ur 2, Alfreð 1.
Varin skot: Axel Stefánsson 8/1,
B)öm Bjömsson 2.
Mörk Gróttu: Jón Ö. 6, Páh 4,
Svafar 4/1, Friðleifur 3, Guðmund-
ur 3/1.
Varin skofc Alexander Revine
Brottrekstur: KA12 mín., Grótta
8 mín,
Dómarar: Jón Hermannsson og
Guðmundur Sigurbjörnsson,
ágætír.
Áhorfendur: 670.
3-3, 6-6, 9-9, 14-9, (16-10). 21-16,
25-20, 28-23, 38-24.
Mörk llauka: Fáll 11/5, Bamruk
6, Sigurión 6, Pétur 4, Aron 3, Hall-
dór 2, Oskar 1.
Varin skot: Þorlákur 15.
Mörk IBV: Sigmjþur G. 7, Gylfi
6, Zoltan 4/4, Davíð 2, Guðfinnur
2, Haraldur 2, Stgurður F 1.
Varin skot: Sigmar Þröstur 15.
Brottrekstur: Haukar 8 mín, ÍBV
14 mín.
Dómarar: Gunnlaugur Hjálm-
arsson og Gunnar Rjartaijsson,
höföu góð tök á leiknum.
Áhorfendun 350.