Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1992, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1992, Side 8
30 MÁNUDAGUR 10. FEBRÚAR 1992. Iþróttir Lítið skorað cftir frnð Borussia Dortmund er áfram efet í þýsku úrvalsdeildinni í knatt- spymu en um helgina hófst deiid- ariteppnin að nýju eför rösklega tveggja mánaða vetrarfrí Knatt- spymufreeöingar margir hallast að því að Dortmund haldi þetta út tímabilið en liðið varö siðast meist- ari 1963. Dortmund iék gegn Dússeldorf, sem er í hópi neðstu liða. Thoraas Hemler kom Dort- mund yflr í fyrri hálfleik en Uwe Rhan jafhaði fyrir Dússeldorf og var þetta jaMramt hans 100. deild- armark. Eintracht Frankfurt, sem er í öðm sæti, náði aðeins jöfnu gegn Bochum á útívelii. Hotic náði for- ystunni fyrir Kaiserslautem en nýiiðamir í Stuttgarter Kickers jöfnuðu raetin. Eyjólfur Sverrisson óg félagar sóttu ekki guil í greipar Hansa Rostock í leiknum gegn þeim. Þrátt fyrir tap er Stuttgart f fjórða sæt- Inu. Bayem Múnchen er í 11. sæti eför jafhtefli gegn Schalke. Wohl- farth skoraöi raark Bæjara en rúm- lega 70 þúsund áhorfendur vom á leiknum. Úrslit í þýsku úrvalsdeildinni um helgina uröu þessi: Werder Bremen - Borussia.....0-0 Dusseldorf - Dortmund........1-1 Schalke - Bayern.......... ..1-1 Köln - HamburgSV.............0-0 Stuttgarter K - Kaiserslautem.1-1 Hansa Rostock - Stuttgart....2-0 Karlsruhe - Wattenscheid.....1-2 Dynamo Dresden - Niirnberg...0-2 Bochum - Frankfúrt...........0-0 Duisburg - Leverkusen........1-2 Dortmund.....23 12 7 4 41-32 31 Frankfúrt....23 11 8 4 48-24 30 Kaiserslautem 23 11 7 5 38-22 29 Stuttgart....23 11 6 6 37-21 28 Leverkusen...23 9 9 5 32-23 27 Nttmberg.....23 10 6 7 33-27 26 Schalke......23 8 8 7 33-20 24 KölnFC.......23 5 14 4 30-27 24 Bremen.......23 8 7 8 28-27 23 HarnburgSV....23 6 11 6 21-26 23 Bayem........23 7 8 8 32-34 22 ÁfKS Portúgal: Einvígi hjá Portoog Benfica Benfica veitir Porto harða keppni í toppbaráttu 1. deildar í Portúgal en aðeins tvö stig skiija liðin að. Það stefnir í einvígi þess- ara liða eins og undanfarin ár. Benfica vann borgarslaginh þeg- ar liðið mætti Sporting í gær. Wiliiam Andrade úr víti og vara- maðurinn Antonio Pacheco skor- uðu mörkin. 80 þúsund áhorfend- ur sáu leikinn. Það vekur athygli aö efsta liðið, Porto, hefur aðeins fengið á sig þtjú mörk í 21 leik. Brasilíumað- urinn Paulo Pereira og Rui Vieira gerðu mörk Porto, eitt markanna var sjálfsmark gegn Maritimo. Úrslit í 1. deild í gær: Benfica-Sporting............2-0 Beira Mar-Guimaraes........1-2 Braga-Estoril...............1-3 Chaves-Pacos Ferreira......1-1 Famaiicao-Torreense.........2-0 Penafiel-Boavista...........0-0 Porto-Maritimo.............3-1 Farense-Sagueiros..........1-1 Madeira-Gil Vicente........4-1 Staöa efstu liða: Porto....21 13 7 . 1 31-3 33 Benfica..21 12 7 2 37-13 31 Boavista.21 10 7 4 24-15 27 Sporting.21 11 4 6 30-16 26 Guimaraes ....21 9 7 5 31-25 25 Estoril..21 8 7 6 23-24 23 -JKS Frakkland: Monaco færistnær toppnum Marseille tókst ekki að sigra Sochaux á heimavelli í gær í frönsku knattspymunni. Jaen Pierre Papin skoraði bæði mörk Marseille í leiknum sem lyktaði 2-2. Monaco lék á heimavelli gegn St. Etienne og sigraði, 2-0. Úrslit leikjanna um helgina urðu þessi: Cannes-Toulon............0-1 Le Havre-Nimes...........1-1 Lille-PS Germain.........0-0 Lyon-Rennes..............3-1 Monaco-StEtienne.........2-0 Montpelher-Toulouse......0-0 Nancy-Caen...............3-0 Nantes-Lens..............1-0 Auxerre-Metz.............3-0 Marseihe-Sochaux.........2-2 Staða efstu liða: Marseille...28 15 11 2 50-18 41 Monaco......28 16 6 6 41-23 38 Auxerre.....28 12 10 6 43-21 34 PS Germain...28 10 14 4 30-19 34 Montpellier...28 10 13 5 30-21 33 LeHavre.....28 10 13 5 24-17 33 Caen........28 13 7 8 33-33 33 -JKS ■ : Jan Frutok, Pólverjinn hjá Hamburger SV og helsti markaskorari liðsins, til vinstri á myndinni fann ekki leiðina i netið frekar en aðrir í markalausum leik gegn Köln á laugardaginn var. Þýska deildin hófst þá að nýju eftir rösklega tveggja mánaða vetrarfri. Real tapaði Julio Salinas tryggði Barcelona sig- urinn einni mínútu fyrir leikslok. Það þykir ávaht tíðindum sæta þegar Real Madríd tapar en sá at- burður átti sér einmitt stað í gær- kvöldi. Real Madrid sótti Real Vaha- dohd heim ogtapaði, 2-1. Comez kom Vahadohd yfir á 5. mínútu en Llor- ente jafnaði fyrir Madrídarhðið á 65. mínútu. Aðeins einni mínútu síðar mátti Real Madríd hirða knöttinn úr netinu þegar Alberto skoraði fyrir Valladohd sem reyndist svo verða sigurmark leiksins. Aðalkeppinautamir, Barcelona, sigruðu Seviha og skoraði Salinas sigurmarkið einni mínútu fyrir leikslok. Úrsht í 1. dehd um helgina urðu þessi: Bilbao-Sporting...............2-0 Cadiz-Logrones................2-0 Valencia-Albacete.............1-1 Osasuna-Real Burgos...........1-1 Atletico-Mahorca..............3-0 Real Oviedo-Espanol...........1-0 Zaragoza-Sociedad.............1-3 Barcelona-Gevilla.............1-0 Tenerife-La Coruna............1-0 Vahadohd-Real Madríd..........2-1 Eftir 21. umferð er Real Madríd efst með 32 stig, Barcelona er í öðru sæti með 30 stig og Valencia er í þriðja sæti með 28 stig. -JKS - 1 leik með varaliði Ekeren í Belgíii „Frammistaða Guðmundar olh mér miklum von- Úrsht í belgísku knattspymunni um helgina urðu brigðum enda hafði hann staðíð sig mjög vel á æfing- annars þessi: Club Brugge-Anderlecht 2-0, Waregem- um undanfarið. Ég var aö hugsa um aö nota hann í Cercle Brugge 2-2, Ekeren-Ghent 3-0, Lokeren- leiknum gegn Ghent í aðalliðinu en hætti við það,“ Antwerpen 2-0, FC Liege-Kortrijk 1-1, Lierse-Aalst sagði þjálfari belgíska hðsins Ekeren í samtah við DV 6-0, Molenbeek-Mechelen 0-2. Anderlecht er enn efst í gær. með 32 stig en Mechelen, Club Brugge og Standard • Guðmundur Benediktsson náði sér ekki á strik með hafa 31 stíg. varahöi Ekeren og var skipt út af í síðari hálfleik. -SK Eyjólfur Sverrisson leiklnn með Stuttgart gegn Hansa Rostock. Stuttgart tap- aði og er 14. sæti. Italía: Jafnt í V risaslag AC Mhan fékk ghmrandi byrj- un gegn Juventus í stórleik helg- arinnar í ítölsku knattspymunni. Eftir aðeins fimm mínútna leik skoraði Marco Van Basten og var þetta 17. mark Hohendingsins í 1. dehd í vetur. Juventus jafnaði á 27. mínútu og var Luigi Casiraghi þar að verki með glæsi- legu marki sem verður lengi í minnum haft. Enski landshðsmaðurinn David Platt var varamaður þegar Bari gerði jafntefh við Sampdoria. Platt kom síðan inn á í síöari hálfleik en hann á í meiðslum. Manchini skoraði fyrir Sampdor- ia en Soda fyrir Bari. Argentínumaðurinn Gabriel Batistuta skoraði þrennu þegar hð hans Fiorentina gerði jafntefh á útivehi gegn Foggia. Sovétmað- urinn Shahmov kom mikið við sögu, skoraði eitt mark og var kjörinn maður leiksins. Melli og Grún gerðu mörk Parma í sigrinum á Napóh en Careca gerði mark gestanna. Casagrande og Scifo gerðu mörk Tórínó gegn Cremonese. Rossi skoraði sigurmark Verona 1 óvæntum sigri á Inter Milan. Klinsmann lék ekki með Inter vegna meiðsla. Ascoli-Genoa..............0-2 Atalanta-Lazio............1-0 Foggia-Fiorentina.........3-3 AC Milan-Juventus.........1-1 Parma-Napóh...............2-1 AS Roma-Caghari...........0-0 Sampdoria-Bari............1-1 Tórínó-Cremonese..........2-0 Verona-Inter..............1-0 ACMilan..20 14 6 0 41-11 34 Juventus.20 12 5 3 26-12 29 NapoU....20 9 8 3 34-24 26 Parma....20 7 10 3 21-17 24 Torino...20 7 9 4 20-11 23 -JKS Holland: PSVúrleik í bikarnum PSV Eindhoven er úr leik í hol- lensku bikarkeppninni í knatt- spymu. Ajax sigraði PSV í 16 Uöa úrshtum í gær, 2-1, eftir fram- lengdan leik að viðstöddum 50 þúsund áhorfendum. Ajax mætir Feyenoord í 8 hða úrshtum. Ursht leikja í 1. deild í gær: FC Volendam-FC Utrecht.....4-2 Willem II-Den Haag........2-0 Venlo-Dordrecht...........3-2 Fortuna-Maastricht........0-0 Roda-FC Groningen.........0-0 Staða efstu liða: PSV........23 15 7 1 50-21 37 Feyenoord..24 15 7 2 38-14 37 Ajax.......23 14 5 4 50-17 33 Vitesse.......23 12 7 4 38-17 31 Groningen..22 9 8 5 30-22 26 FCTwente...23 10 6 7 41-31 26

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.