Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1992, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1992, Side 9
MÁNUDAGUR 10. FEBRÚAR 1992. 31 íþróttir Sport- stúfar Eric Gerets, fyrrum belgískur lándsliðs- maður í knattspymu og leikmaður meö PSV í Hollandi, hefur verið ráðinn þjálf- ari belgíska liðsins FC Liege. Ger- ets mun hætta að leika með PSV. • Larry Holmes, fcf fyrrum heimsmeistari íþungavigthnefaleika, vann um helgina mjög óvæntan sigur í bardaga gegn Ray Mercer í 12 lotum. Holmes vann á stigum en hann er 42 ára gamall. • Argentínumaöur- inn Ossie Ardiles, sem /y # rekinn var frá New- ““^ castle United í síðustu viku, verður áfram í Englandi og vonast eftir nýju starii sem fram- kYæmdastjóri í enska boltanum: „Ég er ekki bitur. Ég vona að ákvörðunin um að reka mig frá Newcastle hafi verið tekin með hag félagsins í huga,“ sagði Ardi- les í gær. * • Kevin Keegan var ákaft hylltur á laugar- //, dag eftir stórsigur NewcastlegegnBristol City í 2. deild enska boltans. Keegan var kallaður konungur af29.263 áhorfendum og hafa þeir ekki verið fleiri á 2. deildar leik í vetur. Keegan var óspart hrósað í ensku blöðunum en eitt þeirra sagði þó að stjóm Newcastle hefði tekið stórkostlega áhættu með ráðningu Keegans. —n • Japanskir hlaup- ^ arar urðu í þremur efstu sætunum í al- þjóðlegu maraþon- hlaupi sem fram fór í Tokyo um helgina. Koichi Morishita sigraði á 2.10,19 klst. en annar varð landi hans Takeyuki Nakayama á 2.10,25 klst. og Toshiyuki Hayata varð þriðji á 2.10,37 klst. • Helena Sukova frá Tékkóslóvakíu varð /J sigurvegari á opna As- ^ íu-mótinu í tennis kvenna sem lauk í Tokyo um helgina. Hún lék til úrslita gegn Lauru Gildemeistar frá Perú og sigraði, 6-2, 4-6 og 6-1. 1 ■'l • Ungur sænskur vamarmaður, Janne //, Eriksson, er á leið í “' vikudvöl hjá Totten- ham Hotspur. Eriksson, sem er 24 ára gamall og leikur með IFK Norrköping og sænska landslið- inu, hefur alltaf verið aðdáandi Tottenham í enska boltanum. Samkvæmt frétt fréttastofunnar TT er Eriksson ætlað að leika við hlið Garry Mabbutt í vörn Tott- enham. • Monica Seles frá Júgóslavíu sýndi það í /| gær að hún er fremst kvenna í tennis nú. sigraði þá bandarísku Mary-Joe Fernandez Seles stúlkuna örugglega, 6-0 og 6-3, í úrslitaleik á móti í Þýskalandi. Þessar stúlk- ur áttust við á dögunum í úrslita- leik á opna ástralska meistara- mótinu og þá vann Seles einnig ömggan sigur. • Spánveijinn Se- veriano Ballesteros vann í gær 50. sigur ' sinn á stórmóti at- vinnumanna á „Evróputúrnum". Þá fór fram Dubai Desert Classic og flestir bestu kylfingar Evrópu voru með á mótinu. Ballesteros vann Bretann Ronan Rafferty í bráðabana á annarri holu. Báðir léku þeir holurnar 72 á 272 högg- um. Bretamir Mark James og David Feherty komu næstir á 275 höggum og Nick Faldo lék á 276. • Michel Platini, j}\ landsliösþjálfari //, Frakka í knattspymu, ... hefur valið Eric Can- tona hjá Leeds United í 14 manna landsliðshóp sinn sem mætir Englendingum í vináttulandsleik á Wembley þann 19. febrúar. Þvagsýnin úr sömu blöðru? - Katrin Krabbe, Silke Möller og Grit Breuer ekki lengur 1 keppnisbanni Þýska frjálsíþróttasambandiö af- létti í gær banninu sem sambandið hafði áður dæmt þijár af þekktustu íþróttakonum Þjóðveija í. íþrótta- konumar, sem hér um ræðir, em Katrin Krabbe, Silke Möller og Grit Breuer. Krabbe er tvöfaldur heims- meistari, í 100 og 200 m hlaupi og var kjörin íþróttamaður Þýskalands á síðasta ári. Málið virðist vera hið mesta klúður fyrir þýska fijálsíþróttasambandið. Stöllumar þijár fóra í lyfjapróf í S- Afríku fyrir um mánuði og í gær til- kynnti þýskur prófessor, sem rann- sakaði þvagsýnin þijú í Köln, að sýn- in væra öll úr sömu manneskjunni, sömu þvagblöðrunni. Líidegast úr Grit Breuer en hann gat ekki sagt það öragglega. Um helgina fóra þær aftur í lyfjapróf. Ekkert fannst at- hugavert við þvagsýnin og engin merki um lyfjanotkun. Hátt settur maður innan alþjóða fijálsíþrótta- sambandsins í S-Afríku sagði í gær að öllum reglum sambandsins hefði verið fullnægt við lyfjaprófið í S- Afríku og tveir læknar hefðu verið viðstaddir. Annar þeirra meira að segja inni á saleminu hjá stúlkunum þremur. Það er þvi í meira lagi und- arlegt að þýski prófessorinn skuli hafa komist að því að þvagsýnin til- heyrðu sömu manneskjunni. í framhaldi af þessum fréttum af- létti þýska frjálsíþróttasambandið keppnisbanninu í gær en lét frá sér fara yfirlýsingu þar sem fyrirskipuð var ítarleg rannsókn á málinu. Þær Krabbe, Möller og Breuer gátu því keppt á opna þýska meistaramótinu innanhúss um helgina en reyndar hafði Breuer áfrýjað úrskurði þýska sambandsins um keppnisbann og unniö málið. Munu lögfræðingar hennar ætla lengra með málið. Krabbe sagði í gær að þær vissu allar þrjár að þær væru saklausar. Þess má geta að hlaupakonan fræga og einn helsti keppinautur Krabbe, Merlene Ottey frá Jamaíka, sagði um helgina að hún tryöi því vel að Krabbe hefði tekið inn ólögleg lyf. Hún hefði ekki þorað að keppa gegn sér nema einu sinni á síðasta ári. -SK Handknattleikur á Spáni: „Er ekki bjartsýnn" - sagði Júlíus Jónasson eftir tap Bidasoa gegn Granollers Önnur umferð úrslitakeppninnar um spænska meist- aratitilinn í handknattleik var leikin um helgina. Bida- soa, sem Júlíus Jónasson leikur með, tapaði á heima- velli fyrir Granollers, 17-22, og skoraði Júlíus fimm mörk í leiknum. Geir Sveinsson og félagar í Avidesa töpuðu á útivelli fyrir Pontevedra, 23-22, og skoraði Geir ekki mark. Barcelona vann öruggan sigur á Mepansa, 23-15, og Teka sigraði Atletico Madrid, 20-14. „Við spilum mjög illa þessa dagana. Tveir leikmenn, sem leika stórt hlutverk í liðinu, era frá vegna meiðsla og munar um minna. Það verður að segjast að ég er ekki bjartsýnn á framhaldiö í úrslitakeppninni en mað- ur vonar auðvitað það besta,“ sagði Júlíus Jónasson í samtali við DV í gær. Þegar tveimur umferðum er lokið eru þijú hð efst og jöfn með fjögur stig, Granollers, Teka og Barcelona. Avidesa, Bidasoa og Atletico hafa tapað báðum sínum leikjum til þessa. Átta lið taka þátt í keppninni. -JKS Islandsmótið í ísknattleik: Bjöminn veitti mótspyrnu Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii Skautafélagið Bjöminn úr Reykja- vik veitti óvænta mótspymu er liðið mætti Skautafélagi Akureyrar í ís- landsmótinu í íshokkí á Akureyri um helgina, en liðið hafði fengið herfl- lega útreið í fyrri leikjum sínum í mótinu. Bjöminn mætti nú með fjóra Bandaríkjamenn til leiks og styrktu þeir liðið mjög. Akureyringarnir höfðu þó alltaf forastu, staðan 3-2 í lok fyrstu lotu eftir að hún hafði ver- ið 3-0. í annarri lotu skoraði Akur- eyrarliðið tvívegis og í síðustu lot- unni skoruðu bæði liðin tvívegis. Úrslitin því 7-4 fyrir Skautafélag Akureyrar. Akureyrarliðið er með eitt tap í mótinu eins og Skautafélag Reykjavíkur, en þau lið eiga eftir að mætast tvívegis. Mörk Akureyringa skoraðu Sigur- geir Haraldsson 2, Sigurður Sigurðs- son 2, Sigurbjörn Þorgeirsson, Héð- inn Bjömsson og Heiðar Ingi Ágústs- son 1 hver. Mörk Bjamarins skoraðu Kenneth Sudenber 2 og Eiríkur Sig- urösson 2. Þessi mynd var tekin á leik Skautafélags Akureyrar og Bjarnarins á Akureyri um helgina. Þar var hart barist og veittu leikmenn Bjarnarins óvænta mótspyrnu. DV-mynd GK Heimsmetið i hástökki kvenna innanhúss féi! um helgina á þýska meistaramótinu í Karis- rahe. Heimsmeistarinn innan- og utanhúss, Heike Henkel, stökk þá 2,07 metra og bætti fjögurra ára gamalt met Stefku Kostad- inovu frá Búlgaríu um einn sentí- metra. „Ég er þegar farin að hugsa um 2,10 metra og ef til vill þarf aö stökkva svo hátt til að sigra á ólympíuleikunum í Barcelona," sagði Henkel eftir að hún hafði sett heimsmetið. hjáKR-ingum KR-ingar sigruðu Völsung 12. deild klarla i handknattleik um helgina, 20-19, og skomðu KR- ingar sigurmarkið á síðustu sek- öndu leiksins. Úrslit í leikjum um helgina og siaðan: KR-Völsungur............20-19 Fjölnir-Vöisungur.......19-25 ÍR-Afturelding..........29-24 HKN-Ármann..............23-21 IR.......13 12 0 ÞórAk....10 10 0 1 359-241 24 0 269-182 20 HKN.......13 10 Aftureld.... 12 7 ÍH........11 6 Ármann....l3 5 KR........12 4 Fjölnir...12 3 Völsungur 14 3 12 0 0 3 324-248 20 0 5 262-244 14 0 5 250-247 12 0 8 284-296 10 1 7 264 262 9 1 8 236-302 7 0 11 301-343 6 0 12 178-343 0 -SK IRIááSkaganum Úrslit i 1. deild karla í körfu um helgina: ÍA-IR............93-71 83-66 72-76 52-68 79-81 ReynirS-Höttur Keilufélagið-Höttur ReynirS-Vikvetji ffi..........14 13 1 1311-983 26 Höttur.......15 10 5 1127-1036 20 UBK..........14 9 5 1248-1027 18 ÍA...........14 9 5 1084-1036 18 IS Víkverji Reynir KFR.........14 13 S 8 910-939 10 13 5 8 865-1092 10 .....15 4 11 1199-1241 8 1 13 698-888 2 Mjöggotthjá Broddi Krisíjánsson og Arni Þór Hallgrímsson náðu mjög góö- um árangri á opna svissneska meistaramótinu í badminton. Þeir félagar koroust báðir í 16 manna úrslit, Broddi með því að sigra Svisslendinginn Laurent Jaquen, 15-8 og 15-5, og Pascal Kaul frá Sviss, 11-15,15-9 og 15-5. Broddi tapaöi hins vegar í 16 manna úrslitimum fyrir Hol- landsmeistaranum Jeroen van Dijk, 12-15 og 2-15. Árni Þór komst í 16manna úr- slitin með því að sigra Þjóðverj- aim Kai Mitteldorf, 15-5,13-15 og 15-12, og Danann Morten Bund- gard, 15-12, 4-15, og 15-5. í 16- manna úrslitunum tapaði hann fyrir Hollendingnum Chris Bruil, 7-15 Og 1-15. í tvíliðaleiknum gerðu þeir Broddi og Árni Þór enn betur. Þar komust þeir í 8-raanna úrslit en töpuðu þar fyrir Þjóðverjunum Markus Keck og Helber, 16-15, 15-12 og 16-17, í hörkuleik. -SK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.