Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1992, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1992, Síða 12
34 MÁNUDAGUR 10. FEBRÚAR 1992. íþróttir Teitur örlygsson var bestur Njarðvikinga i gær gegn Val og skoraöi 20 stig fyrir íslandsmeistarana f öruggum sigri. DV-mynd GS UMFN (49)90 Valur (31) 83 5-4, 5-10, 16-14, 30-17, 30-23, 41-23, 45-30 (49-31), 55-33, 6549, 71-55, 75-63, 79-72, 86-76, 90-83. Stig UMFN: Teitur Örlygsson 20, Rondey Robinson 20, ísak Tómasson 14, Friðrik Ragnarsson 13, Kristinn Einarsson 8, Jóhann- es Kristbjömsson 6, Sturla Ör- lygsson 4, Ástþór Ingason 3, Agn- ar Olsen 2. Stig Vals: Franc Booker 29, Magnús Matthíasson 21, Tómas Holton 14, Símon Ólafsson 6, Ragnar Jónsson 4, Matthías Matt- hiasson 4, Ari Gunnarsson 3, Svali Björgvinsson 2. Dómarar: Jón Otti Ólafsson og Kristinn Ólafsson, áttu ágætan leik. Áhorfendur: 232. Snæfell (37)67 Þór (30)58 2-10, 11-14, 28-22, (37-30), 48-42, 65-51, 67-58. Stig Snæfells: Bárður Eyþórsson 19, Rúnar Guðjónsson 18, Tim Harvey 12, Sæþór Þorbergsson 7, Jón Bjarki Jónatansson 5, Hjörleif- ur Sigurþórsson 2, Alexander Helgason 2, Högni Högnason 2. . Stig Þórs: Joe Harge 17, Konráð Óskarsson 15, Guðmundur Bjöms- son 9, Jóhann Sigurðsson 5, Bjöm Sveinsson 4, Högni Friðriksson 4, Birgir Birgisson 2, Helgi Jóhann- esson 2. Fráköst: Snæfell 34, Þór 31. 3ja stiga körfur: Snæfell 1, Þór 3. Víti: Snæfell 14/26, Þór 7/11. Varin skot: Snæfell 4, Þór 3. Villur: Snæfell 17, Þór 22. Bolta tapað: Snæfell 17, Þór 17. Dómarar: Brynjar Þór Þorsteins- son og Bergur Steingrímsson, ágætir. Áhorfendur: 300. DV Öruggur sigur meistaranna - Njarðvíkingar sigruðu Valsmenn örugglega, 90-83 „Fyrri hálfleikur var ágætur hjá okkur en í þeim síðari var þetta strögl og hálfgerð slags- mál og áreiðanlega hundleiðinlegt fyrir áhorfendur að horfa á þetta. Það var hins vegar ágætt að fá stigin tvö,“ sagði Friðrik Rúnarsson, þjálf- ari IJMFN, eftir ömggan sigur Njarð- víkinga gegn Val 1 Njarðvík í gær, 90-83. Staðan í leikhléi var 49-31. Njarðvíkingar náðu fljótlega góðu forskoti og um miðjan fyrri hálfleik- inn höfðu heimamenn gert út um leikinn. í síðari hálfleik náðu Vals- menn að minnka muninn niður í 7 stig þegar 5 mínútur vom til leiks- loka, 79-72. Sigur Njaðvíkinga var þó aldrei í hættu og heimamenn allt- af með leikinn í hendi sér. Bestir hjá Njarðvik vom Teitur Örlygsson og Rondey Robinson en hjá Val var Magnús Matthíasson bestur og Tómas Holton lék vel í fyrri Pétur var allt í öllu á Króknum - Tindastóll vann Grindavlk, 97-94 ÞórhaBui Aamundsson, DV, Sauðárkróki: Tindastóll sigraði Grindavík í skemmtilegum leik á íslandsmótinu í körfuknattieik á Sauðárkróki í gær- kvöldi. Lokatölur urðu 97-94 fyrir heimamenn eftir að Grindavík var með forystu í hálfleik, 46-48. Barátta einkenndi leik hðanna sem var hraður og spennandi. Fyrri hálf- leikur var jafn en Tindastólsmenn náðu þó mest níu stiga forskoti sem Grindvíkingum tókst að jafna og gott betur. Um tíma í síðari hálfleik var útiitið ekki gott hjá Tindastóh því gestimir virtust vera að taka leikinn í sínar hendur. Heimamenn vom á öðm máh, rifu sig upp að nýju og tryggðu sér sigur í lokin. Pétur Guðmundsson var yfir- burðamaður á vellinum og sýndi sinn langbesta leik í dehdinni í vet- ur. Auk þess að skora grimmt hirti Pétur 17 fráköst og var aht í öllu. Valur Ingimundarson komst vel frá sínu. Ivan Jonas var einnig drjúgur. Grindvíkingar léku vel á köflum. Joe Hurst var seinn í gang en var mjög áberandi í síðari hálfleik. Guð- mundur Bragason og Rúnar Árnason áttubáðirgóðanleik. -JKS KR í slæmum málum eftir tap gegn Haukum - Haukar sigruöu, 86-82, í Hafnarfiröi „Það var góður andi í þessu hjá okkur, vömin var góð og breiddin mikil. Pétur og Reynir komu sterkir frá þessum leik og mínir menn em famir að bíta á jaxhnn og hættir að röfla í dómurum," sagði Ólafur Rafnsson, þjálfari Hauka, eftir sigur Hauka gegn KR, 86-82. Staðan í leik- hléi var 40-45, KR í vil. KR-ingar töpuðu þama öðrum leik sínum í röð og við það hefur hagur Tindastóls vænkast mjög og hörku- barátta fram undan í riðhnum. Reyndar benti fátt til þess að Haukar yrðu KR-ingum erfiðir í þessvun leik. Henning Henningsson veikm- og staöan fljótlega orðin 7-22, KR í vil. UMFT (46) 97 UMFG (48) 94 4-8, 13-13, 20-15, 34-25, 36-36, 42-48, (4648). 50-55, 62-62, 71-71, 73-80, 82-82, 92-89, 95-89, 97-94. Stig Tindastóls: Pétur Guð- mundsson 38, Einar Einarsson 22, Ivan Jonas 17, Valur Ingimundar- son 15, Bjöm Sigtryggsson 3, Har- aldur Leifsson 2. Stig Grindavíkur: Joe Hurst 29, Guðmundur Bragason 18, Rúnar Ámason 14, Pálmar Sigurðsson 10, Bergur Hinriksson 10, Hjálmar Hallgrímsson 7, Marel Guðlaugs- son 6. Fráköst: Tindastóll 42, Grinda- vík 39. VUlur: TindastóU 22, Grindavík 20. 3 stiga körfur: Tindastóll 4, Grindavík 6. Dómarar: Bergur Steingrímsson og Brynjar Þór Þorsteinsson, svo- Utið köflóttir. Áhorfendur: 360. Axel Nikulásson fór á kostum hjá KR og skoraði 16 stig í fyrri hálfleik eftir að hafa fengið tæknivíti á fyrstu mínútunni. Hann meiddist síðan á ökkla og lék ekki nema síðari hluta síðari hálfleiks. Eftir að hafa verið mjög óákveðnir í byrjun lagaðist leikur Haukanna í síðari hálfleik og vömin sérstaklega. Jón Öm Guðmundsson var bestur í tiði Hauka en þeir Jón Arnar Ingv- arsson og John Rhods áttu einnig góðan leik. Hjá KR var Axel iangbest- ur. Páh Kolbeinsson lék ekki með og Ólafur Gottskálksson er hættur. Páll leikur hins vegar með KR gegn ÍBK áfimmtudag. -SK/-gsm Haukar (40)86 KR (45)82 5-2, 7-22, 13-29, 28-31, (4045), 47-51, 60-54, 67-66, 74-74, 81-80, 85-82, 86-82. Stig Hauka: John Rhods 23, Jón Öm Guömundsson 16, Jón Amar Ingvarsson 16, ívar Ásgrímsson 12, Pétur Ingvarsson 11, Reynir Kristjánsson 4, Bragi Magnússon 2, Tryggvi Jónsson 2. Stig KR: Axel Nikulásson 24, John Baer 17, Guöni Guðnason 14, Hermann Hauksson 11, Sigurður Jónsson 10 (öh úr vítum), Óskar Kristjánsson 4, Matthías Einars- son 2. 3ja stiga körfur: Haukar 7, KR 3. Fráköst: Haukar 36, KR 39. Vítanýting: Haukar 18/26, KR 20/34. Bolta tapað: Haukar 6, KR 17. Dómarar: Kristinn Óskarsson og Krjstján Möher, stóðu sig vel. Áhorfendur: Um 150. hálfleik. Franc Booker náði sér aldr- ei á strik í leiknum og af þeim 29 stig- um, sem hann skoraði, voru 16 úr vítaskotum. Leikurinn var frekar slakur þegar á heildina er htið og leikmenn sífellt röflandi í dómurumn í stað þess að leika körfuknattleik og skemmta áhorfendum. -SK/-ÆMK Lítið skorað í Hólminum - Snæfell vann Þór, 67-58 „Við stefhdum að því að halda Þórsurum í 60 stigum og það tókst. Betra hðiö vann í þetta skipti," sagði Hreinn Þorkelsson, þjálfari Snæfehs, eftir dýrmætan sigur gegn Þór frá Akureyri í fah- slag úrvalsdeiidarinnar í Hólm- inum á laugardag, 67-58, eftir 37-30 í leikhléi. Eins og tölurnar gefa til kynna var hittni leikmanna mjög léleg en stundum brá fyrir sterkum; varnarleik hjá báöum liðum. Sig- ur Snæfells var öruggur og mest komst hðið í 14 stiga forystu þeg- ar staðan var 65-51. -SK/-KS, Stykkishólmi ÍBKíhættu -UMFS-ÍBK 82-87 Skahagrimur velgdi Kehvík- ingum verulega undir uggum i gær í Borgamesi er höin mættust i úrvalsdeildinni. ÍBK náði þó aö sigra 82-87 efítir 46-44 í leikhléi. . Guöjón Skúlason skoraði 15 stig fyrir ÍBK á síðustu 8 mínútum fyrri hálfleiks og hélt ÍBK á floti ásamt Bow sem var griðariega sterkur. Síðari hálfleikurinn var jafn og það var á síðustu 4 mínút- unum sem Keflvíkingar innbyrtu sigurinn. Bestir bjá Skahagrími voru Krúpaschev og Skúh Skúlason en hjá IBK Jonathan Bow ogGuðjón Skúlason. Einnig var Albert Ósk- arsson drjúgur ahan leikinn. -SK/-EP Borgamesi UMFS (46)82 IBK (44)87 8-6, 12-18, 27-27, 37-35, (46 44), 56 49, 62-56, 66-65, 72-76, 82-87. Stig Skahagríms: Maxím Krúp- aschev 29, Skúh Skúlason 17, Birgir Mikaelsson 17, Elfar Þóris- son 15, Þórður Jónsson 2, Þórður Helgason 2. Stig ÍBK: Jonathan Bow 31, Guðjón Skúlason 19, Albert Ósk- arsson 15, Kristinn Friðriksson 12, Jón Kr. Gíslason 9, Brynjar Harðarson 1. Vítanýting: UMFS 4/5, ÍBK 14-22. Fráköst: UMFS 35, ÍBK 30. 3ja stiga körfur: UMFS 6, ÍBK 9. Dómarar: Leifur Garðarsson og Kristinn Albertsson, sæmhegir og varla það. Áhorfendur: 232.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.