Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1992, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1992, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 2. MARS 1992. 11 Tuttugu fórust í veitingahúsi í Jerúsalem: Þakið hrundi ofan á gestina Að minnsta kostí tuttugu manns létu liflð og óttast er að átta manns til viðbótar hafi grafist undir rústum veitingahúss í austurhluta Jerúsal- ems sem hnmdi á laugardag þegar veggur úr kirkjugarði hrundi ofan á það. Tuttugu manns að minnsta kostí slösuðust Hjálparsveitir úr hemum og sjálf- boðaliðar vora enn að grafa í rústum veitingahússins í gær, nítján klukku- stundum eftir óhappið. Haim Albaldess, lögreglustjóri Jerúsalems, sagði að hætta væri á að nærliggjandi byggingar hryndu einnig þar sem miklar rigningar og snjókoma að undanfömu hefðu graf- ið undan þeim. Hann sagði að starfs- menn borgarinnar væru að kanna ástand húsanna og nokkram þeirra hefði verið lokað. Skurðgröfur fiarlægðu legsteina og jarðveg sem féll ofan á húsarústimar eftír að veggur kirkjugarðsins gaf sig. Eigandi veitíngahússins var fast- ur í rústímum, ásamt tveimur sonum sínum. Þriðji sonurinn, Saif Ma’- abed, sagði fréttamönnum frá at- burðunum: „Við heyrðum allt í einu hávaðann í einhverju sem féll á þakið. Pabbi bað mig um að fara út að kanna hvað það væri. Þegar ég var rétt kominn að stíganum féllu margir steinar og þakið hrundi ofan á gestina. Þvi vannst enginn tími tíi að fara út, enginn tími til að öskra, enginn tími til að gera neitt.“ Reuter Björgunarmenn kanna hvort lifsmark leynist með arabískum manni sem var bjargað úr rústum veitingahúss í Jerúsalem sem hrundi á laugardag. Tuttugu manns fórust, að minnsta kosti, og jafn margir slösuðust. Simamynd Reuter ______________________________Úflönd Utháar fá aftur yfaráð í Kalíníngrad Stasys Lozoraitis, sendiherra Lit- áhrif á svæðinu. háens f Bandaríkjunum, lét að því Kalíníngrad hét áður Könings- liggja í dagblaðsviðtali I gær að berg og var hluti af Austur-Prúss- land hans kynni að endurheimta landi og er það á landskika milli yfirráð yfir rússneska héraðinu Litháens og Póllands. Það komst Kaiiningrad þótt síðar væri. Hann undir sfióra Rússlands, stærsta sagði að Litháar og aðrar Evrópu- Sovétlýðveldisins, eftir heimsstyij- þjóðir ættu sameiginlegra hags- öldina síöarl Frá miðöldum hefúr muna aö gæta í því að koma í veg héraðið oft verið hlutí Litháens. fyrir að Þjóðverjar hefðu of mikil Reuter Níger: Átök um ríkisútvarpið Andstæðir hópar hermanna skiptust á skotum í Niamey, höfuð- borg Afríkuríkisins Níger, í gær þegar þeir reyndu að leggja undir sig ríkisútvarp landsins. Skömmu fyrir klukkan 19 í gær- kvöldi að íslenskum tíma tóku her- menn undir sfióm Hassane Ide út- varpsstöðina úr höndum annarra hermanna sem tveimur klukku- stundum fyrr höfðu gert tilraun til valdaráns. „Yfirlýsingar höfuðsmannsins era ómerkar. Við erum að koma í veg fyrir raunverulega valdaráns- tilraun," sagði í tilkynningu Ide sem lesin var tvisvar í útvarpsstöð- inni Rödd Sahels. „Allir hermenn era beðnir um að snúa aftur til búðasinna.“ Reuter ANITECHBÖ02 HQ myndbandstæki Árgerð 1992 30 daga, 8 stöðva upptökuminni, þráðlaus Qarstýring, 21 pinna „Euro Scart“ samtengi, sjálf- virkur stöðvaleitari, klukka + teljari, ísl. leiðarvísir. Sértilboð 26.950 t~ stgr. Vönduð verslun SS Afborgunarskilmálar HUÖMCO FAKAFEN 11 — SÍMI 688005 Raðgreiðslur í 18 mán. Allt að 24 mán. óverðtryggð greiðslukjör ekinnV'5 guttsans. PajeroW’6 km, 5 1.350 þus. slttr >e Pioneer ? ; km, 5 gíra- 1.250 þús. st Jeep ^ ekinn 8 rauður. ■srrsra. iredo sjáttskiPwr’ 5 1.750 þús. stgr Cherokee 69 þús. 1 svartur. V m/öttu- 22 ’86, ekinn 3ja dyra, hvit- :ar. Góftur bttl. Trooper EBV6 2,9i’87 i\áttskip'ur’ 3’> srft 1AS0 þús. Ford Bronco 65 þús. knr, blár/beige- turbo 2’f i\áttsWipWr’ , 1.130 þús. rauftur. Ramchar9erV“; þús., sjáttsk.P^ I Verft 770 þos-s1 Opið virka daga frá 9-18 og laugardaga frá 10-14 Skeljabrekku 4 sími 642610 ■■■■■■■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.