Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1992, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1992, Blaðsíða 24
ÞRIÐJUDAGUR 3. MARS 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Forstofuherbergi til leigu á góðum stað í Hlíðunum fyrir reglusama stúlku, með sér snyrtingu. Einnig geymslu- herb. í vesturb. til leigu. S. 91-21029. Til leigu 4ra herbergja íbúð á góðum stað í miðbænum, laus strax, leigist til 1. júlí. Leiga 45 þús. á mánuði. Til- boð sendist DV, merkt „Strax 3521”. Til leigu ný 2ja herbergja íbúð í Suðurhlíðum Kópavogs, sérinngang- ur. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „0-3524“. Vantar þig herbergi með góðri aðstöðu og staðsetningu sem leigist til 1. júní. Hafðu þá samband í síma 91-13550. Reglusemi áskilin. 2 glæsileg herbergi í nýju gistiheimili í miðbænum til leigu í 2 mánuði. Upp- lýsingar í síma 985-31660. 2 herbergja íbúð í Hraunbæ til leigu, laus strax. Uppl. í síma 98-78168 milli kl. 19 og 21, Marteinn. Herbergi i Seljahverfi til leigu með aðgangi að wc. Upplýsingar í síma 91-73565. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. Til leigu eru nokkur herbergi, fullbúin húsgögnum. Uppl. í síma 91-26477. ■ Húsnæðí óskast Heiðarleg, reglusöm, reyklaus miðaldra kona óskar eftir 2-3 herb. íbúð strax á sanngjömu verði. Húshjálp kæmi vel til greina. Er vön aðhlynningu. Uppl. í síma 91-670118 e.kl. 18. íbúðir - íbúðir. Húsnæðismiðlun sér- skólanema bráðvantar íbúðir á skrá. Ath. að skólarnir em staðsettir um allt höfuðborgarsvæðið. Uppl. og skráning í síma 91-17745. Gott herbergi með sima og snytiað- stöðu óskast fyrir reglusaman karl- mann (einstalingsíbúð kemur einnig til greina). Uppl. í s. 79857 á kvöldin. ATH.i Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Bilskúr eða geymsluhúsnæði óskast leigt, þarf að vera þurrt. Upplýsingar í síma 91-79702 eftir kl. 17. Garðabærl Óskum eftir 2-3 herb. íbúð í Garðabæ, í 5-6 mánuði. Uppl. í síma 91-40467. LITLA FRÁBÆRA ÞVOTTAVÉLIN FVRIR ÞIG SPARNEYTIN OG HENTAR ÞÍNUM AÐSTÆÐUM ÆUMENIAX ENGRI LÍK Rafbraut B0LH0LTI4 S* 681440 ■ Atvinnuhúsnæöi Til leigu í austurborginni 85 fm heild- sölupláss á 1. hæð og 20 ím skrifstofu- pláss á 2. hæð. Leigist ekki hljómsveit né til íbúðar. Einnig 100 fm og 140 fm pláss, bæði með innkeyrsludyrum, fyr- ir heildsölu eða léttan iðnað. S. 39820 og 985-23394 frá kl. 9-12 og 13-18. 80 m’ iðnaðarhúsnæði til leigu við Grensásveg, laust 1. apríl. Nánari uppl. í síma 91-689985 og 984-53077 (símboði). Gólfdúkar, 30-50% verðlækkun, rýmingarsala á næstu dögum. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. ■ Atvinna í boði Þjónustufyrirtæki sem er að auka og bæta rekstur sinn vantar mann sem getur lagt til fjármagn og unnið í fyrir- tækinu, m.a séð um innkaup og er- lendar bréfaskriftir. Duglegur og framsækinn maður getur skapað sér góða framtíð. Nafh og sími sendist DV fyrir kl. 15, 6. mars ’92, merkt „Meðeigandi 3518“. Sólbaðsstofa til leigu á góðum stað í bænum, með öllum græjum, „í topp- standi". Góður atvinnumöguleiki fyrir 1-2 samheldnar manneskjur. Vinsaml. hafíð samband við auglþj. DV í síma 91-632700 fyrir 6. mars. H-3508. Veitingahús i Hafnarfirði óskar eftir starfskrafti í ræstingar. Hlutastarf. Einnig vantar framreiðslunema. Ein- göngu reglusamt fólk kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3507.____________ Starfskraftur óskast til að annast kaffi- stofu starfsfólks, vinnutími frá kl. 8.30-16.30, ekki yngri en 40 ára. Hafið samband við auglýsingaþj. DV í síma 91-632700. H-3510. Er ekki einhvers staðar kona sem vant- ar vinnu við heimilisstörf? Frítt fæði og húsnæði. Kaup eftir samkomulagi. Uppl. f síma 93-81393 eftir kl. 18. Sölufólk óskast. Vantar fólk í símasölu. Vinnutími frá kl. 17-22 og um helgar frá kl. 14-19. Góðir tekjumöguleikar. Uppl. í síma 91-625233. Óskum eftir að ráða trailer bifreiða- stjóra á malarflutningabíla, aðeins menn með reynslu koma til greina. Hafið samb. v. DV, s. 632700. H-3522. ATH.i Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Starfskraftur óskast í söluturn, ekki yngri 45 ára. Hafið samband við auglþj. DV í sima 91-632700. H-3526. Starfsmaður óskast á trésmíða- verkstæði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3512. Sölumenn óskast um ailt land til þess að selja auðseljanlega bók. Uppl. í síma 98-34451 e.kl. 20. Óska eftir vönum verkamönnum i alhliða byggingarvinnu. Upplýsingar í síma 91-74696. Óskum eftir sölufólki í kvöldsölu. Uppl. í síma 91-687900. ■ Atvinna óskast 20 ára drengur óskar eftir atvinnu, er vanur ýmsu. Allt kemur til greina, er reyklaus. Upplýsingar í sírria 91- 612043, Stefán. Ég er 18 ára stúlka sem óskar eftir vinnu allan daginn, allt kemur til gr., er vön afgr. og veitingast. Vinsaml. hafið samb. í s. 76546 e.kl. 16, Björk. 17 ára piltur óskar eftir plássi á bát, en öll vinna kemur þó til greina. Uppl. í síma 91-17295 eftir kl. 17. 26 ára reglusamur fjölskyldumaður óskar eftir vinnu strax. Hef nýján bíl til umráða. Uppl. í síma 91-651553. Prentsmiður vanur vinnu á Macintosh og með bókhaldskunnáttu óskar eftir vinnu. Upplýsingar í síma 91-675877. ■ Ymislegt Eru fjármálin í ólagi? Viðskiptafræð- ingar og lögfræðingur aðstoða fólk og fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Uppl. í síma 91-685750. Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar. Opið hús fyrir reikinema (1. og 2. stig) á fimmtudögum kl. 20 í Bolholti 4, 4. hæð. Gefum hvert öðru reiki. Berg- ur Bjömsson reikimeistari, s. 679677. ■ Emkamál Leiðist þér einveran? Reyndu heiðar- lega þjónustu. Fjöldi reglusamra finn- ur hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Al-íslensk skrá. Trúnaður. Sími 91-623606 kl. 16-20.__________ • 63 27 00 er nýtt símanúmer DV. Bréfasími augldeildar DV er 63 27 27. Bréfasími annarra deilda er 63 29 99. ■ Kenrisla-nánnskeiö Með Linguaphone tungumálanám- skeiðinu þarftu ekki áð sækja tíma í einhverri kennslustofu á ákveðnum tíma heldur lærirðu á þeim tíma sem þér hentar. Árangurinn lætur ekki á sér standa. Til á yfir 30 tungumálum. Skífan, Laugavegi 96, sími 600934. Saumanámskeið fyrir byrjendur og lengra komna, dag- og kvöldtímar, einnig bútasaumur og silkimálning, tilvalið fyrir vinkonur eða sauma- klúppa. Sími 611614, Björg ísaksdóttir. Kennsla. Tökum að okkur að aðstoða nemendur í grunnskólum og fram- haldsskólum í stærðfræði, eðlisfræði o.fl. Nemendahjálpin, sími 677323. Árangursrík námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. Reyndir kennarar. S. 79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. ■ Spákonur Hvert er þitt næsta skref? Viltu þú vita örlítið meira? Spái í spil, þú mátt koma með bolla. S. 91-44810. Spái í spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. ■ Hreingemingar Hreingerningarþj. R. Sigtryggssonar. Sími 91-78428. Þrífum og hreinsum allt, teppi, sófasett; allsherjar- hreingemingar. Bónhreinsun. Sótt- hreinsa sorprennur og sorpgeymslur. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Utan- bæjarþjónusta. Oryrkjar og aldraðir fá afslátt. Sími 91-78428. Euro/Visa. Ath. Þvottabjörn. Hreingerningar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. S. 40402, 13877,985-28162 og símboði 984-58377. ■ Skemmtanir Diskótekið Ó-Dollý. 114 ár hefur diskó- tekið Ó-Dollý þróast og dafnað undir stjórn diskótekara sem bjóða danstón- list, leiki og sprell fyrir alla aldurs- hópa. Hlustaðu á kynningarsímsv. í s. 64-15-14 áður en þú pantar gott diskótek. Uppl. og pant. í s. 4-66-66. Diskótekið Disa síðan 1976. Ánægðir viðskiptavinir í þúsundatali vita að eigin reynsla segir meira en mörg orð. Diskótekið Dísu þekkja allir, símar 673000 (Magnús) v.d. og 50513 (Brynhildur/Óskar) kvöld og helgar. ■ Framtalsaðstoö Framtalsaðstoö 1992. Aðstoðum ein- stakl. og rekstraraðila með uppgjör til skatts, veitum ráðgjöf v/vsk, sækj- um um frest og sjáum um kærur, ef með þarf, Ódýr og góð þjónusta. S. 42142 og 73977. Framtalsþjónustan. Rekstrarframtöl 1992. Mun nú bæta við nokkrum framtölum fyrir aðila með sjálfstæðan atvinnurekstur. Mikil reynsla. Vönduð og ábyrg vinnubrögð. Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson viðskiptafræðingur, s. 91-651934. ■ Þjónusta Sigurverk sf„ vélaleiga. 4x4 gröfur, tök- um að okkur alla almenna gröfuvinnu og snjómokstur, vinnum einnig á kvöldin og um helgar. Uppl. í símum 985-32848 og 985-32849. Tökum að okkur hvers konar smiði á innréttingum og húsgögnum, gerum föst verðtilboð eftir teikningum. Trésmiðjan Kompaníið hf„ Bíldshöfða 18, sími 91-670001. Flisalögn. Fyrirtæki með múrara, vana flísalögnum o.fl., og ennfremur smiði geta bætt við sig verkefnum. K.K. verktakar, s. 91-679657, 985-25932. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! i Gabriel HÖGGDEYFAR STERKIR, ORUGGIR ÓDÝRIR! Smiður getur bætt við sig verkefnum, s.s. parket, innréttingar, milliveggir, úti- og innihurðir, gluggasmíði og fræsingar o.fl. Uppl. í síma 91-626725. Sögin 1939-1992. Sérsmíði úr gegnheil- um við, panill, gerekti, frágangslistar, tréstigar. Útlit og prófílar samkv. ósk- um kaup. Sögin, Höfðatúni 2, s. 22184. ATH.i Nýtt simanúmer DV er: 63 2700. ■ Ökukennsla ökukennarafélag íslands auglýsir: Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 21924, bílas. 985-27801. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719 og 985-33505. Hallfríður Stefánsdóttir, Subaru Sedan, s. 681349, bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, Volvo 460 turbo, s. 74975, bílas. 985-21451. •Ath. Páll Andréss. Nissan Primera. Kenni alla daga. Engin bið. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hjálpa við þjálfun og endumýjun. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Símar 91-79506 og 985-31560, fax 91-79510. Ath. Gylfi K. Sigurðss. Nissan Primera. Kenni allan daginn. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Simar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Eggert V. Þorkelsson, ökukennsla. Kenni á nýjan Volvo 740 GL, UB-021, ökuskóli. Útvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 985-34744 og 679619. Aih. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag- inn á nýjan Mazda 323 F GLXi, árg. ’92, ökuskóli, öll kennslugögn, Visa/Euro. S. 985-34606 og 91-31710. Sigurður Gislason. Kenni á Mözdu 626 GLX og Nissan Sunny ’91. Lærið þar sem þið fáið góða kennslu og topp- þjónustu. Símar 679094 og 985-24124. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. ■ bnrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. Islensk grafík. Opið frá 9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054. ■ Til bygginga Mikið úrval tækja til útleigu. Opið virka d. kl. 8-18, laug. 10-15, sunnud. 13-15. Höfðaleigan hf„ áhalda- og vélaleiga, Funahöfða 7, s. 686171. ■ Húsaviðgerðir ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. ■ Vélar - verkfeeri Óska eftir einfasa sambyggðri tré- smíðavél, einnig rennibekk fyrir tré. Upplýsingar í síma 814639 e.kl. 18. ■ Dulspeki , Spyrjið Micael. Uppl. og tímapöntun í síma 91-677323 á milli kl. 17.30. og 20. ■ Tilkyimingar ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. ■ Til sölu Fyrir öskudaginn: I miklu úrvali: bún- ingar, grímur, andlitsfarði og hárlitur. Póstsendum. Tómstundahúsið, Laugavegi 164, sími 21901, og Borgar- kringlunni, sími 678404. E.P. stigar hf. Framleiðum allar tegundir tréstiga og handriða. Gerum föst verðtilboð. E.P. stigar hf„ Smiðjuvegi 9E, sími 642134. Empire pöntunarlistinn. Glæsilegt úr- val af tískuvörum, heimilisvörum o.fl. Verð kr. 400 + bgj. Pöntunarsímar 620638 10-18 eða 657065 á kvöldin. Léttitœki Íslensk framleiðsia, borðvagnar og lagervagnar í miklu úrvali, einnig sér- smíði. Sala leiga. •Léttitæki hf„ Bíldshöfða 18, s. 676955. ■ Verslun Vélsleðakerrur - jeppakerrur. Eigum á lager vandaðar og sterkar stálkerrur með sturtum. Burðargeta 800-2.200 kg, 6 strigalaga dekk. Yfirbyggðar vélsleðakerrur. Allar gerðir af kerrum, vögnum og dráttar- beislum. Veljum íslenskt. Opið alla laugard. Víkurvagnar, Dalbrekku 24, s. 91-43911/45270. Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslis- mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís s/f, s. 91-671130,91-667418 og 985-36270. Nýjar vörur. Mikið úrval af fatnáði á verðandi mæður. Verslunin Fis-létt, Grettisgötu 6, sími 91-626870.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.