Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1992, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1992, Side 4
'4 MIÐVXKUDAGUR 11. MARS 1992. Fréttir Mjólkurduftsframleiðsla afurðastöðva: Fá mjólkina ókeypis og tíu krónum betur - hvert kúabú fékk að meðaltali um 1,6 milljónir í niðurgreiðslur 1 fyrra Verð á mjólk frá bændum 1990 | Beinar niöurgreiðslur - í krónum á hvern lítra - □ Án nifl|,rnrÉ>irtsina El 52 niðurgreiðslna n ! 45 20 22 uuu □ 17 r~i 12 UUD O T5 ‘O C o JO > -* (0 ■O (0 c (0 * ■O c ▼- *ö ^ - ^ -o •§ • c c (U jo :>; ,m m £ (0 38 41 19 25 25 23 57 ■O c J3 0) co :0 £ c 05 Q ■o ^ I 3 II XI (/) w > 0) I I Jo 2 ^ o Fyrir hvern mjólkurlítra, sem bóndi framleiðir, fær hann um 23 krónur í niðurgreiðslu frá ríkinu. Afurðastöðvar fá á sama tíma 62 krónur í niðurgreiðslur fyrir hvem þann lítra sem þær umbreyta í mjólkurduft. Með öðmm orðum fá afurðastöðvamar 170 prósent hærri niðurgreiðslur en gerist að meðaltali á mjólk frá bónda. Þessar upplýs- ingar koma fram í skýrslu sem nefnd á vegum iðnaðarráðueytisins hefur sent frá sér. Á árinu 1991 voru niðurgreiðslur á mjólkurdufti til samkeppnisiðnaðar á íslandi 88 prósent af söluverði. Með öðram orðum fengu afurðastöðvam- ar um 530 krónur í niöurgreiðslu fyr- ir hvert kíló á sama tíma og söluverð- ið var ákveðið 605 krónur. Niðurgreiðslur mjólkur til mjólk- urduftsframleiðslu duga afurða- stöðvunum að fullu fyrir greiöslu til bænda, en þeir fá alls um 52 krónur fyrir hvern mjólkurhtra, og 10 krón- ur að auki. „Afurðarstöðvamar fá því í raun mjólkina frá bændum ókeypis og 10 kr/ltr að auki í meölag með framleiðslunni," segir í skýrslu nefndarinnar. Fram kemur í skýrslunni að niður- greiðsla á mjólkurdufti á islandi er 2,6 sinnum hærri en annars staðar á Norðurlöndunum og níu sinnum hærri en heimsmarkaðsverð. Mat nefndarinnar er að hér sé um óeðh- legan verðmun að ræða sem rekja megi til óhagkvæmni og rangláts verðmiðlunarkerfis. Á fjárlögum 1991 fóra um 2400 mihjónir króna til niðurgreiðslna á mjólkurvörum á íslandi vegna fram- leiðslu á ríflega milljón htrum af mjólk. Þetta er svipuð upphæð og ríkið veitti alls til háskóla og rann- sóknastarfsemi á árinu 1991. Af þess- um 2,4 milljörðum mnnu ríflega 102 milljónir beint til afurðastöðvanna til niöurgreiðslu á mjólkur- og und- anrennudufti. Miðað við að starf- rækt séu um 1500 kúabú á íslandi má gera ráö fyrir að um 1,6 mihjónir króna hafi mnnið tU hvers bús í formi niðurgreiðslna. -kaa Auka á kvótann um 100 þúsund tonn - segir Þorsteinn Kristjánsson, skipstjóri á Hólmaborg Emil Thorarensen, DV, Estófirði: Þrátt fyrir afar rysjótt tíöarfar í janúar og febrúar hafa loðnuveið- amar gengið vel. Loðnubátar Esk- firðinga, Hólmaborg, Guörún Þor- kelsdóttir og Jón Kjartansson, eru þegar búnir með sína kvóta og eru núna að ljúka veiði á loönukvóta sem keyptur var. Þorsteinn Kristjánsson, skipstjóri á Hólmaborg, sagði í samtali við DV að sér virtist sem mjög mikið væri af loðnu. Hann nefndi máli sínu til stuðnings að nú þegar fjórða loðnu- gangan fannst og bátamir eru að veiða úr, úti af Hvalnesi, þá er fyrsta loðnugangan komin vestur að Snæ- feUsnesi og ennþá veiðist úr henni. Hinar tvær göngurnar eru fyrir sunnan land og þar er líka veiði. Menn geta bara valið sér veiðisvæði eftir því hvar best hentar. „Ég hef ekki áður séð jafnmikla loðnu komna upp aö landinu og á þessari vertíð. Og ekki fyrr tekið þátt í annarri eins mokveiði hér fyr- ir austan land og nú, samtímis því sem loðna veiðist alveg vestur að Snæfellsnesi," sagði Þorsteinn enn fremur. „Svo era að berast fregnir af enn einni göngunni út afVestfjörð- um. Ég tel því að hér sé á ferðinni mun meira magn af loðnu en fiski- fræðingarnir náðu til að mæla í sin- um rannsóknum. Hins vegar er ástand loðnunnar þannig nú að ekki er hægt fyrir fiskifræðingana að framkvæma stofnstærð þar sem loðnan er komin á svo gmnnt vatn. Mér finnst eðhlegt að sjávarútvegs- ráðherra heimih veiðar á um það bU 100 þúsund tonnum til viðbótar í ljósi nýrra staðreynda um það mikla magn loðnu sem hér er á ferðinni. Og þær veiðar yrðu gefnar frjálsar áður svo sá kvóti, sem þegar hefur verið gefinn út, náist örugglega," sagði Þorsteinn. óbyggðum á Stvöndum Guðfirmur Einobogason, DV, Hótaiavfic Níu kindur fundust skammt frá bænum Þrúðardal í samnefndum dal síöasthðinn laugardag. Þar er ekki búið. Ungur maður, Jón Jónsson frá Steinadal, var á ferö á vélsleða þegar hann varö kind- anna var. Þær voru ekki meira aðfram- komnar en svo að ekki tókst að koma þeim í hús fyrr en á mánu- dag. Kindurnar eru allar frá sama bænum, Felh. Fé var hér í byggö tekið á hús í annarri viku nóvember vegna áfreða á jörð. Veturinn hefúr þó verið frekar snjóléttur en um- hleypingasamur. Frá 5. febrúar hefur veriö á víxl frost og bloti en þann dag lagði mikinn logns- njó á þessum slóðum. Ef þessar kindur lifa verða þær lamblausar næsta sumar því enginn var með hrúturinn. Alþingi: IngiBjörnspyrum Sandgerðismálið Ingi Bjöm Albertsson alþingis- maður hefur lagt fram fyrirspum til menntamálaráðherra og dómsmálaráðherra um beitingu lögregluvalds í forræðismálum Fyrirspum alþingismannsins er á þessa leiö: 1 Telja ráðherrar þörf á að fram fari sérstök rannsókn á því hveraig staðið var að valdbeit- ingu lögreglu til þess að taka eh- efu ára gamlan dreng frá móður sinni í Sandgerði 6. febrúar 1992? 2. Fóm aðgerðir fram með fuhu samþykki fúlltrúa bamaverndar- nefnda í Sandgeröi og á Akur- eyri? 3. Hver stjómaði aðgerðum lög- reglunnar í þessu máli og hver ber ábyrgð á þeim? 4. Er það algengt að beita þurfi lögregluvaldi í forræðismálum? Hefur það gerst áður aö móðir hafi verið handtekin við töku bams með valdi úr umsjá henn- ar? -JSS í dag mælir Dagfari Að hægja sér til baks og kviðar Þau em mörg vandamálin sem ís- lensk fyrirtæki þurfa að glíma við. Ekki síst íslenskir aðalverktakar sem hafa átt viö margvíslega erfið- leika að stríða aö undanfomu, einkum fyrir þá sök aö eigendumir hafa legiö undir ámæli fyrir aö hafa hagnast á eignaraðild sinni að fyrirtækinu og fengið borgaðan arð. Sú arðgreiðsla ohi uppnámi í þjóðfélaginu, enda em íslendingar algerlega á móti því að eigendur græði á fyrirtækjum sínum, hvað þá ef sú ósvinna upplýsist að þeir fái hagnaðinn greiddan út. Af þessu hneyksh hefur spunnist hatrömm deha og háværar kröfur em uppi um það að fyrirtækiö verði leyst upp eða þá að rikið komi þannig böndum á íslenska aöalverktaka aö útborgun hagnaðar komi ekki fyrir aftur. Það verður sem sé að sjá th þess aö íslenskir aðalverk- takar og eigendur þess græði ekki á því að standa í atvinnurekstri. En það er fleira sem hrjáir ís- lenska aðalverktaka. Suður á Keflavíkurflugvelh hafa þeir vinnusvæði þar sem fjöldi manna gengur th starfa dag hvem og svo sem ekki í frásögur færandi nema fyrir þá sök að kvörtun hefur bor- ist um það að starfsmenn aðalverk- taka pissuðu úti á berangri! Þegar svona mál koma upp, eins og þaö að menn pissi úti á víða- vangi, hafa íslenskir aðalverktakar skipað sérstaka nefnd, sem heitir öryggisnefnd, og það var þessi ör- yggisnefnd sem þegar í staö var kölluð saman þegar fréttist af piss- iríinu. Niðurstaðan varð sú að full- trúi nefndarinnar hengdi upp aug- lýsingu á vinnustaðnum sem er svohljóðandi: „Að gefnu thefni skal starfs- mönnum á þessum vinnustað sér- staklega bent á að ef þeir þurfa að hafa hægðir, hvort sem er th baks eða kviðar, þá er th þess ætlast að þeir noti þar til gerð húsnæði, svo- kölluð salemi. Vinsamlegast takið thht th þeirra er búa í næsta ná- grenni við vinnustaðinn.“ Þetta er hin merkasta auglýsing og merkasta framtak öryggisnefn- arinnar, enda aldrei nógsamlega brýnt fyrir mönnum það öryggis- leysi sem hlýst af því að gera þarf- ir sínar á víöavangi þar sem aðrir kunna að sjá til. Það getur vel ver- ið að dýr eyðimerkurinnar geti leyft sér þann munað að ganga öma sinna þar sem þau em komin hveiju sinni en þaö sjá allir að ör- yggi nágranna jafnt sem samstarfs- manna er stofnaö í verulega hættu ef starfsmenn á jafn fjölmennum vinnustað leyfa sér að haga sér eins og skepnumar í náttúmnni. Starfsmönnum er góðfúslega bent á að íslenskir aðalverktakar hafi komið sér upp þar thgeröum húsakynnum, sem heita salemi, og er það sjálfsagt gert í öryggisskyni eins og annað í þessari auglýsingu, því þaö er aldrei að vita nema sal- emi séu starfsmönnum framandi. Þetta er stór og fjölmennur vinnu- staöur og öryggisnefndin veit að sjálfsögðu lítið um heimhishagi ahra starfsmanna fyrirtækisins. En hún þekkir sitt heimafólk og veit hveiju þeir geta tekið upp á. Dagfari gerir sér grein fyrir því að hér er th mikhs mælst og þetta jaðrar auðvitað aht við ofsóknir gagnvart starfsmönnum og eigend- um íslenskra aöalverktaka hvaða kröfur em gerðar th þeirra. Það er verið að þrengja að þessu veslings fólki og það er vitaskuld helvíti hart að geta ekki gert þarfir sínar eftir hentisemi án þess að fá um það thskipunar um að leita uppi salemi í hvert skipti sem manni er mál. En þessar ofurmannlegu kröf- ur sem gerðar em th starfsmanna og eigenda íslenskra aðalverktaka em ekki endilega þeirravegna, heldur annarra og utanaðkomandi, sem sjá ofsjónum yfir velgengni fyrirtækisins og þvi fijálsræði sem þar ríkir. Þegar farið er fram á aö þeir noti salemin er það ekki vegna þess að það sé þeim eðlhegt heldur af thhtssemi við þá sem utan við standa og horfa upp á hægðir þeirra. Ööm fólki mislíkar frelsið sem starfsmenn aöalverktaka hafa um það hvar þeir hafa gert þarfir sínar og vhja hefta það frelsi. Von- andi er aö starfsmenn íslenskra aðalverktaka taki thlit th þess, að minnsta kosti verða þeir að vera algerlega vissir um að enginn sjái th þeirra næst þegar þeim er mál th baks eða kviðar. Dagfari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.