Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1992, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1992, Blaðsíða 12
12 Spumingin MIÐVIKUDAGUR 11. MARS 1992. Ertu farin(n) að huga að sumarfríinu? Ester Sigurðardóttir starfsstúlka: Já, en ég er ekki búin að ákveða hvert á að fara. Hrönn Sævarsdóttir húsmóðir: Nei. Páll Gunnarsson, atvinnulaus: Nei, ég er ekkert farinn að velta því fyrir mér. Aðalsteinn Flosason, atvinnulaus: Nei, þetta er fullsnemmt. Borgar Jósteinsson verslunarstjóri: Já, já, ég ætla að fara eitthvað innan- lands. Ætli ée fari ekki vestur. Benedikt Sigurðsson, nemi og nætur- vörður: Já, ég er á leiðinni út. Ég ætla að dvelja á Indlandi í tæpar þrjár vikur. Lesendur______________ dv Harmóníkutónlistin og Ríkisútvarpið Aðalbjörn Úlfarsson skrifar: Föstudaginn 14. febr. sl. birtist í DV lesendabréf eftir Jóhann Kristj- ánsson, sem ég þekki ekki frekar, en ég vil taka undir flest af því sem þar var sagt. Ég vil einnig bæta við hug- leiðingum mínum í nokkrum orðum sem túlka hneykslun mína og jafn- framt reiði. Fljótlega eftir að Vilhjálmur Þ. Gíslason varð útvarpsstjóri sagði hann frá því, er hann kynnti vetrar- dagskrá útvarps, aö hefjast myndi harmóníkuþáttur í útvarpinu. Það varð og þeim þætti stjómuðu þeir Högni Jónsson og Henri J. Eyland. Þessir þættir voru hreint ágætir, þeir vömðu bara alltof stuttan tíma í útvarpinu. Nokkra eftir að þessum þáttum var úthýst úr útvarpinu fóru L.G. skrifar: í htlu bæjarfélagi þarf sveitarstjór- inn að velja í barnaverndamefnd. Þá er rætt um það á fundi hveijir skulu valdir. Sjálfkjörinn er skóla- stjórinn, síðan er það kaupfélags- stjórinn eða frúin. Þá vantar þriðja manninn og þá kemur til greina að velja prestinn, en hann vill kannski ekki fara í nefndina, þar sem ekki er greitt fyrir þessi nefndarstörf, þannig að ákveðið er að skipa í nefndina hann Jón sem býr við hlið- ina á Kaupfélaginu. Hann hefur alltaf unnið vel fyrir byggðarlagið og m.a. setið á Búnaðarþingi, verið hrepp- stjóri, o.fl. Svo er komið að þvi að það þarf að taka á máli í byggðarlaginu. Jón og Gunna hafa nefnilega ekki staðið sig Páll skrifar: í sambandi við mál Eðvalds Hin- rikssonar hefur komið upp á yfir- borðið plagg nokkurt með undir- skrift. Sjónvarpsfréttir og eitt blaða hér segja fullum fetum að undir- skrift skjalsins sé „E. Mikson". - Myndin sem birt var og fylgir hér með í úrklippu sýnir greinilega að hér er ekki um „E“ að ræða, miklu frekar „W“ eða „M“. Væri nú ekki athuyandi fyrir fjöl- miðla hér að kanna þetta nánar, heldur en að slá einhveiju fóstu með þessa undirskrift? Jafnvel að athuga milli kl. 14 og 16 -eða skrifið Nafn og kfmanr. wrftur aft <ylR)a liréfum harmóníkuleikarar að hugsa sér til hreyfings. Fyrst var það í Reykjavík og þá var stofnað Félag harmóníku- unnenda. Síðan voru stofnuð félög vítt og breitt um landið. Nú munu félög harmóníkuunnenda vera til í öllum kjördæmum landsins. Og það sem meira er, þau hafa stofnað með sér landssamband. Það mun hafa verið fyrir þrýsting frá félögum harmóníkuunnenda að aftur hófust harmóníkuþættir í Rík- isútvarpinu og ef ég man rétt mun það hafa verið á 8. áratugnum. Þess- um nýju harmónikuþáttum stjórn- uðu þrír menn fyrst en það var okk- ar gamli, góði Högni Jónsson frá fyrri þætti og með honum voru þeir Bjami Marteinsson og Sigurður Alfonsson. Þeir voru allir í fyrsta þættinum en í stykkinu með strákana sína þijá. Ennefndarmenn eiga þaö sameigin- legt að hafa allir áhuga á að koma bömunum í vist á góðum stað og málið verður að gaumgæfa vel og vinna vandlega, enda aðilar alhr hlutlausir. Að vísu haíði Jón, faðir strákanna, spilað bridge á móti skólastjóranum og aðeins slest upp á vinskapinn eft- ir misskilning í sögnum og hafa þeir ekki spilað saman síðan. Gunna rek- ur hárgreiðslustofu í byggðarlaginu og hún setti einu sinni svo lélegt per- manet í háriö á kaupfélagsstjóra- frúnni að það gleymist ekki í bráð. Gunna er líka svo ósvífm að hengja þvottinn út á snúm þannig að kaup- félagsstjórafrúin sér ekki þegar bát- arnir koma í land af veiðum. hvort ekki er um einhvem annan Mikson aö ræða. - Mér er spum: Getur einhver lesið „E“ úr þessari undirskrift á meðfylgjandi mynd? Nafnið Mikson kann að vera al- gengt í Eistlandi án þess að ég viti þaðnákvæmlega. Hins vegar er þetta fljótlega fóm þeir að skipta þáttunum á milh sín. Seinna komu svo frá Akureyri þeir Jóhann Sigurðsson og Einar Guðmundsson. Nú vh ég nota þetta tækifæri th þess að þakka öllum þessum góðu drengjum hjartanlega fyrir aha þætt- ina. Þeir voru ljómandi góðir hjá þeim. Nú þarf bara að vinna að því að við fáum slíka þætti aftur í útvarp- ið og þrýsta fast á um það. En það verður aldrei lag á þessum hlutum fyrr en Landsamband harmóníku- unnendafélaganna verður búið að fá mann úr sínum hópi inn í tónhstar- dehd Ríkisútvarpsins á fuhum laun- um og meö fuh réttindi th starfa þar. Að því þarf að vinna. Ég skora á alla harmóníkuunnendur að láta frá sér heyra séu þeir sammála mér. En nú er komið að stærsta ágrein- ingsefninu. Hvert strákarnir eiga að fara. Jón fyrrv. hreppsstjóri vih að þeir fari að bænum Horrima þar sem hann Lahi, sem þar býr, hefur engar tekjur haft síðan rohurnar hans vom skornar vegna riðu. Það em greiddar 50 þúsund krónur með hveijum strák. Kaupfélagsstjórafrúin er ekki á sama máli þar sem systir hennar og hennar maður em atvinnulaus um þessar mundir og þetta gæti ver- ið ágæt búbót fyrir þau. Skólastjór- inn vih eindregið að hann Pahi sonur hans fái strákana, enda konan hans fóstra og þau eru staurblönk eftir Glasgowferðina fyrir síðustu jól og kreditkortareikningurinn kominn í eindaga. - Og nú er spurningin þessi: Hveijir em hlutlausir í máhnu? mál aht þess eðhs að íslenskir fjöl- miðlar ættu að sjá sóma sinn í því að láta kanna sannleiksghdi þess og aðstoða Eðvald sem íslenskan ríkis- borgara, a.m.k. á meðan hann er ekki fundinn sekur um þau óhæfu- verk sem honum em eignuð. Ásmundur skrifar; Eftir að Þjóðviijinn liætti út- komu hef ég ekki heyrt einn ein- asta mann minnast á að nú sé skarð fyrir skildi. Mér finnst m.a.s. miklu fargi af mér létt að þurfa ekki að lesa það sáluga málgagn. En þurlti ég að lesa það? myndi þá einhver spyrja. Jú, ég er algjört þjóðmálafrík og les öh dagblöðin upp th agna th sam- anburðar á þjóðmálaumræðunni. - En m.a.o„ saknar einhver Þjóð- viljans í raun? „Freisting“ kvennalistakonu Frímann Einarsson skrifar: í DV 2. mars sl. mátti lesa um utandagskrárumræðu á Alþingi um ferð Ðavíðs Oddssonar th ísrael og haíöi sú umræða staðið i þijár klukkustundir. Þar komu menn i pontu hver af öðmm, m.a. kvenna- listakona sem gagnrýndi í gríð og erg. Hún lýsti t.d. pyndingum ísra- elsmanna og fuh^Tti að þeir kreistu eistu karhnanna o.s.frv. - Þá varð þessi vísa th hiá mér. Að halda ræðu er feiknar treisting þótt flestar séu þær tæmandi. En utandagskrár eistna kreisting er ekki konum særaandi. Þrýstihópur sykursjúkra? Ingibjörg Guðmundsd. skrifar: Eg var að hlusta á morgunút- varp nýlega en man því miður ekki á hvaða stöö það var. Þar var rætt við mann sem sagðist vera sykursjúkur og býsnaðist yfir hækkun lyfja sem hann not- ar. Hann sagðist hafa verið drykkjumaður og farið hla með sig. Mér datt í hug hvort ástæðan fyrir núverandi ástandí hans gæti ekki einmitt stafað af drykkjuskap og óreglu. Það má samt ekki leíða th þess að menn myndi þrýstihóp innan raöa þeirra sem að ósekju bera erfiða sjúkdóma. Nóg er böhð samt. Emmess: Frábærviðbrögð Hannes Helgason skrifar: Við, afmn og amman sem gæt- um oft bamabama okkar, eigum ávaht einhveija ístegimd í frysti- kistunni. Sérlega vinsælt hefur verið aö eiga vanihuísstangir. - í síðustu viku brá svo við að ís- stangirnar brögðuðust ekki sem skyldi Ég fór með þær tíl versl- unarstjóra Hagkaups í Hóla- hverfi og greindi frá atbíugasemd- um um ísinn og súkkulaðihjúp- inn. Verslunarstjórinn tók máhnu meö afbrigðum vel og sagðist koma þessu til réttra aðila. Þriðjudaginn 3. mars er svo hringt dyrabjöhunni og var þar korainn maður frá Emmessís sem íærði okkur nýjan og stóran skammt af ís. Þetta kalla ég frá- bær viöbrögð. Reginu Thorarensen skrifar: Styrktarfélag aldraöra á Sel- fossi hélt sitt áriega þorrablót á Selfossi. Á skemmtidagskrá var upplestur, leikþáttur og hljóm- sveitin Hirömenn Þóris tók iagið hresshega. Þar söng og kór félags eldri borgara af mikium krafti og gleði’ Sigurveig Hjaltested stjórnaði söngnum. Ég hef aldroi séð eins mikið öryggi yfir eldri borgurum eins og á þessu þorrabióti, enda var Guðrún Eiriksdóttir ijósmóð- ir, 88 ára, þar heiöursgestur. Það ólíkiegasta getui- kotniö fyrir eins og gerðist í Rússlandi er 100 ára kona ól bam. Það var því mikið öryggi aö iiafa liina reyndu og virðulegu ljósmóöur því að aht getur komið fyrir nú til dags. Bréfritari vill fá fulltrúa harmóníkuunnenda inn á tónlistardeild RÚV. Hverjir eru hlutlausir? Undirskrift hvaða Miksons? „Mér er spurn, getur einhver lesið „E“ úr undirskriftinni á meðfylgjandi mynd?“ spyr bréfritari.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.