Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1992, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1992, Side 6
6 MIÐVIKUDAGUR 25. MARS 1992. Viðskipti Lagmetisiðnaðurinn að leggjast í rúst: Barátta upp á líf oq dauða Verðbréfaþing íslands - kauptilboð vikunnar FSS = Fjárfestingarsjóður Sláturfélags Suðurlands, GL = Glitnir, IB = Iðnaðar- bankinn, Lind= :jármögnunarfyrirtækið Lind, SiS = Samband íslenskra sam- vinnufélaga, SP = Spariskírteini rlkissjóðs Hæsta kaupverö Auðkennl Kr. Vextir Skuldabréf HUSBR89/1 113,34 7,90 HÚSBR90/1 99,67 7,90 HÚSBR90/2 100,21 7,90 HÚSBR91 /1 97,92 7,90 HÚSBR91/1Ú 114,84 7,90 HÚSBR91 /2 92,63 7,90 HÚSBR91/3 86,26 7,90 HÚSBR92/1 84,58 7,90 SKFÉF191/025 69,70 9,70 SKSIS87/01 5 314,32 11,00 SPRÍK75/1 21213,86 7,95 SPRÍK75/2 15926,10 7,95 SPRl K76/1 15533,69 7,95 SPRÍK76/2 11446,63 7,95 SPRÍK77/1 10908,94 7,95 SPRÍK77/2 8957,81 7,95 SPRIK78/1 7396,21 7,95 SPRIK78/2 5722,45 7,95 SPRIK79/1 4743,71 7,95 SPRIK79/2 3724,61 7,95 SPRIK80/1 3097,96 7,95 SPRÍK80/2 2380,82 7,95 SPRÍK81 /1 1930,25 7,95 SPRÍK81 /2 1457,61 7,95 SPRIK82/1 1345,57 7,95 SPRIK82/2 1024,59 7,95 SPRÍK83/1 781,76 7,95 SPRÍK83/2 544,99 7,95 SPRIK84/1 556,23 7,95 SPRIK84/2 618,59 7,95 SPRIK84/3 598,65 7,95 SPRÍK85/1A 514,28 7,95 SPRÍK85/1 B 319,84 7,95 SPRIK85/2A 400,35 7,95 SPRIK86/1A3 354,50 7,95 SPRIK86/1A4 392,24 8,33 SPRIK86/1A6 410,70 8,58 SPRIK86/2A4 329,53 7,95 SPRIK86/2A6 338,84 7,95 SPRÍK87/1A2 281,41 7,95 SPRIK87/2A6 249,08 7,95 SPRIK88/2D5 185,37 8,00 SPRIK88/2D8 176,45 7,95 SPRIK88/3D5 177,48 7,95 SPRÍK88/3D8 170,39 7,95 SPRÍK89/1A 142,35 7,95 SPRIK89/1D5 170,64 8,00 SPRl K89/1 D8 163,82 7,95 SPRÍK89/2A10 109,91 7,90 SPRÍK89/2D5 140,67 8,00 SPRIK89/2D8 133,33 7,95 SPRÍ K90/1 D5 123,88 8,00 SPRÍK90/2D10 101,80 7,90 SPRÍK91 /1 D5 107,41 7,95 SPRÍK92/1D5 92,43 7,95 Hlutabréf HLBRÉFl 118,00 HLBRÉOLiS 200,00 Hlutdeildar sklrteini HLSKi- 602,35 NEINBR/1 HLSKlEINBR/3 395,64 HLSKlSJÓÐ/1 291,30 HLSKlSJÓÐ/3 201,07 HLSKlSJÖÐ/4 171,90 Taflan sýnirverð pr. 100 kr. nafnverðs og raunávöxtun kaupenda I % á ári miðað við viðskipti 09.3. '92 og dagafjólda til áætlaðrar innlausnar. Ekki er tekið tillit til þóknunar. Viðskipti Verðbréfaþings fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Búnaðarbanka Islands, Verðbréfamarkaði Fjárfestingafé- lags Islands hf„ Kaupþingi hf„ Lands- bréfum hf„ Samvinnubanka Islands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis, Verðbréfa- markaði Islandsbanka hf. og Handsali hf. og Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa. rekstur þekktra verksmiðja hangir á bláþræði Rafn Sigurðsson, stjómarformað- ur Sölusamtaka lagmetisins, segir að eftir hran markaðarins í Sovétríkj- unum og gífurlegan samdrátt í Bandaríkjunum sé íslenskur lagmet- isiðnaður að leggjast í rúst og að rekstur þekktra verksmiðja hangi á bláþræði. í þeim er nú háð barátta upp á líf og dauða sem felst fyrst og fremst í því að koma með nýjar vörur fyrir nýja markaði, sérstaklega í Evrópu. Vel á þriðja hundrað manns vinnur nú í lagmetisiðnaðinum. Samdrátt- urinn er mikill. í fyrra varö sam- drátturinn í magni um 24 prósent og í verðmætum um 22 prósent. Að sögn flutti lagmetisiðnaðurinn út fyrir 1714 milljónir árið 1990, fyrir rúmar 1300 milljónir í fyrra og það þykir bjartsýni ef tekst að flytja út fyrir 1 milljarð á þessu ári. Það eru fyrst og fremst þær verk- smiðjur, sem sjóða niður síld, sem verða illa úti núna þegar Rússlands- markaður er hruninn og Bandaríkja- markaður hefur snarminnkað. Þessar verksmiðjur era Noröur- Samdráttur hjá lagmetisiðnaði Rússlandsmarkaður 240 - 360 milljónir l Útflutningur í milljónum króna Hruninn 1700 1300 Spá 1000 1990 1991 1992 Lagmetisiðnaöurinn er í rúst eftir að Rússlandsmarkaður hrundi. Útflutning- ur hefur stórminnkað og mun enn dragast saman á þessu ári. Prentsmiðja Guð- jóns Ó. gjaldþrota Ein þekktasta prentsmiðja lands- ins, Prentsmiðja Guðjóns O. í Þver- holti, var í fyrradag úrskurðuð gjald- þrota hjá borgarfógetaemhættinu. Á undanfómu árum hefur hallað mjög undan fæti hjá fyrirtækinu. Fyrir fimm mánuðum, 25. október síðastliðinn, óskuðu forráðamenn fyrirtækisins eftir greiðslustöðvun til að rétta fyrirtækið við. Það tókst ekki. í fyrradag kom fram ósk frá fyrirtækinu um að það yrði úrskurðað gjaldþrota. Bústjóri hefur verið skipaður Sigurður G. Guðjóns- son. Prentsmiðja Guðjóns Ó. sérhæfði sig á markaðnum í prentun ýmissa eyðublaða og skjala fyrir banka og lánastofnanir. -JGH Ein þekktasta prentsmiðja landsins, Prentsmiðja Guðjóns Ó. í Þverholti, hefur verið úrskurðuð gjaldþrota. Marel í miklu stuöi: 500tölvuvogir til Rússlands Fyrirtækið Marel hf. er í miklu stuði um þessar mundir. Á síöasta ári var heildarsala fyrirtækisins um 340 milljónir króna og nam hagnaður þess um 35 milljónum króna. Á síð- ustu fjórum árum hefur Marel selt um 500 tölvuvogir til Rússlands. Að sögn Þórólfs Ámasonar hjá Marel er langmest selt til Kyrrahafs- strandar Rússlands, til Kamtsjatka, Sakhalín-eyja og Vladivostok. Salan hefur verið um 60 til 70 milljónir á ári. Markaðir Marels era fjórir: Rúss- land, Norður-Ameríka, Noregur og síðast en ekki síst ísland. Allir þessir markaðir era nokkum veginn jafn- stórir. Marel er með tvö sölufyrirtæki í Norður-Ameríku. Þau eru Marel Equipment í Halifax í Kanada og Marel Seattle í borginni Seattle á vesturströnd Bandaríkjanna. Útflutningur Marels var til að byrja með fyrst og fremst tölvuvogir í verk- smiðjuskip þar sem allur afli er unn- in um borð. Síðan hafa verið seldar vogir tengd- ar vigtun fisks í dósir, flokkun á fiski og pökkunarvogir fyrir fiskvinnslu- hús í landi. Eftirspumin eftir tölvuvogunum hjá Marel hyggist á því að þær auka nýtinguna. Sé hægt að lækka hlut- fall hráefniskostnaðar í afurðaveröi með betri hráefnisnýtingu skilar það sér fljótt í auknum hagnaði viðkom- andifiskvinnslu. -JGH stjarnan í Hafnarfirði, Lifrarsamlag Vestmannaeyja, Fiskimjölsverk- smiðjan á Hornafirði og Þormóður rammi á Siglufirði. Flestar stærstu niðursuðuverk- smiðjurnar eru eigendur-Sölusam- taka lagmetis. Það er sölufyrirtæki fyrir verksmiðjurnar. Sölusamtökin hafa rekið söluskrifstofu í Kiel í Þýskalandi undir heitinu Iceland Waters. í Bandaríkjunum hefur fyr- irtækið King Oscar, sem er dóttur- fyrirtæki Norway Foods, annast sölu fyrir Sölusamtökin. Rafn segir að við lagmetisiðnaðin- um blasi núna að finna nýja markaði í Evrópu. Líklegt sé að verksmiðj- urnar snúi sér meira að kæhvörum og ferskum vörum til Evrópu á næst- unni. Hann segir ennfremur að kavíar- framleiðsla hafi gengið vel og sömu- leiðis hafi gengið ágætlega að selja niðursoðna rækju. Búast megi við að fleiri færi sig út í þessa vinnslu. Á síðastliðnu árum hefur niðursoð- in sOd til Rússlands numið um 4 til 6 milljónum dollara, eða 240 til 360 mUljónum íslenskra króna. Um samdráttinn í Bandaríkjunum segir Rafn að gengi krónunnar gagn- vart dollar sé allt of hátt skráð til að sala til Bandarikjanna beri sig, auk þess sem samdráttur sé í sölu vegna þeirra efnahagsþrenginga sem hafa verið vestanhafs. -JGH Peningainarkaöur INIMLÁNSVEXTIR (%) hæst innlAn óverðtryggð Sparisjóðsbækur óbundnar 1-1,25 Landsb., Sparisj. Sparireikningar 3ja mánaða uppsögn 1,25-3 Sparisjóðirnir 6 mánaða uppsögn 2,25—4 Sparisjóöirnir Tékkareikningar, almennir 0,5 Allir Sértékkareikningar 1-2 Landsbanki ViSITÖLUBUNDNlR REIKNINGAR 6 mánaða uppsögn 2,75-3 Landsbanki 1 5-24 mánaða 6,75-7,25 Sparisjóðirnir Orlofsreikningar 5-5,5 Allir nema Islb. Gengisbundnir reikningar í SDR 6-8 Landsbanki Gengisbundnir reikningar I ECU 8,5-9 Landsb.,lslb. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör, óhreyfðir. 3-3,25 Landsb., Búnb. óverðtryggð kjör, hreyfðir 4,5-4,75 Landsb.,Búnb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR Vísitölubundnir reikningar 1,75-3 Landsb. Gengisbundir reikningar 1,75-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör 6-6,5 Búnaöarbanki Óverðtryggð kjör 6-6,5 Búnaðarbanki INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR Bandarikjadalir 2,75-3,0 Allir nema Búnb. Sterlingspund 8,25-8,7 Sparisjóðirnir Þýsk mörk 7,5-8,2 Sparisjóðirnir Danskar krónur 8,0-8,4 Sparisjóðirnir ÚTLÁNSVEXTIR <%) lægst ÚTLAN ÓVERÐTRYGGÐ Almennir víxlar (forvextir) 12,25-1 3,75 Búnaðarbanki Viðskiptavixlar (forvextir)1 kaupgengi Almenn skuldabréf B-flokkur 13-14,25 Búnaðarbanki Viðskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdráttur) 1 5-1 5,75 Islb. útlAn verðtryggð Almenn skuldabréf B-flokkur 9,75-9,9 Búnb.Sparisj. afurðalAn Islenskar krónur 12,5-14,25 Islb. SDR 8,25-8,75 Landsbanki Bandaríkjadalir 6,0-6,75 Sparisjóðir Sterlingspund 11,9-1 2,75 Sparisjóðir Þýsk mörk 11,25-11,5 Búnöarbanki Híisneuölslán Ufeyrissjóöstán Dráttarvextir 4.9 5-9 21.0 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf apríl 13,8 Verðtryggð lán mars 9,8 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala april 3200 stig Lánskjaravísitala mars 31 98 stig Byggingavísitala mars 598stig Byggingavísitala mars 187,1 stig Framfærsluvísitala mars 160,6 stig Húsaleiguvísitala apríl — janúar V6RD8RÉFASJÓÐIR HLUTABRÉF Sölugengi bréfa veröbréfasjóöa Sölu- og kaupgengi aö lokinni jöfnun: KAUP SALA Einingabréf 1 6,157 Sjóvá-Almennar hf. 5,05 5,65 Einingabréf 2 3,273 Ármannsfell hf. 1,90 2,15 Einingabréf 3 4,044 Eimskip 4,77 5,14 Skammtímabréf 2,048 Flugleiðir 1,90 2,10 Kjarabréf 5,789 Hampiðjan 1,30 1,63 Markbréf 3,114 Haraldur Böðvarsson 2,85 3,10 Tekjubréf 2,148 Hlutabréfasjóður VlB 1,04 1,10 Skyndibréf 1,788 Hlutabréfasjóðurinn 1,60 1,68 Sjóðsbréf 1 2,947 Islandsbanki hf. 1,61 1,74 Sjóðsbréf 2 1,931 Eignfél. Alþýðub. 1,58 1,71 Sjóösbréf 3 2,036 Eignfél. Iðnaðarb. 2,12 2,29 Sjóðsbréf 4 1,738 Eignfél. Verslb. 1,41 1,53 Sjóðsbréf 5 1,226 Grandi hf. 2,60 2,80 Vaxtarbréf 2,0763 Olíufélagið hf. 4,40 4,90 Valbréf 1,9460 Olís 1,78 2,00 Islandsbréf 1,295 Skeljungur hf. 4,80 5,45 Fjórðungsbréf 1,155 Skagstrendingur hf. 4,65 5,05 Þingbréf 1,291 Sæplast 3,24 3,44 öndvegisbréf 1,271 Tollvörugeymslan hf. 1,04 1,09 Sýslubréf 1,316 Útgerðarfélag Ak. 4,25 4,60 Reiöubréf 1,249 Fjárfestingarfélagið 1,18 1,35 Launabréf 1,029 Almenni hlutabréfasj. 1,10 1,15 Heimsbréf 1,140 Auðlindarbréf 1,04 1,09 Islenski hlutabréfasj. 1,15 1,20 Síldarvinnslan, Neskaup. 3,10 3,50 ' Við kaup á viðskiptavixlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. K= Kaupþing, V = VlB, L= Landsbréf, F= Fjárfestingarfélagið, S = Verðbréfav. Sam- vinnubanka Nánari upplýsingar um peningamarkaðinn birtast í DVá fimmtudögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.