Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1992, Blaðsíða 10
10
MIÐVIKUDAGUR 25. MARS 1992.
Útlönd r>v
Embættismaður bendir yfir kjarnakljúfasalinn i kjarnorkuverinu í Sosnovij Bor, nærri St. Pétursborg, þar sem
geislavirk efni láku út í andrúmsloftið f fyrrinótt. Símamynd Reuter
Viðgerð á kjamorkuverinu 1 Sosnovíj Bor hefst fljótlega:
íbúar eru ekki
í neinni hættu
Eldur borinn að
gaidrakarSií
Suður-Afríku
Hópur mairna á nornaveiðum í
Venda, einu heimastjómarlanda
blökkumanna í Suður-Afríku,
kveikti þrisvar sinnum í sama
manninum áður en hann lést af
sárum sínum.
Þetta kom fram í réttarhöldum
í gær yfir fimmtán mönnum sem
ákærðir era fyrir morðið á Jo-
hannesi Selema. Sjónarvottur að
atburðinum sagði að einn fimmt-
ánmenninganna hefði hellt bens-
íni yfir Johannes og boriö eld að.
Johannes kastaði af sér logandi
jakkanum og hljóp í burtu en
annar maður náöi honum og
kveikti aftur í. Johannes velti sér
þá um á jörðinni og slökkti eldinn
en einn hinna ákærðu setti þá
þjólþarða um háls hans, hellti
bensíni yfir og kveikti í. Johannes
lést þá, að sögn sjónarvottsins.
SkrímsliðGodz-
illaíhaldilög-
regluíJapan
Japanska. lögreglan hafði upp á
eldspúandi skrímslinu Godziílu í
bambusrunna utan við Tokyo, tíu
dögum eför aö þaö hvarf úr kvik-
myndaveri. Grunur leikur á aö
aödáendur Godzillu hafi rænt
gúmmíiíkaninu sem vegur ein
sextíu klló, ásamt öðrum munum
sem tilheyra ferlíkinu.
Lögreglan sagði að svo virtist
sem Godzilla hefði ekki orðið fyr-
ir hnjaski, en eins og allir vita á
skrímshð það til að troða heilar
borgir undir fótum sér þegar það
reiðist.
Sextíulétust
ísprenginguí
Senegal
Um sextíu manns létust og
meira en eitt hundrað slösuðust
þegar ammóníaksgeymir í jarð-
hnetuverksmiðju í Senegal
sprakk í gær, aö sögn lækna. Þeir
sögðu að meðvitundarlaust fólk
væri enn inni í verksmiðjurmi í
útjaðrí höfuðborgarinnar Dakar
og hætta væri á að fleiri létust
af völdum reykeitrunar.
Tugir slasaöra, margir með al-
varleg brunasár, voru fluttir á
aöalsjúkrahúsið í Dakar þar sem
gertvaraðsárumþeirra. Reuter
„Samkvæmt bráðabirgðaupplýs-
ingum, sem við höfum, eru íbúar í
nágrenninu og starfsmenn kjarn-
orkuversins ekki í neinni hættu. Það
er öruggt," sagði talsmaður rúss-
neska kjamorkumálaráðuneytisins í
gær eftír að leki kom upp í kjarn-
erkuverinu við Sosnovíj Bor.
Rússnesk stjómvöld sögðu í gær að
fljótlega yrði hafist handa við að gera
við kjamorkuverið, þar sem geisla-
virk efni láku út aðfaranótt þriðju-
dagsins, en þaö er um eitt hundrað
kílómetra frá St. Pétursborg. Vest-
rænir sérfræðingar sögðu aftur á
móti að öll kjamorkuver sömu teg-
undar og í Tsjernobyl væm ótrygg
og þeim ætti að loka fyrir fuUt og aUt.
Geislavirkt joð og óvirkar loftteg-
undir láku út andrúmsloftið eftír að
þrýstingur í kjarnakljúfmum datt
niður af ókunnum ástæðum.
Rússneskum embættismönnum
bar ekki saman um líkleg áhrif lek-
ans en þeir vom þó sammála um að
ekki væri hægt að bera þetta slys
saman við það sem varð í Tsjemobyl
árið 19g6 þegar 31 maður lést og
geislaméngun barst yfir mestan
hluta Evrópu.
Alexander Beljajev, formaður
borgarstjórnar St. Pétursborgar,
sagði að ekki yrði lýst yfir neyðará-
standi í borginni og mælingar sýndu
að geislavirkni í borginni væri eðli-
leg. Hann sagði að kjarnakljúfurinn
yrði óstaríhæfur í í]óra daga vegna
viðgerða.
Ríkisstjórnum á Vesturlöndum og
umhverfissinnum þótti ekki mikið til
koma.
„Fyrirtæki hafa grætt mikið á því
að reyna að gera við þessa kjarna-
kljúfa en það er ekki hægt að gera
við þá,“ sagði John Willis, kjarn-
orkusérfræðingur Greenpeace-sam-
takanna í London. „Þetta er enn eitt
dæmi þess hversu mikil ógn stafar
af kjamakljúfum sem komnir eru til
ára sinna.“
Utanríkisráðherrar aðildarríkja að
ráðstefnunni um öryggi og samvinnu
í Evrópu, RÖSE, sem sitja á fundi í
Helsinki, lýstu yfir áhyggjum sínum.
Það voru einkum Hvít-Rússar sem
kvörtuðu undan því að allt umhverf-
is þá væra hættulegir kjarnakljúfar.
I Bandaríkjunum sökuðu sérfræð-
ingar stjórnvöld um að einbeita
kröftum sínum að því að eyðileggja
kjarnavopn fyrrum Sovétríkjanna en
um leið hundsa nær alveg hættumar
sem stafa af kjarnorkuverunum sem
notuð eru í friðsamlegum tilgangi.
Lekinn í kjamorkuverinu var upp-
haflega sagður vera þrjú stig á sjö
stiga skala en síðar í gær sendi kjarn-
orkumálaráðuneyti Rússlands frá
sér yfirlýsingu þar sem sagði aö lek-
inn hefði aðeins verið tvö stig. Kjarn-
orkuslysiö í Tsjernobyl var metið á
sjöstíg. Reuter
Læknirþénaði
einamilljóná
þremurvikum
Það er hægt að þéna vel á því
að vera afleysingalæknir í Nor-
egi. Sænskur læknir sem vann
við afleysingar í Steigen í Nord-
land-héraði hafði sem svarar um
einni milljón íslenskra króna fyr-
ir þriggja vikna vinnu.
„Þetta er einsdærai,“ sagöi As-
björn Elvxk, héraðslæknir í Nord-
land, í samtali við héraðsblaðiö
Nordlandsposten.
Vegna læknaskorts í Nordland
þarf oft aö fá afleysingalækna frá
Svíþjóð. Ástæða háu launanna er
sú, að sögn Elviks, að afleysinga-
læknarnir taka flestar vaktimar
utan venjulegs vinnutíma og því
er yfirrinna þeirra mikil.
Eiginkona
Noriegatekin
fyrir búðahnupl
Felicidad Noriega, eiginkona
fyrmm einræðisherra Panama
sem nú er fyrir rétti á Flórída
vegna eiturlyfjasmygls, hefur
verið handtekin fyrir að stela
hnöppum af dýrum fatnaði. And-
virði hnappanna er um nitján
þúsund krónur.
Að sögn lögreglunnar olli þjófn-
aðurinn skemmdum á fatnaöin-
um og eru þær metnar á sjötíu
þúsund krónur.
Frú Noriega á að hafa stolið
hnöppunum á föstudag en ekki
var skýrt frá þjófnaðinum fyrr
en í gær. Frúin mátti dúsa í tugt-
húsinu eina nótt en var látin laus
á laugardag gegn níutíu þúsund
króna tryggingu.
Frú Noriega neitaöi öllum sak-
argiftum þegar fréttamenn náðu
tali af henni.
Tíutilfimmtán
deyja úrhungri
daglega
Milli tíu og fimmtán manns,
mest konur, böm og gamal-
menni, látast úr hungri á degi
hverjum á þurrkasvæðunum í
Eþíópíu, nærri landamærunum
að Sómalíu og Keníu.
Stjómmálamaður í suðurhluta
Eþíópíu bað stjórnvöld og mann-
úðarsamtök að senda matvæla-
aðstoð á hungursvæöin.
NTB og.Reuter
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eförtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embæfösins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum ta'ma:
Aílagrandi 3, 03-02, þingl. eig. Hanna
Elíasdóttir, föstud. 27. mars ’92 kl.
11.00. Uppboðsbeiðendur eru Ólafúr
Garðarsson hdl., Kristján Þorbergs-
son hdl., Veðdeild Landsbanka íslands
og Sveinn H. Valdimarsson hrl.
Aflagrandi 30, talinn eig. Dögun hf.,
föstud. 27. mars ’92 kl. 11.00. Uppboðs-
beiðendur,eru Helgi Sigurðsson hdl,
Guðjón Ármann Jónsson hdl. og
Kristinn Hallgrímsson hdl.
Aflagrandi 32, talinn eig. Dögun hf.,
föstud. 27. mars ’92 kl. 11.15. Uppboðs-
iieiðendur eru Helgi Sigurðsson hdl.
og Guðjón Ármann Jónsson hdl.
Magrandi 34, taiinn eig. Dögun hf„
föstud. 27. mars ’92 kl. 11.15. Uppboðs-
beiðandi er Helgi Sigurðsson hdl.
Akurgerði 33, þingl. eig. Haukur Páls-
son, föstud. 27. mars ’92 kl. 11.30.
Uppboðsbeiðandi er Kristján Ólafeson
hdl.
Austurberg 34, hluti, þingl. eig. Ómar
Konráðsson, föstud. 27. mars ’92 kl.
11.30. Uppboðsbeiðandi er Guðmund-
ur Jónsson hrl.
Álakvísl 66, hluti, þingl. eig. Jón Val-
týsson og Guðrún Bjömsdóttir,
föstud. 27. mars ’92 kl. 11.45. Uppboðs-
beiðendur eru Gjaldheimtan í Reykja-
vík og Veðdeild Landsbanka Islands.
Álfheimar 44, hluti, þingl. eig. Aðal-
steinn Bemharðsson, föstud. 27. mars
’92 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Guð-
mundur Kristjánsson hdl.
Barónsstígur 27, hluti, þingl. eig. Sig-
urður Gunnarsson, föstud. 27. mars ’92
kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em
Landsbanki íslands, Gjaldheimtan í
Reykjavík og Reynir Karlsson hdl.
Beykihlíð 25, þingl. eig. Jóna Sigr.
Þorleifsdóttir, föstud. 27. mars ’92 kl.
13.30. Uppboðsbeiðendur em Helgi
Sigurðsson hdl., Gjaldheimtan í
Reykjavík og Borgarsjóður Reykja-
víkur.
Bolholt 6, hluti, þingl. eig. Helgi Her-
mannsson, föstud. 27. mars ,’92 kl.
13.45. Uppboðsbeiðendur em Ásbjöm
Jónsson hdl., Gjaldheimtan í Reykja-
vík og Lögfræðistofa Suðumesja sf.
Bollagata 12, neðri hæð + Vi ris,
þingl. eig. Berglind Ólafsdóttir og Jón
Ingólísson, föstud. 27. mars ’92 kl.
13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Brautarholt 22, götuhæð Nóatúns-
megin, þingl. eig. Hreiðar Hermanns-
son, Gestur Auðunsson og Hansen
hf., föstud. 27. mars ’92 kl. 13.45. Upp-
boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.________________._______
Nönnufell 1, hluti, þingl. eig. Runólfúr
Eggertsson, föstud. 27. mars ’92 kl.
10.30. Upptoðsbeiðendur em Baldur
Guðlaugsson hrl. og Halldór Þ. Birgis-
son hdi.__________________________
Seiðakvísl 7, þingl. eig. Hilmar Krist-
ján Jacobsen, föstud. 27. mars ’92 kl.
10.15. Uppboðsbeiðendur em Guðjón
Ármann Jónsson hdl., Gjaldheimtan
í Reykjavík, Hróbjartur Jónatansson
hrl. og Ólafúr Bjömsson hdl.
Skeifan 6, hluti, þingl. eig. Sigurbjöm
Eiríksson, föstud. 27. mars ’92 kl. 10.15.
Uppboðsbeiðendur em Gjaidheimtan
í Reykjavík og Gjaidskil sf.
Skeifan 11, hiuti, þingl. eig. Sólning
hf., föstud. 27. mars ’92 kl. 10.15. Upp-
boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í
Reykjavík og Iðnþróunarsjóður.
Skipasund 49, 1. hæð + hluti í kjall-
ara, þingl. eig. Þorsteinn Bjömsson
og Sigríður Einarsd., föstud. 27. mars
’92 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík og Kristján
Ólafeson hdl.
Skólavörðustígur 19, 3. hæð, þingl.
eig. Margrét Ákadóttir, föstud. 27.
mars ’92 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi
er Veðdeild Landsbanka íslands.
Skriðustekkur 9, þingl. eig. Húsnæðis-
nefnd Reykjavíkur, föstud. 27. mars ’92
kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Veð-
deild Landsbanka íslands og Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Stíflusel 6, hluti, þingl. eig. Elvar
Geirdal Þórðarson, föstud. 27. mars ’92
kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík, Guðmund-
ur Pétursson hdl. og Landsbanki ís-
lands.
Strandasel 7, 3. hæð til hægri, þingl.
eig. Sigurður Magnússon og Marín
Magnúsdóttir, föstud. 27. mars ’92 kl.
14.30. Uppboðsbeiðandi er Ólafúr Ax-
elsson hrl.___________________
Svarthamrar 14, þingl. eig. Ósk Krist-
jánsdóttir, föstud. 27. mars ’92 kl. 14.30.
Uppboðsbeiðandi er Veðdefld Lands-
banka íslands.
Tryggvagata, Hamarshús, íb. 02-06,
þingl. eig. Björk Guðmundsdóttir og
Óskar Jónasson, föstud. 27. mars ’92
kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Veð-
deild Landsbanka íslands og Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Tungusel 7, 1. hæð 1-2, þingl. eig.
Eygló Eyjólfsdóttir, föstud. 27. mars
’92 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em
Veðdeild Landsbanka íslands og
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Urðarbakki 18, þingl. eig. Ragnar
Guðmundsson, föstud. 27. mars ’92 kl.
10.45. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík og Ólafúr Gúst-
afeson hrl.
Vagnhöfði 17, þingl. eig. Hellu- og
steinsteypan, föstud. 27. mars ’92 kl.
10.45. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík, Fjárheimtan hf.,
Steingrímur Þormóðsson hdl. og Iðn-
þróunarsjóður.
Yallarás 2, 02-02, þingl. eig. Friðrik
Úlfar Oddsson, föstud. 27. mars ’92
kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Veð-
deild Landsbanka íslands og Guðjón
Ármann Jónsson hdl.
BORGARFÓGETAEMBÆTTE í REYKJAVÍK