Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1992, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1992, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 25. MARS 1992. 49 þreytulegur Regína Thorarensen, DV, SeKossi: Sjálfstæðiskvennafélag Árnes- sýslu hélt nýlega almennan stjórnmálafund sem um fimmtíu manns sóttu. Davíð Oddsson for- sætisráðherra hélt athyglisverða ræðu og kom viða við. Margar fyrirspurnir komu til Daviös og svaraöi hann þeim öllum greini- lega. Dáðist ég að þvi hvaö forsætis- ráðherra gaf sér góðan tíma til að svara öllum spumingum jafii- greinilega og hann gerði. Davíð var mjög þreytulegur og talaði ekki nógu skýrt. Ég álít að hann þurfi að fara á námskeið til að læra að tala skýrar. Fundarstjóri var Arndís Jóns- dóttir kennari. Hún var til íyrir- myndar sem fundarstjóri og kann þar vel til verka en því miður er ekki hægt aö segja þetta með sanni um marga fundarstjóra. Ólafsfjörður: Fyrsta bakari- ið í þrjátíu ár Helgi Jónssan, DV, Ólafe&röi: Mikil örtröð var á opnunardegi Brauðvers, hins nýja bakarís hér í Ólafsfirði. Það eru hjónin Am- björn Arason og Soffia Húníjörö sem eiga faakariíð og reka en þau fiuttu frá Blönduósi til Ólafsfiarð- ar um síöustu áramót. „Það var fullt út úr dyrum allan laugardaginn og við höfðum ekki við að fýlla hUIurnar. Ólafsfirð- ingar kláraðu allt jafii óðum,“ sögðu þau hjón 1 stuttu spjalh við DV., í Ólafsfirði hefur ekki verið starffækt bakarí síðan 1960. Færri bíósýningar Helgi Jánsscm, DV, Ólafefiröi: Ákveðið hefur verið aö hætta bíósýningum á fimmtudögum hér i Ólafsfirði sem er mikil afturför því ffá opnun Tjamarborgar árið 1961 hafa verið bíósýningar tvi- svar í viku, á fimmtudögum og sunnudögum. „Þaö er stórfellt tap á bíórekstr- inum. Ég fæ allar myndir hingað en fólk vill ekki sjá þær nema á myndbandi. Reksturinn stendur ekki undir svona léiegri aðsókn bæjarbúa," segir Rögnvaldur Ing- ólfsson, framkvæmdastjóri Tjamarborgar. Bíóið hér í bæ hefur verið eitt örfárra sem hægt hefur verið að halda gangandi úti á landsbyggð- inni undanfarin ár. Stærri staðir hafa geflst upp fyrir löngu. Leikverk samið fyrir Flateyri Reynir Trauaason, DV, flateyri: Leikfélag Flateyrar stendur í stórræðum þessa dagana. Félagið samdi við Brynju Benediktsdótt- ur um að semja sjálfstætt leik- verk um líf og starf fólks við sjáv- arsíðuna. Brynja hefur kynnt sér sögu Flateyrarhrepps og ‘ ná- grannabyggða og mun nota það sem grann að verkinu. Sigrún Gerða Gísladóttir, form- aður leikfélagsins, sagði í samtali við DV að ætlunin væri að ffum- sýna verkið á 70 ára afmælishátíö Flateyrarhrepps. „Þetta verður svona eins konar sumarieikhús hjá okkur. Við er- um komin í afinælisstuð og þetta verður liður í þeim hátíðarhöld- um sem verða í júní í sumar.“ Að sögn Sigrúnar er jafnframt fyrirhugað að fara meö verkiö í leikför um nágrannasveitarfélög. Fréttir Svört atvinnustarfsemi á íslandi: Veltan er í kringum 23 milljarðar króna - segir Friðrik Sophusson fj ármálaráðherra Friörik Sophusson fiármálaráö- herra sagði a Alþingi að gera mætti ráö fyrir að ársveltan í svartri at- vinnustarfsemi hér á landi væri nú í kringum 23 milljarðar króna. Hann sagöi þetta í umræðum sem spunn- ust vegna fyrirspumar Kristínar Ástgeirsdóttur. Friðrik vitnaði í skýrslu sem nefnd sú, er rannsakaöi þessi mál hér á landinu á árunum 1984 og 1985, skil- aði og framreiknaði til dagsins í dag þá upphæð sem þá var talið aö væri veltan í svartri atvinnustarfsemi í landinu, eöa 6,5 milljarðar króna. Fjármálaráöherra sagði að í skýrsl- unni væri því haldiö fram að mest af svartri atvinnustarfsemi væri í byggingariðnaði, persónulegri þjón- ustu, eins og bifreiðaþjónustugrein- um, gúmmíviögeröum, hárgreiðslu og snyrtistofum, iönaöi, verslun, veitinga- og hótelrekstri. Friörik sagði að skattkerfmu hefði verið breytt síðan þessi skýrsla var gerö. Nú væri kominn viröisauka- skattur í stað söluskatts. Það ætti að gera það auðveldara aö rekja hann þar sem um er að ræða út- og inn- skatt. Hann sagði undanþágur í virð- isaukaskatti gera yfirvöldum erfið- ara fyrir. Betra væri að leggja virðis- aukaskatt á allt en lækka heldur skattprósentuna. Hann sagði enn- fremur að ríkisstjórnin teldi tíma- bært að gera nýja úttekt á umfangi skattsvika. -S.dór Á æfingu á leikritinu Önundur Víkingsson. Leikstjórinn Zelko Vukmiriza stjórnar æfingum. DV-mynd Reynir Heimir Kristinsson, DV, Dalvilc Uppboð var á munum úr þrotabúi Pólstjörnunnar h.f. nýlega og fór það fram í verksmiöjuhúsi félagsins við Sandskeið. Þar var boðið upp ýmis- legt lauslegt, svo sem vélar, verkfæri og aðrir lausamunir. Til dæmis voru þarna nokkuð mörg fiskkör, frystigámur og annar 40 feta vörugámur. Vörugámurinn var sleginn á 71 þúsund krónur og sagöi kunnugur maöur á staönum- að nýr slíkur gámur kostaöi í dag um 400 þúsund krónur. Ásgeir Björnsson hdl., sem er bú- stjóri, sagöi að fasteignin yröi boöin upp fljótlega. Hún væri mikið veðsett en skiptum í þessu þrotabúi lyki trú- lega fljótlega. Töluvert var af fólki á uppboðinu og seldist allt sem selja átti. Líklega hafa menn talið sig gera þarna góð kaup í flestum tilfellum. Flateyri: Nýrstöðvarstjóri Póstsog síma Þekktur Króati á Flateyri: Vinnur í frystihúsinu og kennir leiklist á kvöldin Reynir Traustason, DV, Flateyri: Þekktur króatískur leikstjóri, Zelko Vukmiriza, hefur að undan- fömu verið með leiklistamámskeið á Fiateyri. Zelko, sem hefur starfaö í frystihúsi Hjálms h/f, er kunnur í heimalandi sínu fyrir tilraunaleik- hús sitt þar sem hann hefur leitast ÞórhaHur Ásmundsson, DV, Sauðárkróki: „Spurst hefur verið fyrir um tvær einbýlishúsalóðir og ég á von á um- sóknum um sjö raðhúsalóöir. Þetta virðist þvi heldur vera aö lifna og mun líflegra yfir hlutunum en var fyrir ári,“ segir Guðmundur Ragn- arsson byggingafulltrúi. Á næstu dögum er von á úthlutunum Hús- næðisstofnunar á íbúðum í félags- lega kerfinu. Þar sótti húsnæðis- við að brjóta upp hið heföbundna leikform. Þá er hann kunnur fyrir kvikmyndaleik og hefur m.a. leikið á móti Richard Dreyfuss. í lok námskeiðsins var sett upp leikrit, Önundur Víkingsson, sem er ferðasaga frá víkingatímanum samið af Vigfúsi Geirdal, skólastjóra grunnskólans á Flateyri. Verkið, sem nefnd Sauðárkróks um 30 íbúðir. „Við höfum undirbúið okkur með að fá úthlutað íbúðum og erum von- góðir þar sem þörfin hefur sýnt sig og við vorum algjörlega hlunnfarnir í fyrra. Hönnun raöhúsa viö Lauga- tún er hafin. Viö stefnum að útboöi í vor þannig aö byggingafram- kvæmdir geti hafist snemma. Þaö hentar alls ekki eins og hefur viö- gengist að framkvæmdir séu að hefi- ast að haustinu sökum þess hvað tekur um eina klukkustund í flutn- ingi, verður framsýnt nk. þriðjudag. Leikfélag Flateyrar stóð fyrir nám- skeiðinu ásamt Æskulýðsráði íþróttafélagsins Grettis og nemendur Grunnskólans á Flateyri standa að uppfærslu leikritsins. úthlutanir Húsnæðisstofnunar hafa dregist fram á sumar,“ segir Guö- mundur. Talsverðrar svartsýni hefur gætt hjá byggingamönnum hér um slóöir í vetur. Menn hafa séö lítið af stærri verkefnum framundan og er vonandi að eitthvað sé aö birta til. Fjöldi bygg- ingarmanna á svæðinu er mikill. Til að mynda eru einir 15 húsasmiöir sem starfa sjálfstætt á Króknum um þessar mundir. Reynir Traustason, DV, Flateyri: „Starfið leggst mjög vel í mig. Það er gaman að takast á við ný verk- efni, þetta er krefiandi starf sem fylg- ir ábyrgð en ég hlakka til að takast á við það,“ segir Elísabet Alla Gunn- laugsdóttir, nýráöinn stöðvarstjóri Pósts og síma á Flateyri. Alla tók við starfmu 1. febrúar sl. þegar Þorbjörg Jónasdóttir lét af starfi og fór á eftirlaun. Alla lauk prófi frá Póst- og símaskólanum 1990 og hefur starfað sem afgreiðslumaö- ur hjá Pósti og síma síðan. Elísabet Alia Gunnlaugsdóttir, ný- ráðinn stöðvarstjóri, fyrir framan Póst og síma á Flateyri. Sauðárkrókur: Aukin eftirspurn eftir lóðum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.