Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1992, Side 30
58
MIÐVIKUDAGUR 25. MARS 1992.
Afmæli
Jón I. Ingimarsson
Jón Ingi Ingimarsson, lagerstjóri
hjá Sól hf„ Hraunbæ 150, Reykjavík,
erfertugurídag.
Starfsferill
Jón er fæddur í Reykjavík og ólst
þar upp á Kaplaskjólsveginum.
Hann gekk í Melaskólann og síðar
Miðbæjarskólann.
Eftir skólagöngu vann Jón í tæp
fjórtán ár hjá Trésmiðjunni Víði hf.
og var þar lengstum lagerstjóri.
Hann réðst síðar til starfa hjá Penn-
anum sf. og vann þar í átta ár. Jón
hefur verið lagerstjóri hjá Sól hf. frá
árinu 1989.
Jón lék knattspyrnu með KR á
yngriárum.
Fjölskylda
Jón hóf sambúð árið 1980 með
Magneu Rögnu Ögmundsdóttur, f.
19.3.1961, húsmóöir. Foreldrar
hennar eru Ögmundur Pétursson,
f. 26.4.1929, sjómaður, og Kristín
Erla Valdemarsdóttir, f. 29.4.1931,
húsmóðir, en þau búa á Arnarstapa
á Snæfellsnesi.
Böm Jóns og Magneu: Kristín
Erla, f. 2.6.1986; Heiðar Ingi, f. 2.6.
1988; Andri Þór, f. 24.2.1991. Börn
Jóns af fyrra hjónabandi með Svan-
hildi Gunnarsdóttur, f. 27.11.1952,
skrifstofumanni: Ingimar Kristinn,
f. 29.3.1970, verkamaður, hann er
búsettur í Reykjavík og á einn son,
Amar Inga, f. 18.12.1989; Berglind,
f. 24.10.1974, nemi, sambýlismaður
hennar er Baldur Jónsson, nemi,
þau eru búsett í Reykjavík.
Systkini Jóns: Þorsteinn, f. 6.6.
1932, jámsmiður, hann er búsettur
í Reykjavík og á fimm börn, Ingimar
Kristin, Guðmund, Steinþóru, Guð-
rúnu og Ólöfu Helgu; Steinþóra, f.
30.10.1937, húsmóðir, maki Friðrik
Lindberg, símvirkjameistari, þau
eru búsett í Reykjavík og eiga fimm
böm, Bjarna, Ingu Maríu, Guðrúnu
Lindu, Ingimar Þór og Petreu Krist-
Til hamingju með afmælið 25. mars
85 ára
Guðmundur Gíslason,
Klapparstíg 7, Hvammstanga.
Helga Axelsdóttir,
Uröarteigi 14, Neskaupstaö.
Aðalheiður Emilsdóttir,
Hæöarbyggð 16, Garðabæ.
JónB. Sigvaldason,
Öldustíg7, Sauöárkróki.
80 ára
Aldís Ágústsdóttir,
Hlíðarvegi 45, Siglufirði.
60 ára
Einar Valur Bjarnason,
Túngötu 5, Vestmannaeyjum.
50 ára
Þorleifur Óll Jónsson,
Flókagötu 5, Hafharfirði.
40ára
Guðbjörg Þórisdóttir,
Kennarabúst. 2 Skógum, A-Eyja-
fjallahreppi.
Ingólfur Vestmann Ingólfsson,
Breiðvangi 26, Hafnarfirði.
Ragnhildur Asa Gunnarsdóttir,
Tjamarmýri 1, Seltjarnamesi.
Einar Jóhannesson,
Lambastekk l4,Reykjavík.
Sturla Sigtryggsson,
Keldunesi2, Kelduneshreppi.
AÐALFUNDUR
Aðalfundur Marel hf. verður haldinn fimmtudaginn 2. apríl
1992 í húsnæði félagsins að Höfðabakka 9, Reykjavík
og hefst fundurinn kl. 16.00.
DAGSKRÁ
1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt
4.gr. samþykkta félagsins.
2. Tillaga um heimild til að auka hlutafé
félagsins um 20 millj. kr. samkvæmt
nánari ákvörðun stjórnar.
^ 3. Önnur mál.
Dagskrá, endanlegar tillögur og reikningar félagsins
liggja frammi á skrifstofu félagsins, hluthöfum til sýnis,
viku fyrir aðalfund.
Aðgöngumiðar og fundargögn verða afhent á skrifstofu
félagsins, Höfðabakka 9, 2. hæð, frá og með 30. mars,
fram að hádegi fundardags.
Stjórn Marel hf.
/*•
HAUTT {fOS^RAUTT {jOS!
||UJJFEROAR
ínu; Sigurjón, f. 15.12.1941, símsmið-
ur, maki Magnea Guðjónsdóttir,
húsmóðir, þau eru búsett í Reykja-
vík og eiga eina dóttur, Vigdísi Lillý,
Sigurjón átti áður Jónínu Þóra,
Ingibjörgu og Katrínu; Kristín, f. 1.6.
1943, hún lést á 1. ári; Kristín Inga,
f. 9.4.1947, húsmóðir, maki Ebbe
Thomsen, bifreiðastjóri, þau eru
búsett í Skopun í Færeyjum og eiga
fimm böm, Ingimar Thor, Júlían
Jón, Tómas Berg, Jónu Petru og
Ebbe Kristin.
Foreldrar Jóns: Ingimar Kristinn
Þorsteinsson, f. 27.5.1907, d. 18.11.
1958, járnsmíðameistari, og Jónína
Þóra Sigurjónsdóttir, f. 13.4.1910,
húsmóðir, en þau bjuggu aö Kapla-
skjólsvegi 11 í Reykjavík og þar býr
JónínaÞóraenn.
Ætt
Meðal fööurbræðra Jóns má nefna
Þorstein, föður Ingva náttúrufræð-
ings og Gísla, föður Þorsteins, mál-
ara og kaupmanns. Annar föður-
bróðir Jóns var Þórður, faðir Vals
Páls, fjármálastjóra Pennans. Föð-
ursystir Jóns var Vilhelmína Sigríð-
ur, móðir aílaskipstjóranna Auð-
unssona Sæmundssonar. Ingimar
Kristinn var sonur Þorsteins, út-
gerðarmanns á Meiðastöðum í
Garði Gíslasonar, b. á Uppsölum í
Hálsasveit og á Augastöðum, bróður
Páls, langafa Kjartans, brunavarðar
og skálds. Gísli var sonur Jakobs
Blom, b. á Húsafelli, Snorrasonar,
prests á Húsafelli, Björnssonar, ætt-
föður Húsafellsættarinnar. Móðir
Gísla var Kristín Guðmundsdóttir,
klæðalitara í Leirvogstungu í Mos-
fellssveit, Sæmundssonar. Móðir
Þorsteins var Halldóra Hannesdótt-
ir, b. í Norðtungu, Hofstöðum og
síðar í Stóraási, Sigurössonar, og
Sigríðar Jónsdóttur.
Móðir Ingimars Kristins var
Kristín Þorláksdóttir, b. á Hofi á
Kjalamesi, Runólfssonar, og Hólm-
Jón I. Ingimarsson.
fríðar Jónsdóttur, b. í Eyvakoti á '
Eyrarbakka, Einarssonar.
Jónína er dóttir Sigurjóns Arn-
laugssonar í Hafnarfirði, og Stein-
þóru Þorsteinsdóttur.
Ólöf Þóranna Hannesdóttir hús-
móðir, Fornastekk 10, Reykjavík, er
sextugidag.
Starfsferill
Ólöf fæddist á Neskaupstað og ólst
þar upp. Hún fór snemma að vinna
í fiskvinnslu og við afgreiðslustörf.
Árin 1949-50 var hún við nám í
Húsmæðraskólanum að Laugalandi
við Eyjaíjörð.
Ólöf hefur lengst af verið húsmóð-
ir. Síðustu árin hefur hún starfað í
Kvennadeild Rauða kross íslands
og unnið í sjálfboðavinnu í Land-
spítalabúðinni auk þess sem hún
situr í stjórn Norðfirðingafélagsins
íReykjavík.
Fjölskylda
Ólöf giftist 26.12.1950 Jósafat Hin-
rikssyni, f. 21.6.1924, sem starfrækir
vélaverkstæðið J. Hinriksson hf.
Þar vinna fimm synir þeirra hjóna.
Jósafat er sonur Hinriks Hjaltason-
ar, f. í Skötufirði 15.10.1888, d. 1955,
vélstjóra, lengst af á Neskaupstað,
og Karitas Halldórsdóttur, f. á Álfta-
nesi 19.5.1893, d. 1978, húsmóður.
Böm Ólafar og Jósafats eru Hanna
Sigríður, f. 23.10.1951, húsmóðir í
Reykjavík, gift Hannesi Frey Guð-
mundssyni kennara og eiga þau sjö
böm; Atíi Már, f. 23.7.1953, sölumaö-
ur, búsettur í Garðabæ og á hann
tvo syni; Karl Hinrik, f. 7.11.1955,
stjameðlisfræðingur í Reykjavík,
kvæntur Hrafnhildi Steinarsdóttur
húsmóður og eiga þau þrjú böm;
Birgir Þór, f. 27.2.1957, vélvirki og
verkstjóri í Reykjavík, kvæntur Jó-
hönnu Harðardóttur húsmóður og
eiga þau þrjú böm; Smári, f. 19.4.
1959, vélvirki og markaðsstjóri, í
sambýli með Ernu Jónsdóttur
fóstru pg eiga þau sina dótturina
hvort; ívar Trausti, f. 12.6.1961, íjár-
málastjóri, búsettur í Reykjavík;
Friðrik, f. 12.8.1962, rekstrartækni-
fræðingúr í Reykjavík, kvæntur
Sigrúnu Blomsterberg þroskaþjálfa
og eiga þau eina dóttur. Ólöf Þór-
anna, elsta barnabarn Ólafar og
Jósafats, á svo eina dóttur.
Systkini Ólafar: ívar Pétur, f. 27.9.
1930, rannsóknarlögreglumaður í
Reykjavík, kvæntur Jónu G. Gísla-
dóttur og eiga þau þijú börn; Þórey,
f. 5.4.1934, húsmóðir í Reykjavík,
gift Gunnari Péturssyni, starfs-
manni Flugleiða, og eiga þau tvö
börn.
Hálfsystir Ólafar er Svanhvít, f.
17.1.1928, húsmóðir á Hellu, gift
Helga Valmundssyni verslunar-
manni og á hún sjö börn frá fyrra
hjónabandi og eina dóttur með
Helga.
Foreldrar Ólafar voru Hannes
Eðvarð ívarsson, f. á Áreyjum í
Reyðarfirði 23.12.1895, d. 12.12.1985,
mótoristi og síðar starfsmaður
ÁTVR, og kona hans, Sigríður Pét-
ursdóttir, f. 13.1.1907, d. 20.8.1959,
húsmóðir.
Hannes og Sigríður fluttu til
Þórir Jónsson
Þórir Jónsson feröaskrifstofu-
maður, til heimilis að Hrauntungu
í Hafnarfirði, er fertugur í dag.
Starfsferill
Þórir fæddist í Hafnarfirði og ólst
þar upp. Hann lauk gagnfræöaprófi
frá Flensborg í Hafnarfirði 1969,
íþróttakennaraprófi 1972 og kenn-
araprófi 1973.
Þórir var kennari við Laugarlækj-
arskóla í Reykjavík 1973-74, við
Grunnskóla Grindavíkur 1974-77,
við Öldutúnsskóla í Hafnarfirði
1978-82 og 1985-90 og við grunnskóla
í Stokkhólmi 1982-85.
Þórir starfaði hjá Samvinnuferð-
um-Landsýn 1987-90 og hefur starf-
að hjá Úrvali-Útsýn frá 1990.
Þórir spilaði knattspymu með
meistaraflokki Vals um skeið og síð-
an með FH auk þess sem hann hefur
spilað tvo leiki með íslenska lands-
liðinu. Hann var knattspyrnuþjálf-
ari Einheija á Vopnafirði 1976 og
FH1977 og 1978. Hann var fram-
kvæmdastjóri knattspyrnudeildar
FH1979-82 og formaður knatt-
spymudeildarinnar frá 1987. Hann
sat í stjóm Kennarafélags Öldutúns-
skóla 1979-80 og var formaður þess
1986-87, formaður íslendingafélags-
ins í Stokkhólmi 1983-84, í stjórn
Samtaka fyrstu deildar félaga í
knattspyrnu 1989 og 1992 og formað-
ur þess 1990 auk þess sem hann
hefur verið formaður Æskulýðs- og
tómstundaráðs Hafnarfjarðar frá
1987.
Fjölskylda
Þórir kvæntist 1.2.1992 Sigur-
björguHjartardóttur, f. 12.8.1961,
kennara. Hún er dóttir Hjartar Guð-
mundssonar, slökkviliðsmanns og
nú nema í glerlist í Austurríki, og
konu hans, Auðar Sigurbjömsdótt-
ur, starfskonu við Sundlaug Hafn-
arfjarðar, nú í Austurríki.
Börn Þóris: Erla Björg Þórisdóttir,
f. 21.9.1978; Auður Dögg Bjarnadótt-
ir, f. 10.3.1986 (stjúpdóttir); Björk
Þórisdóttir, f. 5.9.1987; Hjörtur, f.
7.1.1992.
Systkini Þóris: Magnús Jónsson,
f. 16.8.1947, apótekari í Grindavík,
Ólöf Þóranna Hannesdóttir.
Reykjavíkur 1959. Eftir lát Sigríðar
dvaldi Hannes á heimili yngstu dótt-
ur sinnar og manns hennar, Þóreyj-
arogGunnars.
Hannes Eðvarð var sonur ívars
Halldórssonar frá Haugum í Skrið-
dal, trésmiðs á Djúpavogi, og konu
hans, Önnu Jónasdóttur.
Sigríður var dóttir Péturs Péturs-
sonar, lengi vinnumanns og pósts á
Héraði, síðar verkamanns og
múrara á Neskaupstað, og Unu Stef-
aníu Stefánsdóttur.
Ólöf og Jósafat taka á móti gestum
laugardaginn 28.3. að Sjóminja- og
smiðjumunasafni J. Hinrikssonar
hf. að Súðarvogi 4, eftir klukkan
17.00.
Þórir Jónsson.
kvæntur Ásthildi Kristjánsdóttur og
á hann fjögur börn auk þess sem
hann á einn stjúpson; Unnur Jóns-
dóttir, f. 28.9.1948, verslunarmaður
í Lissabon í Portúgal, gift Karli M.
Karlssyni og eiga þau þrjú börn;
Pálmi Jónsson, f. 16.8.1959, banka-
maður í Hafnarfirði, kona hans er
Margrét Jóhannsdóttir og eiga þau
þijúbörn.
Foreldrar Þóris em Jón H. Pálma-
son, f. 18.11.1927, starfsmaður Hafn-
arfjarðarbæjar, og kona hans, Sig-
ríður Erla Magnúsdóttir, f. 1.3.1927,
verslunarmaður.