Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1992, Side 31
MIÐVIKUDAGUR 25. MARS 1992.
59
Skák
Jón L. Arnason
Króatinn Miso Cebalo hafði hvitt og
átti leik gegn Lev Gutman í meðfylgjandi
stöðu sem er frá opna mótinu í Bad Wör-
ishofen á dögtmum. Lokasóknin var ár-
angursrík:
31. Be6 + ! Bxdl Ef 31. - Ke8 32. RfB + !
gxffi 33. Dg6+ KfB 34. Hd8+! Dxd8 35. Df7
mát. 32. Dxdl+ Ke8 33. Dxg4 Bf8 Engu
breytir 33. - Bffi 34. Dg6+ Kd8 35. Rxffi
með vinningsstöðu. 34. Dh5+ Kd8 35.
Bxe5 Dc6 36. Ddl + Ke8 37. Bd5 og hvítur
vann í fáum leikjum.
Bridge
Isak Sigurðsson
Þórður fngólfsson sendi þættinum þetta
spil. Það kom fyrir á Vesturlandsmótinu
í Stykkishólmi í þessum mánuði. í því
kom norður með ótímabært dobl á
slemmu sem hefði átt að koma honum í
koil en hann slapp með skrekkinn. Norð-
ur gjafari og enginn á hættu:
♦ 954
V ÁD542
♦ DG9
+ 102
* K2
V 9
♦ 7532
+ G97654
N
V A
S
* Á106
V G3
♦ ÁK10864
+ ÁK
* DG873
V K10876
♦ --
+ D83
Eftir aö austrn- hafði opnað á sterkum
tveimur tíglum og fengið tigulinn sam-
þykktan varð hann sagnhafi í sex tiglum
þrátt fyrir svar um aðeins einn kóng hjá
vestri. Norður doblaöi þann lokasamn-
ing. Suður spilaði út laufaþristi, þriðja
eða fimmta hæsta og sagnhafi fór eiim
niður eftir að hafa lagt niður tígulás.
Hann gat refsað norðri fyrir dobhð með
þvi að drepa á ás heima, spila hjarta-
þrist, norður fer inn á drottningu og spil-
ar sennUega laufi. Sagnhafi fer þvinæst
inn í borð á spaðakóng, spUar tígli og
svínar tíunni ef norður setur litið. Ef
norður stingur á milh, þá yfirdrepið,
hjarta trompað, tígh svínaö, spaðaás tek-
inn, spaði trompaður, lauf trompað
heima og tígulgosinn tekinn af norðri.
Dobhð hefði átt að tryggja sagnhafa vinn-
inginn í spilinu og hreinan topp, því spUa-
formið var tvimenningur.
Krossgáta
± icgia, / lœnicL, o ilcUl, iU illll,
11 hnúð, 13 hnappur, 15 þræU, 16 vondi,
18 úrgangsefni, 19 aular, 20 flutnings-
kassa, 21 aðsjál.
Lóðrétt: 1 keðja, 2 maðka, 3 fitla, 4 faxið,
5 mælir, 6 gutl, 9 skyrpum, 12 eimyija,
14 klúryrði, 15 konu, 17 lána, 19 þyngd.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 títa, 5 sló, 8 áhætta, 9 putti, 10
gá, 11 og, 12 linan, 13 laut, 15 grá, 17
þrauki, 19 sámur, 20 án.
Lóðrétt: 1 tá, 2 Uiuga, 3 tætlur, 4 atti, 5
stingur, 6 lagar, 7 ólán, 9 pohs, 14 tau, 16
áin, 17 þá, 18 ká.
^M99Tb^<ingTeaíure^Syndicaíe^rí^WorÍdríghts reserved.
jsgst&ReiNef? ‘t-b
Lína giftist mér af því að ég var svo glaður
maður... hún vildi breyta mér.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvihö og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnaríjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvUiö og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreiö
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan simi
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvihð og sjúkrabifreið
simi 22222.
ísaQörður: SlökkvUið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavik 20. mars tU 26. mars, að báð-
um dögum meðíöldum, verður í Hraun-
bergsapóteki, Hraunbergi 4, sími 74970,
læknasími 73600. Auk þess verður varsla
í Ingólfsapóteki, Kringlunni 8-12, simi
689970, læknasími 689935, kl. 18 tU 22
virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn-
ar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í simsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11000,
Hafnartjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fmuntudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 th 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólárhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir síösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 Og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspítalinn: Aha daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aöra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
Og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl.
15.30- 17.
Vísir fyrir 50 árum
Miðvikud. 25. mars:
Hreinar léreftstuskur kaupir hæsta verði
Félagsprentsmiðjan.
Spakmæli
Það er ekki eftir sem búið er.
Ásmundur Guðmundsson málarameistari.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júli og ágúst
alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og
um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs-
ingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: •
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14^15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17.
Kaffistofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsahr í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn fslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16.
Leiðsögn á laugardögum kl. 14
Bilaiúr
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og^ >
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjarnames, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, síml
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og i öörum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10^r',
Rvík., sími 23266.
Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-676111 allan sólarhnnginn.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 26. mars
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Áherslubreytingar gaetu borgað sig. Þú færð litlar undirtektir og
jafnvel þínir nánustu eru hálfsinnulausir gagnvart þér. Taktu þér
eitthvað skemmtilegt fyrir hendur.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú átt það th að vera hálfsvartsýnn og tilfmninganæmur gagn-
vart öðrum. Einbeittu þér að því sem þú nærð árangri með.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Vinátta gengur mjög vel í dag og þú átt auðvelt með að ná sam-
komulagi. Nýttu þér þessar aðstæður th hins ýtrasta.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Gefðu þér tíma th að skipuleggja þig fyrir daginn. Þú ert niður-
sokkinn í verkefhi þín í dag og gætir því gleymt eða vanrækt eitt-
hvað mikhvægt.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Þú ert ótrúlega hugmyndaríkur og thbúinn th að framkvæma.
Reyndu að takast á við eitthvað sem er ábatasamt og veitir þér
ánægju.
Krabbinn (22. júni-22. júlí):
Þú ættir að vera bjartsýnni varðandi ákveðnar hugmyndir. Gefðu
þér tíma th að spá í málin og fmna góðar lausnir th að fram-
kvæma.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Ákveðið vandamál virðist erfiðara en það í rauninni er. Forðastu
aha tilfmningasemi í ákveðnu máli. Ræddu máhn og fáðu ný sjón-
armið í gömul mál.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Dagurinn gæti einkennst af ósamkomulagi. Kunningi þinn vekur
áhuga þinn á einhverju sem þú vht læra meira um. Hikaðu ekki
við að gera það sem þér fmnst rétt.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Það er ekki mikið að gerast skemmthegt i kringum þig. Reyndu
að fá fólk th samstarfs við þig. Leggðu áherslu á ferðalag sem
gæti orðið að veruleika.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Dæmdu fólk ekki of snemma og sérstaklega ekki eftir fyrstu
kynni. Það er þér í hag að þú gefir öðrum tækifæri th að tjá sig.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú átt mjög ánægjulegan dag fyrir höndum. Jafnvel ósamkomu-
lag er leyst í góðum anda. Hikaðu ekki við að fresta ákvörðun
sem þú ert í vafa um.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú hefur mikið að gera og mátt því þakka fyrir hvað félagslífið
er lítíð í augnablikinu. Þú uppgötvar eitthvað mjög gæfulegt þér
íhag.