Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1992, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1992, Blaðsíða 1
27 Harley Davidson hefur framleitt mótorhjól í nærri því níutiu ár og þetta hjól, „Ultra Classic Electra Glide“, hefur verið tekið sem dæmi um sígilda hönnun sem lifir góöu lífi þrátt fyrir tískusveiflur. Mótorhjólin frá Harley Davidson: Dæmium sígilda hönnun - sjábls. 28 Nýr jeppi frá Nissan/Ford - sjábls.37 Skoda Forman - nú er hinn vinsæli Favorit frá Tékkóslóvakíu kominn i stationgerð og í reynsluakstri á dögun- um kom i Ijós að aksturseiginleikarnir hafa batnað við að lengja bílinn um 35 sentímetra og plássið er sem áður ágætt. Reynsluakstur: SkodaForman 135 L - rúmgóður og fer vel á vegi - sjábls.30 Þessi Ford-vörubíll var tilbúinn í trukkastökk með 750 hestafla vél, drifi á öllum, stýri að aftan og framan og fleiri dásemdum. Helsta slagorð Ford í auglýsingum vestanhafs hljóðar þannig: „Have you driven a Ford lat- ely?“ (Hefurðu ekið Ford nýlega?) Aftan á þessum trukk stóð hins vegar: „Have you driven under a Ford lately?" Með ofbirtu í augunum - á bílasýningu í Daytona Ásgeir Sigurgestsson, okkar maður í Bandaríkjunum, var á dög- unum á bílasýningu sem haldin var á kappakstursbrautinni þekktu í Daytona: „Víðast hvar í Bandaríkjunum eru „street rod“-klúbbar. Félagar eiga þar sameiginlegt áhugamál, koma saman með bílana um helgar til að sýna þá og sig og sjá aðra, skiptast á hlutum og upplýsingum og aðstoða hver annan við hönnun og smíðar. Annað veifið eru stærri mót þar sem fleiri koma saman. Eitt slíkt var í Daytona Beach í Flórída á dögunum og ég fór auðvit- að að skoða. Og hvílík sjón! Ég fékk ofbirtu í augun. Mótið var haldið á Daytona Speedway, hinni geysistóru og frægu kappakstursbraut. Allt svæðið moraöi í bílum - þeir voru 2500 talsins - og lakkgljáinn og krómið var þvílíkt að maður þurfti nánast dökk sólgleraugu." - sjábls. 36-37 Umboosaðilar i Reykjavik og nagrenm: Bifreiðaverkstæði Jonasar Skemmuvegi 46, s:71430 Bilamaiumn Geisli Stórhöfða 18, s:685930 Bílamalun Halldórs Þ. Nikulassonar Rikkarð Jonsson Funahöfða 3, s:G74900 Arkarholti 6, s:666348 G.S. Sprautun Smiðshöfða 14, s:676920 Ventill Ármúla 23, s:30690 Bilamalunin Bliki Skemmuvegi 38, s:674477 Bilamalun Alberts Stapahrauni 1, s:64895 Rettinga og malingarverkstæðið Fosshálsi 13, s:673292 m-r •,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.