Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1992, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1992, Blaðsíða 5
LAUGARDAGUR 28. MARS 1992. BOar 35 gæðastaðal framleiðslunnar frá Mlada Boleslav og ég er ektó frá því að það sjáist strax á Forman í betri frágangi á klæðningum og ýmsu öðru. En það eru enn smáatriði sem draga þennan bíl niður, og það að óþörfu að mínu mati. Stefnuljósarofi í stýri er veitóulegur, svo mjög að ég hafði það á tiifinningunni að ég væri að brjóta hann í hver sinn sem ég setti hann á. Þegar stefnuljósin eru á heyrist hávært blikkhljóð frá mælaborðinu og engu líkara en að blikkarinn sé falinn inni í tómri dós. Þetta er smáatriði sem skiptir litlu máli en það pirrar og hefði verið auðvelt að laga. Annað atriði, sem þýsku hönnuð- unum frá Wolfsburg ætti að reynast auövelt að laga, er opnunin á fram- hurðunum að innanverðu. Hand- fangið til opnunar er fellt inn í arm„púðann“ á hurðarspjaldinu en í stað púða á mörgum bílum er þama formsteypt „púðalíki“ úr hörðu plasti. Fervelávegi í fyrstu umsögn minni um Favorit kom fram að hann færi vel á vegi og færi vel með ökumann og farþega. Ef eitthvað er þá er Forman betri en „hth bróðir“ og munar þar kannski um breytta þyngdardreifingu vegna lengri yfirbyggingar. Eflaust munar hér líka nokkru að pláss er gott fyrir alla, nokkuð sem munar um í lang- keyrslu. Fjöðrunin í Forman er slaglöng og stendur vel jafnfætis sér mitóu dýr- ari bílum. Hvað innri búnað snertir þá eru mælar ágætir og gagnstætt því sem oft er raunin í öðrum ódýrum bílum er snúningshraðamæhr hér staðal- búnaður. Fullt er af viðvörunar- og upplýsingaljósum í mælaborði og tekur eflaust smátíma aö venjast þeim á móti öðrum bílum sem aðeins eru með örfá slík ljós. Rofar fyrir afturrúðuhita, þokuljós að aftan og viðvörunarljós eru vel staðsettir hægra megin mælaborðs. Stilhng á miðstöð mætti vera betri, stihingar fyrir hita og loftstreymi eru í óþjálum rennirofum en blásturs- hraði er stilltur með snúningsrofa sem þarfnast athygh við stillingu. Annars fer þaö ekki fram hjá neinum þegar miðstöð er sett á mikinn hraða því þá heyrist vel í blásaranum sem er annars hljóðlátur á minni hraða. Nógu kraftmikill Forman er með fjögurra strokka 1.289 rúmsentímetra vél, 58 hestafla, sem skilar bönum vel áfram. Við áttum erindi austur yflr fjall á meðan reynsluaksturinn stóð og á þeirri leið vantaöi hvergi vélarafl. Það kom á óvart þegar haldið var tö baka um Þrengshn að böhnn rann auðveld- lega frá jafnsléttu og upp aöar brekk- ur í fimmta gír, nokkuð sem meira var tö gamans gert en í alvöru. í öö- um öðrum tilfeöum hefði verið skipt um gír áður en upp var komið. Gírhlutfaö er vel heppnað og þarf htið að hræra í gírkassanum í venju- legum akstri. Gírskiptingar mættu hins vegar vera markvissari en venj- ast þó vel. Annars verður að'segjast eins og er að þetta er böl sem venst vel. Aksturseiginleikar á þjóðvegi eru ágætir - helst örlar á því að bölinn sé helst til laus í stýri. Þrátt fyrir það er hann htt eða ekki næmur fyrir hhðarvindi. Niðurstaða Miðað við verð og stærð er Forman verðugur kostur fyrir marga. Hér er nóg pláss, bölinn fer vel á vegi og kostar töbúinn á götuna 646.900 krónur þegar við erum búin að leggja ryðvörn með sex ára ryðvarnar- ábyrgö og skráningarkostnað við. Kostir Forman eru gott pláss, nóg vélarafl og gott verð. Meðal gaöa er frágangur smáhluta, gírskipting mætti vera hprari og sæti mættu vera betri. En það eru smáatriðin sem betur mættu fara og í heöd er þetta böl sem býður upp á mikla kosti fyrir lágt verö og stendur því vel fyrir sínu, umfram sér miklu dýrari böa. Jóhannes Reykdal Farangursrýmið er rúmgott og góður aðgangur er að því. Lok er yfir farm- rýminu og opnast helmingur þess upp með afturhleranum en auðvelt er að taka það í burt ef flytja þarf stærri hluti. Það er rúmgott um vélina i vélarhúsinu og gott að komast að öllu. Vélin, sem er 58 hestöfl, gefur bilnum feikinóg afl, sérstaklega vegna hagstæðs gírhlutfalls. Klæðningar eru frekar „hráar" og eitt af því sem betur mætti fara er opnun hurða að innanverðu sem er falin fremst í „púðanum" á hurðarspjaldinu. NOTAÐIR TILBOÐ VIKUNNAR Mercedes Benz 190, sjálfsk., 1985, vökvast., topplúga, álfelgur, grænn met., ek. 115.000. V. 990.000 stgr. Toyota Corolla hb, 5 d., sjálfsk., ’88, ek. 32.000, bronsbrúnn. V. 750.000. Toyota Corolla Touring 4WD ’90, ek. 39.000, gullbrons met. V. 1.250.000. TEGUND ‘ ÁRG. EKINN VERÐ Renault 19 TXE, 5 d. 1991 18.000 1.050.000 Subaru 1800 GL sedan 4x4 1988 39.000 990.000 Toyota Hilux pickup, dísil 1988 35.000 1.200.000 Isuzu T rooper DLX, 5 d. 1986 89.000 1.150.000 Isuzu Trooper turbo/dísil 1986 130.000 1.100.000 Isuzu NPR sendibill m/kassa 1985 220.000 1.200.000 Buick Regal LTD, 2ja d. M. Benz 190 E, belnsk. 1985 1984 60.000 m. 164.000 980.000 990.000 M. Benz 230 E, sjálfsk. 1983 145.000 890.000 Opel Vectra 1600, vökvast., 1990 9.000 1.200.000 Opel Omega GL, sjálfsk., 1988 49.000 1.150.000 Mazda 626 2000 GLX 1988 67.000 990.000 Toyota LandCruiser turbo/dísil, st. 1988 82.000 1.650.000 Mazda 626 2000 GLX, 5 d„ sjálfsk. 1987 89.000 690.000 MMC Lancer GLX, 5 g. 1985 89.000 450.000 Volvo 240 GL, sjálfsk. 1987 75.000 790.000 Dodge Aries station 1987 61.000 790.000 Toyota Carina IIDX, beinsk. 1987 55.000 690.000 Mazda 3231500 GLX 1986 104.000 450.000 Ford Bronco XLT 1986 65.000 m. 1.390.000 Ch. Malibu sedan, sjálfsk. 1980 285.000 Opið laugardag frá kl. 13-17. Sími 91-670000 og 674300 TiZ lés HÖFÐABAKKA 9 112 REYKJAVÍK SÍMI 91 -670000 og 674300 TILBOÐ VIKUNNAR! AT otaðir bílar í miklu úrvali! vw Golt GTi, 16 v„ 87, ek. 76.000. V. 950.000. Renault 19 Chamade ’90, ek. 20.000. V. 870.000. 10.000. V. 2.450.000. Bílaumboðið hf Krókhálsi 1,110 Reykjavík Sími 686633 og 676833 BMW 318i '86, ek. 91.000, BMW 318Í ’89, ek. 19.000, Chevrolet Blazer ’84, ek. fallegur bill. V. 750.000. sjálfsk., álfelgur. V. 155.000, upph., krómfelg- 1.290.000. ur. V. 890.000. Oþið virka daga kl. 10.00 - 19.00 og laugardaga kl. 13.00 - 17.00 Renault Clio 1,4 RT ’91, BMW 320i ’83, ek. 163.000, ek. 13.000. V. 830.000. failegur bill. V. 530.000.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.