Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1992, Side 30
30
MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL 1992.
Miðvikudagur L aprfl
SJÓNVARPIÐ
18.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir
teiknimyndir úr ýmsum áttum.
Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir.
Í8.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Tídarandinn. Daegurlagaþáttur í
umsjón Skúla Helgasonar. Stjórn
upptöku: Hildur Bruun. Endur-
sýndur þáttur frá föstudegi.
19.30 Staupasteinn (Cheers). Banda-
rískur gamanmyndaflokkur meó
Ted Danson og Kirstie Alley í aðal-
hlutverkum. Þýðandi: Guðni Kol-
beinsson.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Skuggsjá. Ágúst Guðmundsson
fjallar um nýjar kvikmyndir.
20.55 Tæpitungulaust. Tveir frétta-
manna Sjónvarpsins fá til sín gest
og krefja hann afdráttarlausra svara
við spurningum sínum.
21.25 Ástir og eöalsteinar (Love
Happy). Bandarísk bíómynd frá
1949. Hér er á ferð gamanmynd
með Marxbræðrum í aðalhlutverk-
um. Fátækur leikhópur heldur til í
yfirgefnu leikhúsi á Broadway.
Einn úr hópnum stelur sardínudós
sem reynist innihalda Rómanoff-
demantana. Leikstjóri: David Mill-
er. Aðalhlutverk: Harpo, Chico og
Groucho Marx, Marilyn Monroe,
llona Massey, Vera-Ellen og
Raymond Burr. Þýðandi: Guðni
Kolbeinsson.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
17.45 Lög frá ýmsum löndum.
18.00*Fréttir.
18.03 Af ööru fólki. í þættinum ræóir
Anna Margrét Sigurðardóttir við
hjónin Heimi Þór Gíslason og Sig-
ríði Helgadóttur en þau eru einu
íslendingarnir sem hafa atvinnu af
því að tína fjallagrös. (Einnig út-
varpað föstudag kl. 21.00.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
20.00 Framvaröasveitin.
21.00 Um kristniboö og einkamála-
auglýsingar. Umsjón: Ásgeir
Eggertsson og Bjarni Sigtryggs-
son. (Endurtekinn þáttur frá 18.
mars.)
21.35 Sígíld stofutónlist. Sónata í Es-
dúr ópus 120 nr. 2 eftir Johannes
Brahms. Scott Brubaker leikur á
horn og Ron Levy á píanó.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma. Sr. Bolli
Gústavsson les 38. sálm.
22.30 Uglan hennar Mínervu. Umsjón:
Arthúr Björgvin Bollason. (Áður
útvarpað sl. sunnudag.)
23.00 Leslampinn. Meðalannarsverður
fjallað um áhrif tölvuvæðingar á
bókmenntasköpun. Umsjón: Jón
Karl Helgason. (Endurtekinn þátt-
ur frá laugardegi.)
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr
Árdegisútvarpi.)
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
klúbbar keppa um vegleg verð-
laun. (Úrvali útvarpað kl. 5.01
pæstu nótt.)
0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leik-
ur heimstónlist. (Frá Akureyri.)
(Áður útvarpað sl. sunnudag.)
2.00 Fréttir.
2.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson
heldur áfram að tengja.
3.00 í dagsins önn - Osoneyðandi
efni í daglegri notkun. Umsjón:
Jón Guðni Kristjánsson. (Frá Ak-
ureyri.) (Endurtekinn þáttur frá
deginum áður á rás 1.)
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
miðvikudagsins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
5.05 Landiö og miöin. Sigurður Pétur
Harðarson stýrir þættinum og
stjórnar jafnframt Landskeppni
saumaklúbbanna, þar sem 130
klúbbar keppa um vegleg verð-
laun. (Endurtekið úrval frá kvöld-
inu áður.)
6.00 Fréttir af veöri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp
Noröurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða.
16.45 Nágrannar.
17.30 Steini og Olli. Lokaþáttur þessa
spaugilega teiknimyndaflokks.
17.35 Félagar. Teiknimynd um hressan
krakkahóp sem aldrei lætur sér
leiðast.
18.00 Umhverfis jörðina (Around the
World with Willy Fog). Ævintýra-
leg teiknimynd, byggð á hinni
heimsþekktu sögu Jules Verne.
18.30 Nýmeti. Tónlistarþáttur þar sem
allt það nýjasta raeður ferðinni.
1919 19*19
20.10 Beverly Hllls 90210. Vinsæll
bandarískur framhaldsþáttur úr
smiðju Sigurjóns Sighvatssonar
um tvíburasystkinin Brendu og
Brandon. (8:16).
21.00 Ógnlr um óttubil (Midnight Call-
er). Kvöldsögumaður San Fransis-
kóbúa, Jack Kiliian, er fyrrum lög-
reglumaður sem kallar ekki allt
ömmu sína. (11:21).
21.50 Slattery og McShane bregöa á
lelk. Breskur gamanþáttur þar sem
grínararnir Slattery og McShane
fara á kostum. Þetta er fjórði þáttur
af sjö, næsti þáttur er á dagskrá
að hálfum mánuði liðnum.
22.20 Tíska. Helstu tískuhönnuðir heims
leggja línurnar fyrir sumarið.
22.50 í Ijósaskiptunum (The Twilight
Zone). Þessir þættir hafa notið
mikilla vinsælda hér á Stöð 2 en
nú í kvöld verður sýndur fyrsti þátt-
ur af tíu.
23.20 Annarlegar raddir (Strange
Voices). Bandarísk sjónvarpsmynd
sem segir frá ungri stúlku og bar-
áttu hennar við sjúkdóminn geð-
klofa. Aðalhlutverk: Nancy McKe-
on og Valerie Harper. Leikstjóri:
Arthur Allan Seidelman. 1987.
Lokasýning.
0.55 Dagskrárlok. Við tekur næturdag-
skrá Bylgjunnar.
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Aö utan. (Áður útvarpað í Morg-
unþætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.55 Dánarlregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00
13.05 í dagsins önn - Ósoneyðandi
efni í daglegri notkun. Umsjón:
Jón Guðni Kristjánsson. (Frá Ak-
ureyri.) (Einnig útvarpað í nætur-
útvarpi kl. 3.00.)
13.30 Lögin vlö vinnuna. Bing Crosby
og Linda Ronstadt.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Demantstorg-
iö“ efiir Merce Rodorede. Stein-
unn Sigurðardóttir les þýðingu
Guðbergs Bergssonar (5).
14.30 Miödegistónlist.
15.00 Fréttir.
15.03 í fáum dráttum - „Eitt sinn var
ég svartur, nú er ég grár". Brot úr
lífi og starfi Þráins Karlssonar leik-
ara. Umsjón: Felix Bergsson. (Frá
Akureyri.) (Áður útvarpað sunnu-
daginn 22. mars.)
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttlr.
16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les
ævintýri og barnasögur.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Tónlist á síödegi eftir Sergej
Rakhmanínov.
17.00 Fréttlr.
17.03 Vita skaltu. Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir sér um þáttinn.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur
Fréttastofu. (Samsending með rás
2.)
FM 90,1
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón:
Margrét Blöndal, Magnús R. Ein-
arsson og Þorgeir Ástvaldsson.
12.45 Fréttahaukur dagsins spurð-
ur út úr.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins. - Vasaleikhúsið. Leik-
stjóri: Þorvaldur Þorsteinsson.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur
Fréttastofu. (Samsending með rás
1.) - Dagskrá heldur áfram meó
hugleiöingu séra Pálma Matthías-
sonar.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóöfundur í beinni
útsendingu. Sigurður G. Tómas-
son og Stefán Jón Hafstein sitja
við símann, sem er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson
endurtekur fréttirnar sínar frá því
fyrr um daginn.
19.32 Hljómfall guöanna. Dægurtónlist
þriöja heimsins og Vesturlönd.
Umsjón: Ásmundur Jónsson.
20.30 Mislótt milli liöa. Andrea Jóns-
dóttir við spilarann.
21.00 Gullskífan: „Established 1958"
með Cliff Richard og The
Shadows frá 1968.
22.10 Landiö og miöin. Sigurður Pétur
Harðarson stýrir þættinum og
stjórnar jafnframt Landskeppni
saumaklúbbanna, þar sem 130
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Anna Björk Birgisdóttir.
13.00 íþróttafréttir eitt. Allt það helsta
sem úr íþróttaheiminum frá íþrótta-
deild Bylgjunnar og Stöðvar 2.
13.05 Siguröur Ragnarsson. Rokk og
rólegheit á Bylgjunni í bland við
létt spjall um daginn og veginn.
14.00 Mannamál.
14.00 Siguröur Ragnarsson.
16.00 Mannamál.
16.00 Reykjavík síödegis Hallgrímur
Thorsteinsson og Steingrímur Ól-
afsson fjalla um málefni líðandi
stundar og hjá þeim eru engar kýr
heilagar.
17.00 Fréttir.
17.15 Reykjavík síödegis Þjóðlífið og
dægurmálin í bland við góða tónl-
ist og skemmtilegt spjali.
18.00 Fréttir.
18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jóns-
son tekur púlsinn á mannlífinu og
ræðir við hlustendur um það sem
er þeim efst í huga. Síminn er 67
11 11.
19.30 Fréttlr frá fréttastofu Stöövar 2
og Bylgjunnar..
20.00 Kristófér Helgason. Léttir og Ijúf-
ir tónar í bland við óskalög. Síminn
er 67 11 11.
23.00 Kvöldsögur Þórhallur Guð-
mundsson tekur púlsinn á mann-
lífssögunum í kvöld.
0.00 Næturvaktin.
fm ioa m.
13.00 Asgeir Páll.
13.30 Bænastund.
17.00 Ólafur Haukur.
17.30 Bænastund.
19.00 Guórún Gisladóttir.
23.50 Bænastund.
24.00 Dagskrárlok.
Bænalínan er opin alla virka daga frá kl.
7.00-24.00, s. 675320.
FM#957
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu FM
957.
12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Afmælis-
kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30.
15.00 ívar Guömundsson. Stafaruglið.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Gullsafniö. Ragnar Bjarnason
kemur öllum á óvart.
19.00 Haiidór Backman. Kvöldmatar-
tónlistin og óskalögin.
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson
tekur
kvöldið með trompi.
1.00 Haraldur Jóhannsson talar við
hlustendur inn í nóttina og spilar
tónlist við hæfi.
5.00 Náttfari.
fmIiioq
AÐALSTOÐIN
13.00 MúsíkummiðjandagmeðGuð-
mundi Benediktssyni.
15.00 i kaffi með Ólafi Þórðarsyni.
Kl. 15.15 stjörnuspeki með
Gunnlaugi Guðmundsyni.
16.00 íslendingafélagið. Umsjón Jón
Ásgeirsson og Ólafur Þórðar-
son. Fjallað um ísland í nútíð
og framtíð.
19.00 Kvöldveróartónlist.
20.00 „Lunga unga fólksins“. Þáttur
fyrir fólk á öllum aldri í umsjón
Jóhannesar Kristjánssonar og
Böðvars Bergssonar.
21.00 Á slaginu. Endurtekinn þáttur
frá síðastliðnu sunnudegi.
22.00 í lífsins ólgusjó. Umsjón Inger
Anna Aikman.
16.00 FÁ.
18.00 Framhaldsskólafréttir.
18.15 Gunnar Ólafsson.
20.00 B-hliöin. Hardcore danstónlist.
22.00 Neóanjaröargöngin.
SóCin
fin 100.6
7.30 Ásgeir Páll.
11.00 Karl Lúðvíksson.
15.00 Jóhann Jóhannesson.
19.00 Björn Markús Þórsson.
22.00 Ragnar Blöndal.
1.00 Nippon Gakki.
Hljóðbylgjan
FM 101,8 á Akuieyri
17.00 Pálmi Guömundsson leikur
gæðatónlist fyrir alla. Fréttir frá
fréttastofu. Bylgjunnar/Stöð 2 kl.
18.00. Tími tækifæranna kl. 18.30.
Þú hringir í síma 27711 og nefnir
það sem þú vilt selja eða óskar
eftir. Þetta er ókeypis þjónusta fyr-
ir hlustendur Hljóðbylgjunnar.
0**
12.30 Barnaby Jones.
13.30 Another World.
14.20 Santa Barbara.
14.45 Wife of the Week.
15.15 The Brady Bunch.
15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
17.00 Diff’rent Strokes.
17.30 Bewitched.
18.00 Facts of Life.
18.30 Candid Camera.
19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt-
ur.
19.30 Totally Hidden Video Show.
20.00 Battlestar Gallactica.
21.00 Chances.
22.00 Studs.
22.30 Night Court.
23.00 Sonny Spoon.
00.00 Against the Wind.
01.30 Pages from Skytext.
Sími:
694100
Bræðurnir Harpo og Chico leika aðalhlutverkin ásamt
bróðurnum Groucho.
Sjónvarp kl. 21.20:
Ástir og
eðalsteinar
Á síöastliðnu ári fóru sex UNM. Hátíðirnar eru haldn-
íslensk tónskáld og tveir ar til skiptis á Norðurlönd-
hljóðfæraleikarar á tónlist- unum og Danmörk átti leik
arhátíð í Kaupmannahöfn á síðasta ári, en á þessu ári
sem haldin var á vegum verður hátíðin haldin hér á
samtakanna Ung Nordisk íslandi. Auk þess sem tón-
Musik, sem eru samtök skáld eiga þess kost að fá
norrænna tónskálda undir verk sín flutt á þessum há-
þrítugu. tíðum eru verkin einnig tek-
Samtökin hafa verið viö in upp og leikin í útvarpi
lýði frá árinu 1945 en tutt- um öll Norðurlönd. Á næstu
ugu ár eru liðin frá þvi að vikum verða leikin verk frá
íslendingar tóku fyrst þátt í UNM í Kaupmannahöfn
samstarfmu. í gegnum tíð- 1991 og í kvöld verður m.a.
ina hafa mörg norræn tón- spjallað við Hauk Tómas-
skáld stigið nokkur af sín- son, einn Kaupmannahafn-
um fyrstu sporum í tengsl- arfaranna, og leikið hljóm-
um við tónlistarhátiðir sem sveitarverk hans, Offspring.
haldnar eru árlega á vegum
Marx-bræður gerðu garð-
inn frægan í bandaríska
kvikmyndaheiminum á
fyrri hiluta aldarinnar. Þeir
þóttu með eindæmum
fyndnir og fjölhæfir spaug-
arar, hvort sem var í annál-
uðum útvarpsþáttum sínum
eða á hvíta tjaldinu. Kímni
þeirra einkenndist af ærsla-
fullum trúðslátum, hömlu-
lausu gríni og svo kald-
hæðni sem framherji
flokksins, Groucho, hafði
jafnan á takteinum. í kvöld
sýnir Sjónvarpið síðustu
myndina sem þeir bræöur
léku í saman en hún var
frumsýnd árið 1949. í henni
njóta þeir fulltingis hinnar
einu sönnu Marilyn Monroe
en þegar myndin var gerð
var hún nánast óþekkt og
langt í það að hún yrði það
dáða kyntákn sem hún síðar
varð.
í myndinni segir frá aura-
lausum leikflokki sem held-
ur til í yfirgefnu leikhúsi á
Broadway. Einn úr hópnum
sér um að afla fæðu með því
að stela frá þeim ríku. í
einni ránsferðinni næhr
hann í sardínudós sem inni-
heldur Rómanoff-demant-
ana. Þessum ómetanlegu
demöntum hefur verið
smyglað til Bandaríkjanna í
sardínudós og eins og nærri
má geta leita smyglararnir
nú að verðmætunum log-
andi ljósi. Þeir rekja slóðina
til leikhópsins og bregða á
það ráð að bjóða stuðning
sinn við uppsetningu leik-
verks í þeirri von að hafa
upp á sardínudósinni góðu.
Leikstjóri myndarinnar er
David Miller en í aðalhlut-
verkum eru Harpo, Chico
og Groucho Marx, Marilyn
Monroe, Bona Massey,
Vera-Ellen og Raymond
Burr.
Sjónvarp kl. 20.35:
ÁgústGuömundssonferá hann brot úr bíómyndum
stúfana öðru hverju og og fjallar um efni og inni-
grennslast fyrir um það hald þeirra. ; Auk þess að
helsta sem er að gerast í upplýsa áhorfendur um
kvikmyndahúsum borgar- staðreyndir málsins leggur
innar. í Skuggsjánni sýnir Ágústfaglegtmatáverkin.