Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1992, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1992, Blaðsíða 2
26 MÁNUDAGUR 13. APRÍL 1992. Iþróttir l.deild Arsenal-Crystal Palace....4-1 Aston Villa-Liverpool.....1-0 Everton-Sheff. Utd........0-2 Leeds-Chelsea.............3-0 Notts County-Coventry.....1-0 Oldham-Luton..............5-1 QPR-Tottenham........... 1-2 Sheff. Wed.-Manc. City....2-0 West Ham-Norwich..........4-0 Manc. Utd-Southampton ....frestað Wimbledon-Nott. Forest.frestað Leeds.......38 Man. Utd....36 Sheff. Wed..38 Arsenal.....38 Liverpool...37 Man. City...38 AstonVilla....38 Cr. Palace..38 Nott.Forest...36 Sheff. Utd..37 Wimbledon ...38 Chelsea.....38 Tottenham ....37 QPR.........38 Oldham......38 Everton.....38 Norwich.....38 Southampton36 Coventry....38 Luton.......37 Notts County 38 West Ham....36 19 15 19 14 19 10 17 13 15 13 16 10 15 9 13 13 14 9 14 8 12 13 12 13 14 6 10 17 13 8 11 13 11 11 11 10 10 11 8 11 8 10 7 11 4 68-35 72 3 57-26 71 9 58-38 67 8 70-43 64 9 44-35 58 12 50-45 58 14 43-39 54 12 50-59 52 13 53-50 51 15 57-55 50 13 47^8 49 13 45-53 49 17 51-52 48 11 43-43 47 17 60-61 47 14 45-45 46 16 46-58 44 15 35-48 43 17 34-39 41 18 31-65 35 20 36-56 34 18 33-53 32 2. deild Derby-Oxford..............2-2 Ipswich-Newcastle.........3-2 Leicester-Bamsley.........3-1 Millwall-Bristol C.........2-3 Plymouth-Southend..........0-2 Port Vale-Brighton........2-1 Portsmouth-Grimsby........2-0 Sunderland-Charlton.......1-2 Watford-Blackbum..........2-1 Wolves-Cambridge..........2-1 Tranmere-Middlesbrough.....1-2 Bristol R.-Swindon........1-1 Ipswich ...41 23 10 8 65-43 79 Cambridge. ...42 18 15 9 56-39 69 Leicester.... ...41 20 8 13 57-50 68 Blackburn.. ...40 19 9 12 64-44 66 Derby.„ ...42 19 9 14 59-47 66 Charlton ...41 19 9 13 50-44 66 Middlesbr... ...39 18 11 10 48-35 65 Portsmouth.„40 17 10 13 59-46 61 Swindon ...41 16 13 12 66-53 61 Southend.... ...42 17 9 16 61-57 60 Wolves ...41 16 10 15 55-47 58 Watford ...41 16 8 17 44-45 56 Tranmere... ...40 13 16 11 50-49 55 Bristol R ...41 14 12 15 51-57 54 Millwall ...42 15 9 18 59-68 54 Bristol C ...43 12 16 15 51-63 52 Bamsley ...41 14 9 18 41-53 51 Grimsby ...41 12 10 19 44-59 46 Newcastle.. ...42 11 13 18 62-78 46 Oxford ...41 12 9 20 59-64 45 Sunderland ...38 12 7 19 51-56 43 PortVale.... ...42 10 13 19 39-53 43 Brighton ...41 11 10 20 49-65 43 Plymouth... ...41 11 9 21 36-57 42 3. deild Bolton-Bradford 1-1 Chester-Birmingham...........0-1 Darlington-Swansea.........1-1 Fulham-Bury................4-2 Hartlepool-Stoke.............1-1 Huddersfield-Wigan.........3-1 Hull-Brentford.............0-3 Peterborough-WBA...........0-0 Preston-Leyton Orient........2-1 Reading-Torquay..............6-1 Shrewsbury-Boumemouth......1-2 Stockport-Exeter.............4-1 Stoke......42 20 13 9 66-44 73 Birmingham.40 20 12 8 62-42 72 Stockport..42 21 8 13 73-50 71 Brentford..42 21 7 14 70-53 70 Huddersfield.42 19 11 12 52-37 68 4. deild Cardiff-Halifax..............4-0 Doncaster-Scarborough........3-2 Gillingham-Blackpool.........3-2 Lincoln-Maidstone............1-0 Mansfield-Carlisle.........2-1 Northampton-Crewe............0-1 Rotherham-Rochdale.........2-0 Scunthorpe-Bamet.............1-1 Walsall-Chesterfield.......2-2 Y ork-Hereford.............i-o Bumley......36 22 6 8 68-36 72 Blackpool...38 20 10 8 69-41 70 Mansfleld...39 21 7 11 70-50 70 Rotherham....38 20 9 9 64-36 69 Rochdale....38 17 13 8 53-45 64 Urslitleikur I deildarbikar Man. Utd-Nott. Forest......li-0 Mán. Utd deildarbikarmeistari: í fyrsta sinn - sigraði Nottingham Forest í gær, 1-0 Manchester United varð í gær enskur deildarbikarmeistari í fyrsta sinn þegar liðið vann Nott- ingham Forest, 1-0, í úrslitaleik á Wembley-leikvangnum í Lundún- um aö viðstöddum um 77 þúsund áhorfendum. Sigurmarkið kom strax á 14. mín- útu leiksins og var Brian McClair framherji United þar að verki eftir góðan undirbúnings Ryan Giggs, sem á dögunum var kjörinn efni- legasti leikmaðurinn í ensku knatt- spyrnunni. Manchester United átti hættulegri marktækifæri i leikn- um og McClair fékk gott tækifæri til að bæta við öðru marki í síðari hálfleik en Andrew Marriot, mark- vörður Forest, varði meistaralega. Á lokamínútunum gerði 'Forest harða hríð að marki United en danski landsliðsmaðurinn Peter Scmeichel var vel á verði í mark- mu. Fyrirliðar heggja liða, Stuart Pe- arce hjá Forest, og Bryan Robson hjá United fylgdust með félögum sínum utan vaUar, Pearce er meiddur en Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hvíldi Robson vegna átakana sem framundan eru í deildarkeppninni en United er í harðri baráttu við Leeds um sigur- inn í deildarkeppninni. Liðin sem léku í gær voru þannig skipuð: Manchester United: Schmeichel, Parker, Irwin, Bruce, Phelan, Pal- lister, Kanchelakis (Sharpe 75.), Ince, McClair, Hughes, Giggs. Nottingham Forest:Marriott, Charles (Laws 23.), Williams, Wal- ker, Wassall, Keane, Crosby, Gemmill, Clough, Sheringham, Black. -GH Darren Wassall i liði Nottingham Forest stekkur hér hátt í loft upp og hefur betur gegn Mark Hughes í úrslitaleiknum á Wembley i gær. Símamynd Reuter Leeds eygir von - er komið í efsta sætið eftir S-0 sigur á Chelsea Lið Leeds hefur ekki geflð eftir í baráttunni um enska meistaratitil- inn og er komið í efsta sæti deildar- innar, stigi á undan Man. Utd, sem á þó tvo leiki til góða. Leeds vann ör- uggan sigur á Chelsea, 3-0, á heima- velli sínum og voru öll mörkin skor- uð í síðari hálfleik. Rod Wallace kom Leeds í 1-0 með marki á 55. mínútu, fékk þá góða sendingu frá Gordon Strachan. Síðari tvö mörk Leeds komu á síðustu 3 mínútum. Lee Chapman skoraði sitt 20. deildar- mark eftir undirbúning McAlhster og Frakkans Eric Cantona og sá franski átti síðasta orðið þegar hann skoraði með glæsilegi skoti framhjá Dave Bessant, markverði Chelsea. Þrenna hjá Merson Arsenal er á góðu skriði þessa dag- ana og skellti Crystal Palace, 4-1, á Highbury. Palace skoraði fyrsta; markið og var Coleman þar af verki. Eftir það tóku leikmenn Arsenal leikinn í sínar hendur. Paul Merson skoraði þrjú mörk og Kevin Camp- bell eitt. Meistarar Arsenal eiga enn veika von um að verja titilinn og leiki liðið Eif sama krafti og að undanfornu er sá möguleiki ekki svo ýkja fjarlæg- ur. Liverpool varð að láta í minni pok- ann fyrir Aston Villa á heimavelli þeirra síðarnefndu. Sigurmarkið skoraði Tony Daley eftir mikinn ein- leik á 65. mínútu. Liverpool leikur aftur á sama velli í kvöld þegar liðið mætir Portsmouth öðru sinni í und- anúrslitum ensku bikarkeppninar. Wednesday komið í baráttuna Shefíield Wednesday vann öruggan 2-0 sigur á Manchester City og er komið í baráttuna um titilinn. David Hirst og Nigel Worthington skoruðu fyrir Wednesday í síðari hálfleik. Everton gengur illa þessa dagana og liðiö varð að láta í minni pokann fyrir Sheffield United, 0-2. Mark Bry- son og Alan Cork gerðu mörkin sitt í hvomm hálfleik. Notts County tryggði sér sigur á Coventry á síðustu minútu leiksins með sjálfsmarki. Kenny Samsom varð fyrir því óhappi aö senda bolt- aitn í eigiö mark. Gamla brýnið Graham Sharp í liði Oldham skoraði fjögur mörk í stór- sigi liðsins á Luton, 5-1, og Mike Milhngham eitt. Mick Harford skor- aði eina mark Luton og möguleikar liðsins á að bjarga sér frá falli fara síminnkandi. Þýðingarmikill sigur hjáTottenham Tottenham vann þýðingarmikinn sigur á QPR, 1-2. Andy Sinton kom QPR yfir í fyrri hálfleik og í þrígang björguðu marksúlurnar liði Totten- ham. í síðari hálfleik voru leikmenn Tottenham frískari og á síðustu 20 mínútum tryggði liðið sér öll stigin. Andy Gray jafnaði metin á 71. min- útu og Gordon Durie skoraði sigur- markið stuttu síðar. Alan McDonald i liöi QPR var rekinn af velh. Guðni Bergsson var ekki í leikmannahópi Tottenham. West Ham vann 4-0 sigur á Norwich en er samt ennþá í neðsta sætinu leikur líklega í 2. deildinni að ári. Julian Dicks, Ian Bishop og Matthew Rush með tvö gerðu mörk liðsins. -GH Þórarim SigurðsBan, DV, Þýskalandi: Stuttgart er komið á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Númberg. Matthi- as Sammer, sem gengur íil hðs við Inter Milan eftir þetta keppnis- tímabil, skoraði bæði mörk liðsins. Það fyrra með skalla og það síöari með glæsilegu langskoti. Eyjólfur Sverrisson stóð sig-með ágætum í hði Stuttgart. Það viídi svö fiheppr lega til að Eyjólfur rotaöi éinn leik- mann Núrnberg en hann fékk þrumuskot Eyólfs beint í höfuðið og varð að fara af leikvelb. Dortmund er með jafnmörg stig og Stuttgart í efsta sæti eftir 3-0 sigur á Bayern Múnchen sem þótti í stærra lagi miðað við gang léiks- ins. Úrslit leikja í Þýskalandi úrðu þannig: Karlsruher - Bochum.......,..,..,..1-1 WerderBremen - Dresden.......:.2-0 Stuttgart - Núrnberg..........2-0 Mönchengladbach - Frankfurt.1-1 Wattenscheid - Hamburgér SV....1-1 Leverkusen - Kaiserslautem .......3-0 Duisburg-Köln..............................1-3 Dortmund - Bayem Múnchen,....3-0 Dússeldorf - Stutt,Kickers...,„,.....l-3 Hansa Rostock - Schalke..............24) Staöa efstu liða: Stuttgart „...32 17 9 6 51-26 43 Dortmund.: .32 16 11 5 56-40 43 Frankfurt........ 32 15 12 5 64-35 42 Leverkusen...„32 14 12 '6 47-28 40 Kaiserslaut... :. 32 Í4 9 9 50-35 37 Núrnberg.„......32 15 6 11 4343 36 Köln............. 32 9 17 6 44-35 35 -GH Veik von hjá Juventus - sigraöi í leik sínum 1 gær á meöan AC Milan geröi jafntefli MunurinnáACMilanogJuventus Roberto Baggio tryggði Juventus Cremonese-ACMilan.....1-1 á toppi ítölsku 1. deildinnar í knatt- sigur gegn botnliði Ascoli. Hann InterMilano-Parma...0-0 spyrnuer núfimmstigeftirjafntefli skoraði eina mark leikins úr víta- Juventus-Ascoli.1-0 Milan og sigur Juventus í gær. Milan spyrnu sem dæmd var þegar einn Lazio-Fiorentina..1-1 lékáútivelhgegnCremoneseogvarð leikmaður Ascoli handlék knöttinn Sámpdoria,-Roma...1-1 aö sætta sig við jafnan hlut, 1-1. innan vítateigs. Úrsht leikja í ítölsku Verona-Torino...1-2 Daniel Massaro skoraði mark Milan 1. deildinni í knattspyrnu urðu þann- AC Milan er með 46 stig, Juventus með aðstoð varnarmanns Cremo- ig: 41, Napoli 36, Torino 34, Inter 32. nese í fyrri hálfleik en heimahðið Atalanta-Foggia...4-4 -GH jafnaði metin 15 mínútum fyrir leiks- Bari-Napoh.....1-3 lok. Caghari-Genoa.....1-1 Skotland: St. Mirren erfallið Rangers á sigurinn vísan í skosku úrvalsdeildinnL Liðið er með 6 stiga forskot á Celtic og Hearts eftir leiki helgarinnar. Lið Guömundar Torfasonar, St. Mirren, er fallið ásamt Dunferm- line. Úrsht leikja urðu þannig: Aberdeen-Motherwell...2-0 Airdríe-Dunfermline...3-2 Celtic-St. Johnstone...3-2 Dundee Utd-Rangers....1-2 Falkirk-Hibernian.....2-3 Hearts-St. Mirren.....0-0 Rangers er með 65 stig, Celtic 59, Hearts 59, Aberdeen 46, DundeeUtd46. -GH Spenna í Frakklandi Mikil spemia er komin í topp- baráttu frönsku knattspyrnunn- ar eftir aö Marseille gerði 0-0 jafntefli við Montpelher á laugar- dag og Mónakó vann Nantes á útivelli, 1-4. Jean-Pierre Papin nýtti ekki vítaspymu fyrir Mar- seihe en Rússinn Júrí Djorkaeff gerði þrennu fyrir Mónakó. Mar- seille er með 52 stig og Mónakó 51, og hðin mætast næsta laugar- dag. -VS Kristján Bemburg, DV, Belgíu: " Ekeren, lið Guðmundar Bene- diktssonar, vann stórsigur í belg- ísku 1. deildinni í knattspymu um helgina. Liöið lék gegn Liege og urðu lokatölur, 2-7. Guðmund- ur kom inn á siðustu 2 mínútur leiksins, hann hitaði upp í leik- hléi og átti að koma inn á í upp- hafi síðari hálfleiks en þá sýndu leikmenn Ekeren ahar sínu bestu hliöar og ekkert varð að skipt- ingu Guðmundar fyrr en í lokin. Önnur úrsht í Belgíu urðu þannig Iierse-Waregem 0-0, Kortrijk- Mecehelen 0-0, Antwerpen-Cerle Brúgge 3-2, Gent-Standard l-O, Genk-Lokeren 5-0, Liege-Ekeren 2-7, Club' Brúgge-Beveren 3-1, Aalst-Molenbeek 1-0, Anderlec- ht-Charleroi, 2-0. Anderlecht og FC Brúgge era með 44 stig, Standard 40, Meche- len 38.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.