Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1992, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1992, Blaðsíða 6
30 MÁNUDAGUR 13. APRÍL 1992. íþróttir unglinga___________________ Grunnskólamót Glimusambands íslands: Metþátttaka - gHmuflöldi 467 á laugardeginum Laugardaginn 28. mars fór fram í íþróttaskemmunni á Akureyri geysi- lega fjölmennt grunnskólamót á veg- um Glímusambands íslands. Orsök þessarar góðu þátttöku er hiö viða- mikla undirbúningsstarf sem verið hefur í gangi um allt land að undan- fömu og hefur glíman verið vel kynnt í skólum landsins. Keppendur voru 127 talsins og komu frá 30 skól- um. Þar af voru 50 stúlkur. Til sam- Umsjón: Halldór Halldórsson anburðar vom keppendur 20 frá 7 skólum á fyrsta'grunnskólamótinu 1987. Sextán skólar á Suðurlandi sendu þátttakendur á mótið. Af höfuðborg- arsvæðinu komu nemendur frá 6 skólum og frá Norðurlandi sendu 8 skólar keppendur. Víða þuifti að skipta flokkum í tvo riðla vegna fjölmennis. Þá komust áfram tveir úr hvorum riðh og ghmdu þeir síðan til úrshta. Mikil keppnisgleði var ríkjandi og keppendur óspart hvattir af sínum félögum. AlUr sigurvegarar fengu bikara til eignar og skóU þeirra ann- an stærri til varðveislu í eitt ár. BamaskóUnn á Laugarvatni átti langflesta verðlaunahafa, 10 talsins. Þetta er að þakka öflugu ungUnga- starfi Kjartans Lárussonar sem sér um gUmumál á staðnum og hefur hönd í bagga með glímunni á Suður- landi. Einnig vom Skútustaðaskóli í Mývatnssveit og SólvaUaskóU á Sel- fossi með öflug Uð. AMARO hf„ Akureyri, gaf öll verð- laun til mótsins. Úrslit stúlkur 4. bekkur: 1. Rakel Theódórsdóttir...B. Lauv. 2. írena Kristjánsdóttir...Grandask. 3. Anna Sigurðardóttir....G. Hvg. 5. bekkur: 1.-2. Ema Þórarinsdóttir....G. Hrgili 1.-2. Valgý Sigurðardóttir.G. Hvg. 3. Dagný Tómasdóttir.........B. Lauv. 6. bekkur: 1. Ólöf Þórarinsdóttir............B. Eyrb. 2. Unnur Sveinbjömsdóttir...B. Lauv. 3. Berglind Ó. Óðinsdóttir.....Ársk. 7. bekkur: 1. EyjaHjaltested..........Seljalsk. 2. Kátrín Ástráðsdóttir.....B. Gaul. 3. Sjöfn Gunnarsdóttir......B. Gaul. 8. bekkur: 1. Karólína Ólafsdóttir.....B. Lauv. 2. Amfríður Amgrímsdóttir ....Skútus. 3. SabínaHalldórsdóttir.....B. Lauv. 9. bekkur: 1. HeiðaTómasdóttir.......Hér. Lauv. 2. Ingveldur Geirsdóttir.Sólv. Self. 3. Emelía Bragadóttir........Skútus. 10. bekkur: 1. Guðrún Guðmundsdóttir ..Sólv. Self. 2. EmelíaBragadóttir......Skútus. Úrslit, drengir: 4. bekkur: 1. Benedikt Jakobsson......Álftansk. 2. Jón S. Eyþórsson..........Skútus. 3. Kjartan Þórarinsson.....Lund. Ak. 5. bekkur: 1.-2. Daníel Pálsson ......B. Lau. 1.-2. Hartmann Pétursson .Sandv. Self. 3. Sölvi Amarsson............B. Lau. 6. bekkur: 1. Atli Þórarinsson............Lund. Ak. 2. Ólafur Kristinsson........Skútus. 3. Elvar Þóroddsson............Sólv. Self. 7. bekkur 1. Óðinn Kjartansson..............B. Lau. 2. Daði Friðriksson..........Skútus. 3. Jóhannes Héðinsson........Skútus. 8. bekkur: 1. Láms Kjartansson...............B. Lau. 2. Kjartan Kárason................B. Lau. 3. Pétur Eyþórsson...........Skútus. 9. bekkur: 1. Ólafur Sigurðsson...Hér. Lauv. 2. Magnús Másson...............Sólv. Self. 3. Guðmundur Sigurösson........Ársk. 10. bekkur: 1. Gestur Gunnarsson...Hér. Lauv. 2. RúnarLarsen.................Sólv. Self. 3. Guðjón Magnússon......Sólv. Self. Verölaunahafar í 7. bekk grunnskólamótsins. Frá vinstri: Sigurvegarinn, Eyja Hjaltested, Seljalandsskóla undir Eyjafjöllum, Katrín Ástráösdóttir, Barnaskólanum Gaulverjabæ, sem varð i 2. sæti, og Sjöfn Gunnarsdóttir, Barnaskóla Gaulverja, sem varö i 3. sæti. Þrir bestu i 10. bekk á grunnskólamótinu. Frá vinstri: Gestur Gunnarsson, Héraösskólanum að Laugarvatni, sem sigraði, Rúnar Larsen, Sólvallaskól- anum á Selfossi, sem varö i 2. sæti, og Guöjón Magnússon, Sólvallaskólan- um á Selfossi, sem varö i 3. sæti. Þrír bestu í samhliðasvigi Þessir strákar skipuðu þrjú efstu sætin í samhUðasvigi 13—14 ára á unglingameistaramóti íslands á skíðum sem fór fram á Seljalands- dal við Ísaíjörð um síðastUðin mán- aðamót. Til vinstri er Sveinn Bjamason, Húsavík, sem varð i 2. sæti. í miðju er sigurvegarinn, Hannes Steindórsson, ÍR, og til hægri er Egill Birgisson, KR, sem varð í 3. sæti. Egill varð einnig bik- armeistari í alpagreinum í sínum aldursflokki. DV-mynd Hlynur Þór/-Hson Islandsmeistarar Keffavikur í 7. fiokki drengja 1992. Liðið skipa eftirtaldir leikmenn: fngvar Ingvarsson, Ingi- mundur Jónsson, Örvar Þór Sigurðsson, Gunnar Stefánsson fyrirliði, Guðmundur Brynjarsson, Haukur Sig- urðsson, Gunnar ingi Guðmundsson og Kristján Helgi Jóhannsson, Jón Jóhannsson, Jóhann Friðrik Friðriks- son, Ingi Þór Þórsson, Ámi Grétar Óskarsson, Gunnar Jenkins, Jón Viðar Viðarsson og Stefán Arnarsson þjóHari. Aðalþjálfari liðsins er Július Friöriksson. DV-mynd Hson íslandsmótið í körfubolta í 7. flokki karla: Höf um sigrað þrisvar sinnum -sagði Gunnar Stefánsson, fyrirliði Keflavíkurliðsins Það urðu strákarnir frá Keflavík sem uröu íslandsmeistarar í körfu- knattleik í 7. flokki 1992 og er þetta þriðja árið í röö sem ÍBK vinnur í þessum fiokki. Strákarnir unnu af öryggi og töpuðu engum ieik. Spil- að var í íþróttahúsinu við Strand- götu i Hafharfirði. ÚrsUt: KR-Haukar................ 39-21 TindastóU-Grindavík........36-39 Keflavík-Valur.............36-21 Haukar-Tindastóll..........38-37 Keflavík-KR.............. 42-37 Valur-Grmdavík Tindastóli-Keflavík 33-37 23-52 Grindavík-Haukar KR-Valur 32-26 43-32 Keflavík-Grindavik KR-TindastóU Tindastóll-Valur 48-39 48-34 .....38-31 Haukar-Reflavik Grindavík-KR 26-41 38-47 Valur-Haukar .23-32 Þriðja árið sem iBK vinnur Gunnar Stefansson er fyrirliði 7. flokks Keflavfkur og var að vouum ánægður með úrsUtin. „Sigurinn kom ekkert rosalega á óvart. Maður velt samt áldrei hvaö getur skeð. Þetta er þriöja árið í röð sem þessi flokkur veröur Ísíands- meístari. Ég byrjaði að æfa körfu fyrir svona rúmlega ári. Áöur var ég bæði í handbolta og fótbofta en núna er ég bara í körfu af því að mér finnst körfuboltinn lang- skemmtilegastur. Ég er mjögánægð- ur raeð sigurinn og erflðasti lelkur: inn var gegn KR, þó svo við sigruö- um þá með fimm stiga mun," sagði Gunnar. -Hson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.