Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1992, Blaðsíða 4
28
MÁNUDAGUR 13. APRÍL 1992.
íþróttir
Pernilla Wiberg var brosmild við komuna til Islands og hún gat haldið
áfram að brosa eftir tvo sigra í Hliðarfjalli um helgina. DV-mynd S
Alþjóðlegu skíðamótin á Akureyri:
Auðveldir sigrar
Pemillu Wiberg
Pemilla Wiberg, sænski heims- og
ólympíumeistarinn 1 stórsvigi
kvenna, var ekki í vandræöum meö
að sigra á báöum stórsvigsmótun-
um í Visa-bíkamum, sem fram fóru
í Hiíðarfialli við Akureyri um helg-
ina.
Ásta Halldórsdóttir var best ís-
lensku stúlknanna, varð í 7. sæti á
Iaugardaginn og 8. sæti í gær.
Per Fredrik Spieler frá Noregi
sigraöi tvöfalt i karlaflokki, sigraöí
í stórsvigi á laugardaginn og svigi
í gær.
Krístinn Björnsson stóð sig vel,
varð þriöji í sviginu og fjóröi í
stórsviginu og var langfremstur
íslensku keppendanna.
Úrslit á mótunum um helgina
urðu þessi:
KristinaAndersson.Sví....... 97,46
AnnieE.Manshaus.Nor......... 97,54
Marianne Kjörstad, Nor...... 98,18
Cathrine Mikkeisen, Nor..„.. 99,56
ChristinaMánsson, Sví.......100,14
Ásta Halldórsdóttir........100,24
Guörún H. Kristjánsdóttir...101,73
29 af 36 luku keppni, 14 af 15 íslensku
stúlkunum.
Svig karia á laugardag:
Per Fredrik Spieler, Nor...108,80
Christophe Granberg, Sví...108,88
MagnusOja, Svíþjóð.........109,81
Kristinn Bjömsson..........110,70
MarcusEriksson, Svi........110,73
Atie Hovi, Noregi.........„110,89
Stefan Ström, Svíþjóð......111,77
Erik Loberg, Svíþjóö.......112,26
Örnólfur Valdimarsson......112,58
37 af52 lukukeppni, 16 af 21 íslensku
köriunum.
Stórsvig kvenna á laugardag:
Pernílla Wiberg, Sví........ 97,20
Kristina Andersson, Sví.....97,71
Marianne Kjnrstad, Nor......98,22
Kari Anne Saude, Noregi... 99,53
AnnaOttosson.Sví........... 99,71
Anniken Murstad, Nor........99,91
Ásta Halldórsdóttir........100,83
32 af 35 luku keppni, ailar 17 íslensku
stúlkuraar.
Stórsvig kvenna á sunnudag:
PemillaWiberg.Svi..........95,76
Kari AnneSaude.Noregi......96,79
Svig karla á sunnudag:
Per Fredrik Spieler, Nor....105,16
AtleHovi.Noregi.............105,48
KristinnBjömsson............106,29
Magnus Oja, Svíþjóð.........106,91
Sverre Liljeqvíst, Sví.....107,11
Attila Bonis, Ungverjal.....107,56
Robert Ritzen, Svíþjóð......108,49
Arnór Gunnarsson............108,75
30 af 45 luku keppní, 13 af 18 íslensku
körlunum.
Á morgun veröur keppt í þriðja
sinn í Hlíöaríjaili, en síðan heldur
skiðafólkiðtilísaiiarðar. -VS
Viðræður að hefjast
- hjá HSI við Þorberg og Einar
Framkvæmdanefnd HSI ásarat
landsliðsnefnd hefur faiið þremur
mönnum að ganga til viöræðna við
Þorberg Aöalsteinsson og Einar
Þorvarðarson um áframhaldandi
þjálfun þeirra á landsliðinu í hand-
knattleik fram yfir heimsmeistara-
keppnina árið 1995.
Þetta eru þeir Jón Hjaltalín
Magnússon, formaður HSÍ, Gunn-
ar Gunnarsson, framkværadastjóri
HSÍ, og Gunnar Þór Jónsson, for-
maður landsliösnefndar. Þeir þre-
menningar ganga á fund þeirra
Þorbergs og Einars nú á næstu
dögum og má fastlega búast við að
þeir skrifi undir nýjan samning
enda báðir spenntir fyrir starflnu.
-GH
Enn tap hjá Lakers
Los Angeles Lakers tapaði fyrir
Utah á heimavellí í bandaríska
köríúboltanum um helgina og heyr
nú einvígi við Houston um sæti í
úrslitakeppninni. Úrslit um helg-
ina uröu þannig:
Boston - Milwaukee........109-100
Cleveland - New Jerséy.....86-110
New York - 76ers..........115-99
Washington - Miami.........93-108
Detroit - Cbarlotte.......125-106
Indiana - Chieago......
Portland - Seattle.....
LALakers-Utah..........
Atlanta-NewJersey......
Miami-Oriando..........
Chicago - Indiana......
Houston-Dallas.........
Golden State - Phoenix.
LA Clippers - Denver...
Sacramentp - Minnesota....
... 96-108
...113-106
... 90-93
...118-98
...105-101
...108-106
... 92-99
...134-125
...122-88
...114-94
V V -VS
Brynjar Valdimarsson og Hall-
dór M. Sverrisson urðu í gær ís-
landsmeistarar í tvíliöaleik i snó-
ker. Þeir sigraðu Jóhannes B. Jó-
hannesson og Jón Inga Ægisson í
úrshtum. Jóhannes R. Jóhannes-
son og Sumarliði Gústafsson urðu
i 3. sæti.
í flokki 21. árs og yngi varð Jó-
hannes B. Jóhannesson íslands-
meistari. Hann vann sigur á Jó-
hannesi R. Jóhannessyni í úrslit-
um, 6-2. í 3.-4. sæti urðu Halldór
M. Sverrisson og Bjarni M. Bjaraa-
son.
Dagana 24.-26. apríl fer íslands-
mótiö i karlatlokkifram í Keflavík.
-GH
Þjálfarar Keflavlkur og Vals eftir úrslitaleLkinn: 6
„Ekkert annað
en liðsheildin"
sagði Jón Kr. Gíslason, þjálfari íslandsmeistaranna
Ægir Már Kárason, DV, Sudumesjum:
„Þetta var alveg meiri háttar, ólýs-
anleg tilfmning. Það var ekkert ann-
að en liðsheildin sem skóp þennan
sigur og hðið spilaði af mikilU skyn-
semi í leiknum," sagði Jón Kr. Gísla-
son, þjálfari og leikmaður Keflvík-
inga, í samtali við DV eftir sigurinn
á Val á laugardaginn.
Jón Kr. hefur verið með Keflavík-
urliðið 1989,1991 og 1992 - það hefur
alltaf komist í úrslitaleikina og
tryggði sér nú titilinn í annað sinn.
Frábært afrek hjá þessum snjalla
leikmanni og þjálfara.
„Fráköstin voru vandamál hjá okk-
ur í leiknum en strákarnir höfðu trú
á sjálfum sér og félögunum. Valsarar
voru orðnir þreyttir undir lokin enda
stórir menn. Eina ráðið var aö keyra
á þá á fullu en þegar það þýddi ekki
reyndum við að hægja á og stilla upp
og það tókst. í fyrstu leikjunum átt-
um við ótímabær skot en í síðustu
tveimur leikjunum hefur okkur tek-
ist að slípa þessa hiuti.
Lið okkar sýndi mikinn karakter í
þessari úrslitakeppni. Við erum með
góða breidd og flestir leikmenn hafa
spilað síðustu tvp leiki og staðið sig
frábærlega vel. Ég held að ég verði
að hrósa einum leikmanni í liðinu,
Jonathan Bow, fyrir frábært tímabil,
og ég er virkilega montinn af þeirri
ákvörðun að hafa tekið hann til okk-
ar í vetur. Hann hefur fallið virkilega
vel inn í hópinn.
Ég vil þakka stuðningsmönnum
okkar fyrir þeirra þátt sem er mik-
ill,“ sagði Jón Kr. Gíslason.
Held að áhorfendur
hafi gert útslagið
„Þeir léku eins og ég bjóst við. í stað-
inn fyrir hraðan körfubolta, sem þeir
eru vanir að spila, léku þeir hægt og
örugglega en sigurinn hefði alveg
eins getað lent okkar megin," sagði
Tómas Holton, leikmaður og þjálfari
Vals, sem hefur náð ótrúlegum ár-
angri eftir að hann tók við liðinu í
„Sterkari í dag“ Reyndi á taugar
Ægir Max Kárason, DV, Suðumesjum: Ægir Már Kárasan, DV, Suðumesjum:
„Við vissum að við gætum unnið og hefðum sterk- ara liði á að skipa en Valsmenn. Við gerðum þaö sem lagt var fyrir okkur, að skjóta meira inni í teig, og það gekk upp. Það er hægt að hrósa Valsmönnum, þeir hafa staðið sig virkilega vel í keppninni og kom- ið á óvart en við vorum sterkari í dag,“ sagði Sigurð- ur Ingimundarson, fyrirliði Keflvíkinga. „Þetta var virkilega sætur sigur og reyndi á taug- arnar. í síðustu tveiraur leikjunum sýndum við hvaö býr í liðinu en þennan unnum við á góðri liðsheild. Það er gott að taka við titlinum á heimavelli. Þegar fór að líða á leikinn fór þreyta Valsmanna að koma í Ijós og þetta gekk upp hjá okkur undir lokin,“ sagði Nökkvi Már Jónsson, sem stóð sig mjög vel með Keflvikingum í úrslitakeppninni.
Frábær karakter Megum vel við una
Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum:
Þetta var meiriháttar leikur hjá okkur og það er frábær karakter í hðinu. Þaö sem Jón Kr. lagði upp fyrir okkur var að skjóta nær körfunni, i staðinn fyrir að reyna eins mikið af þriggja stíga skotum og í fyrri leikjunum. Við náðum að, rífa okkur upp í síðustu tveimur leikjunum," sagði Guöjón Skúlason, Keflvíkingur. „Mér fannst þetta góður leikur og það var mikil barátta. Þeir voru einfaldlega sterkari en við í síðari hálfleik en þetta hefði alveg eins getaö lent okkar megin. Ég er mjög ánægður með okkar árangur í vetur og við Valsmenn megum vel við una,“ sagði Símon Olafsson, 35 ára gamall Valsmaður sem hefur leikið mjög vel í úrslitakeppninni.
Tvö lið úr 1. deild í úrvalsdeildina?
Blikar upp og
ÍR stendur vel
- Snæfell þarf 22 stiga sigur annað kvöld
Breiðablik leikur í úrvalsdeildinni
í körfuknattleik á næsta ári. Liðið
vann sigur á ÍR í þriðja úrslitaleik
liðanna í Seljaskóla á föstudags-
kvöldið, 91-80. Blikarnir höfðu und-
irtökin í leiknum nær allan leiktim-
ann, höfðu 6 stiga forskot í leikhléi
og náðu mest 14 stigum yfir í síðari
hálfleik. Undir lokin minnkuðu ÍR-
ingar muninn í 4 stig en Blikarnir
tóku við sér að nýju og fógnuðu sigri.
Lloyd Sergent var stigahæstur í liði
Breiðabliks með 29, Hjörtur Amars-
son 16 og Björn Hjörleifsson 14.
Hjá ÍR var Jóhannes Sveinsson
með 26 stig, Bjöm Steffensen 16 og
Artúr Babcock 16.
inn fer fram í Stykkishólmi á morgun
og þurfa Snæfellingar að vinna með
meira en 21 stigs mun til að halda
sæti sínu. Það var skarð fyrir skildi
í hði Snæfells að Tim Harvey var í
banni og lék ekki með en hann verð-
ur með í síðari leiknum.
Jóhannes Sveinsson, Bjöm Steff-
ensen og Hilmar Gunnarsson skor-
uðu allir 15 stig fyrir ÍR-inga. Hjá
Snæfelli var Bárður Eyþórsson stiga-
hæstur með 23 stig og Hreinn Þor-
kelsson 14.
IR vann Snæfell
ÍR-ingar unnu hð Snæfells í fyrri leik
liðanna um sætí í úrvalsdeildinni í
Seljaskóla í gær, 85-64. Annar leikur-
LaugarM.deild
Lið Lauga vann sér sætí í 1. deildinni
en úrslitakeppninm í 2. deild lauk í
Seljaskóla í gær. Laugar sigruðu
Ungmennafélag Gnúpverja í úrslita-
leik, 97—49. Bolungarvík hafnaði í 3.
sætí eftír sigur á Árvakri, 100-80.
-GH
Keflavík
Valur
(29) 68
2-6, 9-13, 15-21, 19-21, 19-25,
23-25, 25-29, (27-29), 36^1, 39-43,
50-43, 53-47, 53-53, 61-53, 63-60,
71-60, 73-65, 76-65, 77-68.
Stig Keflavíkur: Jonathan Bow
23, Nökkvi Már Jónsson 19, Jón
Kr. Gíslason 16, Guðjón Skúlason
8, Albert Óskarsson 6, Kristinn
Friðriksson 5.
Stig Vals: Franc Booker 18,
Magnús Matthíasson 12, Símon
Ólafsson 12, Svali Björgvinsson 11,
Tómas Holton 10, Ragnar Þór
Jónsson 5.
Varnarfráköst: Keflavík 13, Val-
ur 19.
Sóknarfráköst: Keflavík 11, Val-
ur 23.
Bolta tapað: Keflavík 6, Valur 18.
Bolta náð: Keflavík 12, Valur 6.
Stoðstendingar: Keflavík 16, Val-
ur 10.
3ja stiga skot: Keflavík 13/3, Val-
ur 14/4.
Vitanýting: Keflavík 38/26, Valur
12/6.
Dómarar: Kristinn Albertsson og
Leifur S. Garðarsson, undirstrik-
uöu frammistöðu sína í vetur með
frábærri dómgæslu.
Áhorfendur: 1.280 miðar seldir,
boðsmiðar um 200, troðfullt hús
þrátt fyrir aukasæti aftan við körf-
urnar.
byrjun nóvember.
„Núna getur maður farið að skoða
hvað hefur gerst á síðustu 6-7 mínút-
um leiksins og ég held að áhorfend-
urnir í Keflavík hafi gert útslagið
þarna. Við komum mjög afslappaðir
hingað í leikinn, vissum að hann
yrði mjög erfiður enda eiga Keflvík-
ingar góðu liði á að skipa en maður
á eftír að hugsa í mörg, mörg ár um
góða tækifærið sem viö fengum til
að leggja þá að velli heima í fjórða
leiknum og tryggja okkur titilinn
þar.
Ég er annars mjög ánægður með
stemninguna í hðinu. Við lentum
undir en náðum að jafna en við Vals-
menn megum vera mjög ánægðir.
Það er aldrei gaman að vera númer
tvö en leikmennirnir hafa staðið sig
virkilega vel og það hefur verið
reglulega gaman að standa í þessari
orrustu með þeim. Þetta var
skemmtilegur og góður leikur,“ sagði
Tómas Holton.
Si{
þr
Æ
m
a
Vc
lei
fu
þá
19
eii
þe
tv
ve
ar
mi