Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1992, Side 4
34
LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1992.
Þóra Björk, Fellstúni 13, Sauöárkróki, teiknaði þessa mynd af vinn-
ingshöfum!
Sagan mín: Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir, Ásabraut 5,240 Grindavík.
49. þraut: 32 og 13
Stefán Þórsson, Skarðshlíö lOe, 600 Akureyri.
50. þraut: Svandís
Birna Hlín Guðjónsdóttir, Réttarholti 8, 310 Borgarnesi.
51. þraut: Reikningsþraut
Bjarni G. Bjarnason, Áshlíð 15, 603 Akureyri.-
52. þraut: Kúreki nr. C
Helga Sveinsdóttir, Kambahrauni 49, 810 Hveragerði.
53. þraut: Fiskur að leika sér!
Sigurjón Þór Vignisson, Litluhlíð 2f, 603 Akureyri.
54. þraut: 34 bréf
Anna Þóra Þorgilsdóttir, Stillholti 5, 300 Akranesi.
55. þraut: Heilabrot
Eyþór Friðriksson, Jörundarholti 45, 300 Akranesi.
56. þraut: Týnda stjarnan er á bls. 36 í þraut nr. 50
Eirikur Páll Aðalsteinsson, Lágumýri 6, 270 Mosfellsbæ.
57. þraut: 10 villur
Eðvarð Már Flosason, Vallartúni 4, 230 Keflavík.
Rétta leiðin
Hvaða leið á ungfrú Klukka að velja til að komast til herra
Pensils? Sendið svarið til Barna-DV.
^ Týnda stjarnan @
Geturðu fundið aðra stjömu einhvers staöar? Á hvaða stað er
hún? Sendið svarið til Bama-DV.
BARNA-DV
Umsjón: Margrét Thorlacius
Birna Hlín Guðjónsdóttir, Réttarholti 8, 310 Borgarnesi. Langar að eignast pennavini á
aldrinum 12-14 ára. Hún er sjálf 12 ára. Áhugamál: dans, tónlist, dýr, bíó og margt fleira.
Erla Ingvarsdóttir, Trönuhjalla 23, 200 Kópavogi. Óskar eftir pennavinum á aldrinum
0-100 ára. Hún verður sjálf 11 ára 1 ágúst. Ahugamál margvísleg. Mynd fylgi fyrsta bréfi
ef hægt er.
Maríanna Adolfsdóttir, Boðsvöllum 12, 240 Grindavík. Óskar eftir pennavinum á aldrin-
um 11-14 ára. Hún verður sjálf 12 ára 1 september og vill bæði skrifast á við stráka og
stelpur. Áhugamál: passa böm, tónlist, diskótek og margt fieira. Mynd fylgi fyrsta bréfi
ef hægt er. Svarar öllum bréfum.
Laufey Unnur Hjálmarsdóttir, Sólvöllum 3, 240 Grindavík. Óskar eftir pennavinum á
aldrinum 11-14 ára. Hún er 12 ára og vill bæði skrifast á við stráka og stelpur. Áhuga-
mál: passa börn, sveit og fleira. Svarar öllum bréfum. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er.
Linda R. Skarphéðinsdóttir, Fögrukinn 5, 220 Hafnarfirði. Óskar eftir pennavinum,
strákum á aldrinum 13-15 ára. Áhugamál: módel mynd, skíði, skátar, alls konar dans, góð
tónlist og sætir og skemmtilegir strákar.
Þórunn Maggý Kristjánsdóttir, Hraunbæ 144, 110 Reykjavík. Óskar eftir pennavinum á
aldrinum 10-12 ára. Hún er sjálf 11 ára og vill bæði skrifast á við stráka og stelpur. Áhuga-
mál: diskótek, hipp hopp, passa böm og sætir strákar. Svarar öllum bréfum. Mynd fylgi
fyrsta bréfi ef hægt er.
Lovísa Hreinsdóttir, Faxatröð 6, 700 Egilsstöðum. Óskar eftir pennavinum á aldrinum
12-14 ára. Hún er sjálf 12 ára. Áhugamál: skíði, dýr, ftjálsar íþróttir, sætir strákar, góð
tónlist og margt fleira. Lovísa vill bæði skrifast á við stráka og stelpur.
Agnes Harpa Jósavinsdóttir, Arnarnesi, Amarneshreppi, 601 Akureyri. Vill skrifast á
við stráka sem eru á tólfta ári. Hún er sjálf 12 ára. Áhugamál: hestar, siglingar, lítil börn
og fleira.
Inga Dögg Kristinsdóttir, Skarði, Skarpshreppi, Dalasýslu, 371 Búðardal. Óskar eftir
pennavinum á öllum aldri, bæði stelpum og strákum. Áhugamál: dýr, lítil börn, útreiðar,
pennavinir og margt fleira. Inga Dögg er 11 ára.
E
12
23 30 4870
58 5542
64 6311 72250 76865 ( 21 ) 89006
72 7933
85 8308
91 9004 96623
12 m 0
4-23- 14135 4454973
214 23546 5640301
337 26217 6753804
895 37528 8470367
B1 40899 47981
1865 56174 124865073
2657 68791 290166369
□ □ mss □ □ö
□□□□ □ □□□□
□ □□□□□□□ □
□□ □□□□□ □□
□□□□□□□□□
□□ □□□□□ □□
□ □□□□□□□ □
□□□□ □ □□□□
□ □ □□□ □ □
□□□□□ □□□□□
Talna-krossgáta
Reyndu að raða öllum tölunum á sinn rétta stað! Þegar er búið að setja eina þriggja stafa
tölu á sinn stað! Sendið lausnina til Bama-DV.
Z
m
o
o
o
W
Z
u
u
0
Innra eyra þltt er patíð lltlum, vaxkenndum hárum. /1
Hárin stöðva pví óhrelnindi og sýkla er komaet (<syrað.f
Beeta leiðin til að halda eyrunum hreinum er að pvo
varleqa kríngum pau með rökum klúti. ríú skalt aldrei
stinga nokkru inn í eyrað. ríá gastir pú ýtt óhreinind-
um lengra inn í eyrað eða stungið of langt og skemmt
hljóðhimnuna!
GETURÐU TEIKNAÐ?
HE6TUR
á>Oð>
Fitsusneiðin kostar 75 krónur. Ef hver peirra priggja borðar sjö sneiðar hvað kostar pá mártíðln?
’jnupj)/ Q/.Qj UBA$ ©1992 by King Featurei Syndicate. Inc. Worki riflhts reserved.
RE&5\ LÆVI5I
Rétt í pessu var snjóbolta kastað í glugga
á húsi Ömmu íkorna. Skugga-Snjáldur
segist ekki hafa gert pað.l Hann segist
hafa verið að búa til snjokarlinn sinn
síðustu tvasr klukkustundirnar. Hvernig
veit Rebbi lasvísi að Skugga-Snjáldur er
að skrökva?
* \wnue)\\9\uues
ge bo bujo>d nwwQ \eni\ Qe eW\\ necj bo
jnp\e(ug-ebbm\g j\ýo njs wnupfuelj uuods
nu/3 -uuigojip bo jnaof/s js uuei\ syjsai\
wn uu/Jpfue ge eeo<\ eubs* euewiinwnn
oki nienQis ni uuinq gus/\ igysg uu\\je^gfue
ge Jg/ geýowin gé iAcj Jiys >\cn ms% :jg/ig