Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1992, Blaðsíða 3
MÁNUDAGUR 4. MAÍ 1992.
23
Tactiomótinu
Gyffi KnstjáxiEson, DV, Akureyii
KA sigraði i Tactic-mótinu í
knattspyrnu sem lauk á Akureyri
um helgina en þetta er árlegt
æíingamót knattspyrnumanna á
Norðurlandi. KA og Þór gerðu
jafntefli í úrsiitaleik mótsins, 1-1,
og það nægði KA til sigurs.
Fiögur lið tóku upphaflega þátt
í mótinu, en Tindastóll dró sig
úr mótinu eftir að hafa unnið
Þór, 2-1, í fyrsta leik mótsins. Var
þaðvegna þess að KA-menn vildu
ekki leika á Sauðárkróki um f>Tri
helgi þegar ekki var hægt að leika
á Akureyri vegna snjókomu.
KA sigraði hins vegar Leiftur,
1-0, en Leiftur og Þórgerðujafn-
tefli, 1-1. KA nægði þ\í jafntcfli
gegn Þór í úrslitaleik mótsíns og
lauk þeirn leik 1-1 sem fyrr sagði.
Ormarr Öriygsson skoraði mark
KA i fyrri hálfleik en Hlynur
Birgisson jafnaði fyrir Þór sem
var mun sterkari aðilinn í leikn-
um. Þórsarar hafa átt í mfflum
erfiðleikum upp við mörk and-
sfcæðinga sinna i æfingaleikjun-
um og gengið illa að skora þrátt
fyrir fjölmörg marktækifæri.
Barncs vcríw mcd
Ronnie Moran, sem sfjómar liði
Liverpool í ensku knattspym-
unni í forföllum Graeme Souness,
sagði í gær aö John Barnes myndi
leika úrslitaleik ensku bikar-
keppmnnar á laugardaginn.
Liverpool mætir þá 2. deildar
liði Sunderland á Wembley.
-SK
Iþróttir
Óli B. Jónsson, lengst til hægri, gæðir sér á afmælistertunni. Þá má einnig sjá Eggert Magnússon, formann KSÍ,
Hörð Sigurgestsson, forstjóra Eimskips, og Ellert B. Schram, forseta ÍSÍ. DV-mynd Brynjar Gauti
Óli B. fékk heiðurskrossinn
Knattspymusamband íslands,
stærsta sérsambandið innan íþrótta-
hreyfmgarinnar á íslandi, varð 45
ára þann 30. apríl sl. í tilefni afinælis-
ins ákvað stjóm sambandsins að
heiðra nokkra valinkunna einstakl-
inga sem lengi hafa starfað að mál-
efnum knattspymunnar í landinu.
Óli B. Jónsson fékk æðsta heiðurs-
merki KSÍ, heiðurskross úr gulli í
borða með íslensku fánahtunum.
Heiðurskrossinn er aðeins veittur
undir sérstökum kringumstæðum,
þeim mönnum sem unnið hafa knatt-
spymunni ómetanlegt gagn.
Gullmerki KSÍ fengu eftirtaldir:
Ásgeir Ármannsson, Ingvi Guð-
mundsson, Baldur Maríusson, Þor-
valdur Lúðvíksson, Láms Loftsson,
Jönmdur Þorsteinsson, Þorlákur
Þórðarson, Jóhannes Atlason, Svan-
fríður Guðjónsdóttir, Alfreð Þor-
steinsson, Kristinn Jónsson og
Tryggvi Geirsson. Silfurmerki hlutu
þessir: Stefán Haraldsson, Guð-
mundur Ólafsson, Magnús Jónatans-
son, Aöalsteinn Steinþórsson, Jón
Runólfsson, Guðjón Guðmundsson,
Þorbergur Karlsson, Bjami Pálma-
son, Daníel Benjamínsson, Aðal-
bjöm Bjömsson, Hólmbert Friðjóns-
son, Magnús Theódórsson, Ólafur
Friðriksson og Guðbjörg Petersen.
Þá vora Eimskipi, Flugleiðum,
Mjólkurdagsnefnd, Landsbanka ís-
lands og Visa-íslandi afhentar sér-
stakar viðurkenningar fyrir frábær-
an stuðning á síðustu árum.
-SK
Finnðrnirí
mikluin Kiam
Hart er nú barist um heims-
meistaratitilinn i ísknattleik í
Tékkóslóvakíu. Finnar hafa stað-
ið sig afburðavel á mótinu og
unnið leiki sína með miklum
mun og varð engin breyting þar
á um helgina. Úrslitin:
Þýskaland-Sviþjóð......5-2
Kanada-Noregur.........4-3
Rússland-Tékkósióvakía.4-2
FinnlandBandaríkin....6-1
Bandaríkin-Pólland....5-0
Sviar em heimsmeistarar og tap
þeirra á móti Þjóðveijum kom
mjög á óvart. -SK
Frjálsaríþróttir:
Johnson á enn
langt í land
Ben Johnson, fyrmm heiras-
methafi í 100 m hlaupi og gullhafi
á síðustu ólympíuleikum um
stundarsakir, virðist eiga erfitt
uppdráttar eftir aö keppnisbann
hans vegna ólöglegrar lyfjanotk-
unar rann út. Hvort sem lyfjun-
um er um að kenna eða ekki þá
hefur Johnson hrapað gífurlega
hvað getu á hlaupabrautinni
varðar og um helgina náði hann
aðeins sjötta sæti í 100 m hlaupi
á móti i Jamaíka en þar er kapp-
inn fæddur.
Johnson hjjóp á 10,39 sekúnd-
um sem þykir ekki frambærileg-
ur timi í heiminum I dag. Sigur-
vegari varð Jamaíkamaðurinn
Raymond Stewart en harrn hljóp
á 10,10 sekúndum.
-SK
Notaðir bílar
Opið virfca daga 9-18 og laugardaga 19-14
BIFREIÐAR & 1ANDBUNAÐARVELAR hF
Subaru Justy ’87, 5 g., ek. 57.000,
v. 390.000.
M. Benz 280 SE ’80, sjálfsk., ek.
230.000, v. 830.000.
Honda Civic ’84, sjálfsk., ek. 70.000,
v. 320.000.
Mazda 626 LX 1600 ’87, 4ra g., ek.
93.000, v. 480.000.
Subaru station 4x4 ’86, 5 g., ek.
MMC L-300 '88, 5 g., ek. 140.000, Ford Escort ’84, 4ra g., 4ra d., ek. Toyota Celica ’84, 5 g., ek. 107.000,
125.000, v. 560.000. V. 980.000. 125.000, v. 160.000. v. 350.000.
Tegund Árg. Ek. Verð Tegund Árg. Ek. Verð
Lada station ’87 50.000 180.000 Lada Samara 1500,5g/5d >90 17.000 430.000
Lada statlon ’87 75.000 160.000 Lada Samara 1300,4g/5d >89 30.000 330.000
Lada Saffir >88 36.000 160.000 Lada Samara 1500,5g/3d >89 26.000 310.000
Lada Samara >86 75.000 70.000 Lada Samara 1300,4g/3d >89 42.000 270.000
Lada sport, 4g. >90 33.000 490.000 Lada Samara »87 72.000 150.000
Lada sport, 4 g. >89 62.000 430.000 Lada Lux 1800 >90 40.000 330.000
Lada sport, 5g. >88 38.000 360.000 Lada Lux 1500 >89 42.000 280.000
Lada sport, 4 g. ’87 77.000 280.000 Lada LuxlSOO »87 86.000 160.000
Lada1200 >88 52.000 130.000 Lada Saf ir »87 70.000 80.000
Bifreiðar í eigu umboðsins eru yfirfarnar af fagmönnum