Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1992, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1992, Qupperneq 6
26 MÁNUDAGUR 18. MAÍ 1992. íþróttir_____ Úrslit og lokastaða Stuttgart Kickers-Bochum.2-0 Wattenscheid-Gladbach......3-2 Duisburg-Dortmund.........;0-l Karlsruhe-Bayem Miinchen...3-0 Werder Bremen-Niimberg.....1-3 Hansa Rostock-Frankfurt....2-1 Diisseldorf-Hamburg........1-0 Schalke-Kaiserslautem......2-0 Dynamo Dresden-Köln........0-0 Leverkusen-Stuttgart.......1-2 Lokastaðán varð þessi: VíBStuttgart....38 21 10 7 62-32 52 Dortmund......38 20 12 6 66-47 52 Frankfurt.....38 18 14 6 7341 50 Köln..........38 13 18 7 5341 44 Kaiserslautem.38 17 10 11 58-42 44 Leverkusen....38 15 13 10 53-39 43 Niimberg......38 18 7 13 54-51 43 Karlsruhe....38 16 9 13 48-50 41 WerderBremen...38 11 16 11 44-45 38 BayemMiinchen38 13 10 15 59-61 36 Schalke.......38 11 12 15 4345 34 Hamburg.......38 9 16 13 32-13 34 Míinchengladb....38 10 14 14 37-49 34 DynamoDresden.38 12 10 16 34-50 34 Bochum........38 10 13 15 38-55 33 Wattenscheid..38 9 14 15 50-60 32 StuttgartKickers.38 10 11 17 53-64 31 HansaRostock..38 10 11 17 43-55 31 Duisburg......38 7 16 15 43-55 30 Diisseldorf...38 6 12 20 41-69 24 15fyrirliðarspáðu Frankf urt sigri Þórarinn Sigurösson, DV, Þýskalandi: Þýska íþróttatímaritiö Kicker fékk alla fyrirliðana í úrvals- deildinni til aö tippa hvaða lið myndi vinna sigur í deildinni. 15 þeirra tippuðu á Frankfurt, 3 á Dortmund og tveir á Stuttgart. Buchwald, fyrirliði Stuttgart, og Littbarski hjá Köln reyndust sannspáir þegar upp var staðið. Fjórði titillinn Sigur Stuttgart í þýsku úrvals- deildinni er sá fjórði í sögu félags- ins. Stuttgart varð fyrst meistari 1950,1952,1984 þegar Ásgeir Sig- urvinsson lék með liðinu og nú 1992 með Eyjólf Sverrisson inn- anborðs. Stuttgartfjórum sinnumátoppnum Stuttgart var fjórum sinnum á timabibnu í efsta sætinu í úrvals- deild. Liðið fór frekar rólega af stað en smám saman fóm hjólin að snúast liðinu í hag. Þýskir fjöl- miðlar sögðu í gær að hinn 38 ára gamli þjálfari liðsins, Christoph Daum, ætti stærsta þátt í að liðið varð meistari. Daum er umdeild- ur þjálfari en enginn efast um hæfileika hans. Hann tók við lið- inu 1990 en var áður hjá Köln. Hönesslofaði titlinum 1993 Dieter Höness, framkvæmda- stjóri Stuttgart, lofaði forseta hösins, Gerhard Mayer-Vorfeld- er, að liöið myndi ekki vinna titil- inn fyrr en á næsta ári. Forsetinn sagði í sjónvarpinu á laugardags- kvöldið að hann myndi hiklaust fyrirgefa Höness að titillinn hefði unnist einu ári fyrr en áætlað hefði veriö. Tárinféllu vida í Frankf urt Leikur Frankfurt og Hans Rostock var sýndur á stóm sýn- ingartjaldi í miöborg Frankfurt. Tugir þúsundir borgarbúa fylgd- ust með leiknum og myndaðist umferðaröngþveiti nálægt aðal- torgi borgarinnar. Þegar ljóst var aö titillinn rann úr greipum Frankfurt-liðsins mátti sjá fólk fella tár víða. Þýska úrvalsdeildin 1 knattspymu: Stuttgart meistari - flórði titillinn 1 sögu félagsins eftir sigur á Leverkusen, 1-2 VfB Stuttgart varð á laugardag Þýskalandsmeistari í knattspymu en með liðinu- leikur sem kunnugt er íslenski landsbðsmaðurinn Eyjólfur Sverrisson frá Sauðárkróki. Þetta er í annað skipti sem þýskt félagsliö með íslending innanborðs veröur meistari en Ásgeir Sigurvinsson varð einnig meistari meö Stuttgart síðast þegar liðið vann titilinn 1984. Meist- aratign Stuttgart var sú fjórða í sögu félagsins. Rafmögnuðspenna fyrir lokaumferðina Rafmögnuð spenna var fyrir loka- umferðina í þýsku úrvalsdeilinni en þrjú lið stóðu jöfn að vígi; Frankfurt, Stuttgart og Dortmund. Frankfurt var með besta markahlutfallið en tapaði fyrir næstneðsta liðinu, Hans Rostock, á útivehi. Dortmund vann Duisburg á útivelh en Stuttgart vann Bayer Leverkusen, 1-2, var með hag- stæðara markahlutfah en Dortmund og tryggði sér meistaratitilinn. Hinn 31 árs gamli landsliðsmaður, Gudio Buchwald, skoraði sigurmark Stuttgart íjórum mínútum fyrir leikslok með skalla. Leverkusen tók forystuna á 20. mínútu eftir að Júgó- slavinn Slobodan Dubajic hafði handleikið knöttinn innan vitateigs og úr vítaspyrnunni skoraði Martin Kree. Tveimur mínútum fyrir leikhlé jafnaði Fritz Walter úr vítaspymu eftir að Ludwig Kögl hafði verið féUd- ur innan vítateigs. Stuttgart lék einum færri síðustu tíu mínútur leiksins því Matthias Sammer var vikið af leikvelh vegna mótmæla við dómarann. Þetta var síðasti leikur Sammers með Stutt- gart en hann hefur verið seldur til Inter MUan. Eyjólfur kom inn á undirlokin Eyjólfur Sverrisson kom inn á sem varamaður þegar fimm mínútur voru tíl leiksloka í stöðunni 1-1. Ey- jólfur skilaði sínu vel þrátt fyrir stuttan leiktíma. Ástæðan fyrir þvi að Eyjólfur var ekki í byijunarUðinu er talin sú að hann lék með islenska landsUðinu gegn Grikkjum í síðustu viku en Daum þjálfari vildi ekki að hann færi og myndi hann mæta af- leiðingunum af þeirri ákvörðun. Þegar úrshtin lágu fyrir ruddust áhangendur Stuttgart-liðsins inn á vöUinn og báru Buchwald í guUstól út af velhnum. „Þetta er einn stærsti viðburðurinn á mínum ferU. Ég gerði mér alls ekki grein fyrir því að við gátum unnið titUinn. Síðustu sex vik- umar hafa verið engu líkar,“ sagði Gaudio Buchwald eftir leikinn. Dortmund, Frankfurt, Köln og Ka- iserslautem unnu sér sæti í UEFA- keppninni á næsta hausti. Dussel- dorf, Hansa Rostock, Stuttgart Kic- kers og Duisburg féllu úr úrvals- deUdinni. -JKS Christoph Daum, þjáifari Stuttgart, leynir ekki gleði sinni þegar sigurinn er kominn í höfn. Meö honum á myndinni er argentínski leikmaðurinn í liði Stuttgart, Maurizio Gaudinio. Símamynd Reuter Eike Immel þýski landsliðsmarkvörður- inn í liði Stuttgart á stóran þátt í meistaratitli liðsins. Immel hefur varið mjög vel í allan vetur og á laugar- daginn gegn Leverkusen var hann öryggið uppmál- aö. Gaudio Buchwald, fyrirliði Stuttgart, kampakátur með skjöldinn góða sem fylgir meistaratigninni. Buchwald skoraði sigurmarkið gegn Leverkusen fjór- um minútum fyrir leikslok. Simamynd Reuter Fritz Walter varð markahæstur Það var ekki nóg með aö Stuttgart yrði þýskur meistari heldur var einnig markahæsti leikmaður úrvalsdeildarinnar úr röðum Uðsins. Það yar lands- Uðsmaðurinn Fritz Walter en hann skoraði 22 mörk í deildinni. Stephane Chapuisat hjá Borussia Dort- mund kom næstur með 20 mörk. Roland Wohlfarth hjá Bayern Miinchen var í þriðja sæti, skoraði 17 mörk og í fjórða og fimmta sæti komu leikmenn frá Frankfurt þeh- Anthony Yeboah með 15 mörk og Lothar Sippel raeð 14 mörk. -JKS ■ w segir Asgeir Sigurvinsson, yfimjósnari Stuttgart og fyrrum leikmaður „Stórkostlegt er það fyrsta sem kemur upp í hugann. Það er tvennt ólíkt að horfa á þetta frá hUðarlín- unni eða sem leikmaður úti á veh- inum. Stuttgart vann titUinn fyrst og fremst á liðsheildinni, liðið skartar engri stjörnu og Daum þjálfari hefur náð því besta ut úr hverjum leikmanni," sagði Ásgeir Sigurvinsson, yfirnjósnari og fyrr- um leikmaður Uðsins, en hann lék lykhhlutverk með hðinu þegar það varð þýskur meistari 1984. „Eyjólfur hefur leikið vel meö Uð- inu í vetur og hann er míkilvægur hlekkur í leik Uðsins. Það voru ekki margir sem spáðu Stuttgart sigri, flestir tippuðu á Frankfurt. Það verða breytingar á Uðinu og það er afar slæmt að missa Matthi- as Sammer,“ sagöi Ásgeir. Ásgeir sagðist veröa eitt ár til viðbótar hjá Stuttgart en hugurinn stefhdisíðanheimáleið. -JKS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.