Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1992, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1992, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 1. JÚNÍ 1992. 37 Saab 99 GL, árgerð ’83, til sölu, ekinn 30 þúsund km á vél, bíll í toppstandi, sumar- og vetrardekk. Upplýsingar í síma 98-22987 eftir klukkan 17. Subaru 1800 station, árg. ’82, til sölu, skoðaður ’93, þokklegur bíll, verð kr. 80.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-71246 eftir kl. 19._______________ Subaru E10 '87, 4x4, DLX, 5 gíra, sko. ’92, ek. 113 þ., þarfnast lagfæringa á lakki, skipti á odýrari eða skuldabréf, v. 360 þ., 270 þ. stgr. S. 91-50798. Supra. Til sölu Toyota Celica Supra, árg. '83, 2,8i, spoiler, álfelgur, topp- lúga, rafm. í rúðum, central, cruise o.il. Sími 92-27252 og vs. 92-37648. Suzuki Fox 410 '88 til sölu, svartur, vél nýupptekin, einn eigandi, toppbíll, verð 500 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-54094. Toyota Litace '87 til sölu, 5 gíra, 6 manna (stólar), útvarp/segulband, sumar/vetrardekk, ekinn 78 þús. km, verð 630 þús. m/vsk. Uppl. í s. 657856. Toyota Corolla liftback, árg. ’87, ekinn 78 þús., með sóllúgu, góður bíll, verð 660 þús., skuldabréf eða staðgreiðslu- afsláttur. Uppl. í síma 91-675187. Toyota Cressida, árg. '78, til sölu, rauður að lit, þarfhast viðgerðar en er á númerum, selst ódýrt. Upplýsing- ar í síma 91-34706. Toyota Hilux extra cab, disil, ’90, ek. 43 þús. km, til sölu, upphækkaður og læst- ur, á 35" dekkjum, ath. skipti á ódýrari. Bilasala Vesturlands, s. 93-71577. Toyota Hilux X-Cab ’84, dísil, 36" radial mudder, 5.71 drif, loftlæsingar framan og aftan o.fl., skipti á ódýrari. Upplýs- ingar í síma 91-46749 e.kl. 18. Toyota Tercel 1300 GL, árg. '84, til sölu, framhjóladrifinn, ekinn 128 þús. km, verð kr. 155.000 staðgreitt. Góður bíll. Upplýsingar í síma 91-74805. Ódýr, mjög góður bill. Mazda 626 2000, árg. ’82, sjálfskiptur, vökvastýri, rafm. í öllu, gott staðgreiðsluverð eða skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-682747. 2 dyra Malibu Landau, árg. '79, til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur, bílaskipti, góð lánakjör. Uppl. í síma 91-54716. ATH.! Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Charade '86 til sölu, skoðaður '93, út- varp/kassetta, nýjar bremsur. Nánari upplýsingar í síma 91-641090 e.kl. 18. Chevrolet Citation 1981, með bilaða vél, en annars í góðu standi. Upplýs- ingar í síma 91-610509. Colt turbo, árg. '83, uppgerð túrbína + varahlutir og Honda Civic Sport, árg. '87. Uppl, í síma 91-667672 eftir kl. 18. Daihatsu Charade, árg. ’80, til sölu, lít- ur vel út, er í góðu lagi. Upplýsingar í gíma 91-43476 eða 985-36167._______ Fiat Uno 55 S, árg. ’85, selst ódýrt, þarfnast lagfæringa. Upplýsingar í síma 91-680471 eftir kl. 17. Fiat Uno, árgerð ’87, til sölu, verð kr. 150 þúsund staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-37088. Honda Accord, árg. ’79, til sölu, ekinn 80 þús., fæst á 100 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-656942. Lancia skutla ’87. Til sölu Lancia Y10 skutla, árg. ’87, nýskoðuð, ekin 55 þús. Uppl. í síma 91-673357. Subaru, árg. ’83, 1800 sedan, 4x4, til sölu á góðu verði gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 91-18406. Tilboð óskast i Opel Rekord disil, árg. ’86, örlítið skemmdan eftir umferðar- óhapp. Uppl. í síma 91-75966. Vil skipta á Escort Ghia, árg. ’81, og Lada station, eða bein sala. Uppl. í síma 91-71824 eftir kl. 19. VW Golf, árg. '84, til sölu, ekinn 126 þús. km, verð kr. 300 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-28757. Ódýrt - ódýrt. Rauður Ford Escort, árg. ’82, í mjög góðu standi til sölu. Reyklaus bíll. Uppl. í s. 672236. Ónotaöur bill. Til sölu Suzuki Samurai jeppi, árg. ’90, ekinn aðeins 3.000 km. Uppl. í síma 91-40054 eftir kl. 19. AMC Eagle ’82 til sölu. Upplýsingar í síma 91-641206. Bílskúr til leigu í austurborginni. Uppl. í síma 91-32898. Lada 1200, árg.’88, ekin 60 þús. Uppl. í síma 91-52281 e. kl. 16. Lada Sport, árg. '89, ekinn 20 þús. km, verð 430 þús. Uppl. í síma 91-642685. ■ Húsnæði í boði Lítil einstakllngsibúð i miðbænum til leigu, 2 herb. og eldhúskrókur, ekkert þvottahús. Leiga á mánuði kr. 33 þús., 1 mán. fyrirfram, svo og trygging, kr. 60 þús. Úppl. um naíh, starf og annað sem máli skiptir til DV fyrir miðviku- dagskvöld, merkt „Miðbær 5005“. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Litil 3ja herb. ibúð viö Kirkjuteig til leigu. Leiga á mán. kr. 39.900, 1 mán. fyrir- fram, svo og trygging, kr. 60 þús. Stór garður. Uppl. um nafn, starf og annað sem máli skiptir til DV fyrir miðviku- dagskvöld, merkt „Teigar 5007“. Ársalir leigumiðlun - 624333. Til leigu m.a.: • 2-3 herb. íbúð á Ártúnsholti. •3 herb. íbúð í Engihjalla. •4 herb. íbúð í Hlíðunum. • Einbýlishús í Mosfellsbæ. ATH.! Áuglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. 4-5 herb., 110 mJ lúxusibúð við Klepps- veg leigist í sumar með húsgögnum. Reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma 91-657646. 3ja herb. ibúö I Breiðholti til leigu til lengri tíma, leiga 43.000 á mán., engin íyrirframgreiðsla. Tilboð send. DV fyrir 4.6., merkt „Breiðholt 5009“. 3ja herbergja stór hæð í Hafnarfirði til leigu, laus strax, leiga kr. 45.000 á mánuði, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 91-54165. 50 m2, 2 herbergja ibúö til leigu í Garðabæ, laus strax. Á sama stað er til sölu Kasparov skáktölva. Upplýs- ingar í síma 91-656854 eftir kl. 19. Bjóðum frábæran kínverskan mat á góðu verði, fjölbreyttur matseðill. Tongs takaway, Tryggvagötu 26, heimsendingarsími 91-619900. Einstaklingsíbúð til leigu, u.þ.b. 50 m2, í Bústaðahverfi í nýlegu einbýlishúsi, sérinngangur, engin fyrirfram- greiðsla. Símboði 984-50950. Enn ein stúdióibúðin i Mörkinni 8, aust- ast við Suðurlandsbraut, til leigu fyrir reglusamt par eða einstakling. Upp- lýsingar í síma 91-813979. Gisting i Reykjavik. 2ja herb. ibúð við Ásgarð, með húsgögnum og heimilis- tækjum, uppbúin rúm. Upplýsingar í síma 91-672136. Hafnarfjörður. 3 herbergja íbúð til leigu frá 15. júní. Fyrirframgreiðsla 2-3 mánuðir. Úpplýsingar í síma 54785 eða 682743. Herbergi til leigu á góðum stað, sérinn- gangur, wc og bað, þvottaðastaða möguleg. Upplýsingar í síma 91-629217 eftir kl. 18. Stór, 2 herb. íbúð í Háaleitishverfi til leigu í 1 ár, laus nú þegar. Tilboð sendist DV, merkt, „Reglusemi 5004“, fyrir 5. júní. Til lelgu i Kópavogi einstaklingsíbúð í fjórbýli, 35-40 m2, laus í júlí. Uppl. svarað milli kl. 18 og 19, aðeins á þeim tíma!!!, í síma 91-41748. 18 m2 herbergi á Skólavörðuholti til leigu, sér inngangur, sér snyrting, þvottaaðstaða. Uppl. í síma 91-620884. 2 herbergi til leigu í sambýli í miðbæn- um. Upplýsingar í símum 985-37552 og 985-21937.________________________ 3 herb. íbúö við Reykás til leigu, fyrir reyklaust og reglusamt fólk. Laus strax. Uppl. í síma 91-675477. 3 herbergja góð ibúð í lyftublokk í Breiðholti til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „Asparfell 5011“. 5 herbergja parhús i Kópavogi til leigu með innbúi í júní, júlí og ágúst. Uppl. í síma 91-641725. Bakkar. Ca 8 m2 herb. til leigu með aðgangi að öllu eftir samkomulagi. Uppl. í síma 91-77661. Hafnarfjörður. Rúmgott herbergi til leigu. Úpplýsingar í síma 91-54595 eða 91-652584 e.kl. 19.__________________ Kópavogur. Til leigu lítil 3ja herb. fbúð á jarðhæð. Tilboð sendist DV, merkt „Kópavogur 4999“. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. Njarðvik. Góð 2 herb. íbúð við Fífumóa til leigu, laus strax. Uppl. í síma 91-44321 e.kl. 18. Seltjarnarnes. 2ja herb. íbúð til leigu, skilvísar greiðslur og reglusemi áskil- in. Uppl. í síma 91-628853. Seiás. Litil íbúð til leigu, sér inngang- ur, leigist rólegum og reyklausum einstaklingi. Uppl. í síma 91-672311. Til leigu 2ja herbergja ibúð í Skipholti, húsgögn geta fylgt. Upplýsingar í síma 91-621442,___________________________ Til leigu lítil en góð 2 herb. íbúð í gamla miðbænum, laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „J 5001“.___________- Til leigu nýstandsett, falleg, 2ja herb. íbúð í kjallara, reglusemi áskilin. Uppl. í síma 91-77097 eftir kl. 18. 3 herb. ibúð til leigu i Mosfellsbæ, laus strax. Uppl. í síma 91-666395 e.kl. 18. Herbergi til leigu i miðbænum. Upplýs- ingar í síma 91-25515. Lítil kjailaraibúö til leigu í 3 mánuði. Uppl. í síma 14496. ■ Húsnæði óskast Erum hjón með tvö stálpuð börn. Leitum að einbýli eða 4-5 herb. íbúð í Grafarvogi, helst strax. Góðum mánaðargreiðslum heitið. Fyrirfram- greiðsla ekki fyrirstaða. Leigutím 1-2 ár. Vinsamlegast hringið í s. 985-20456. íbúöir vantar á skrá. Okkur bráðvantar íbúðir á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta. Boðin er ábyrgðartrygging vegna hugsanlegra skemmda. Nánari upplýsingar í símum 91-621080 og 91-621081. Hafnarfjöröur og nágrenni. Hjón með 3 stálpuð börn óska eftir íbúð á leigu frá 20. júní til 1. október, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 91-54568 eftir klukkan 17. Ungur maður óskar eftir herbergi með sérinngangi, snyrtiaðstöðu og tengli fyrir síma, þó ekki skilyrði, mætti vera lítil einstaklingsíbúð, skilvís greiðsla. Uppl. í síma 91-71207. Einhleyp kona óskar eftir 2 herb. ibúð sem fyrst, er reglusöm og hefur með- mæli. Uppl. gefur Sigrún í hs. 91- 666814 og vs. 91-667570. Einstaklings- eða lítil 2 herb. ibúð ósk- ast frá 1. ágúst í austurbæ Kópavogs, helst í Grunda- eða Túnahverfi. Sími 91-33130 eða 91-46830 eftir kl. 19. Feðgin óska eftir 3ja herbergja ibúð, helst í vesturbænum en annað kemur til greina, reglusemi heitið. Upplýs- ingar í síma 91-24613. Karlmaður óskar eftir að leigja her- bergi, helst í austur- eða miðbænum. Góðri umgengni og skilvísum greiðsl- um heitið. Sími 91-623126 e.kl. 18. Leigjendur vantar ibúðir. Húseigendur, vinsamlegast hafið samband. Leigjendasamtökin. Upplýsingar í síma 91-23266. Ung kona með litið barn óskar eftir rúmgóðri 2ja herb. íbúð sem fyrst, reyklaus og reglusöm. Upplýsingar í síma 91-14319. Ungt reglusamt par óskar eftir bjartri 2-3 herbergja íbúð frá 1. júlí, skilvís- um greiðslum heitið. Upplýsingar í símum 91-76166 og 91-46936. Áreiðanleg hjón með 2 börn bráðvant- ar 3-4 herbergja íbúð, fyrirfram- greiðslu og góðri umgengni heitið. Nánari upplýsingar í síma 91-35714. Óska eftir að taka á ieigu stórt einbýlis- hús á Reykjavíkursvæðinu eða í næsta nágrenni þess. Uppl. í síma 656617._____________________________ 4ra-5 herbergja íbúð óskast straxá Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar í síma 91-32107. ATH.! Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27._______________________ Knattspyrnufélagið Valur óskar eftir einstaklingsíbúð fyrir leikmann sinn sem allra fyrst. Uppl. í síma 91-642425. Par með eitt barn bráðvantar 2-3ja herb. íbúð í Seljahverfi. Upplýsingar í síma 985-22630. Baldur. Reglusamur maður utan af landi óskar eftir íbúð. Uppl. í síma 91-21693 milli kl. 14 og 17 og 20 og 21. Ungur maður í fastri vinnu óskar eftir herbergi á leigu. Upplýsignar í síma 91-660547 eftir klukkan 19. Óska eftir ca 50 m2 húsnæði í Hafnar- firði undir matargerð. Upplýsingar í síma 91-667263 og 91-652065.________ Ársalir leigumiðlun - 624333. Vantar allar stærðir íbúða á skrá. ■ Atvinnuhúsnæði Atvinnuhúsnæði til leigu við Smiðs- höfða/Hamarshöfða. Um er að ræða 2 250 m2 hæðir. Hvor hæð er með tvenn- um innkeyrsludyrum. Dymar á neðri hæðinni eru ca 3,5 m háar og er loft- hæð þar ca 3,8 m. Einn salur með WC og kaffistofu. Dymar á efri hæðinni eru ca 3,8 m háar og er lofthæð þar frá ca 4,2 til 5,3 m. Hluti (ca 90 m2) efri hæðarinnar er innréttaður sem skrifstofupláss og er ca 150 m2, sterkt geymsluloft þar yfir. Til greina kemur að leigja ca 175 m2 af efri hæðinni sér og þá með einum innkeyrsludyrum. Ca 200 m2 afgirt/afmarkað og malbik- að útisvæði fylgir hvorri hæð. Uppl. í síma 91-688810. Gott húsnæöi. Til leigu við Trönu- hraun í Hafnarfirði mjög gott at- vinnuhúsnæði á jarðhæð, stór lóð og góð aðkoma, góðar innkeyrsludyr. Húsnæðið er samtals 790 m2, leigist í einu lagi eða í smærri einingum á kr. 450 pr. m2. Uppl. í símum 91-72840 og 91-651144. Laust strax. Skrifstofuherbergi. Til leigu 2 glæsileg skrifstherb. að Bíldshöfða 18, glæsi- legt úLsýni. Aðstoðum við þýskar og enskar bréfaskriftir. S. 681666/667734. Skrifstofur til leigu á góðum stað, ný og björt herbergi, sameiginl. þjónusta, t.d. símavarsla, fax o.fl. Hafið samb. v/auglþj. DV í s. 91-632700. H4993. Skrifstofuhúsnæði. I verslunahúsi við Háaleitisbraut er til leigu skrifstofu- húsnæði með snyrtingu á 2. hæð, um 70 m2. Einnig til leigu 18 m2 skrifstofu- herbergi með snyrtingu. Góð bíla-. stæði. Úppl. í s. 91-72400 eða 91-75115. Skrifstofur til leigu á góðum stað. 4-6 rúmgóð og björt herbergi, af- greiðsluskenkur og sér kaffistofa. Nánari uppl. í s. 985-20050 og hs. 41511. Til leigu 240 m2 bjart og gott verslunar- eða iðnaðarhúsnæði, hentar vel t.d. fyrir þjónustu við sjávarútveginn. Úpplýsingar í síma 91-52546. Ársalir leigumiðlun - 624333. Atvinnuhúsnæði til leigu. Allt frá 50 m2 einingum uppí 2600 m2. ■ Atvirma í boöi Metnaður - árangur - tekjur. Ef þú hefur mikinn metnað og ert að leita að skemmtilegu starfi hefur þú dottið í lukkupottinn. Erum að leita að kraftmiklum einstaklingum sem eru tilbúnir í mikla vinnu um kvöld og helgar við símasölu. Miklir tekju- möguleikar. Upplýsingar í síma 91- 625233 milli kl. 14 og 16 daglega. Óskum eftir að ráða haröduglegan og reglusaman starfskraft til framtíðar- starfa við pökkun á brauðum (vél- pökkun). Vinnutími frá kl. (ca) 17-01 ffá sunnudegi til fimmtudags. Æski- legur aldur 20-35 ár. Viðkomandi þarf að vera vanur vélum. Hafið samb. v/DV, s. 632700. H-4976.____________ Atvinna erlendis, allt frá ávaxtatínslu í Frakklandi upp í vinnu á olíubor- palli í Norðursjó. Póstsendum. Uppl. í síma 652148 milli kl. 14 og 19. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Matreiðslumaður óskast á veitingastað úti á landi í'júní, júlí og ágúst, þarf að geta byrjað strax, húsnæði á staðn- um. Sími 91-682862 milli kl. 17 og 23. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í kvöldvinnu frá 19-24 í söluturninn Sogaver, Sogavegi 3, ekki yngri en 23 ára. Uppl. milli 16 og 18 í s. 91-671999. Vantar þaulvanan traktors- og belta- gröfúmann. Mikil vinna. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 91-632700. H-4992. Verktakafyrirtæki vantar starfsmenn, vana þungavinnuvélum, mikil vinna fram undan. Framtíðarstörf. Hafið samb. v/DV í síma 91-632700. H4998 Vélvirki, rafsuðumaður eða maöur van- ur járnsmíði óskast. Hafið samband við auglýsingaþj. DV í síma 91-632700. H-4995. ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Sölumenn. Vantar vana sölumenn í kvöldsölu, góð sölulaun. Upplýsingar í síma 91-686919. Tilboð óskast í utanhússmálningu að Hringbraut 25 í Hafnarfirði. Uppl. í símum 91-51973 og 91-650303. Vélstjóra vantar á 100 tonna bát sem stundar línuveiðar. Uppl. í síma 92-14529. Óska eftir að ráða starfskraft til af- greiðslustarfa á útimarkaði. Upplýs- ingar í síma 91-20290. ■ Atvinna óskast 23 ára neml f TÍ óskar eftir sumar- starfi, t.d. vön skrifstofu- og verslunar- störfum, hef einnig meiraprófsréttindi. Uppl. í síma 91-674686 og 91-79898. 26 ára maður óskar eftir verkamanna- vinnu á höfuðborgarsvæðinu eða ann- ars staðar á landinu. Uppl. í síma 93-12079. 28 ára gamall trésmiður óskar eftir vinnu, flestu vanur, allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-676997 eftir klukkan 19. Við höfum starfskraftlnn sem þig vant- ar, fjölbr. menntun og víðtæk reynsla. Opið milli 8 og 17 virka daga. At- vinnumiðlun námsmanna, s. 621080. Atvinnurekendur/lðnfyrirtækl. Höfum fjölda iðnnema á skrá. Atvinnumiðlun iðnnema, Skólavörðu- stíg 19, sími 91-10988, fax 620274. Trésmiður. 25 ára húsasmiður óskar eftir vinnu eða verkefhum í sumar, getur byijað strax. Upplýsingar í sima 91-656656 eftir klukkan 18. Viðskiptafræðingur óskar eftir starfi. Hefur góða bókhalds- tölvu- og ensku- kunnáttu. Uppl. í síma 91-679516. 17 ára stúlka óskar eftir starfl sem fyrst, ýmsu vön. Uppl. í síma 91-672827. ■ Sjómermska 13 ára barngóð stúlka í Grafarvogi óskar eftir að gæta bama í sumar. Uppl. í síma 675241. ■ Bamagæsla „Barnaklúbburinn” Dagskrá fyrir 4ra- 12 ára, hálfan eða allan daginn. Leitið upplýsinga. Dagný Björk dahskenn- ari, sími 91-642535 eða 91-641333. Vantar barngóðan ungling til að gæta 2ja stelpna einstaka kvöld, erum í Veghúsum, Grafarvogi. Upplýsingar í síma 91-676882. Ég er 13 ára stelpa i Grafarvogi og óska eftir að komast í vist í sumar. Uppl. í síma 91-675471. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda er 63 29 99. Er erfitt að ná endum saman? Viðskiptafræðingar aðstoða fólk og fyrirtæki við endurskipulagningu fjármálanna. Uppl. í síma 91-685750. Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar. Hvítasunnan Borgarfirði 5.-8. júní. Dansleikir í Logalandi föstudags- og sunnudagskvöld. Nýdönsk og Stjómin spila. Sætaferðir. Logaland. ■ Einkamál Algjör reglumaöur, 65 ára, óskar að kynnast heiðarlegri, góðri konu, 50-70 ára, sem vini og félaga, áhugamál ferðalög og dans. Svör sendist DV, merkt „Sumar - ferðalög 5014“. ■ Kennsla-námskeið Kanntu að vélrita? Vélritun er undirstaða . tölvuvinnslu, kennum blindskrift, alm. uppsetningar á nýjar, fullkomnar rafeindavélar. Síðustu námskeið á þessu vori byrja 4. júní. Innritun í s. 28040 og 36112. Ath., VR og BSRB styrkja félaga sína á nám- skeiðum skólans. Vélritunarskólinn. Grunn-, framhalds- og háskólaáfangar og námsaðstoð. Framhaldsskóla- áfangar til gildra lokaprófa í sumar og enska, spænska, ítalska, franska, sænska, danska, ísl. fyrir útlendinga. Fullorðinsfræðslan, s. 91-11170. Enska I Englandi. Viðurk. enskuskóli í Scarborough, nærri York. Dvöl á einkah. Tómstundir, kynnisferðir. S. 91-32492, Marteinn/Ágústína. Ferðasiglinganámskeið. Laus pláss í ferðasiglinganámskeiðunum. Úpplýs- ingar í síma 91-689885/91-31092 og 985-33232. Siglingaskólinn. Árangursrík námsaðstoð í allt sumar. Flestar greinar. Réttindakennarar. Innritun kl. 17-18 virka daga í síma 91-79233. Nemendaþjónustan sf. ■ Spákonur Framtlðin þin. Spái í tölspeki, lófa, bolla, áru og spil á mismunandi hátt. Alla daga. Góð reynsla. Stuttur tími eftir. Sími 91-79192. Spákona skyggnist i kristal, spáspil og kaffibolla. Slökun fylgir ef óskað er. Vinsamlega pantið tímanlega ef mögulegt er. Sími 91-31499. Sjöfn. Viltu forvitnast um framtlðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-678861. ■ Hreingemingar Hólmbræður eru með almenna hreingerningaþjónustu, t.d. hreingerningar, teppahreinsun, bónvinna og vatnsson í heimahúsum og fyrirtækjum. Visa/Euro. Ólafur Hólm, sími 91-19017. Ath. Þvottabjörn. Hreingemingar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. AG hreingerningaþjónusta. fbúðir, stigagangar, teppi, fyrirtæki. Tilboð eða tímavinna. Vanir menn. Sími 75276 og símboði 984-58357. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningar Þorsteins og Stefáns. Hreingem., teppa- og gólfhreinsun. Heimili og fyrirtæki. Útanbæjarþjón- usta. Vönduð vinna. S. 628997/14821. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingerningar, teppahr. Kjörorð okkar er vönduð og góð þjónusta. Gerum föst tilb. ef óskað er. S. 72130. Ath. Hreingernlngar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjónusta. Sigurlaug og Jóhann, sími 624506.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.