Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1992, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1992, Blaðsíða 30
42 MÁNUDAGUR 1. JÚNÍ 1992. Afmæli Auður Guðbrandsdóttir Auður Guðbrandsdóttir, forstjóri þvottahússins Hveralín í Hvera- gerði, til heimilis að Dynskógum 5, Hveragerði, er sextug í dag. Starfsferill Auður fæddist í Tröð í Kolbeins- staðahreppi en dvaldi í æsku hjá móðurforeldrum sínum og síðar móðursystkinum í Syðstu-Görðum 1 Kolbeinsstaðahreppi. Hún stund- aði nám við Húsmæðraskólann á Laugarvatni. Auður bjó í Reykjavík 195S-S9 en flutti þá austur í Ölfus þar sem þau hjónin reistu nýbýhð Akurgerði og stunduðu búskap 1960-70. Hún stofnaði þvottahúsið Hveralin fyrir nokkrum árum og hefur rekið það síðan ásamt fjölskyldu sinni. Auður sat um hríð í hreppsnefnd Hveragerðishrepps fyrir Alþýðu- bandalagið og hefur tekið þátt í fé- lagsstarfi í Ölfushreppi og Hvera- gerði, s.s. í kvenfélaginu Bergþóru og verkalýðsfélaginu Boðanum. Hún sat í stjóm Menningar og frið- arsamtaka alþýðu og í stjórn Tón- listarskóla Árnessýslu. Fjölskylda Auður giftist 16.12.1956 Siguröi Magnúsi Sólmundarsyni, f. 1.10. 1930, húsgagnasmið, hstamanni og leiðbeinanda. Hann er sonur Sól- mundar Sigurðssonar og Steinunn- ar Magnúsdóttur er bjuggu lengi í Borgamesi en fluttu að Hlíðartungu í Ölfusi 1956. Auður og Sigurður eiga fimm böm. Þau era Sólmundur Sigurðs- son, f. 2.6.1956, bifvélavirki og verk- taki í Hveragerði, kvæntur Margréti Ásgeirsdóttur, fuíltrúa hjá Pósti og síma í Hveragerði, og eiga þau einn son, Óla Steinar, auk þess sem Sól- mundur á með fyrri konu sinni, Hólmfríði Hhmisdóttur, þrjá syni, Daða Sævar, Sigurð Magnús og Sól- mund Hólm; Anna Kristín Sigurðar- dóttir, f. 5.8.1957, kennari á Sel- fossi, gift Magnúsi Ögmundssyni trésmið og eiga þau þrjú böm, Auði, Ögmund og Katrínu; Guðbrandur Sigurðsson, f. 14.7.1960, trésmiður í Hveragerði, kvæntur Sigríði Helgu Sveinsdóttur og eiga þau þrjú böm, Ástu Maríu, Auði og Þórð; Bryndís Sigurðardóttir, f. 9.3.1962, kerfis- fræðingur á Selfossi, var gift Jóni Árnasyni blikksmiö og eiga þau tvö böm, Lottu og Sigrúnu, en sambýl- ismaður Bryndísar er Laurids Kent kerfisfræðingur; Steinunn Margrét Sigurðardóttir, f. 28.2.1964, húsmóð- ir í Hveragerði, gift Andrési Úlfars- syni garðyrkjumanni og eiga þau tvöböm. Auður á ehefu systkini sem öh eru á lífi. Þau era Ásdís, húsmóðir í Keflavík, gift Ragnari Friðrikssyni forstjóra; Kristín, húsmóðir í Kefla- vík, gift Jóhanni R. Benediktssyni málarameistara; Sigríður, húsmóð- ir í Keflavík, gift Einari Gimnars- syni húsgagnasmíðameistara; Rögnvaldur, b. í Hrauntúni í Kol- beinsstaðahreppi, kvæntur Guð- rúnu Hallsdóttur; SvanhUdur, hús- freyja á Hraunsnesi í Norðurárdal, gift Magnúsi HaUdórssyni, bifreiða- stjóra og verktaka; Guðmundur, skólastjóri Vogaskóla í Reykjavík, var kvæntrn: Herdísi H. Oddsdóttur, lektor við KHI; Magnús, b. á Álftá í Hraunhreppi í Mýrasýslu, kvæntur Lára Jónsdóttur; Steinar, b. í Tröð í Kolbeinsstaðahreppi, kvæntur Rannveigu Jónsdóttur; Guðbrand- ur, b. á Staðarhrauni í Hraun- hreppi, kvæntur Jónu Jónsdóttur; ÞorkeU, b. á Mel í Hraunhreppi, kvæntur Guðrúnu Jónasdóttur; Ól- öf Anna, húsfreyja á Stóra-Kálfalæk í Hraunhreppi, gift Sigurði Jó- hannssyni, hrossab. ogtamninga- manni. Auður er dóttir hjónanna Bjarg- eyjar Guðmundsdóttur og Guð- brands Magnússonar sem bjuggu í Tröð í Kolbeinsstaðahreppi og síðar á Álftá í Hraunhreppi. Auður dvelur á sjúkrahúsi í Reykjavík en mun minnast þessara tímamótasíðar. Hreinn Pálsson Hreinn Pálsson lögmaður, Brekku- götu 30, Akureyri, er fimmtugur í dag. Starfsferill Hreinn fæddist að Hálsi í Fnjóskadal og ólst þar upp og á Akureyri. Hann lauk stúdentsprófi frá MA1962, hóf síðar nám í lög- fræði við HÍ og lauk þaðan kandi- datsprófi 1970. Hreinn varð lögfræðingur hjá Akureyrarbæ 1970 og var þá jafn- framt félagsmálastjóri Akureyrar- bæjar fyrstu árin en hann var bæj- arlögmaður Akureyrar 1976-91. Hann hætti störfum hjá Akur- eyrarbæ í fyrra og rekur nú lög- mannsstofu á Akureyri. Hreinn hefur starfað mikið að fé- lagsmálum, einkum innan Alþýðu- flokksins. Hann hefur verið í fram- boði í Norðurlandskjördæmi eystra 1974,1983 og 1987. Þá starfaði hann talsvert að félagsmálum við HÍ. Hann hefur átt sæti í flokksstjóm Alþýðuflokksins. Hann var lengi rit- ari Norræna félagsins á Akureyri og er nú formaður þess. Fjölskylda Hrehm kvæntist 19.9.1964 Mar- gréti Ólafsdóttur, f. 23.2.1940, hjúkr- unarfræðingi. Hún er dóttir Ölafs Sigurðssonar, kaupmanns í Reykja- vík, og Lára Hannesdóttur húsmóð- ur. Hreinn og Margrét eiga íjögur böm. Þau era Lára Hreinsdóttir, f. 9.7.1964, BA í íslensku og stundar nám í fjölmiðlafræði við háskólann í Ósló, gift Erlingi S. Jóhannssyni, f. 14.2.1961, og eiga þau eina dóttur, Agnesi, f. 17.6.1990; Ólafur Hreins- son, f. 15.4.1967, nemi í byggingar- tæknifræði við Tækniskóla íslands, en sambýliskona hans er Sigurbjörg María ísleifsdóttir, f. 26.2.1970, og eiga þau einn son, Símon Hrein, f. 23.1.1989; Guðni Hreinsson, f. 6.12. 1971, nýstúdent frá VMA og er unn- usta hans Þórey Þöli Vilhjálmsdótt- ir, f. 6.12.1971; Hans Hreinsson, f. 18.2.1980, nemi í Lundarskóla á Akureyri. Bróðir Hreins er Hjörtur Pálsson, f. 5.6.1941, cand. mag, búsettur í Kópavogi, kvæntur Steinunni Bjarman og eiga þau þijár dætur. Foreldrar Hreins: Páll Ólafsson, f. 27.11.1908, d. 15.1.1982, b. að Sörla- stöðum í Fnjóskadal og síðar iðn- verkamaður á Akureyri, og Huida Guðnadóttir, f. 10.4.1913, húsfreyja. Ætt Páll var sonur Ólafs, b. á Sörla- stöðum, Pálssonar, b. á Sörlastöð- Hreinn Pálsson. um, Jónssonar, b. í Ytra-Brekkukoti í Arnameshreppi, Jónssonar. Móðir Ólafs var Kristjana Guðlaugsdóttir, b. í Steinkirkju, Eiríkssonar, b. í Steinkirkju, Hallgrímssonar. Móðir Páls Ólafssonar var Guðrún, dóttir Ólafs, b. á Sörlastöðum, Guðmunds- sonar óg Guðnýjar Jónsdóttur. Hulda var dóttir Guðna Vilhjálms Þorsteinssonar, b. í Skuggabjörgum, á Melum og á Hálsi í Fnjóskadal, og Jakobínu Kristínar ðlafsdóttur, b. á Ytrafjalli, Guðnasonar, b. í Hhð- arhaga. Móðir Jakobínu var Hildur Jóhannesdóttir, b. á Þverá í Reykja- hverfi, Halldórssonar, b. á Brúum, Bjamasonar. Hreinn tekur á móti gestum í sal KFUM og K við Sunnuhlíð á Akur- eyri á afmæhsdaginn milh klukkan 17.00 og 19.00. Soffía Ámason Soflía Ámason, fædd Gísladóttir Johnsen, húsfrú, til heimihs að Öldugötu 54, Reykjavík, er áttatíu og fimm ára í dag. Hún dvelur nú í Hafnarbúðum. Fjölskylda Soflía fæddist í Vestmannaeyjum og ólst þar upp. Hún giftist 28.11. 1925 ísleifi Ámasyni, f. 20.4.1900, prófessor í lögfræði við HÍ og borg- ardómara. Foreldrar hans vora Ámi Á. Þorkelsson, hreppstjóri á Geitaskarði í Langadal, og Hildur Sólveig Sveinsdóttir húsfreyja. Böm Soflíu og ísleifs: Gísh G. ísleifsson, f. 18.5.1926, hrl. í Reykja- vík, var fyrst kvæntur Ragnhildi Finnbjömsdóttur og eignuðust þau þijú böm en seinni kona hans er Fjóla Karlsdóttir og eiga þau fjögur böm; Ámi ísleifsson, f. 18.9.1927, hljóðfæraleikari á Egilsstöðum, var fyrst kvæntur Sigríði Sveinbjamar- dóttur og eignuðust þau eina dóttur en seinni kona hans er Kristín Ax- elsdóttir og eignuðust þau tvö böm, auk þess sem hann á dóttur með Ingu Ólafsdóttur; Ásdís ísleifsdóttir, f. 9.12.1928, húsmóðir í Reykjavík, var gift Ragnari Alfreössyni mat- reiöslumanni sem er látinn og eign- uðust þau iimm böm; Hildur Sól- veig ísleifsdóttir, f. 8.7.1934, d. 28.12. 1969 en hún eignaðist son, ísak Harðarson skáld, með Herði ísaks- syni verslunarmanni og er Hörður einniglátinn. Systkini Sofiiu: Sísí Matthíasson, f. Jóhanna Sigríður Gísladóttir Johnsen, f. 22.11.1905, nú látin, var gift Ástþór Matthíassyni lögfræð- ingi og eignuðust þau þijú böm; Gísh Friðrik Johnsen, f. 11.1.1906, ljósmyndari en nú vistmaður á Sól- vangi, kvænlur Friðbjörgu Tryggvadóttur, nú vistmanni á Sól- vangi, og eignuðust þau þrjú böm en eitt þeirra lést á unghngsaldri. Foreldrar Soffíu: Gísh J. Johnsen, f. 10.3.1881, d. 6.9.1965, stórkaup- maður í Vestmannaeyjum og síðar í Reykjavík, og kona hans, Ásdís Gísladóttir Johnsen, f. 11.10.1878, d. 24.5.1945, húsmóðir. Ætt Bróðir Gísla var Sigfús Johnsen, bæjarfógeti í Vestmannaeyjum, fað- ir Baldurs Johnsen, læknis og fyrrv. forstöðumanns Heilbrigðisefdrhts ríkisins, fóður Skúla Johnsen, hér- aðslæknis Reykjavikuramdæmis. Annar bróðir Gísla var Ámi John- sen útvegsb. í Suðurgarði í Vest- mannaeyjum, afi Áma Johnsen al- þingismanns og Áma Sigfússonar, framkvæmdastjóra Stjómunarfé- lagsins. Þriðji bróðir Gísla var Guðni Hjörtur, faðir Friðþjófs, Soffía Árnason. skattstjóra í Vestmannaeyjum. Gish var sonur Jóhanns Jörgens John- sen, kaupmanns og útgerðarmanns í Vestmánnaeyjum, Johanssonar, J. Johnsen, kaupmanns í Flensborg í Hafnarfirði og við Papós. Móðir Jó- hanns Jörgens var Guðfinna Jóns- dóttir, prests í Vestmannaeyjum, Austmanns. Móðir Jóns Austmaxms var Guðný Jónsdóttir, eldprests Steingrímssonar. Móðir Gísla var Anna Sigríður, dóttir Áma, b. frá Hofi í Öræfum, og Steinunnar Odds- dóttur. Ásdís var dóttir Gísla Stefánsson- ar af Selkotsætt en meðal frænd- menna hennar af þeirri ætt voru Guðjóns Samúelsson húsameistari, Georg Ólafssson verðlagsstjóri og Knútur Bjömsson læknir. Til hamingju með afmaelið l.júní Sigdís (J. Jónsdóttir, Marargötu 1, Reykjavik. Lárus V.J. Ottesen, Hagamel 40, Reykjavík. Guðrún Halldórsdóttir, Borgarbraut 18, BorgamesL Jakob Þorsteinsson, Reykjavíkurvegi 30, Hal'narfiröi. Ásta M. Stefánsdóttir, Áiftamýri 22, Reykjavík. . Katrín Sæmundsdóttir, Kirkjulundl 8, Garðabæ. • Vilborg Ifákonardóttir, Brímhólabraut 11, Vestmarmaeyjum. Margrét Jóbannesdóttir, Naustabúð 10, Neshreppi. ; Bergþóra Andrcsdóttir, : Kleppsvegi 136, Reykjavik. :; : Eriendur Árnason, Knarramesi, Alftaneshreppi. Ebba £ðvaldsdóttir, ÍÆngholtsvegi 102, Reykjavík. Sigursteinn Húbertsson, Hjallabraut 15, Hafnarflrði. Skúli Skúiason, Njálsgötu 81, Reykjavik. Jón Þorsteinn Gislason, Áifaskeiði 29, Hafnnrfirði. Hnns It. Guðmundsson imsasmíðameisi- ari, Aðailandi 4, Reykjavik. Kona hans er Steinunn E. Njálsdóitir. Þau taka á móti gestum í sal Meistaraféiags byggingar- manna, Skipholti 70, á afmæhsdaginn, milli klukkan 20.00 og 23.00. Rikey ingimundardóttir, Stórholfi 30, Reykjavík. Guðlaug Hansen, Áifatúni 31, Kópavogi. Guðlaug Sveinsdóttir, Fiskakvísl 3, Reykjavík. Gunnar Púlsson, Birkigrund 20, Kópavogí. Matthías Hafþór Angantýsson, Hölmagrund I, Sauðárkröki. Guðmundur B. Hólmsteinsson, Valliúsabraut 21, Seltjarnarnesi. Hólmbjörg Ólöf Vilbjálmsdóttir, Elúöaseli 88, Reykjavík. Gerður Garðarsdóttir, Logafoid 25, Reykjavík. Jóhann Jónsson, : Fossvegi 33, Siglufirði.; Jörundur Sveinn Torfason, Einlioltí 16 F, AkureyrL Komelía / Jóhannsdóttir Komeha Jóhannsdóttir, nú vist- maður að Hrafnistu við Kleppsveg í Reykjavík, er áttatíu og fimm ára ídag. Fjölskylda Korneha fæddist á Ólafsfirði en ólst upp í Skagafirðinum. Hún gift- ist 12.12.1931 Angantý Einarssyni, f. 6.8.1906, d. 1.3.1974, sjómanni. Hann var sonur Einars Jónssonar, sjómanns á Dalvík og á Siglufirði, og Margrétar Bjömsdóttur húsmóð- ur. Sambýlismaður Komehu frá 1976 var Sigurbjöm Ámason en hann lést 13.4.1986. Böm Komelíu og Angantýs: Sig- ríður, f. 1.4.1932, d. 18.12.1983, hús- móðir, gift Jóni Kjartanssyni og eignuðust þau sex börn; Þórunn, f. 19.10.1933, gift Jóni Bjömssyni og era börn þeirra sex; Björgvin, f. 24.4. 1935, d. 13.1.1990, var kvæntur Guð- björgu B. Sigurðardóttur og era böm þeirra tvö; Ólöf Ragnheiður, f. 15.4.1937, gift Sævari Einarssyni og eiga þau þijú börn; Matthías Ein- Kornelía Jóhannsdóttir. ar, f. 15.9.1939, d. 18.6.1981, og átti hann einn son; Jóhann, f. 26.12.1940, og á hann sex böm; Aðalheiður Margrét, f. 8.6.1943, og á hún fjögur böm. Dóttir Angantýs frá því fyrir hjónaband er Oddný Sesselja, f. 14.8. 1930. Foreldrar Kornehu vora Jóhann Kristinsson, f. 25.11.1882, d. 18.12. 1969, sjómaður, og Sigríður Guð- mundsdóttir, f. 31.12.1882, d. 18.3. 1965, húsmóðir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.