Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1992, Blaðsíða 2
24
ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚNÍ 1992.
Iþróttir
íslandsmótið-2. deild:
Fylkismenn áfram
á sigurbrautinni
- eru með fullt hús stiga eftir sigur á Stjömunni í gærkvöldi
haföi betur í baráttu við vamarmann
Stjörnunnar og náði að koma boltan-
um fyrir á Þórháll Dan Jóhannsson
sem átti í litlum erfiðleikum með að
skora af stuttu færi. Þetta var eina
umtalsverða marktækifæri fyrri
hálfleiks ef undan er skilið skot
Kristins Tómassonar framhjá mark-
inu úr dauðafæri.
Stjörnumenn hresstust nokkuð í
síðari hálfleik en sóknarleikur þeirra
var bitlaus og hðinu gekk illa að
skapa sér marktækifæri. Garðbæ-
ingar fengu reyndar nokkur þokka-
leg færi en Páll Guðmundsson,
markvörður Fylkis, sá við þeim í öll
skiptin. Það voru samt Árbæingar
sem voru nær því að setja mark í
seinni hálfleiknum en Þórhalh Dan
brást bogalistin í góðu færi og sendi
boltann yfir markið eftir að Finnur
hafði leikið Stjörnumenn grátt.
Bæði hðin geta mun betur en þau
sýndu í gærkvöldi en gæði knatt-
spyrnunnar verður að skrifa á að-
stæður sem voru slæmar eins og
áður sagði. Þorgrímur Þráinsson
bindur Stjömuvörnina vel saman en
það er miðju- og þó aðahega sóknar-
spiliö sem er höfuðverkur liðsins.
Arbæingar geta meira en þeir sýndu
gegn Stjörnunni en það sýnir ákveð-
inn styrk að vinna sigur án þess að
eiga toppleik. Fylkishðið var nokkuö
jafnt en þeirra hættulegasti maður
var Finnur Kolbeinsson. Fimm leik-
menn, þrír Garðbæingar og tveir
Árbæingar, vom áminntir án þess
að leikurinn væri beinhnis grófur.
-GRS
Fylkismenn tróna nú einir á toppi
2. deildar eftir 0-1 sigur á Stjömunni
í Garðabænum í gærkvöldi. Fylkis-
menn hafa fullt hús stiga eftir þrjár
umferðir og hafa sett stefnuna á 1.
deild en þeir verða þó að bæta leik
sinn til muna æth þeir sér að ná tak-
markinu. Aðstæður til knattspymu-
iðkunar vom reyndar með versta
móti í Garðabænum, rok og rigning,
og gerði það bæði hðum erfitt fyrir.
Eina mark leiksins kom undir lok
fyrri hálfleiks og átti Finnur Kol-
beinsson ahan heiðurinn af því. Löng
sending kom fram völlinn og Finnur
Kristinn Tómasson sést hér skalla knöttinn en Kristinn var einn af lykilmönnum Fylkis í sigrinum á Stiörnunni í
gærkvöldi.
Sæthefnd
-inga
- náöu loks aö vinna Keflvíkinga
Kjartan Einarsson var rekinn af leik- Trausti Ómarsson lék sinn fyrsta
velli gegn ÍR í Breiðholti. leik með Selfyssingum í gærkvöldi.
Stigunum skipt
í Grindavík
- Grindavik og Selfoss gerðu 1-1 ja&itefli
ÍR-ingar ætluðu greinilega ekki að
láta söguna frá því í fyrra endurtaka
sig þegar ÍBK sigraði í öllum þremur
innbyrðis viðureignum hðanna. Þeir
mættu grimmir til leiks og gáfu Kefl-
víkingum ekki þumlung eftir og
uppskáru eftir því, 2-1 sigur.
Bæði lið fengu ákjósanleg færi í
fyrri hálfleik áður en fyrsta mark
leiksins leit dagsins ljós. Kjartan Ein-
arsson skaut í hhðametið og Bragi
Björnsson, ÍR-ingur, komst í dauöa-
Fylkir ...3 3 0 0 8-2 9
ÞrótturR.... ...3 2 0 1 6-8 6
ÍR ...3 1 2 0 4-3 5
Leiftur ...3 1 1 1 5-1 4
Keflavík ...3 1 1 1 4-4 4
Víðir ...3 1 1 1 5-6 4
Stjaman ...3 1 0 2 4-5 3
Selfoss ...3 0 2 1 3-4 2
Grindavík... ...3 0 2 1 4-6 2
BÍ ...3 0 1 2 5-9 1
færi á markteig en Ólafur Pétursson
varði meistaralega. Eina mark hálf-
leiksins kom á 44. mínútu. Bragi
sendi frá hægri inn í vítateig og
Kristján Hahdórsson skallaði glæsi-
lega í netið.
Þorri ólafsson bætti öðru markinu
við fyrir ÍR-inga á 53. mínútu þegar
hann skaut fóstu skoti undir ðlaf í
markinu. Þegar hér var komið sögu
voru Keflvíkingar búnir að skipta
báðum varamönnum sínum inn á en
þá meiddist Jakob Jónharðsson og
þeir urðu að leika einum færri en
tókst samt að minnka muninn á 70.
mínútu. Var þar Óh Þór Magnússon
að verki eftir fahegt samspil við
Kjartan Einarsson. Kjartan var síðan
rekinn út af fyrir fólskubrot á vam-
armanni ÍR. 8 útheikmenn Kelfvík-
inga náðu þó mikihi pressu á ÍR-
markið og tvívegis björguðu ÍR-ingar
á hnu og einu sinn fór boltinn í stöng.
Þorri Ólafsson var bestur ÍR-inga,
geysisnöggur leikmaður og var vam-
armönnum ÍBK oft erfiður. Kristján
Halldórsson og Benedikt Einarsson
stóðu sig líka vel.
Keflavíkurhðið var slakt í þessum
leik.
-KG
Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum;
Grindvíkingar og Selfyssingar
gerðu 1-1 jafntefli í 2. deildinni í
Grindavík í gærkvöldi. Leikurinn
var opinn og skemmthegur en í
hehdina var jafntefli sanngjörn úr-
sht.
Selfyssingar tefldu fram Trausta
Ómarssyni en hann kom til hðsins
frá Víkingum í síðustu viku og lék
vel í sínum fyrsta leik með Selfossi.
Selfyssingar fengu reyndar óska-
byrjun í leiknum og skomðu strax á
7. mínútu. Guðjón Þorvaröarson
fékk boltann á markteig og skoraöi
framhjá Þorsteini Bjamasyni.
Grindvíkingar jöfnuðu á 18. mín-
útu og var þar að verki baráttujaxl-
inn Páh Bjömsson með góðum skaha
eftir sendingu frá Bimi Skúlasyni. Á
lokamínútunum fengu Grindvíking-
ar dauðafæri en Ólafur Ingólfsson
skahaði í stöngina á marki gestanna.
„Þetta var góður og skemmthegur
leikur og vonandi á þetta eftir að
smeha enn betur saman,“ sagði
Trausti eftir leikinn.
Selfyssingar em ahir að koma th
og léku ágætlega í þessum leik.
Grindvíkingar geta sýnt betri leik en
þeir sýndu í gærkvöldi og víst er að
þaö býr miklu meira í hðinu.
Helgi Jónsson, DV, Ólafsfirði;
Þorlákur Árnason skoraði 4
mörk fyrir Leiftur þegar liðiö
vann yfirburðasigur á Þrótti, 5-0,
i 20 stiga hita á Olafsfirðí í gær-
kvöldi.
Sigurinn var ótrúlega auðveld-
ur hjá Leiftursmönnum sem
höföu ekki skorað mark í fyrstu
tveimur leikjum sínum en Þrótt-
arar vora hins vegar í öðru sæti
deildarinnar fyrir leikinn.
Heimamenn vora heppnir í
byrjun þegar Þróttarar skutu í
þverslá en síðan fengu Leifturs-
menn tvö dauðafæri sem mis-
heppnuðust. Á 41. raínútu náðu
heimamenn loks forystunni með
marki Þorláks Ámasonar. Leift-
ursmenn tóku öh völd á vehinum
i síðari hálfleik og Þorlákur var
síöan aftur á ferðinni á 67. mín-
útu eftir góða sókn. Þorvaldur
Jónsson, markvörður Leifturs,
varði meistaralega skömmu síðar
þegar htlu munaði að Þróttarar
næðu að minnka muninn. Öh
mótspyrna gestanna var endan-
lega brotin á bak aftur á síðustu
5 mínútunum þegar Leifturs-
menn gerðu 3 mörk. Þorlákur
kórónaði frammistöðu sína með
því að skora tvö mörk th viðbótar
og á lokamínútunni skoraði Gor-
an Barjakarevic 5. markið og inn-
siglaði stórsigur Leifturs.
Lið Leifturs átti góðan dag og
baráttan var gríðarleg hjá leik-
mönnum. Sigurbjöm Jakobsson
og Þorlákur Ámason vora bestu
en hð Þróttar átti dapran dag og
enginn skaraði þar fram úr.
Vignir Rúnarsson, DV, Garði:
Víöismenn unnu auðveldansig-
ur á slöku liði BÍ í Garði á laugar-
dag.
Lokatölur urðu 4-1 Víöismönn-
um í vh og var sigurinn síst of
stór miðað viö gang leiksins.
Víðisimenn náðu forystunni á
38. mínútu með marki Hlyns Jó-
hannssonar og strax tveimur
mínútum síðar bætti Brynjar
Jóhannesson öðru markinu við
eftir slæm varnarmistök ísfirð-
inga.
í siðari hálfleik héldu yfirburð-
ir heimamanna áfram. Hlynur
bætti þriðja markinu við á 53.
mínútu og Pólverjinn Jacek Gry-
bos skoraði þaö fjórða þegar 12
minútur voru eftir. Undir lok
leiksins mhmkaði Gunnar Torfa-
son muninn fyrir ísfirðinga og
þar viö sat.
fsfirðingar vora mjög slakir í
leiknum og þurftu Víðismenn
ekki að hafa mikið fyrir sigrin-
um.
Hlynur Jóhannsson skoraðl tvö
af mörkum Víðlsmanna í 4-1
sigrinum á isfirðingum i Garði.