Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1992, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1992, Blaðsíða 5
24 MÁNUDAGUR 29. JÚNÍ 1992. MÁNUDAGUR 29. JÚNÍ 1992. Iþróttir Stórieikur hjá Indriða Kristján Halldórsson var nálægt því aö minnka muninn á 57. mín. en 3. og4.deild: Haukar og Skallagrímur geröu 2-2 jafntefli í Hafharfiröi. Hauk- arnir komust í 2-0 með mörkum Þórs Hinrikssonar og Guðmundar V. Sigurðssonar en Borgnesingar, sem eru á botni 3. deiidar, jöfnuöu metin í seínni hálfleik. Fyrst skor- aði Valdimar Sigurðsson og siðan tryggöi Finnur Thorlaeius gestun- um annað stigið. Magni tapaði á heimavelli fyrir Tindastóli, 2-3. Ámi Stefánsson og Ólafur Þorbergsson skoruðu fyrir heimamenn en mörk Tinda- stóls geröu Sverrir Sverrisson 2 og Bjarki Pétursson 1. KS sigraöi Ægi á SigJufirði, l-o, og skoraði Sveinn Sverrisson mark KS. Þróttur Neskaupstað sigraði Vöisung, 7-1. Goran Micic, Þrá- inn Haraldsson, Guðbjartur Magnússon, Eysteinn Kristins- son, ívar Kristinsson, Karl Ró- bertsson og Kristján Svavarsson gerðu mörk Þróttar 1 leiknum. Grótta vann siðan Dalvík, 1-0. 4. deild í 4. deild halda Reynismenn áfram sigurgöngu stnni og unnu enn elna ferðina um helgina. Sandgerðing- ar lögðu Hvatbera, 4-0, á heima- velli sínum. Sigur{)ór Marteínn, Ævar Finnsson, Gunnar Guöjóns- son og Pálmi Jónsson geröu mörk Reynis. Þá gerðu Njarðvik og Aft- urelding 3-3 jafnteili. Hallgrímur Sígurðsson geröi 2 mörk fyrir Njarðvík og Halldör Magnósson eitt en Viktor Viktorsson skoraöi tvívegis fyrir Aftureldingu og Stef- án Viðarsson eitt mark. Leiknir vann stórsigur á Létti, 9-1. Kormákur og SM geröu jalhtetli, 1-1, á Hvammstanga. Rúnar Guð- mundsson skoraði mark Kormáks en Ómar Kristinsson fyrir SM. HSÞ b tapaði í Mývatnssveit fyr- ir Hvöt, 1-2. Sigurður Kjartansson gerði mark Mývetninga en þeir Asmundur Vilhelmsson og Vil- hjálmur Stefánsson mörk Hvatar. Einherji frá Vopnafirði sigrafti KSH, 2-0, með mörkum frá Olafl Ármannssyni og Ólafl Sigmars- syni. Neisti frá Djúpavogi tapaði fyrir Vai frá Reyöarfirði, 0-6. Mörk Vals í leiknum gerðu Daníel Borgþórs- son 4 og Sindri Bjamarson 2. Leiknir vann Hugin, 3-2. Andre Raes, Kári Jónsson og Agúst Sig- urðsson skoruöu fyrir Leikni en þeir Sigurður Halivarösson og Halldór Róhertsson fyrir Hugin. Sindri vann Hugin Feiium 14-0. Mörk Sindra skoruöu Elvar Grét- arsson 3, Krlstján Baidursson 3, Þrándur Sigurðsson 2, Magnús Egg- ertsson 2, Erlingur Garöarsson 1, Gunnar Valgeirsson 1, Börkur Þor- geirsson 1 og Brimir Grétarsson 1. Úrsllt í öörum leikjum urðu þessi: Árvakur-Víkingur Ó. 1-6, : Fjölnir-HKO-4, Víkverji-Bolung- arvík 2-5 og Emir-Hafhir 0-0. -JKS/HK/MJ „Höfðum þetta á baráttunni“ Stjaman-UMFG 2-1 „Það var fyrst og fremst barátta sem skóp sigurinn l\já okkur í dag. Einnig hafðl þaö nfikið að segja að nú gátum við stilit upp okkar sterkasta liði frá því deild- arkeppnin hófst,“ sagöi Stjömu- maðurinn Valgeir Baldursson f samtaii við DV. ■ Magnús Gylfason renndi bolt- anum auöveldlega í markiö á 15. ' mín. eftir sendingu frá Valgeiri. Grindvíkingar jöfnuöu á 30, mín. Björn Skúlason gaf fyrir á Gest ■ Gylfason sem þrumaöi boltanum í netiö. Sigurmark Sijömunnar kom ekki fyrr en á 85. mín. Ámí Sveinsson, varamaöur, gaf bolt- ann fyrir á Kristin Lárusson sem skallaði í netið. Grindvíkingar sóttu í lokin og áttí Páll Björnsson meöal annars skot I stöng. Valgeir Baldursson var besti maður Stjömunnar ásarat Þor- ; grími Þráinssyni. Bjöm Skúlason var hestur í liði Grindavíkur. -KG Sigurganga Fylkismanna 12. deild- inni í lmattspymu hélt áfram á laug- ardaginn er liðið sigraði ÍR-inga, 3-0, án mikiila erfiðleika í Árbænum. Fylkir hefur fullt hús stíga, 18 stíg úr 6 leikjum, og stefnir nú hraðbyri að því að endurheimta 1. deildar sæti sitt. Það tók Fylkismenn 32 mín. að opna markareikninginn á laugardag- inn. Bjöm Einarsson lék laglega upp hægri kantinn, gaf langt fyrir markið á Indriða Einarsson sem skallaði til baka út í teiginn á Finn Kolbeinsson sem skoraði með þmmuskoti. Indriði var aftur á ferðinni á 53. mín., fékk þá sendingu inn fyrir vöm ÍR frá Antoni og skoraði með þmmuskoti í bláhomið. Reyndar var mikil rang- stöðulykt að þessu marlti en línu- vörðurinn var viss í sinni sök. Eftir markið lifnaði yfir ÍR-ingum og „Við vissum að það hlaut að koma að því að myndum spila okkar bolta og nú er bara að fylgja þessu eftir," sagði Ámundi Sigmundsson, þjálfari og leikmaður BI, eftir að lið hans hafði sigraö Þrótt, 2-1, á ísafirði á laugardag. Sigur ísfirðinga var verð- skuldaöur í heildina en þeir þurftu þó að hafa mikið fyrir honum. Leikurinn byrjaði með látum og strax á 15. mínútu fengu ísfirðingar víti eftir að brotið hafði verið á Svav- ari Ævarssyni. Svavar tók spymuna sjálfur en markvörður Þróttar varði meistaralega. Bæði lið fengu færi í fyrri hálfleik en það var ekki fyrr en Leiftursmenn em komnir á gott skrið í 2. deildinni og á laugardag sigmðu þeir Víðismenn, 1-3, í Garö- inum. Ólafsfiröingar hafa sprangið út í undanfómum leikjum og ljóst aö Marteinn Geirsson er að gera góða Iiluti með liðið. Leiftursmenn byrjuðu með vind- inn í bakið og höfðu undirtökin í miklum baráttuleik. Pétur Jónsson náði forystunni fyrir gestina á 17. mínútu og skoraði þá eftir góðan undirbúning nafna síns Marteins- sonar. Víðismenn náðu að jafna eftir mikla baráttu á 37. minútu og var þar Brynjar Jóhannesson á ferðinni eftir mikla þvögu í vítateig Leiftm-s. Allt virtist ætla að stefna í jafntefli þar til um sex mínútur voru eftir. Þá skoraði Þorlákur Ámason fyrir Leiftur og skömmu síðar var Bimi Keflvíkingar sigmðu Selfyssinga í 2. deildinni í knattspymu á Selfossi í gærkvöld, 1-2. Óli Þór Magnússon kom ÍBK yfir á 11. mín. en Keflvík- vamarmaður náði að fara fyrir þrumuskot Krisfjáns og verja í horn. Áfram sóttu ÍR-ingar og Indriöi bjargaði á marklínu á 66. mín. Fylkis- menn svöruðu með skyndisóknum og Indriði fékk eina slíka á 75. mín., einn gegn Þorleifi Óskarssyni, mark- verði ÍR, sem náði að bjarga í horn. Þorleifur kom þó ekki neinum vöm- um við 6 mín. fyrir leikslok, er Krist- inn Tómasson skaut yfir hann og í markið, eftir skyndisókn, 3-0. Þetta mark skrifast algjörlega á Þorleif sem staðsetti sig ekki rétt. Sigur Fylkis var sanngjam í leikn- um sem einkenndist af mikilli hörku í návígjum. Indriði var maður leiks- ins en liðsheildin var sterk hjá Fylki. Kristján Halldórsson stóð upp úr í slökuliðiÍR. -BL í þeim síöari sem eitthvað markvert fór að gerast. BÍ-menn náðu að bijóta ísinn á 52. mínútu þegar Jóhann Ævarsson skallaði glæsilega í net Þróttara eftir góð fyrirgjöf frá hægri. Kristmann Kristmannsson bætti síð- an öðm markinu við fyrir ísfirðinga eftir að hafa stungið sér inn fyrir vöm Þróttar og skoraði laglega úr þröngu færi. Þróttarar náðu að minnka muninn á 82. mínútu eftir að aukaspyma hafði verið dæmd á heimamenn. Boltinn barst þaðan til Zoran Stocis sem skoraöi með glæsi- legu þrumuskoti af 30 metra færi. Þrátt fyrir ágæt tækifæri báðum megin tókst liðunum ekki að bæta mörkum við. Vilhelmssyni vikiö af leikvelli. Eftir það gáfust heimamenn nánast upp og Þorlákur innsiglaði sigur gest- anna á lokamínútu leiksins, skoraði þá sitt annað mark og er markahæst- ur í deildinni. Víðismenn verða að taka sig vem- lega á ef þeir ætia ekki að vera í botn- baráttu í deildinni. Það virðist vanta einhvem brodd í leik liðsins, sérstak- lega í sóknarleikinn. Brynjar Jó- hannesson og Sævar Leifsson vom bestu menn liðsins í leiknum. Leift- ursliðið barðist vel og allir leikmenn liðsins lögðu sig fram og uppskára eftir því. Pétur Marteinsson var mjög öflugur á miðjunni og markaskorar- inn Þorlákur var síógnandi í framlín- unni. Ef svo heldur sem horfir gætu Ólafsfirðingar blandað sér í toppbar- áttuna. -ÆMK ingar lékumeð vindinn í bakið í fyrri hálfleik. Á 52. mín. bætti Kjartan Einarsson öðm marki við en Sveinn Jónsson minnkaði muninn fyrir heimamenn á 72. mín. Finnur Kolbeinsson fagnar marki Indriöa Einarssonar sem liggur á vellinum. DV-mynd GS Góður sigur ísf irðinga Guðjón Þorsteinsson, DV, ísafiröi: Leiftursmenn á skriði ÍBK-sigur á Selfossi Sveinn Heigason, DV, Seifoesi: Eyjamaðurinn Tómas Ingi Tómasson hefur betur í skallaeinvígi við Ríkharð Daðason i leik liðanna í gærkvöldi en Sigurð- ur ingason virðist bara loka augunum fyrir öllu saman. DV-mynd GS Fjórði sigurinn í röð hjá Framliðinu - í toppsæti á markahlutfalli eftir sigur á ÍB V, 3-1 Framarar unnu sinn fiórða leik í röð á íslandsmótinu í knattspymu þegar lið- ið sigraði Eyjamenn á Valbjamarvelli í gærkvöldi, 3-1, en í hálfleik var staöan jöfn, 1-1. Með sigrinum er Framliðið komið í efsta sætið á markahlufalli en meö sama stigafjölda og Skagamenn og Þórsarar. Leikurinn var ágætlega leikinn á köfl- um en fyrri hálfleikur var þó öllu íjör- ugri. Bæði liðin sköpuðu sér góð mark- tækifæri og gátu mörkin hæglega orðið fleiri en markmenn beggja liða vörðu nokkmm sinnum af stakri snilld. Fram- arar vom aðgangsharðir upp við markið framan af og komust til að mynda Jón Erling og Ríkharður í upplögö færi en Friðrik í marki Eyjamanna var á réttum stað í bæði skiptin. Leifur Geir Garðars- son var klaufi aö skora ekki þegar hann stóð einn á móti Birki, markverði Fram, en Birkir sló boltann í stöngina og þaðan fór boltinn út af. Áður en Framarar skomðu fyrsta markið var Kristinn R. Jónsson í svipuðu færi en brást bogalist- inn. Jón Erling Ragnarsson, sem kom inn í liðið í stað Valdimars Kristófersson, sem er veikur, skoraði fyrsta markið á 39. mínútu. Ríkharður átti fyrst skot í stöngina en Jón Erling tók síðan við boltanum og skoraði af stuttu færi, 1-0. Skömmu fyrir leikhlé jöfnuðu Eyja- menn og var markið sérlega fallegt og vel að því staðið. Martin Eyjólfsson gaf háa sendingu fyrir markið beint á koll- inn á Inga Sigurðssyni, sem skallaði fal- lega yfir Birki markvörð, 1-1. Síðari hálfleikur var í daufara lagi framan af. Eyjamenn beittu löngum sendingum fram í sóknaraðgerðum sín- um og gerðu stundum usla með því. Martin Eyjólfsson átti þrumskot aö marki Fram úr teignum en Birkir varði vel. Pétur Amþórsson átti allan heiðurinn af öðm marki Fram. Pétur einlék boltan- um langa leið og gaf síðan á Ríkharð inni í teiginn sem skorar framhjá Frið- riki, 2-1. Á lokaminútu leiksins gerðu Framarar sitt þriðja mark í leiknum. Ásgeir Ás- geirsson, sem hafði komið inn á sem varamaður, fékk boltann frá Jóni Erl- ingi og þrumaði honum í netið úr teign- um, 3-1. „Ég var ánægður með baráttuna hjá liðinu. Fótboltinn sem slikur hefði getað verið betri en völlurinn var mjög harð- ur. Liðinu hefur vegnað vel og viö erum staðráðnir í því að halda áfram á sömu braut,“ sagöi Pétur Ormslev, þjálfari Fram. Það hefði ekki veriö ósanngjamt að liðin hefðu deilt með sér stigum. Við vorum mjög ósáttir með dómara leiksins alveg frá fyrstu mínútu. Staða liðsins í deildinni gefur ekki rétta mynd af getu þess en það þýöir ekkert annað en að búa liðið undir næsta leik og gera bet- ur,“ sagði Sigurlás Þorleifsson, þjálfari ÍBV. -JKS BrymUs tryggði Val sfgwinn Valur vann nauman sigur á KR, 1-0, Þór sigraði Hött á Egilsstööum, 2-0, menn í Þrótti, 3-0. Inga Bima Hákon- í 1. deild kvenna um helgina. Bryndís Þórsstúlkumar léku mjög vel og hefðu ardóttir, Stojanka Stankovic og Anna Valsdóttir skoraði markiö í fyrri hálf- getað unnið stærri sigur. Stúlkumar Jónsdóttir skoraöu mörkin. leik eftir að hafa fengið góöa sendingu frá Egilsstöðum náðu hlns vegar ekki Þá lék íslenska kvennalandsliðið æf- inn fyrir vöm KR. Margir töldu að aö sýna jafngóðan leik og þær áttu ingaleik gegn norsku meisturunum i Bryndís hefði verið rangstæö en Ró- gegn KR og máttu þola enn eitt tapið. Asker á laugardag og sígmðu norsku bert Róbertsson linuvörður var viss í Ellen Óskarsdóttír skoraði bæði mörk stúlkurnar, 471. Helena Ólafsdóttir sinni sök og tnarkið dæmt gott og gilt. Þórs. skoraði mark íslands. KR sóttí raeira í siðari hálfleik en tókst í gær léku Þórsstúlkumar gegn -ih/MJ ekki að skora þrátt fyrir góð færi. Þrótti Neskaupstað og sigruðu heima- 25 Iþróttir Víkingar höföu loks heppnina með sér: Skagamenn misstu stig - tvö mörk Víkinga á síðustu 14 mínútunum Sigurgeir Sveinsson, DV, Akranesi: „Fyrir okkur em þessi úrslit sama og tap,“ sagði Guðjón Þóröarson, þjálfari Skagamanna, aö leik lokn- um. „Við erum sjálfir okkar höfuð- andstæðingar, við fáum fullt af fær- um, þar sem maður er á móti mark- manni. Það er einbeitingarleysi að tapa niður stöðunni 2-0 í jafntefli," sagði Guðjón ennfremur. Víkingar vom mun ákveðnari en heimamenn fyrsta stundarfiórðung- inn og fengu þá þrjú ágæt færi, fyrst Atli Einarsson, þá Helgi Sigurðsson og loks Atli á 13. mín. en þá björguðu heimamenn á línu. Á 16. mín. fékk Haraldur Ingólfsson stimgusendingu inn fyrir vöm Víkinga, lék framhjá Guðmundi Hreiðarssyni, en skaut í hliðametið. Eftir þetta sóttu liðin á víxl og fengu tækifæri til að skora mörk en án árangurs. Síðari hálfleikur fór rólega af stað en á 65. mín. skoraði Sigursteinn Gíslason fyrsta mark leiksins, eftir sendingu frá Ólafi Adolfssyni. Stuttu síðar skaut Atli framhjá eftir stungu- sendingu. Á 73. mín. tók Bjarki Gunnlaugsson homspymu, gaf stutta sendingu á Harald, sem sendi fyrir markið á Ólaf Adolfs. sem skall- aði í mark gestanna, 2-0. Víkingar komu framar á völlinn eftir markið og juku sóknarþungann. Það bar ár- angur á 76. mín. þegar Atli tók á rás frá miðju vallarins upp að vítateig og gaf á Guðmund Inga Magnússon, sem sneri af sér vamarmann, gaf aftur á Atla sem skoraði, 2-1. Tvö Helgi Sigurðsson gerði jöfnunar- mark Víkings undir lokin. næstu færi vom heimamanna. Á 78. mín. var Þórður Guðjónsson felldur rétt fyrir utan vítateig, eftir mikið einstaklingsframtak, en Gylfi Orra- son dómari lét leikinn halda áfram, þrátt fyrir mótmæli heimamanna. Á 86. mín. komst Arnar Gunnlaugsson einn inn fyrir vöm Víkinga en Guð- mundur varði vel með góðu út- hlaupi. Mínútu síðar átti Haraldur Hinriksson þmmuskot fyrir utan vítateig, sem Guðmundur varði út við stöng. Á lokamínútunni jöfnuðu Víkingar leikinn með marki Helga Sigurðssonar. Hörður Theódórsson náði boltanum inni í teig, lék upp aö endamörkum, gaf á Atla Einarsson, sem skallaði knöttinn að marki. Kristján Finnbogason varði, boltinn barst til Helga, sem skallaöi knöttinn í markið og jafnaði, 2-2. „Þetta var fiömgur og opinn leik- ur. Við sýndum karakter með því að jafna leikinn eftir að vera 2-0 undir, en ég hefði viljað vinna leikinn, því við vomm betri en Skagamenn, en fyrra mark þeirra var ódýrt. Þaö er uppgangur í þessu hjá okkur og næsti leikur er við Fram og við sjáum hvað setur í þeim leik,“ sagði fyrir- liði Víkings, Atii Helgason, í viðtali við DV í leikslok. Anthony Karl Gregory skoraði jöfnunarmark Valsmanna í leiknum gegn Þór á Akureyri í gærkvöldi. Jaf ntef li í rokinu - Þór og Valur gerðu jafntefli á Akureyri, 1-1 Gylfi Kristjánsson, DV, Akuxeyri: „Viö töpuðum tveimur stigum og það gengur ekki á heimavelli. Ann- 'ars áttum viö að klára þetta, þeir sköpuðu sér engin alvarleg færi í fyrri hálfleik en við fengum góð færi í síðari hálfleik og áttum að vinna sigur," sagöi Sigurður Lámsson, þjálfari Þórs, eftir 1-1 jafntefli gegn Val fyrir norðan í gærkvöldi. Leikur- inn var við afar erfið skilyrði, norðan kuldabál og veðrið réð miklu um gang leiksins. En þrátt fyrir aö Þór sækti á móti bálinu í fyrri hálfleik skoraði liðið strax eftir 34 sek. Einar Páll átti mis- heppnaða sendingu aftur á Bjama markvörð, Sveinbjöm Hákonarson komst á milli, losaöi sig við Bjama og skoraði af öryggi. Sannkölluð óskabyijun. Valsmenn sóttu mjög undan rokinu en átti ekki hættuleg færi fyrr en mark þeirra kom á 32. mínútu. Arn- fiótur Davíðsson gaf þá góða send- ingu inn í vítateig á Antony Karl Gregory sem sneri sér við og skoraði með góðu skoti í stöng og inn af stuttu færi. Baldur Bragason fékk svo dauðafæri undir lok hálfleiksins en skaut framhjá. Þórsarar hófu síðari hálfleikinn meö stórsókn en Valsvömin var fost fyrir. Bjami Sig mátti þó nokkrum sinnum taka á honum stóra sínum í markinu, hann varði t.d. snilldarlega 1 hom þmmuskot Sveinbjöms Há- konarsonar, besta manns vallarins, og heppnin var með Valsmönnum er Bjami Sveinbjömsson hitti ekki boltann aleinn í dauðfæri. „Ég er þokkalega ánægður með úrslitin en hefði auðvitaö viljað öll stigin. Við spiluöum vel í fyrri hálf- leik en þeir komu síðan framar í síð- ari hálfleiknum undan rokinu," sagði Ingi Bjöm Albertsson, þjálfari Vals, í leikslok. Þegar upp er staöið er jafntefli ekki ósanngjöm úrslit. Leikurinn sem slíkur fer ekki á spjöld sögunnar nema fyrir kuldann og rokið sem léku stórt hlutverk í þessum leik og gerðu leikmönnum ekki kleift að sýna sínar bestu hliðar. Víkingur (0) 2 l~ú Slgursteinn 65. 2-0 Ólafúr 73.2-1 Atli 76.2-2 Helgi S.90. Lið ÍA (3-5-2): Kristján (1), - Kostic (2), Brandur (2), Ólafur (2), - Alexander (1), Sigursteinn (1), Amar (1), Siguröur (2) (Haraldur H. (1) 80.), Haraldur 1.(2) (Heimir (1) 80.), Þóröur (1), Bjarki (1). Liö Víkingur (3-5-2): Guðmund- ur H. (1), Þorsteinn (1), Zilnik (2), Helgi Bjarna.(l), - Aöaisteinn (2), Heigi Björgvins.(l) (Hörður (1) 80.), Guömundur Ingi (1), Bosniak (1) (Hólmsteinn (1)67.), Atli Helga.(2), - Heigi Sig. (1), Atli Einars. (2) Gul spjöld: Þóröur, Ólfur, Alex- ander, Arnar, Guðjón þjálfari ÍA. Guömundur Ingi, Zilnik, Bosnjak, Logi, þjálfari Víkingi. Rauö spjöld: Engin. Ðómari: Gylfi Orrason. Aðstæöur: Míög góður völlur. Dálítill vindur á annaö markiö og kalt. Áhorfendur: Um 700. 1-0 Jón Erling (39), 171 Ingi (44), 2-1 Rikharöur (73), 3-1 Ásgeir (90). Liö Fram (3-5-2): Birkir (2), Guö- muntíur (1) (Ásgeir 65 (l), Kristján (1) , Pétur Ormslev (2), Jón Erling (2) , Kristinn R. (1), Pétur (2) (Ómar 82 (1), Anton Bjöm (1), Baldur (1), Steinar (2), Ríkliaröur (2). Liö ÍBV 3-5-2: Friörik (2), Sig- urðtir I. (1), Bevc (1) (Sindri 80.1), Elías (1), Jón Bragi (2), Leifur (1), Rútur Snorrason (1), Ingi Sigurös- son (2), Martín (2), Tómas Ingi (1), Nökkvi (l) (Kristján 75. l). Gul spjöld: Baldur, Fram, Jón Bragí, ÍBV, Tómas Ingi, ÍBV. Rauö spjöld: Engin. Dómari: Gunnar Ingvarsson og var alls ekki sannfærandi. Aðstæður: Bjart veður, kólnaði þegar á leiö og völlur nokkuö harð- ur. Áhorfendur. 938 greiddu að- gangseyri. Valur 1-0 Sveinbjöm (34 sek.), 1-1 Ant- bony Kai l (32.) Liö Þórs (3-2-5): Lárus (2) - Birgir (1) , Júlíus (2), Hlynur (2) - As- mundur (1), Láms Orri (2), Svein- björh (3), Sveúrn (1) - Bjarni (1), Halldór (1). Liö Vals (3-2-5): Bjarni (2) - Sæv- ar (2), Einar (2), Dervic (1) - Gunn- laugur (1), Jón Grétar (l), Steínar (2) , Baldur (1), Ágúst (1) - Antony (1), Amljótur (1) (Gunnar 86. mín. Gul spjöld: Sævar Jónsson, Val, Baldur Bragason, Val, Gunnar Gunnarsson, Val Rauð spjöld: Engin. Dómari: Kári Gunnlaugsson. Ðæmdi þokkalega en leytfti óþarfa hörku á köflum. Skilyröi: Afleitt veöur, noröan bál og kuldi en ágætur völlur. Áhorfendur: Liölega 600 greiddu l.deildkarla Fram Þór Akranés. KR FH Valur Vlkingur KA. .....................* • •• 502 15-7 15 4 3 0 9-3 15 4 3 0 10-5 15 3 2 1 10-6 11 2318-7 9 2 3 2 8-9 9 2 1 4 7-13 7 1 3 2 99 6 ÍBV.........7 1 1 5 5-13 3 UBK.........6 0 0 6 1-10 0 Markahæstir: ValdimarKristófersson, Fram ...7 Ormarr Öi lygsson, KA...............4 Bjarni Sveinbjömsson, Þór..4 GunnarMárMásson,KA.........4 ••>••••••■••••>••••'• •»>.«+>:>4:»xi(*»>V':V Fylkir. Keflavik. Leíftur Stjaman ÍR ÞrótturR Grindavík, Víöir 2. deild karla m 6 4 • «4*..♦>*.♦. 6 -3 .4+>.4+>:«* 6 3 V:+>:4+»:4+>X4»:4+».4+>: ............ 6 2 6 2 6 t 6 1 ÉtiÉ 6 0 0 0 16-3 18 1 1 13-7 13 1 2 12-4 10 1 2 11-7 10 3 1 9-10 9 0 4 10-18 6 2 3 7-12 5 2 3 7-11 4 1 4 7-15 4 3 3 7-12 3 Þorlákur Árnason, Leiftur. Óli Þór Magnússon, ÍBK Indriöi Einarsson, Fylki KristjánHalldórsson, ÍR, HlynurJóhansson, Víði. Óskar óskarason, Þrótti :♦>:«♦> ♦♦•*♦> .4*: 'r>+»+»:4+»+»; ♦ •♦♦•t* «.♦•»♦>>! ;>:4+>:4+>:»+*;4+>:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.