Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1992, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1992, Side 4
30 LAUGARDAGUR 18. JÚLÍ 1992. BOar DV Reynsluakstur: BMW 316i, 318iA og 318iS BMW 3161 -gæti alveg eins verið 3181 eða 318IA - útlitið er eitt, vélbúnaöurinn og innri frágangur eilftið mismunandi. Þyngri bíll: meira öryggi Eflaust kemur þaö ýmsum á óvart að þristurinn, bersýnllega minni bíll en gamla fimman, skuli vera þyngri. Þar kemur öryggisþátturinn til skjal- anna. Þvi minni sem bíllinn er því erfiðara er að tryggja óvirkt öryggi hans - árekstursöryggiö - svo sem ýtrustu kröfur eru um. Til þess þarf einfaldlega meira efni. BMW leggur gífurlega upp úr öryggiskröfunni og ef hún kostar þyngri bíl er bara að taka því. Að sama skapi liggur bíllinn betur á vegi, massinn heldur honum viö jöröina. Yðar einlægur kynntist nýju þrjú- línunni fyrst er hún var kynnt blaða- mönnum í Frakklandi á jólafóstunni 1991. Þá voru það 318 og 325 sem undirritaður fékk að taka til kost- anna og líkaði vel. Á þeim slóðum er hægt að spretta meira úr spori en yfirvöldum á íslandi er (opinberlega) þóknanlegt og vissulega kom í ljós að 325 hafði fleiri hestöfl og meira togafl en 318 en sá síðamefndi með sín 115 hestöfl hafði þó nokkurt bein í nefinu líka og var að öllum líkind- um fullt eins haganlegur fyrir ís- lenskar aðstæður og sá síöamefndi með 192 hestöflin sín. Ég verð að játa aö miðaö við kynn- in af þeirri eldflaug, svo og saman- burðinum viö hana og 318 bílinn, hafði ég vissar efasemdir um að 105 hestöfl 316 bílsins væm honum nóg. Þess vegna kom hann mér gleðilega á óvart og var léttari og snarpari í akstri en ég hafði búist viö. Gott höfuðrými aftur í Skarpskyggnir lesendur hafa lík- lega tekið eftir samanburöi hér aö framan viö gamla 518 bflinn: hann er mér tiltækur af því aö sá bfll er um þessar mundir minn þóknanleg- ur einkabfll. Hröðun míns bfls er 0-100 á 12,6 sek., 316 bílsins 13,1 sek. Þessi sekúndubrot em mér ekki merkjanleg í daglegri umgengni viö þessa bfla. í sjálfu sér þarf ekki aö fara mörg- um orðum um aksturhæfni BMW bfla. Það er engin þjóðsaga aö hún er með því besta sem gerist. 3-línan er engin undantekning í sínum stærðarflokki. Innanrými bílsins NOTAÐIR Greinileg, Minnsti bfllinn frá BMW - fyrir utan rafmagnsbílinn sem er nánast bara sýningargripur - er þrjú-línan svokallaöa, bílamir sem em auð- kenndir með þriggja stafa tölum sem byija á 3. Á eftir tölustafnum 3 kem- ur svo tveggja stafa tala sem auð- kennir rúmtak vélarinnar í viðkom- andi bíl: 316 er með 1600 cc vél, 325 er með 2500 cc vél. Þar á efdr koma bókstafir: i fyrir beina innspýtingu, iS fyrir sportútgáfu. Þessi auðkenni er þó ekki að finna utan á bílnum. Þaö er til að fara ekki í manngrein- arálit. Sá sem ekur á ódýrasta bíln- um á aö geta verið jafn rogginn og sá sem ekur á dýrasta bílnum. Og það er í sjálfu sér prýðilega auðvelt. BMW 316 er ágætlega skemmtilegur bíll og þægilegur. Vitaskuld hefur hann minna vélarafl heldur en bræður hans með hærra númeri en 105 hestafla vélin dugar honum mjög vel. Minna má á að 518 bfllinn, fram að nýju 5-línunni 1988, hafði þessa sömu hestaflatölu, eftir aö hann var kominn með beina inn- spýtingu. Þó að 316 sé 30 kg þyngri en sá bfll verður þess ekki vart í daglegri umgengni. þýsk tilfinning hefur veriö bætt sem var frá gömlu 3-línunni og er orðiö ágætt miðaö við stærð bflsins, meðal annars fær þristurinn sérstakt prik fyrir gott rými á hæðina fyrir aftursætisfar- þega. Aflstýrið er líka bætt frá því sem áður var og er nú lauflétt á lægri hraðasviðum en þyngist eftir því sem hraðar er farið. Gírskiptingin er af- bragöslétt og ratvís. Það, ásamt fis- léttri kúplingu, gerir beinskiptu bfl- ana einstaklega þægflega í akstri. Þegar nýja þijúlínan kom fram voru einungis fjögurra hurða stall- bakar í boði. Nú er kominn tveggja hurða bfll í hópinn og langbakur mun vera handan viö homið. Raunar var hann hannaður á teikniborðinu Tegund Ch. BlazerS/10,4,31 vél Volvo 740 GLE, sjátfsk. Volvo 240 GL, sjáltsk. Opel KadettLS, 4rad. Ch. Blazer S/10, sjálfsk. Ch. Blazer m/6,21 dlsll, upph. Ch. Malibu Classic, 2|a d. Izusu Crew Cab, bensln, lengdur Izusu Gemlnl LT1300,4ra d. Dalhatsu Applause Zl 4WD Toyota Corolla Tourlng GL 4WD MMC Pajero turbo/disll, s|ilfsk. Izusu Trooper DLX, 5 d., bensfn Toyota Landcrulser turbo/disil, langur Subaru 1800 GL 4WD st. Jeep Cherokee Chief, sjilfsk. Renault T rafic, disll, sendlf. Isuzu Trooper DLX, stuttur, bensfn Volvo440GLT Toyota Corolla XL 5 d., sjiHsk. Ch. Blazer S/10, sjitfsk. Buick Regal Llmlted V8, sjilfsk. Nlssan Sunny 4x4 Ch. Corsica sjilfsk., 6 cyl. Árg. Ek. Verð 1990 15.000 m 2.400.000. 1988 123.000 1.090.000 stgr. 1987 75.000 790.000 stgr. 1986 61.000 390.000 stgr. 1985 100.000 m 950.000 stgr. 1985 71.000m 1.750.000. 1979 76.000 m 220.000 stgr. 1991 15.000 1.450.000 stgr. 1990 30.000 650.000 stgr. 1990 34.000 950.000 stgr. 1990 49.000 1.180.000 stgr. 1988 101.000 1.350.000 stgr. 1987 88.000 1.250.000 stgr. 1987 103.000 2.200.000 stgr. 1986 103.000 590.000 stgr. 1985 65.000m 950.000 stgr. 1985 65.000 500.000 stgr. 1989 43.000 1.450.000 stgr. 1989 35.000 890.000 stgr. 1988 33.000 750.000 1987 53.000 1.490.000 stgr. 1984 74.000 690.000 stgr. 1990 59.000 790.000 stgr. 1988 71.000 850.000 stgr. Opið laugardag frá kl. 13-17. Beinar línur 634026 og 634050 h/f H öfðabakka 9, sími 634000 Hurðlmar i tveggja huröa þristinum eru breiðar en Ul að létta þær á hjörunum er enginn rammi um rúðuna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.