Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1992, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1992, Blaðsíða 9
Ferðir .seet }jú(. .8s iiíJöAQU>]r/(ii(/i MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 1992. inaðarnes Ófeigsfjcfrður r Norburijön Ingólfsfjöréar' ££jögur feýkjarfjörður IC^eíeMeysufjörður Lay^arhóll ^ffBjarnarfjörður ^^Xaldrananes X^Tf/Bær ^^“'Brangsnes STEINGRÍMSFJÖRÐUR SGRETEX HfflK ais Siglufjörður: Síldarminj asafnið opið almenningi í sumar er Síldarminjasafnið á Siglufirði opið almenningi til sýnis frá kl. 13 til 17 alla daga. Safniö er til húsa á efri hæð Suðurgötu 46. Safnvörður er Bjami Þorsteinsson. Þetta er í fyrsta sinn sem safnið er opið á ákveðnum tímum. Eins og nafnið bendir til er safniö einkum helgað ýmsu sem tengist sildveiðum og vinnslu en sfidin var snar þáttur í sögu bæjarins fyrir nokkrum áratugum. Má segja að Siglfirðingum hafi tekist að varð- veita þama mjög marga muni sem tengdust þessum atvinnuvegi en em nú löngu horfnir úr lífi fólks. Einnig hefur safninu áskofiiast talsvert af myndum frá sfidarárunum þegar fólk streymdi tfi Siglufjarðar í leit að skjótfengnum gróða. Svo skemmtilega vfil til að Bjami safnvörður kynntist sfidarárunum vel af eigin raun, bæði sem verk- stjóri á síldarplani og síðar sem eig- andi söltunarstöðvar. Hann á því auðvelt með að útskýra fyrir gestrnn hvemig hinir ýmsu safnmunir vom notaðir og ekki síður segja frá þessu gullaldartímabili sem sfidarárin em í hugum margra landsmanna. pony ...stóri smdbíUinn, sem hcefir öllum • 3 og 5 dyra hlaöbakur. • 4 dyra stallbakur. • 84 hestafla vél. • 5 gíra beinskipting eða 4 þrepa tölvustýrð sjálfskipting. • Rafdrirnar rúður og samlæsing á hurðum á GLS og GS • Hvarfakútur. Verð frá: 694.000,-kr. HYUnDBI ...til framtíðar BIFREIÐAR & LANDBUNAÐARVÉLAR HF. ÁRMULA 13. SÍMI: 68 12 00 Tröllkona bjó til Grímsey Líklega er ástæðan fyrir því að þau hjón hófu að taka á móti ferðafólki svipuð og hjá mörgum öðrum. Þau byggðu stórt hús árið 1980 og þá voru níu í heimili, þar af vom fimm börn þeirra hjóna. En smám saman fækk- aði heimfiisfólki og nú er svo komið að heimfiismenn em aðeins þrír á sumrin. Á vetuma em þau Bjami og Sóley ein á bænum. Skammt frá landi er eyjan Gríms- ey. Að sjálfsögðu er til saga um hvemig hún var mynduð. Drangur nokkur heitir kerling og er skammt frá Drangsnesi. Kerling er í raun tröllkona sem ætiaði að moka Vest- firði frá meginlandinu og mynda eyj- ar á Húnaflóa. Þegar hún sá að ár- angurinn var einungis grynningar og sker, varö hún svo reið að hún rak reku sína „í grellsköpum" í Mal- arhom og sprakk þá fram Grímsey Bjarni og Sóley á Bæ III. sem var eina stóreyjan sem henni tókst að mynda. Þriggja jökla sýn Bjami sagði að draumurinn væri að geta boðið gestum að fara út í eyjuna. „En héreru góðar gönguleið- ir og má t.d. nefna Bæjarfell sem er rétt hjá bænum. Þegar kemur þangaö upp sést vítt yfir. í góðu veðri geta menn séð Langjökul, Eiríksjökul og Langjökul. Aðrir geta gengið í fjör- unni sepi hefúr svo sannarlega upp á margt að bjóða. Þá er nokkur sil- ungsveiði í Kjalarvatni og Bæjar- vatni. í Kjalarvatni er bleikja en urr- iði í Bæjarvatni. Að vísu höfum við ekki auglýst silungsveiðina þar sem S Hótel [Á] Tjaldstæði é* Bændagisting Djúpavík STRANDASÝSL Kaldsbaksvík ISLAND GÖNGUSKOR ÚTILÍFr Glæsibæ, sími 812922. Bær III í Kaldrananeshreppi: Áhugaverður staður í Strandasýslu Tæknilega fullkomnir göngu- skór meö Goretex vatnsvöm. Léttir, sterkir og þægilegir ISLAND LADY, stærðir frá 36-42 Verð 12.970,- ISLAND, stærðir frá 40-46 (einnig yfirstærðir, 47 og 48). Verð 13.780,- hún hefur veriö fremur lítil í fram- haldi af veiki sem kom upp í stofnin- um en hann er á uppleið á nýjan leik, sem befur fer.“ Gæsaveiðimenn, takið eftir! Gæsaveiðimenn ættu að sperra eyr- un þegar Bær III er nefndur því þar er mikfi og góð gæsaveiði. Gæsirnar spígspora gjaman á túnum Bjarna bónda og eru tiltölulega rólegar því fáir hafa nýtt sér þann möguleika að gista hjá þeim hjónum og þruma á gæsimar í dagrenningu. Þá er ónefndur annar möguleiki sem er beijatínsla. í nágrenninu er mikið og gott berjaland og Bjami sagði að vel hti út með ber í haust. „Síðast en ekki síst er afar fallegt á þessum slóð- um,“ sagði Bjarni. Þess má geta að Bjarni á trillu og ef menn leita eftir er hægt að fá að dóla á henni. Síminn hjá Bjarna og Sóleyju er 95-13241. „Þetta er þriðja árið hjá okkur og starfsemin hefur gengið framar öll- um vonum. Við rekum þessa ferða- þjónustu með búskapnum en hér er fjárbú með á þriðja hundrað fjár,“ sagði Bjami Guðmundsson, bóndi á Bæ III í Kaldrananeshreppi í Strandasýslu. Bjami og kona hans, Sóley Loftsdóttir, em með fjögur tveggja manna herbergi. Gerist þess þörf er stofan notuð sem svefnpoka- pláss. „Gestir okkar era fyrst og fremst fólk sem er að fara norður í Ámeshrepp. Margir þeirra fara norður í einn dag eða svo og skoða sig um en koma síðan aftur og gista á nýjan leik.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.