Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1992, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1992, Síða 11
MIÐVIKUDAGUR 22. JULI 1992. 29 Ferðir Það er afslappandi að standa við vatn með veiðistöng. Myndin er tekin við Löðmundarvatn á Landmannaafrétti. DV-mynd JÞ Stangaveiði í grernid við Landmannalaugar Jón Þórðaison, DV, Rangárþingi: Veiðifélag Landmannaafréttar, sem rekur veiðiþjónustuna í Veiði- vötnum, hefur nú hafið veiðileyfa- sölu í vötn sunnan við Tungnaá. Hér er um að ræða vötn eins og Frosta- staðavatn og Bláhyl en þau eru í grennd við Landmannalaugar. Auk þess er hér um að ræða Löðmundar- vatn, Lifrafjallavatn og Hrafnbjarg- arvatn sem eru nálægt Landmanna- helli. Veiðifélagið hefur ráðið mann til þess að grisja vötnin með netum en auk þess er hægt að fá keypt stanga- veiðileyfi í þau fyrir sanngjamt verð. Leyfin eru til sölu í Skarði í Lands- sveit (sími 98-76580) og hjá skála- vörðum við Landmannahelh (sími 985-38407). Ekki þarf að panta með fyrirvara. í sumum þessara vatna geta menn átt von á að fá ansi fallega fiska. Póst- og símaminjasafnið í Hafnarfirði Velkomin í Veiðimanninn í yfir fimmtíu ár hefur verslunin Veiðimaðurinn þjónað sportveiðiinönnum og öðmm unnendum útivem. Hjá okkur fæst mikið úrval veiðistanga og hjóla í fjölda verðflokka, ásamt fyrirtaks veiðifatnaði á hagstæðu verði. Við seljum aðeins viðurkennd vömmerki. Opið mánud. - fimmtud.kl. 09 - 18, föstud.kl. 09 - 19, laugard. kl.10 - 16, sunnud. frá kl.ll - 16. íbúar höfuðborgarsvæðisins og gestir sem þangað koma ættu að leggja leið sína í Póst- og símaminja- safnið í Hafnarfirði. Þar er saman komið fjölbreytilegt úrval muna og tækja úr langri sögu póst- og síma- þjónustunnar á fslandi. Safnið var opnað í janúar 1987 en aðdragandinn að stofnun þess var langur. Menn höfðu lengi safnað og haldið til haga gömlum tækjum. Það var þó ekki fyrr en eftir 1979 að farið var að vinna Símstöðvarskiiti frá fyrstu árum Landssímans. Færð og veður Upplýsingar um færð og veður em nauðsynlegar öllum þeim sem hyggja á ferðalög. Vegagerð ríksins veitir upplýsingar um færð á vegum í síma 91-21001, almennur skrifstofu- sími er 91-21000. Hjá Veðurstofu ís- lands fást upplýsingar um veður og veðurútlit í síma 990601 (símsvari), sími á spádeild er 990602. skipulega að opnun safnins. Póst- og símaminjasafninu var síðan valinn staður í hjarta Hafnarfjarðar að Austurgötu 11. Gestum er bent á að hægt er að fá sérstakan póststimpil safnsins á bréf og póstkort. Safnið er opið á sunnu- dögum og þriðjudögum kl. 15 til 18. Þeir sem vilja skoða safnið erbent á að hafa samband við Jón Skagfjörö safnvörð í síma 54321. Aðgangur er ókeypis. ERT ÞÚ ÖRUGGLEGA ÁSKRIFANDI? EINN BÍLL Á MÁNUÐI í ÁSKRIFTARGETRAUN . . . OG SIMINN ER 63 27 00 Njótið lífsins i sumarfríinu Aksturinn getur verið langur og vandasamur en hann er skemmtilegur með Pioneer G E I S L A S P I L A R I DEH 690 geislaspilari og útvarp með: þjófavörn, 2 x 30W magnara, 24 st. minni, sjólfleitara og margt fleira Þú ótt skilið það besta Verð 39.780 stgr. 44.200 afb. VERSLUNIN HVERFISCOTU 103: SIMI2S999 Umboðsmenn um allt land 0 u T V A R P S T Æ K I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.