Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1992, Side 14

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1992, Side 14
32 MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 1992. Ferðir Mikiö fjölmenni var i Galtalækjarskógi um síöustu verslunarmannahelgi Snæfellsnes: Eldborg '92 á Kaldármelum Um verslunarmannahelgina verö- ur íþrótta- og fjölskylduhátíð á Kald- ármelum á Snæfellsnesi. Mótshald- arar segja aö þeir stefni aö því aö þúsundir leggi leiö sína á hátíðina sem hefur hlotiö heitið Eldborg 9Þ2 eftir samnefndu fjalli skammt frá mótssvæðinu. Hljómsveitirnar Síðan skein sól, Júpíters, Ný dönsk og KK bandið halda uppi fjörinu en auk þeirra verða þarna hljómsveitimar Blues Brothers, Kolrassa krókríöandi, sem eingöngu er skipuð kvenfólki, og Lipstick Lovers. Ekki má gleyma köppum á borð við Ómar Ragnarsson og Hemma Gunn, sem m.a. stjórnar hæfileikakeppni mótsgesta. Her- mann er jafnframt skemmtanastjóri. Á Eldborg ’92 kemur fram stjörnuhð Ómars gegn Rokklandsliðinu í fót- bolta, vítaspyrnukeppni allra tíma, leikir, glens og gaman undir stjórn H.S.H. í tilefni 70 ára afmælis félags- ins á árinu. Sett verður upp sérstakt „Rave“ tjald þar sem koma fram hljómsveit- imar Ajax, Insane, Mind in Motion og T-World. Aðgangseyrir er kr. 5.900, unghng- ar á aldrinum 12 th 16 ára greiða kr. 4.900 og böm yngri en 12 ára fá frítt inn. Galtalækjarskógur: Háðflokkurinn og sex unglingahljómsveitir Síðustu árin hefur bindindismótið í Galtalækjarskógi verið fjölmenn- asta útihátíð verslunarmannahelg- arinnar en undanfarin tvö ár hafa um tíu þúsund manns sótt bindindis- mótið. Sléttuúlfamir aðal- hljómsveitin Fyrr í sumar var gerður samningur við hljómsveitina Sléttuúlfana sem aðalhljómsveit mótsins. Síðan hefur staðið yfir leit að áhugaveröum ungl- ingahljómsveitum. Við val á þeim hefur verið venjan að kynna ungar, efnilegar og spennandi htt kynntar hljómsveitir frekar en að bjóða upp á hljómsveitir sem þegar hafa fín- kemt félagsheimilin og skólaballa- markaðinn. í samræmi við vaxandi aðsókn á bindindismótið verður í ár boðið upp á fleiri unghngahljómsveitir en áður eða samtals sex hljómsveitir. Úr stuðhljómsveitahópnum voru valdar sveitimar Tess og Busarnir. Úr harða rokkhópnum koma Bhnt og Mozart var ýktur spaði. Úr dans- og húsmúsíkurhópnum voru Valdar Mind in Motion og Gott. Með Mind in Motion verða dansarar sem sýna nýjustu dansana. Th viðbótar þessum sex unglinga- hljómsveitum og Sléttuúlfunum hef- ur verið samiö við söngvarann og söngvasmiðinn Bjartmar Guðlaugs- son til að sjá um kvöldvöku ásamt spaugleikhópnum óháða, Háðflokkn- um. Ýmislegt fleira verður á dag- skránni í Galtalækjarskógi. Aðgangseyrir er kr. 5000 fyrir fuh- orðna en kr. 4500 fyrir 13 til 15 ára. Böm yngri en 12 ára fá frítt inn á svæð- ið. Forsala er í Bókaverslun Æskunn- ar, Laugavegi 56. Verð aðgöngumiða er hið sama og á síðasta ári. Eins og undanfarin ár verður í boði verða hæstu verðlaun sem hestaraót skagfirsku félaganna hafa þekkst. Að auki verður kyn- haldið að Vindheimamelum um bótasýning. Aðgangseyrir fyrir verslunarmannahelgina. Keppt báða dagana er kr. 1500 en fyrir verður í A- og B-flokki gæðinga, sunnudaginn kr. 1000. Að sögn unglingakeppni og haldið verður mótshaldara er úrvalstjaldstæði á opið íþróttamót. Einnig verður svæðinu og veitingar. Dansleikir keppt í 150 og 250 m skeiði þar sem verða í nágrenninu. Fjölskylduhátíð í Bjarkarlimdi Ungmennafélagið Afturelding í A- Barðastrandarsýslu heldur hina ár- legu fjölskylduhátíð í Bjarkarlundi hringdu - við sendum bæhling Sendum einnigTpóslhröfu Nældupen sprengipðHHaí Seglagerdinni.. Vönduð regnföt PVC húöað nylonefni Sendum í póstkröfu OPIÐ LAUGARDAG 10-16 og SUNNUDAG 14-17 ...þar sem ferðalagið bqrjarl SEGLAGERÐIN ÆGIR um verslunarmannahelgina. Hljóm- sveitin Herramenn, með Hörð G. Ól- afsson í fararbroddi, heldur uppi íjörinu á laugardags- og sunnudags- kvöldinu. Föstudagskvöldið verður- diskótek. Hljómsveitin Ehsa verður á svæð- inu og mun m.a. hita upp fyrir Herra- menn á laugardagskvöldið. Haldin verður „karaoke“-keppni sem lýkur með krýningu sigurvegara á sunnu- dagskvöldið. Yngstu kynslóðinni verður boðið upp á leiki á daginn og bamaball á sunnudeginum. Aö sögn Gústafs Jökuls Ólafssonar hjá UMFA er næghegt svæði th að tjalda á og hreinlætisaðstaða er th fyrirmyndar. Stutt er í hesta- og báta- leigu. A Reykhólum er sundlaug meö heitum pottum og gufubaði. EYJASLÓÐ 7 • REYKJAVÍK • S. 91 - 621780 Föstudaginn 31, júli verður sér- stök rútuferð frá Reykiavík th Siglufjarðar á, síldarævintýrið. Farið er frá BSÍ klukkan 13. Frá Siglufírði er farið mánudaginn 3. ágúst klukkan 10 og haldið suður Kjöl. Miðaverð er kr. 7500 og er innifalið nesti sem snætt verður á Khí. Ef roargir hyggjast notfæra sér Þennan ferðamöguieika er iíklegt að önnur rúta fari norður frá BSÍ klukkan 15 fóstudaginn 31. júlí. Nánari upplýsingar em veittar á BSÍ.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.