Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1992, Page 15
MIÐVIKUÐAGUR 22. JÚLÍ 1992.
33
Ferðir
Flugleiðir:
Pakkar á
þjóðhátíð og
til Egilsstaða
Flugleiðir bjóða væntanlegum
gestum á þjóðhátíðina í Eyjum og
hátíðina á Eiðum sérstaka pakka.
Innifaiið í verði er flug fram og til
baka, flugvallargjald og aðgöngu-
miði. Skilmálar eru þeir að við-
komandi kaupi allan pakkann,
fljúgi samdægurs alla leið og greiði
pakkann þremur dögum fyrir
brottfór. Gildistími farmiða er frá
29. júlí til 5. ágúst og eru báðir dag-
ar meðtaldir.
Sem dæmi um verð á pakka á
þjóðhátíðina í Eyjum má nefna að
flug og miði frá Akureyri kosta kr.
15.990 og sama verð greiða þjóðhá-
tíðargestir sem koma frá Isafirði.
Flug og miði frá Reykjavík kosta
kr. 10.900. Á tímabilinu frá 30. júlí
til 3. ágúst fara Flugleiöir 31 ferð
til Eyja.
Flugleiðir áætla að fara 13 ferðir
til Egilsstaða á framangreindu
tímabih. Pakki sem keyptur er í
Reykjavík kostar 15.900 en ísfirð-
ingur, sem vill fara á hátíðina á
Eiðum, greiðir kr, 19.990.
Miða getur fólk að sjálfsögðu
keypt hjá umboðsmönnum Flug-
leiða um land allt. I Reykjavík er
hægt að panta miða í síma 91-
690200.
éláitéiáíáHáéá
Skoda Favorit á sama verði og gamall,
nota&ur bíll fæst á, eða frá abeins
498.500 krónum. Þab eru gób og
skynsamleg kaup í nýjum og glæsilegum
Skoda Favorit. Ef þú ert í bílahug-
leibingum skaltu skoba Skoda Favorit,
- ábur en þú gerir nokkub annab.
JOFUR
NÝBÝLAVEGI 2 • SÍMI 42600
íslandsflug:
Pakkiá
þjóð-
hátíð
íslandsflug býður upp á sérstaka
pakka vegna þjóðhátíðarinnar í Eyj-
um. Innifahð í pakkanum er flug frá
Reykjavík til Eyja, aðgöngumiöi á
þjóðhátíð og flug til Reykjavíkur á
nýjan leik. Verðið er kr. 11.500. Nán-
ari upplýsingar gefur íslandsflug í
síma 91-616060.
Siglufjörður Varmahlíð:
nema 1 tylgd meo tullorönum
Fyrir tveimur árum skipaði þá-
verandi dómsmálaráðherra starfs-
hóp sem tók saman ákveönar viö-
miöunarreglur um útisamkomur.
Þar kemur fram - og er ófrávíkjan-
legt - að meðferð og neysla áfengis
er bönnuð á mótssvæðum, að ung-
mennum yngri en 16 ára er óheim-
ih aðgangur að samkomum nema
í fylgd með forráðamömium. Einn-
ig segir að í auglýsingaherferöum
mótshaldara veröi að koma skýrt
fram að áfengisbann sé á móts-
svæðinu og leit að áfengi fari fram.
Einníg segir í áliti starfshópsins
að jaíhan skuh séð til þess að rann-
sóknarlögregla og/eða fíkniefna-
lögregla séu til staðar til að fyrir-
byggja brot og rannsaka þau mál
eftir því sem þau koma upp.
Hér á eftir verða gefin upp vegnúm-
er, þá nafn viðkomandi staðar og að
lokum hæð í metram yfir sjávarmáli.
Nr. 1 Hellisheiði 374 m, nr. 1 Holta-
vörðuheiði 398 m, nr. 1 Vatnsskarð
420 m, nr. 1 Öxnadalsheiði 540 m, nr.
1 Víkurskarð 325 m, nr. 1 Mývatns-
heiöi 335 m, nr. 1 Námaskarð 410 m,
nr. 1 Möðrudalsfjallgarður 660 m, nr.
1 Breiðadalsheiöi 470 m, nr. 32 Si-
galda 500 m, nr. 36 Mosfellsheiði 260
m, nr. 365 Gjábakkahraun 300 m, nr.
42 Vatnsskarð 180 m, nr. 48 Kjósar-
skarð 260 m, nr. 50 Ferstikluháls 170
m, nr. 52 Uxahryggir 410 m, nr. 54
Fróðárheiði 361 m, nr. 55 Heydalur
165 m, nr. 56 Kerhngarskarð 311 m,
nr. 59 Laxárdalsheiði 200 m, nr. 60
Brattabrekka 402 m, nr. 60 Svínadal-
ur 220 m, nr. 60 Dynjandisheiði 500
m, nr. 60 Hrafnseyrarheiði 552 m, nr.
60 Breiðadalsheiði 610 m, nr. 61 Stein-
grímsfjarðarheiði 440 m, nr. 63 Hálf-
dán 525 m, nr. 65 Botnsheiði 516 m,
nr. 608 Þorskafjarðarheiði 490 m, nr.
82 Lágheiði 409 m, nr. 85 Möðradals-
heiði 660 m, nr. 832 Vaðalheiði 520
m, nr. 867 Oxarflarðarheiði 380 m,
nr. 92 Fagridalur 350 m, nr. 92 Odds-
skarð, jarðgöng, 632 m, nr. 93 Fjarð-
arheiði 620 m, nr. 94 Vatnsskarð 431
m, nr. 917 HeUisheiði 730 m, nr. 939
Öxl 532 m, nr. 953 Mjóafjarðarheiði
578 m, Fjallabaksleið nyrðri (við
Grænavatn) 700 m, Fjallabaksleið
nyðri (við Grænafjaíl) 700 m, Kaldi-
dalur 727 m, Kjalvegur (Bláfehsháls)
610 m, Kjalvegur (Kjölur) 672 m,
Sprengisandur (hjá Jökuldal) 626 m,
Sprengisandur (Nýjabæjarafrétt til
Eyjafjarðar) 940 m.
Skoda Favorit er glæsilegasti og vandab-
asti bíll sem Skoda-verksmibjurnar hafa
framleitt til þessa. Nú eiga Þjóbverjar
hlut í verksmibjunum enda ber bíllinn
þess greinileg merki; Skoda hefur öblast
mun evrópskara yfirbragð og eiginleika
en ábur. Þrátt fyrir þab færbu nýjan
Fastar
ferðir
MUh Varmahlíðar í Skagafirði og
Siglufjarðar era fastar ferðir og það
er Dúddi sem annast þá þjónustu.
Um verslunarmannahelgina ætlar
hann að fjölga ferðum og aka yfir
Siglufjarðarskarð tíl tUbreytingar.
Farþegar Norðurleiöar geta auðveld-
lega hagnýtt sér þessar ferðir.
, SPARNEYTINN, RENNILECUR,
RUMG0DUR, TRAUSTUR 0G ÖRUGGUR
Skoda Favorít 1992 - skemmtilega ódýrí
FAV0RIT FRA 498.500 KR.
Hæð nokkurra
fjallvega yfir sjó