Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1992, Side 19
MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 1992.
37
T
t
fc
<
t
§
t
t
(
i
t
t
§
VELSLEÐAÆVINTYEI
Á MÝEDALSJÖKUL
Ævintýralegar vélsleða- og skíðaferðir
á Mýrdalsjökul alla daga.
Tveggja tíma akstur frá Reykjavík.
Allur búnaður fylgir, s.s. hjálmur, bomsur,
galli, vélsleði og bensín.
Pantanir og upplýsingar í síma
22225 og 985-37757
hafi og hann á það til að losa sig við
mat í lok dags. Það er e.t.v. saga til
næsta bæjar að skipsmennirnir séu
þeir einu sem finna fyrir sjóveiki.
Annars hefur aðeins ein manneskja
orðið hrædd hjá mér og það var hún
Kolla frænka. Þetta má ég til með að
láta fljóta með því ég skulda henni
svolitla pillu. Ég veit að hún tekur
því vel að ég minnist á þetta. Að vísu
mun hún berja mig en það gerir ekk-
ert til!“
Matarlegt í Klofningi
Að lokum má láta fljóta með eina
stutta sögu sem segir meira en mörg
orð um mismunandi viðhorf fólks til
eyjanna á Breiðafirði. Þannig var
mál með vexti að Tryggvi fór með
fólk út í eyju eina sem heitir Klofn-
ingur. Eyja þessi er þakin fugli. Um
borð voru tvær eldri konur sem ætt-
aðar voru úr eyjunum. Tryggvi var
að tala um stuðlabergið og fuglalífið
og varð tíðrætt um hve fallegt væri
í Klofningi. í miðri ræðu heyrði hann
aðra konuna segja stundarhátt: Ja,
mér finnst þetta nú bara matarlegt.
„Mér fannst þetta skemmtilegt. Kon-
an hafði alist upp við að borða sjó-
fugl og rituegg og hún fékk einfald-
lega vatn í munninn við að sjá lífiö
í eyjunni. Orð konunnar minntu mig
enn og aftur á þann tíma er eyjarnar
á Breiðafirði voru matarkista - sem
þær eru reyndar enn.“
Tillaga
að góðum
degií
Flatey
Ferjan Baldur leggur af stað frá
Stykkishólmshöfn áleiðis til Flateyj-
ar kl. 10 árdegis. Eftir að stigið er á
land í Flatey er upplagt að skoða
eyna vel og vandlega - og margt er
að sjá. Nefna má kirkjuna sem nú
er verið að endurbyggja. í henni eru
einstök verk Baltasars. Gömlu húsin
í þorpinu eiga engan sinn líka. í eyj-
unni er veitingastofan Vogur. Þar er
einnig selt svefnpokapláss. Síminn í
veitingastofunni er 93-81413. Gott
tjaldstæði er í eynni fyrir þá sem
hyggja á lengri dvöl. Nánari upplýs-
ingar um það eru að fá í síma
93-81451.
Eftir skoðunarferð um eyna er
upplagt að enda dvölina í Flatey með
útsýnissiglingu með Tryggva Flat-
eyjaijarli eins og hann er gjaman
nefndúr. Stigið er um borð í bátinn
Eyjajarl sem leggur upp frá bryggj-
unni kl. 13.15. Ferðin tekur frá 45
min. til klukkutíma eða þar til Bald-
ur leggur af stað til Stykkishólms á
nýjan leik. Eftir siglinguna er farið
beint um borð í Baldur um kl. 14.15.
Áætlaður komutími til Stykkishólms
er um kl. 16.00. Síminn hjá Tryggva
er 93-81216 og hann er einnig með
farsíma, 985-30000.
OZON
VÍKINGA
ejicBsiiegr
útitiótíðarsvœði
15 km. frá
Egilsstöðum
Samkvaamt löpum er öhelmllt aö hafa áfengl um hönd é. útihátídum