Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1992, Side 21
MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 1992.
dv Feröir
88
39
Starfsmenn Versala. Frá vinstri: Lilja Friðbertsdóttir, Sólveig Styrmisdóttir
og Ingibjörg Sveinsdóttir.
Versalir við Sprengisandsveg.
UTIVERA FYRIR ALLA
Stundir þú útiveru
þá færðu búnaðinn hjá
okkur, alltaf einhver
tilboð í gangi.
Sendum í póstkröfu
er enga þjónustu aö fá nema í Versöl-
um, nema hvað hægt er að fá gistingu
í Nýjadal."
Nú er hægt að fara víða um hálend-
ið á fjórahjóladrifnum fólksbnum.
Að vísu geta verið undantekningar
frá því og ætti fólk því að kynna sér
veðurspá ef ætlunin er að fara á fjöll.
En þeir sem ekki hafa möguleika á
að fara á eigin ökutæki geta t.d. farið
með Norðurleið eða Guðmundi Jón-
assyni en bæði fyrirtækin eru með
áætlunarferðir yfir hálendið. Þess
má reyndar geta að bílstjórar Norð-
urleiðar og Guðmundar Jónassonar
hafa verið Versalafólkinu afar hjálp-
legir með aðdrætti og sagði Jórunn
að án þeirra hefði starfsemin nánast
verið vonlaus. Á milli Versala og
Lækjartúns eru um 150 kílómetrar
og það segir sig sjálft að þann
„spotta“ skreppa menn ekki nema
brýna nauðsyn beri til.
Friðsældin nánast
ólýsanleg
Nú gæti maður haldið að veður
væru oft válynd á Versölum en Jór-
unn sagði svo ekki vera. „Það rignir
mun minna þama en í byggð. Miklu
frekar getur gert þama sandbyl
stöku sinnum en á þessum tíma er
yfirleitt ágætt veður. Fegurð er af-
stætt hugtak en það þó óhætt að full-
yrða að náttúran sé afar sérstök á
þessum slóðum. Það er stutt í mjög
fallega staði en friðsældin er nánast
ólýsanleg. Fólk „afstressast" og
margur útlendingurinn hefur fengið
víðáttubijálæði. Þeir era alveg heiU-
aðir af þessari eyðimörk. Sömu menn
koma aftur og aftur og sjálfsagt eru
þeir alltaf að leita að þessu sama:
einvera og kyrrð.
Okkur hefur gengið vel. Við erum
þátttakendur í Ferðaþjónustu bænda
sem ég tel að sé mjög jákvætt fyrir-
tæki. Eftir að bændur hófú að bjóða
heimagistingu hefur t.d. tekist að fá
fólk til að stoppa meira í sveitunum.
Nú getur fólk gert mun fleira en að
fara að Gullfossi og Geysi. Ferða-
langurinn kemst auk þess mun betur
í snertingu við land og þjóð. Fólk
rekur sig eftir ferðaþjónustubæjun-
um og kemst fljótt að raun um að
þjónustan er hvergi sú sama og það
finnst því mjög spennandi."
VW Golf GL 1800 ’92, sjálfsk., nýr bill, 5 MMC Colt GLX 1500 ’90, sjálfsk., 3ja d., MMC Pajero SW v6-3000i '89, sjálfsk., 5
d., steingrár, ek. 0. v. 1.480.000 stgr.
silfur, ek. 17.000, v. 800.000 stgr.
d., blár/silfur, ek. 69.000, v. 1.850.000
stgr.
MMC L-200 double cab 2500 dísil '91, MMC Pajero, stuttur, 2600, bensín, '88, Subaru coupé GL 4x4 1800 ’89, sjálfsk.,
fjallagarpur, spil, 32" dekk, d-blár, ek. 5 g. 3ja d., hvítur, upphækk., 32" dekk, 3ja d., hvitur, ek. 12.000, v. 920.000 stgr.
15.000, v. 1.950.000 stgr.
álfelg., ek. 84.000, v. 1.150.000 stgr.
NOTAÐIfí BILAfí
HEKLUHUSINU LAUGAVEGI 174
SÍMAR 695660 OG 695500
Opið virka daga kl. 9-18 - Laugardaga kl. 10-14
N0TAÐIR BILAR - BILAÞING - N0TAÐIR BILAR - BILAÞING
N0TAÐIR BILAR - BILAÞING - N0TAÐIR BILAR - BILAÞING
jjQiTAiJin;
A RAUNHÆFU MARKAÐSVERDI