Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1992, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 1992.
.45
Ferðir
Ferðast aftur í fomöld
- heimsókn í gamla bæinn á Keldum
Jón Þórðarson, DV, Rangárþingi;
þaö er magnþrungin tilfmning aö
ganga um gamla bæinn á Keldum.
Nánast er hægt að sjá fyrir sér hús-
freyjur og stórbændur, sveitarómaga
og vinnukonur þar sem þær stóðu
við hlóðimar.
Keldur eru ofarlega á Rangárvöll-
um, austanverðum, skammt vestan
við Hvolsvöll, og standa um 15 km
frá þjóðvegi nr. 1. Einnig er hægt að
velja leið sem liggur um Gunnars-
holt og keyra hringveg um Keldur
niður á þjóðveg nr. 1. Gamh bærinn
á Keldum er að stofni til frá 12. öld.
Það er Drífa Hjartardóttir, varaþing-
maður og bóndi á Keldum, sem leiðir
gesti um húsakynnin og fræðir þá
um söguna.
ÞURRKUBLÚÐIN VERÐA
AÐ VERA ÚSKEMMD
og þau þarf aö hreinsa reglulega.
Slitin þurrkublöð margfalda áhættu
i umferðinni.
mÍUMFEROAR
Bremsuljós í
glugga auka öryggi
Bremsuljós í afturglugga stuðla að undan er í þann mund að nema stað-
auknuumferðaröryggioggetakomið ar. Auk bremsuljósanna er mikil-
í veg fyrir aftanákeyrslur. Þau geta vægt að allir sem í bílnum sitja noti
leitt til þess.að annar, þriðji og jafn- bílbelti og að höfuðpúöinn í bílnum
vel flórði ökumaður sem á eftir kem- sé rétt stilltur miðað við hæð þess
ur sér hugsanlega mun fyrr að bíll á sem í bílnum situr.
7 /—tn n nn/TNH
í ferðalagið
• Farangursbox og grindur, burðarbogar, festingar og læsing-
ar, bögglabönd, skíða-/veiðistangabogar.
• Ljós, glitaugu og tengi fyrir aftanívagninn og hjólhýsið.
• Tjöld og ýmis viðleguútbúnaóur.
Borgartúni 26, sími (91) 62 22 62
VANCO
-SWWK FRAMPfK
SNORRABRAUT 60 • 105 REYKJAVÍK
SÍMAR: 1 20 45 OG 62 41 45
Raðgreiðslur
Póstsendum
samdægurs
SKATABUÐIN