Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1992, Qupperneq 10
10
FÖSTUDAGUR 24. JÚLÍ 1992.
Utlönd
Samviskufangar
íhungurverkfalli
Hundruð samviskufanga í Suð-
ur-Kóreu hófu hungurverkfall S
gær til að leggja áherslu á þá
kröfu sina aö þeir verði látnir
lausir og lögum verði breytt.
Munu það vera um 800 fangar
í 30 fangelsum í landinu sem eru
í hungurverkfalh. Níutíu fangar
hafa setið inni í rúmlega sjö ár.
Er ætlað að þeir fasti fram á
næsta laugardag en það getur
dregist.
Hefurkonanrétt
tilaðdeyja?
Breskir dómstólar hafa nú tekiö
fyrir ósk tvítugrar konu sem vili
fá aö deyja. Konan lenti í alvar-
legu bilslysi og missti meöal ann-
ars fóstur. Nú þjáist hún af
iungnabólgu og bijósthimnu-
bólgu. Hún heíur neitað allri
hjálp þar sem hún tilheyrir vott-
um Jehóva en hefur samt verið
gefiö blóð gegn hennar viija.
Mál þetta hefur vakið upp þá
spumingu í Bretlandi hvort og
hvenær fuiloröínn sjúkhngur
getur neitað læknishjálp. Á lægra
dómstigi var ákveðið að hún
skyldi fá hjálp en faðir hennar
er algjörlega á móti slíku.
Flassaði hjá
ólympíueldinum
Maöur með sýningaráráttu,
flassari, fór úr öllu og hljóp um
allsber fyrir framan fjölda manns
sem haföi safhast saman í
spönsku borginni Valencia til að
fylgjast með ólympíueldinum.
Að sögn spænsku lögreglunnar
er maðurinn 28 ára gamall og
góður kunningi hennar þar sem
hann hefur verið handtekinn fyr-
ir svipað athæfi 13 sinnum áður.
Var hann ákærður fyrir aö hafa
sýnt sig beran á almannafæri og
hafa fiktað viö kynfæri sín. Mað-
urinn veltti mótspymu við hand-
tökuna og varð að beita hann
valdi.
Eyðnismitast
meðmóður-
nyólkinni
Vísindamenn frá sex löndum
staðfestu í gær á eyðniráöstefn-
unni i Amsterdam að sjúkdómur-
inn getur borist í böm frá mæðr-
um þeirra með móðurmjólkinni.
Flestir halda þvi þó fram að í
vanþróuðum löndum séu kostir
brjóstagjafar fieiri en gallamir.
Alþjóða heilbrigöisstofhunin
hvatti konur í maí síðasthðnum
til að halda áfram að vera með
böm sín á bijósti þar sem líkum-
ar á smiti í gegnum brjóstagjöf
væru minni heldur en að bömin
dæju af öðrum sjúkdómum sem
þau fengju ef þau væru ekki höfð
á bijósti.
írskastjórnin
frystirkaup-
hækkanir
írska stjómin hefur ákveðið að
frysta kauphækkanir háttsettra
embættismanna næstu tvö árin.
Er hér um að ræöa dómara,
stjómmálamenn, lögreglustjóra
og þá sem lengi hafa verið i starfi.
Er ástæðan fyrir frystingunni
sögð vera fjármálaerfiðleikar.
Mælt hafði verið með aö 650
starfsmenn fengju allt að 17 pró-
sent kauphækkun. Ef af henni
hefði oröið hefði kaup forsætis-
ráöherra írlands hækkaö úr 6,6
milljónum í tæplega 7,8 milljónir
á ári. Einnig hafði verið mælt
með að þingmenn fengju 4 pró-
sent hækkun á launum sínura.
Reuter
Aukiðatvinnu-
leysiíEB
Evrópubandalagið hefur varað
viö auknu atvinnuleysi innan
bandalagsríkjanna. Félagsmála-
fultrúi bandalagsins, Vasso Pap-
andreou, skýrði frá því á frétta-
mannafundi aö horfur i atvinnu-
málum væru ekki góöar. Búist
er við að atvinnuleysi í Evrópu-
bandalagslöndunum 12 verði um
9,5 prósent á þessu ári miðað viö
8,9 prósent í fyrra.
Ungt fólk verður harðast úti en
atvinnuleysi meðal fólks undir 25
ára aldri er 17,5 prósent.
Papandreou sagði að búast
mætti við auknu atvinnuleysi á
þessu ári en spár herma að at-
vinnuleysið muni ná jafnvægi
árið 1993 og verða þá í kringum
9,7 prósent.
Eiginkona
biðurumfrið
EiginkonaDavid Mellor, menn-
ingarmálaráðherra Bretlands,
hefur beöið fréttamenn um að
láta sig í friöi en fjölmiðlar þar í
landi hafa nú fengið nýtt hneyksl-
ismál í hendurnar eftir að nýja-
brumið fór af slúðursögum af
hjónabandi Díönu og Karls.
Fjölmiðlar grófú upp ástarsam-
band Mellor og spænskrar leik-
konu fyrir nokkru og varla er nú
um annað rætt á síðum æsifrétta-
blaðanna. „Það væri gott ef háv-
aðinn í kringum þetta mál hætti
svo að við David getum leyst okk-
ar vandamál í einrúmi," sagði
Judíth, kona Mellor.
Flytjaútvodka
til Rússlands
Mörgum þykir sjálfsagt vodka-
útfiutningur til Rússlands líkast-
ur því að flytja kaffi til Brasilíu
en franskt fýrirtæki skýrði frá
því nýlega aö það heföi gert-
satnning um að ílytja vodka til
Rússlands.
Það er dótturfyrirtæki Pernod-
Ricard sem geröi samning um að
flytja þijár milljónir lítra af
vodka til Moskvu i ágúst og sept-
ember.
„Rússarnir eru hræddir um að
anna ekki eftirspurn á vodka í
sumar og hafa því leyft innflutn-
ing,“ sagði talsmaöur fyrirtækis-
ins. „Þaö fyndnasta er að
Pemod-Ricard flytur svo Stolich-
naya vodka frá Lettlandi, sem
áöur var í Sovétríkjunum, inn til
Frakklands," sagði talsmaður-
inn.
Gullgrafarar
leitaað
fé Marcosar
Leit að gröfnu gulii viö strand-
hús Ferdinand Marcosar, fyrrum
einræöisherra Filippseyja, hefur
engan árangur borið aö því er
embættismenn skýrðu frá á mið-
vikudaginn. Þaö er nefnd á veg-
um filippísku rikisstjórnarinnar
sem stendur fyrir gullgreftinum
en þeir eru að reyna að koma
höndum yfir illa fengið fé hins
fyrrum einræðisherra. „Við
fundum ekkert viö gröftinn nema
dnúlu, mold og steina," sagði
formaður nefndarinnar.
Hundurdrepur
bam
Hundur af tegundinni pitbull
terrier réðst á sex ára gamlan
strók i Hollandi fyrir stuttu og
varð honum að bana. Þrír menn
hafa þá látið lífið af völdum þess-
arar hundategundar á jafnmörg-
um árum í Hollandi. Þessir hund-
ar eru bannaöir í Bretlandi.
Reuter
Uppskipting Tékkóslóvakíu:
Friðurinn er fyrir öllu
Leiðtogar Tékkíu og Slóvakíu
komust í gær að samkomulagi um
hvemig skipta ætti landinu upp á
friðsamlegan hátt.
Vaclav Klaus, leiðtogi Tékka, og
Vladimir Meciar, leiðtogi Slóvaka,
sögöust ætla að biðja þing Tékkó-
slóvakíu aö samþykkja ný stjóm-
skipunarlög sem byndu enda á hið
74 ára sambandslýðveldi Tékkóslóv-
akíu.
„Við vonumst til að þjóðþingið
samþykki lögin fyrir 30. september,"
sagði Klaus á sameiginlegum frétta-
mannafundi þeirra Meciars í Brati-
slava, höfuðborg Slóvakíu.
„Við ætlum okkur ekki að endur-
taka Júgóslavíu hér. Það er okkar
markmiö að skiptingin fari ekki úr
böndum og verði friðsamleg," sagði
Meciar.
Leiðtogamir hafa komist að sam-
komulagi um tollabandalag og frí-
verslunarsvæði á milh landanna auk
frjáls flutnings vinnuafls og fjár-
magns. Þeir komust hins vegar ekki
að samkomulagi um hvort löndin
ættu að halda áfram að vera með
sameiginlegan gjaldmiöil og verður
það rætt síðar ásamt þvi hvernig
skipta eigi upp herafla landsins.
Reuter
Leiðtogafundur á Spáni:
Kastró stelur senunni
Óeirðalögreglan i Blackburn á Bretlandi býr sig undir átök við ungmenni.
ÓlætiíBretlandi:
Fidel Kastró, forseti Kúbu, stal sen-
unni á fyrsta degi leiðtogafundar
Spánar, Portúgals og Rómönsku
Ámeríku sem hófst á Spáni í gær.
Kastró gagnrýndi Bandaríkja-
stjóm harðlega og sagði Bandaríkin
vera „heimsveldi sem stefndi aö
heimsyfirráðum“. í ræðu sinni við
opnun ráðstefnunnar gagnrýndi
hann úrskurð hæstaréttar Banda-
ríkjanna um að leyfilegt væri að
ræna fólki innan landamæra ann-
arra ríkja og draga það fyrir rétt í
Bandaríkjunum.
Kastró, sem er umdeildasti leiðtog-
inn á fundinum, fagnaði fundinum
sem tækifæri sem leiðtogar Róm-
önsku Ameríku hefðu til að styrkja
bönd sín á milli. „Sundraðir munum
viö ekki geta staðið vörð um sjálf-
stæði okkar,“ sagði Kastró.
Leiðtogamir ætla að nota fundinn
til að ræða um lýðræðis- og efnhags-
þróun landanna en kastljósinu verð-
ur beint að ástandinu í Mið- og Suð-
ur-Ameríku.
Leiðtogar landanna 19, sem taka
þátt í ráðstefnunni, lögðu áherslu á
nauðsyn þess að vemda lýðræði og
Simamynd Reuter
Kastró kallar hér til fréttamanna umkringdur leiðtogum annarra landa i
Rómönsku Ameriku. Simamynd Reuter
sigrast á fátækt landa Rómönsku
Ameríku.
„Harðstjóm fátæktar, eiturlyfja,
hryðjuverka, skæruhernaðar, stöðn-
unar og gervilýðræðis er óumflýjan-
leg ógn við frið,“ sagði í yfirlýsingu
frá Cesar Gaviria, forseta Kólumbíu,
sem lesin var upp á fundinum en
hann sá sér ekki fært að mæta sökum
óróleika heima fyrir.
Reuter
Alda of beldis í
enskum borgum
Rúmlega 60 manns vom handtekn-
ir í gærkveldi þegar alda ofbeldis-
verka hélt áfram að ganga yfir borg-
irnar í norðurhluta Englands. Fjöru-
tíu voru handteknir í Blackburn þeg-
ar unghngum af indverskum og pak-
istönskum uppruna lenti heiftarlega
saman við lögregluna. Gekk mikið
gijótkast yfir lögregluna.
Ólæti þessi fylgdu í kjölfarið á upp-
þoti sem varð á miðvikudaginn í
Blackbum, Burnley og Huddersfield.
Voru það rúmlega eitt þúsund ung-
menni sem tóku þátt í ólátunum.
Undirbýr breska lögreglan sig nú
undir erfitt sumar.
Vandræðin heíjast venjulega þegar
tíl átaka kemur á milli lögreglunnar
og „skemmtibílstjóra", þ.e. þeirra
sem stela bílum og aka þeim svo sér
tíl skemmtunar. Margir vhja þó
halda þvi fram að vandinn sé fyrst
og fremst efnahagslegs eðlis og eigi
rætur sínar í mikilh óvhd mhh
breskraungmenna og lögreglunnar.
Reuter