Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1992, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1992, Page 1
Þegar híllinn rennur : tilí beygju - sjábls.35 Sænsk rann- sókná milljón árekstr- um - sjábls.30 Ferrariá meira en hundrað milljónir - sjábls.30 Þegar Toyota kallaði til sin bílablaðamenn frá hinum ýmsu löndum Evrópu, þar á meðal héðan frá íslandi, til frumsýningar á nýrri Corollu var það þessi bíll, Toyota Corolla liftback, sem vakti mesta athygli meðal viðstaddra fyrir sportlegt útlit og fallegar línur en auk þess verður þessi nýi bíll fáanlegur í þremur öðrum gerðum, hatchback, sedan og eins' í stationgerð. Fyrstu bílarnir eru þegar komnir hingað til lands og verða kynntir almenningi hjá umboð- inu eftir hálfan mánuð, þann 8. ágúst næstkomandi. Sjöunda kynslóðin á 26 árum: Ný Toyota Corolla - frumsýnd í Evrópu í Hollandi í vikunni og verður kynnt í fjórum mismunandi gerðum hér á landi eftir hálfan mánuð. - sjánánar ábls. 28 Sagan ábak við sex kynslóðir Toyota Corolla - sjánánarábls. 36-37 Dregið í áskriftargetraun DV: „Ævmtýrin gerast enn" - sagðivinningshafijúlímánaðar, Gunnar Gíslason úr Reykjavík, þegar hann tók við glæsilegri Carina E 2000 - sjábls.38 ■á I (gffPDNl) Við lögum litinn þinn á úðabrúsa Er bíllinn þinn grjótbarinn, eða rispaður? Dupont lakk á úðabrúsa er meðfáerilegt og endingargott. Faxafeni 12. Sími 38000.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.