Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1992, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1992, Blaðsíða 3
YFIR 150 BÍLAR Á STAÐIMUM LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ 1992. BOar VEITUM ÁBYRGÐ Á MÖRGUM NISSAN OG SUBARU BÍLUM sævarhöfda 2 674848 i húsi Ingvars Helgasonar OPIÐ: LAUCARDAC frá 10-17 Örugg bílasala á góðum stað kynslóð Corolla að ræða hefur Toyo- taumboðinu tekist að ná nokkuð hag- stæðu verði á þessum nýja bfl því þriggja huröa hatchback XLi með handskiptum gírkassa mun kosta 1.049 þúsund krónur og í fimm hurða útgáfiinni mun XLi-gerðin kosta 1.074 þúsund krónur. Sedan-bfllinn, eða venjuleg gerð með skotti, kostar frá 1.099 þúsund- um XLi með handskiptum kassa og upp í 1.249 þúsund, sjálfskiptur GLi. Liftback-bfllinn kostar frá 1.199 þús- undum og stationgerðin verður að- eins fáanleg í XLi-gerð með hand- skiptum gírkassa og kostar 1.169.000 krónur. Hvað búnað áhrærir verður þessi nýja gerð allbetur búin en sú Corolla sem var nú síðast á markaði en við gerum nánar grein fyrir búnaði ein- stakra gerða þegar dregur nær frum- kynningunni hér á landi eftir tvær vikur. -JR Munið að við höfum 30 bíla í hverjum márisem við bjóðum á tilboðsverði og tilboðskjörum Við bjóðum greiðslukjör til þriggja ára og jafnvel enga útborgun Stationgerðin er með skemmtilega heildarlínu og burðarbogar á þaki, sem eru staðalbúnaður, falla vel að útlitinu. Nissan Patrol 4,8 L, bensín, árg. 1992, ekinn aðeins 4 þ. km, 5 gíra, leðuráklsði, álfelgur, splittað drif, rafmrúður o.m.H. Ath., sérlega góð kjör. Ath. skipti á ódýrari, verð aðeins 3600 þús. stgr. Höfum einnig dísii Patrol árg. '89, ’90, ’91 og 1992. Peugeot 205GTÍ árg. 1988, ekinn 78 þ. km, 5 gfra, álfelgur, útvarp o.fl. Ath. skipti á ódýrari, verð 810 þús. stgr. Toyota Corolla Touring 4x4 GL, árg. 1990, ekinn 38 þ. km, 5 gira, topplúga, álfelgur o.fl. Ath. skipti á ódýrari, verð 1170 þús. stgr. Höfum einn- ig árg. ’89 og 1992. Suzuki Swift sedan árg. 1990, ekinn 47 þ. km, 5 gfra, útvarp o.fl. Ath. skipti á ódýrari, verö 750 þús. stgr. Toyota Corolla 1300 STD, árg. 1988, ekinn 62 þ. km, 5 gíra, útvarp o.fl. Ath. skipti á ódýrari, verö 480 þús. stgr. Höfum flestar árg. af Corolta. MMC Pajero árg. 1986, ekinn 94 þ. km, beinskipt- ur, 31" dekk, krómfelgur o.fl. Ath. skipti á ódýr- ari, verð 860 þús. stgr. Höfum flestar árg. af Pajero á skrá. Nissan Sunny 1600SLX 4x4, árg. 1991, ekinn 14 þ. km, 5 gira, útvarp, rafmrúður o.fl. Aðeins bein sala, verð 1080 þús. stgr. Höfum flestar árg. af Sunny. Subaru Legacy 1800 st. 4x4 árg. 1990, ekinn aðeins 36 þ. km, 5 gíra, útvarp, rafmrúöur o.fl. Ath. skipti á ódýrari, verð 1280 þús. stgr. Höfum einnig árg. 1991. MMC Colt 1200EXF árg. 1987, ekinn 83 þ. km, beinskiptur, útvarp o.fl. Ath. skipti á ódýrari, verð 410 þús. stgr. Höfum flestar árg. af Colt. ........MUIHIIIU^LIIIHB Eins og fyrr sagði er bfllinn nú mun rúmbetri en áður, innanrýmið allt að 7 sentímetrum víðara en í núver- andi gerð sem er mikill munur. Miðstokkur hefúr verið sveigður meira í átt að ökumanni sem gerir aðgang að stjómtækjum miðstöðvar og útvarps betri en áður. Farangursrými er stærra og er það nú 309 lítrar í 3 og fimm hurða hatch- back-bflnum, 400 í liftback-bílnum, 420 í sedan og 394 í stationgerðinni. Endurhönnuö vél Nýja Corollan er fáanleg bæði með 1,3 og 1,6 lítra vélum á EvrópumaTk- aði en að sögn Lofts Agústssonar, blaðafúlltrúa Toyotaumboðins á ís- landi, sem var með okkur við kynn- inguna í Hollandi, hefúr sú ákvörðun verið tekin að bjóða aðeins stærri vélina, 1,6 lítra, á markaði hér heima. Þessi vél, 1,6 4A-FE, er að sjáifsögðu búin 4 ventía fjölventlatækni og gef- ur 84 kW við 6.000 snúninga og há- markstogafl er 145 Nm v/5.200 sn. 4A-FE er vél reynd vél í Corolla- bflunmn en nú í þessari nýjustu kyn- slóð hefúr hún verið endurbætt á margvíslegan hátt til þess að gera hana hljóðlátari jafiiframt því að auka afl og togkraft ásamt því að auðvelda allt viðhald. Bættfjöðrun Allar nýju gerðimar em nú með MacPherson gormaflöðmn á öllum hjólum. Vegna þess að bfllinn er stærri en áður varð að endurhanna líka fjöðmnina til að mæta breyttum hreyfingum bílsins og eins hafa arm- ar í afturfjöðrun verið lengdir um 30 millímetra sem á að auka veggrip og stöðugleika. Hjólbarðar era nú 14" á öllum gerð- unurp, og diskahemlar að framan em nú aflmeiri en áður. Kynntur hér á landi eftirtværvikur Þessi nýja kynslóð Corolla verður kynnt fyrir almenningi hér á landi eftir tvær vikur, eða laugardaginn 8. ágúst, og þá munum við einnig gera reynsluakstri á mismunandi gerðum skil hér í D V Bflum en okkur gafst tækifæri til að reyna þijá mis- munandi bfla á fjölbreyttum vegum í nágrenni Amsterdam í vikunni. Þegar er ljóst að þrátt fyrir að hér sé um töluvert stærri bfl en síðustu Einnaf fyrstu bíl- unumenní gangi eftir 25 ár Fyrstu Coroila-bíLirair komu hingað til lands þegar nokkrum mánuðum eftir firumkynninguna í Japan, eða á vordögum árið 1967. Þessir bílar náðu strax nokkrum vinsældum og hafa enst vel því á dögunum komust starfs- menn Toyota-umboðsins aö því að einn af fyrsty Corolia-bflun- um, sem korau hingaö tfl lands fyrir 25 árum, er enn i gangi og enn með upphaílegt lakk að mestu frá því að hann kom til landsins, auk þess sem allt gang- verk og fjöðrun er enn óbreytt frá fyrstutíð. Þessi merka Corolla er austur á Seyðisfirði og hefur alltaf verið i eigu samamannsins sem greinl- lega katrn að fara vel með bflinn sinn því búiö er að aka bflnum meira en 120.000 kflómetra á þess- um 25 árum. Þess má til gamans geta að viö framsýningu sjöundu kynslóöar Corolla í Hollandi 1 vikunni stóö eínmitt systurbfll bflsins á Seyð- isfirði á heiðursstafli við inn- ganghm að salnum þar sem kynningin fór fram og mátti vart sjá hvor fékk meiri athygli, sá nýi eöa ságamli.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.