Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1992, Síða 4
30
LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ 1992.
BOar
Sænsk rannsókn á milljón árekstrum:
Stærri bílamir öruggastir
- þýsku og sænsku bílamir öruggastir en þeir japönsku sækja í sig veðrið
Svona er öryggið
Svona komu 58 bílategundir út I
rannsókn Folksam i Sviþjóð.
Töfluna á að lesa þannig að i
3,1 prósentum af þeim árekstrum
sem Saab 9000 átti hlut að máli
slasaðist eða dó ökumaður eða
framsætisfarþegi yfir 18 ára
aldri.
þessari mynd má sjá gömlu kappaksturshetjuna Stirling Moss leiða vespuna sina framhjá breska uppboðs-
fyrirtækinu Christies í vikunni en þar mátti sjá fágætt eintak af Ferrari 250 GTL sem metinn er á meira en
eina milijón sterlingspunda eða meira en eltt hundrað milljónlr króna. Símamynd Reuter
Nýleg rannsókn á vegum sænska
tryggingafélagsins Folksam á meira
en milljón umferðaróhöppum sem
höfðu slys eða dauða á farþegum í
viðkomandi bílum leiðir í ]jós að
þýskir og sænskir bílar eru með þeim
öruggustu í umferðinni þar í landi.
Það eru í sjálfu sér ekki ný tíðindi
að stærri bílamir séu öruggari en
það kemur líka á óvart hve japönsku
bílamir em að sækja í sig veðriö
hvað þetta varðar.
(H:
NOTAÐIR BiLAR
Teg. Arg. Ek. Stgrv.
3d.CivicGL1.4GM.5g. ‘86 63þ. 450þ.
3d. Civic DX1.3.ss. '87 59 þ. 480 þ.
3d. Chric GL1.5, GLi GMP, 5g. '91 20þ. 900þ.
4 d. Civic GL 1,4, GMP. 5 g. '88 43þ. 650 þ.
4d. Civic GL 1.4. GMPS. 5g. '91 27þ. lOOOþ.
4d.Accord1.8GMEX.5g. ‘84 120þ. 430þ.
4 d. Accord 2.0AMEXS, ss. '87 81 þ. 700 þ.
4 d. Accord 2,0, AMEXS, ss. '89 42þ. lOOOþ.
4 d. Accord 2.0. AMEX, ss. '91 22þ. 1450 þ.
2 d. Prelude 1.8, GMEXS, 5 g. ‘85 123 þ. 650 þ.
2 d. Prelude2.0. GMEXS-i, 5 g. '87 60þ. 950 þ.
2 d. Prelude 2.0. AMEXS, ss. '88 60 þ. 1180 þ.
2 d. CRX 1,6 V-TEC. 5 g. '91 27 þ. 1350 þ.
5 d. Daihatsu Charade CS. 4 g. '88 67 þ. 380 þ.
4 d. Mazda 626 GLX 2.0.5 g. '86 91 þ. 450 þ.
4 d. Toyoti Corolla sadanttd., 4 g. '88 68 þ. 500 þ.
2d.NissanSunnycoupéSXL,ss. '88 67þ. 550þ.
4d.NissanSunnysedanSLX.5g. ‘90 54þ. 750þ.
5d.ToyotaCorollaliftb.XL,5g. '89 28þ. 790þ.
Bílasalan opin
virka daga kl. &-18 *
Lokað laugardaga í sumar
(H
Vatnagörðum 24.
Sími 689900
Notaðir bílar
í okkar eigu
til sölu hjá
Bílahöllinni hf.
Saab 9000 kom best út úr sænsku könnuninni en aðeins voru 3,1 prósent
Ifkur á því að ökumaður eða framsætisfarþegi myndu slasast i árekstri.
TV '
er. Að rannsókninni lokinni var
reiknað út „áhættueinkunn" hvers
bíls en talan gefur tíi kynna mögu-
leikann á því að ökumaður og eða
framsætisfarþegi yfir 18 ára aldri
komi til með að slasast ef til árekst-
urs kemur. Við útreikningana er tek-
ið tíllit til þess að bílamir era mis-
munandi, ökumenn þeirra sömuleið-
is og aðstæður þegar slys verða eru
mjög mismunandi. Útkoman segir
því hve öruggur viðkomandi bíli er
þegar árekstur verður, óháð því hver
örsök hans er. Rannsóknin segir hins
vegar ekkert um það hvaða líkindi
era til þess að viðkomandi bíltegund
lendi í árekstri.
Annað sem lesa má út úr þessari
könnun, sem vissulega er til baga,
er að nýjustu bílarnir era ekki með
í könnuninni því það líða á milli tvö
og fimm ár þar til þeir verða mark-
tækir í könnun Folksam. Nýjustu
óhöppin, sem eru tekin með í þessari
nýjustu úttekt Folksam, era frá ár-
inu 1990.
Enn eitt sem verður að hafa í huga
við nánari skoðun á útkomunni í
sænsku könnuninni er að amerísku
bílamir sjást þar alls ekki, enda era
þeir næsta sjaldséðir hjá frændum
okkar á Norðurlöndunum.
Aukinn öryggis-
búnaður bjargar
mannslífum
Til viðbótar við hönnun bílsins
sjálfs leikur ýmis öryggisbúnaður í
bílnum stórt hlutverk í því að bjarga
mannslífum.
Bara sú einfalda athöfn að spenna
á sig öryggisbeltið dregur úr hætt-
unni á því að slasast í árekstri um
50%. Loftpúði, sem blæs upp við
árekstur, getur dregið úr hættunni
um 20 af hundraði, öryggisbelta-
strekkjarar, sem strekkja beltin á
augabragði komi snöggt högg á bíl-
Frá sænskum sjónar-
hóli
Við verðum að horfa á þessa könn-
un með þeim augum að hún er gerð
út frá sænskum sjónarhóli og ef slík
, könnim yrði gerð hér á landi kæmu
jafnvel út allt aðrar niðurstöður. Það
liggur meðal annars í því hvernig
sænski bílaflotinn er samsettur. Þar
í landi eiga japanskir bflar aðeins um
fjórðungshlutdeild í markaðnum en
hér á landi era meira en þrír af hveij-
um fjórum bflum frá Japan.
Þessi rannsókn Folksam á meira
í en mifljón slysum í umferðinni nær
1 aftur til ársins 1969 og er án efa ein
sú umfangsmesta í heiminum á
þessu sviði. Rannsóknin gekk út á
það að kanna hve öraggar viðkom-
andi bflategundir vora fyrir það fólk
sem í þeim sat þegar viðkomandi bíll
lenti í árekstri, annað hvort við ann-
'að ökutæki eða eitthvað annað eins
og til dæmis ijósastaur eða tré. Rann-
sóknin segir því nokkuð um hvert
„árekstraröryggi“ viðkomandi bfls
iim vegna áreksturs, bæta enn tíu
prósentum við og góð hliðarárekst-
ursvöm ásamt góðum hnakkapúð-
um fimm tfl tíu prósent.
„í hefld gefur þessi aukabúnaður
um 40% minni hættu. Og hér erum
við ekki að ræða um einhverja
ókomna eða óþekkta tækni heldur
búnað sem aliir bflaframleiðendur
geta tileinkað sér,“ segir sá sem
stjómaði rannsókn Folksam, Claes
Tingvall prófessor, í viötali viö
sænska dagblaðið „Dagens Nyheter".
í Svíþjóð, þar sem bflverð er tölu-
vert lægra en hér á landi og í Dan-
mörku, svo að dæmi séu tekin, þá
geta sænsku bflaframleiðendumir
Saab og Volvo ekki selt kaupendum
bfla sinna loftpúða sem þó hefur
sannað gildi sitt til aukins öryggis. í
Bandaríkjunum er loftpúðinn sums
staöar orðinn lagaskylda sem örygg-
isbúnaður og til dæmis í Þýskalandi
era margir sænsku bflanna seldir
með loftpúða.
„í Svíþjóð vflja okkar kaupendur
frekar borga aukreitis fyrir sóllúgu,
álfelgur eða fullkominn lofræstíbún-
að en loftpúða," segir einn af forstjór-
um Saab, Bjame Egstrand, í samtali
við „Aftonbladet".
Saab 9000 öruggastur
Það er Saab 9000 sem er „öraggur"
sigurvegari í þesari könnun Folksam
en 700-línan frá Volvo verður að láta
j sé nægja 5. sætið. Þrjár þýskar gerð-
ir raða sér í sætin þijú þar á milli.
Það sem vekur einna mesta athygli
við könnun Folksam nú er hve jap-
önsku bflamir hafa klifið hratt upp
listann frá síðustu könnun sem gerð
var á árinu 1989. Núverandi Toyota
Corolla er í sjötta sæti á listanum,
Mazda 323 í því sjöunda og eldri kyn-
slóð Mazda 626 og Toyota Camry
standa jafnfætis í tólfta sætí.
Það era að sjálfsögðu minnstu bfl-
amir sem lenda aftast á þessum lista,
enda væri annað óeðlilegt vegna þess
að lítill bfll hlýtur að veita farþegum
minni vemd en stór bfll ef til árekst-
urs kemur. Þó era á þessu undan-
tekningar eins og til dæmis varðandi
Ford Fiesta, sem lendir í 35. sætí og
hvað áhættu varðar nokkum veginn
í miðju.
Að lokum skal það áréttað aftur að
hér er um sænska könnun að ræöa,
gerða í landi þar sem allt önnur lög-
mál ráða samsetningu bflaflotans og
því er ekki hægt aö færa niðurstöð-
umar beint yfir á aðstæður hér á
landi. Það er samt sem áður fróðlegt
að skoða niðurstöðumar með þetta
að leiðarljósi.
-JR ,
Tegund (árgerð) Ahœtta 1 Saab 9000 3,1
2 Ford Scorpío 3,5
3 Mercedes 200-300 (1976 4 VWPassat (1981-88) c; \fn\vn TAH -85) 3,7 3,8
6 Toyota Corolia (1988-) 7 AhíÍí fífí' Í1 Ofl7-\ 4,3
7 Mazda 323 (1986-90) 9 Citroén CX 4,6 4,6
10 Ford Granada 4,9
10 Opel Ascona 4,9
12 Mazda 626 (1983-87) 5,0
12 ToyotaCamry (1987*91) 5,0
14 Mazda 626 (1988-91) 5,1
14 Petigeot505 5,1
16 Fiat Ritmo/Regatta 5,3
ig vuivWfcW 18 Audi 100(1977-82) 18 Opel Omega 5,5 5,5
18 Peugeot 305 5,5
21 Ford Síerra 22 Öpel Kadett (1985-91) 5,8 6,1 :: ::: :::: C „
4anUUI.IW;(:l!Wð:íí:lT 24 Opel Rekord (1978-86) 0,<3 6,4
24 Saab 99 26 Volvo 340/360 27 Citroen BX mmm 6.5 6.6
28 Saab 900 6,7
30 BMW 5-serie (1980-88) 6,8
32 Mercedes 190 f 7,0
320pel Ascona (1975-81) 7,0
34 Mazda 323 (1981-85) 7,1
35 Ford Fiesta (1976-89) 7,4
35 Opel Kadett (1980-84) 7,4
37 Volvo 140 7,7
38 Ford Escort/Orion (1981-90) 8,2
39Peugeot205 8,4
39 Ford Taunus (1976-82) 8,4
39 Toyota Coroiía KE70 8,4
42 BMW 3-serie (1982-90) 8,5
43 VW Goff/Jetta (1975-83) 8,6
44 Fiat Úno 8,8
45 Audi 80/90 (1976-86) 8,9
45 Nissan Cherry 8,9
47 Toyota Stariet FWD 9,3
48 Mazda 626 (1976-82) 9,6
49 Opel Corsa 9,7
50 VW typel (1971-75) 10,2
51 VWPassat (1973-80) 10,3
yy nfíi-iíftfivw \.ið/ h oHj 54 VW Polo/Derby Ronaí rit *» YlQftftiV : lv,p 10,8
.>TSK;l7WllEcLU.L-3l;.^.(;S70Ck*;^. 56 Fiat 127 11,3
58 Nissan Micra . i2>o 16,2
Opið laugardaga frá kl. 10.3o - 17.oo
BÍLAHÖLLIN HF.
Bíldshöfða 5, sími (91)674949
Mazda 323 1,3 Sedan ’87, silfurgr., Mazda 626 2,0 GLX ’88, hvítur, ek.
ek. 50.000. V. 470.000 stgr. 86.000. V. 770.000 stgr. Tilboðsverö.
Mazda 626 2,0 GLX ’88, Ijósblár, MMC Lancer 4x4 GLXi ’90, sllf-
toppl./álfelg., ek. 67.000. V. 850.000 urgr., ek. 36.000. V. 1.050.000 stgr.
stgr.
Daihatsu Charade Sedan '90, grár,
ek. 52.000. V. 550.000 stgr.
Fiat Tlpo 1600 ’90, rauðbr., ek.
57.000. V. 610.000 stgr.