Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1992, Qupperneq 3
FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1992.
19
Sálin hans Jóns míns nýtur mikilla vinsælda hér á landi og nú um helgina ætla þeir félagar að halda tvo dansleiki.
Keflavík og Akranes:
Sálin heldur
ferðinni áfram
Veitingahús
SUÐURNES:
Edenborg Hafnargötu 30, sími 12000.
Flughóteliö Hafnargötu 57, sími 15222.
Opið 11.30-14 og 18-21.30 v.d., 18-22
fd. og Id.
Glóðin Hafnargötu 62, sími 11777. Opið
11.30-21 v.d„ 11.30-22.30 fd. og Id.
Þotan Vesturbraut 17, sími 12211, Opið
23-3 fd. og Id.
Langbest, pitsustaður Hafnargötu 62,
sími 14777. Opið 11-22 alla daga.
Ráin Hafnargötu 19, sími 14601. Opið
12-15 og 18-23.30 md.-miðvd., 12-15
og 18-1 fimmtud. og sd„ 12-15 og 18-3
fd. og Id.
Veitingahúsið við Bláa lónið Svarts-
engb sími 68283.
Veitingahúsið Vitinn, Hafnargötu 4, sími
37755. Opið 0.30-23.30 v.d„ 08.30-3 fd.
og Id.
SUÐURLAND:
Gjáin Austurvegi 2, Selfossi, sími 22555.
Opið 18-1 miðvd., fimmtd. og sd„ 18-3
fd. og Id. Lokað á md. og þd.
Hótel Selfoss Eyrarvegi 2, Selfossi, sími
22500. Opið 12-14.30 og 18-22 alla
daga.
Hótel Örk, Nóagrill Breiðumörk 1,
Hverag., s. 34700. Opið 11.30-14 og
18-22 alla daga.
Kam-Bar, Breiðumörk 2c, Hverag., s.
34988.
Veitingahúsið við Brúarsporðinn Eyr-
arvegi 1, Self., sími 22899. Opið 11.30-
13.30 og 18-22 v.d„ 11.30-13.30 og
18-23 fd. og Id.
ÁN VÍNS
Arnargrill Arnarbakka 2, simi 77540.
Opið 12-23.30 alla daga.
Á næstu grösum Laugavegi 26, sími
28410. Opið 11.30-14 og 18-20 v.d„
Lokað um helgar.
Blásteinn Hraunbæ 102, sími 673311.
Opið 10-22.
Brauðstofan Gleymmérei Nóatúni 17,
sími 15355. Opið 09-18 v.d„ 09-16 Id.
Lokað á sd.
Chick King Suðurveri, Stigahlíð 45-47,
s. 38890. Opið 11-23.30 alla daga.
Eikagrili Langholtsvegi 89, 39290. Opið
11.30- 22 alla daga.
Eldsmiðjan Bragagötu 38 A, simi 14248.
Opið 11.30-23.30 alla daga.
Fiskur og franskar Austurstræti 6, sími
626977.
Opió 11-20 alla daga. Lokað á sd.
Gafl-inn Dalshrauni 13, sími 54424. Opið
08-21.
Hrói höttur Hjallahrauni 13, sími 652525.
Opið 11-23 alla daga.
Höfðakaffi Vagnhöfða 11, sími 686075.
Opið 07.30-17 alla daga. Lokað sd.
Höfðagrill Bíldshöfða 12, sími 672025.
Opið 07-17 v.d„ 10-16 Id. Lokað á sd.
Jarlinn Bústaðavegi 153, sími 688088.
Opið 11-23 alla daga, nætursala til 3.
Jón bakan Nýbýlavegi 14, sími 642820.
Opið 11.30-23.30 v.d„ 11.30-02 fd. og fd.
Kaffivagninn Grandagarði, sími 15932.
Opið 04-23.30 alla daga, ekki matur á
kvöldin.
Kentucky Fried Chicken Hjallahrauni
15, simi 50828. Opið 11-22 alla daga.
Lauga-ás Laugarásvegi 1, sími 31620.
Opið 11-22.
Lóuhreiður Laugavegi 59 (f. ofan Kjör-
garð), simi 622165. Opið 09-18 v.d. Lok-
að Id. og sd.
Lúxus kaffi Skipholti 50b, simi 813410.
Opið 08-18 v.d„ 11-18 Id. Lokað á sd.
Mokka-Expresso-Kaffi Skólavörðustig
3a, sími 21174. Opið 09.30-23.30 md -
ld„ 14-23.30 sd.
Múlakaffi v/Hallarmúla, sími 37737. Opið
07-23.30 v.d., 08-23.30 sd.
Nespizza Austurströnd 8, simi 612030.
Opið 11.30-14 og 17-22 v.d„ 11.30-23
fd. og Id.
Norræna húsiö Hringbraut, simi 21522.
Opið 09-17 v.d„ 09-19 ld„ 12-19 sd.
Næturgrillið heimsendingarþj., simi
77444. Opið 22-03 v.d„ 22-07 fd. og Id.
Óli prik Hamraþorg 14, sími 40344. Opið
11-22.
Pitan Skipholti 50 C, sími 688150. Opið
11.30- 22.
Smáréttir Lækjargötu 2, simi 13480.
Smiðjukaffl Smiðjuvegi 14d, simi 72177.
Opið 08-16.30 alla daga.
Sundakaffi Sundahöfn, sími 36320. Opið
07-20.30 v.d„ 07-17 Id. Lokað á sd.
Tíu dropar Laugavegi 27, - sími 19380.
Opið 08-18 v.d„ 10-16 Id. Lokað á sd.
Vogakaffi Smiðjuvegi 50, sími 38533.
Opið 08-18 v.d. Lokað á Id. og sd.
Veitinga- og vöruhús Nings Suður-
landsbraut 6, simi 679899. Opið 11-14
og 17.30-20.30.
Western Fried, Mosfellssveit v/Vestur-
landsveg, sími 667373. Opið 10.30-22
alla daga.
Winny’s Laugavegi 116, simi 25171.
Opið 11-20.30 alla daga.
AKUREYRI:
Crown Chicken Skipagötu 12. simi
21464. Opið 11-21.30 alla daga.
Þrátt fyrir annasama verslunar-
mannhelgi í Vestmannaeyjum halda
meðlimir Sálarinnar hans Jóns míns
áfram landsyfirreið sinni og blása
hvergi úr nös fremur en endranær.
Að þessu sinni halda Sálverjar sig
þó nokkuð nærri höfuðstöðvum sín-
um og leika á Þotunni í Keflavík í
kvöld og á Hótel Akranesi annað
Exizt a
Grjótinu
Rokkhljómsveitin Exizt ætlar að
mæta á Grjótið í kvöld og annað
kvöld og skemmta gestum staðarins.
Exizt gaf nýlega út geisladisk, After
Midnight, sem þegar hefur fengið
mjög góðar móttökur. Geisladiskur-
inn er ætlaður erlendum markáði og
má geta þess að hljómsveitin er nú í
samningaviðræðum við sterka aðila
í Los Angeles.
Hljómsveitina skipa: Guðlaugur
Falk gítar, Eiður Öm Eiðsson söng-
ur, Jón Guðjónsson bassi, Sigurður
Reynisson trommur og nýjasti með-
limur sveitarinnar er gítarleikarinn
Eiríkur Sigurðsson, áður í þunga-
rokkhljómsveitinni Vírus.
Rúnar Þór og hljómsveit verða á
Ránni um helgina.
Keflavík:
Rúnar Þór
og félagar
skemmta
Rúnar Þór og félagar skemmta
gestum á Ránni í Keflavík í kvöld og
annað kvöld.
Hljómsveitin leikur frumsamið
efni svo og efni frá öönun tónsmið-
um. Hljómsveitina skipa auk Rúnars
Þórs þeir Þorsteinn Magnússon, gít-
ar, Órn Jónsson, bassi, og Jónas
Bjömsson, trommur.
kvöld.
Sálin mun að venju einbeita sér að
frumsaminni tónlist og leika meðal
annars lög af nýjustu geislaplötunni
sinni GARG sem setið hefur í efsta
sæti íslenska plötulistans aUt frá því
hún kom út í byrjun júní. Þess má
geta að í haust ætla Sálarmenn að
hefjast handa við vinnu á nýrri
Hljómsveitin Sniglabandið ætlar
að skemmta á Tveimur vinum í kvöld
og annað kvöld.
Sniglabandið, sem hefur veriö
óbreytt að liðskipan í langan tíma,
hefur nú tekið breytingum því í dag
era í því sex manns. Nýjasti meðhm-
urinn er J. Sigurhjartarson píanó-
leikari sem lengst af spilaði með
hljómsveitinni Centaur og síðast með
íslandsvinum. Sú sveit er sem stend-
breiðskífu sem stefnt er að að komi
út fyrir jól.
Skipan hljómsveitarinnar er að
öllu leyti óbreytt frá því sem áður
var, þ.e. Friðrik Sturluson, Jens
Hansson, Birgir Baldursson, Guð-
mundur Jónsson, Atli Örvarsson og
Stefán Hilmarsson.
ur í startgír eftir nokkurt hlé og verð-
ur því dijúgt að gera hjá þessum
nýja meðlim Sniglabandsins. Það má
eflaust búast við skemmtilegum
uppákomum á Tveimur vinum eins
og alltaf er Sniglabandið skemmtir.
Þess má geta að Sniglabandið byxj-
ar að spila upp úr miðnætti bæði
kvöldin en fram að þeim tíma verður
boðið upp á karaoke.
Apríl
Haf narstræti S
Hljómsveitleikurfósiuclags. og laugardagskvöld.
Diskötek á neðri hasöinni.
Ártún
Vagnhöföa 11, simi 685090
Hljómsveit Örvars Kristjánssanar leikur fyrir dansi
föstudags- og laugardagskvöld ásamt söngvar-
anum Má Eliassyni og Onnu Jónu
Borgarvirkió
Lilandi tónlist um helgína.
Café Jertsen
Þönglabakka 6. sími 78060
Lifandi tónlist fimmtgdaga til sunnudaga.
Casablanca
Diskótek um helfiina
Oar»s-barinn
Grensásvegi 7, simi 688311
Hljómsveitin Tvenni timar leikur fyrir dansi föstu-
dags- og laugardagskvóld. H jlmar Svertisson og
Anna Vilhjálms sunnudagskvöld ög öll fimmtu-
dagskvaldísumar.
Danshúsið Glæsibæ
Alfheimum. s. 686220
Htjómsveitin Smellit leikur löstudass- og laugar-
dagskvöld ásamt Ragnafi Bjamasyni og Evu
Ásrú-.-.i.::
Duus-hús
v/Fischersund. s. 14446
Opið kl. 18-1 v. d„ 18 3 Id. og stí
Feitidvergurinn
Höfðabakkal v/Gullinbrú
Lifandí tónlist um helgina.
Fjörðurinn
Strandgötu. Hafnarfiröi
Hljómsveitin Völuspá mun leika fyrir dansí laug-
ardagskvald. Aðgatifiur ókeypis.
Fógetinn
Aöalstræti
Ltfandt tónlist föstudags- og laugardagskvóld.
Furstinn
Skipholti 37
Ltfandi tónlist um helgtna,
GaukuráStöng
Tryggvagötu
Hljómsveitin Crossroads mun leike fyrir dansi
föstudegs- og laugatdagskvóld.
Garðakráin
Garöatorgi. Garðabæ, sími 656740.
Lífendí tónlist um helgina.
Grjótíð
Tryggvagötu
Hfjömsyeitin Ercizt teikur fyrír dartsi föstudagS-
og laugardagskvöld.
Hótei Borg
Dansiekur ikvoíd.
Hótel fsland
Oiskótek um helgina. Akfurstakmark á fóstud.
1!iói laugard JOar
Hótel Saga
Hljómsveitin Sambandið leikuf fyrirdansi iSúlna-
sal. laugardagskvöld. Á Mímísbar skemmia Kol-
brún og Guðni fóstudags- og laugardagskvóld.
Hressó
Opiðumhelgina,
Ingólfscafé
Hverflsgötu 8-10
Opið um helgina
Jazz
Armúla 7
Lifartdi tðnlist um helgina.
L.A. Café
Laugavegi 45, s. 626120
Diskótekföstudags- og iaugardagskvóld. Lifandi
lónlistsunnudagskvöld. Hátt eldurstakmark.
Leikhúskjatlarinn
Opiðumhetgína.
Moulin Rouge
Diskótek um ttelgina,
Naustkráin
Veaturgötufr-8
Opið um helgina.:: :
Nittabar
Strandgotu, Hafnarf írði
Ktang og kompaní leikut fyrír danst föstudegs-
og laugardagskvöld,
Rauða Ijónið
Eiðistorgi
Hljðmsveit leikut föstudags- og laugardagskvókf.
Tveir vinir og annar í fríi
Laugavegi45
Snlglabandið mun leika fyrír dansi föstudags-
og laugardagskvöld.
Ölkjallarinn
Opið um halgina.
Þotan
Keflavik
Sálin hans Jðrts mins leikurfyrír dansi fósiudegs-
kvöld. Lokað á iaugardag.
Hótel Akranes
Sálin hans Jóns míns leikur fyrir dansi laugar-
d3gskvöld.
Sjailinn
Akureyrt
Opíð um helgina.
Patreksfjörður
K.K. -handið leikur fyrtr dánsi laugárdagskvöid. :
Sjallinn
Isafiröi
K K bandið leikut fyrir dansí föstudagskvóld.
Flateyri
K.K.-bandið leikur fyrir dansi sunnudagskvóld.
Hér má sjá nokkra liðsmenn Sniglabandsins á góðri stundu en hljómsveit-
in leikur á Tveimur vinum í kvöld og annað kvöld.
Tveirvinir:
Sniglaband-
ið leikur