Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1992, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1992, Page 6
22 FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1992. Bíóborgin: Veggfóður, erótísk ástarsaga í gær var íslenska kvikmyndin sem þeir reka. En ástin kemur í Ingibjörg Stefánsdóttir fer með eitt aðalhlutverkið í Veggfóðri en hún leikur stúlk- una sem raskar lífi Lass og Sveppa. Veggfóður frumsýnd í Bíóborg- inni en myndarinnar hefur verið beðið með mikiili eftirvæntingu. Myndin á að gerast í Reykjavík nútímans og fjallar um tvo stráka sem taka að sér rekstur skemmti- staðar í miðbæ Reykjavíkur. Lass (Baltasar Kormákur) er. mynd- listarnemi sem er á góðri leið með að flosna úr skóla vegna lélegrar mætingar. Hann er drykkfelldur og kærulaus en besta skinn þrátt fyrir að hann láti Sveppa (Steinn Ármann Magnússon) teyma sig á vafasamar brautir. Sveppi er skemmtilegur og fyndinn öfug- uggi sem misnotar kvenfólk af mikifli nautn. Þeir veðja um hvor verður á undan að „skvera“ Sól (Ingibjörg Stefánsdóttir) sem er gengilbeina á skemmtistaðnum spilið og lýstur Lass. Hann verð- ur ástfanginn af Sól og vill hætta við veðmálið en Sveppi er ekki á þeim buxunum. Handrit myndarinnar er eftir þá Jóhann Sigmarsson og Júlíus Kemp sem einnig er leikstjóri myndarinnar. Júlíus Kemp, sem aðeins er 24 ára gamall, hefur vakið mikla athygli fyrir frumleg músíkmyndbönd og nú síðast fékk hann viðurkenningu, ásamt Eyþóri Arnalds, frá Sjónvarpinu fyrir besta myndband ársins sem gert . var fyrir hljómsveitina Todmobile. Veggfóður er fyrsta kvikmynd Júlíusar en hann var aðeins 13 ára gamall er hann fór fyrst að fikta við kvikmyndatöku- vélar. -KMH Háskólabíó: Falinn fjársjóður Myndin Falinn íjársjóður (Paydirt) fjallar um mikla leit að hálfri niundu milljón dala sem setur allt á annan endann í rólegu úthverfi í Los Ange- les. Raunar má læra af myndinni hve miklu skiptir að velja sér vandaða og góða nágranna og hvað getur gerst ef það er látið eiga sig. Willis Embry (Jeff Daniels) er sál- fræðingur í fangelsi og dauðvona fangi trúir honum fyrir því hvar mikill fjár- sjóður er fahnn. í ljós kemur aö hann er fahnn í grunni húss þess sem Jessica Lodge (Catherine OHÞara) býr í en hún er að skhja við eiginmanninn. Hún er afar tortryggin út í karlpening- inn og léttir það Willis ekki leitina. Leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar er Bhl Phihips en mynd- ir hans eru lítt þekktar, eins pg Fire With Fire, Christine og E1 Diablo. -KMH Jeff Daniels og Catherine O’Hara fara með aðalhlutverkin í myndinni Falinn fjársjóður. Kvikmyndir BÍÓBORGIN Sími 11384 Fyrirboðinn 4 * Tala fjórir á eftir kvikmyndatitli ætti að vera nægur fyrirboði þess að bióferð sé óráðleg. -GE Grand Canyon ★★★ Meillandi mynd Lawrence Kasdan um nokkrar persónur sem búa i Los Angeles og hvernig líf þeirra samtvinnast. BÍÓHÖLLIN Sími 78900 Beethoven ★★ Ekki merkileg saga en alveg pottþétt fyrir krakka. Fullorðnum mun heldur ekki leið- ast. -GE Tveir á toppnum 3 ★★ Útþynntur söguþráður og slök hasaratriði draga úr góðum leikurum. Lakasta mynd- inafþremur. -GE Höndin sem vöggunni ruggar ★★★ Mjög vel gerður spennutryllir með úrvals- leikurum. Sciorra, De Mornayog Hudson fara á kostum. -is Ósýnilegi maðurinn ★★ Ótrúlegar brellur skyggja á allt annað I sögunni en aðdáendur Chevy Chase verða ekki fyrir vonbrigðum. -GE Mambó-kóngarnir ★★'/2 Glæsileg mambótónlist og mambódans er umgjörð utan um dramatiska mynd um bræður sem koma frá Kúbu til að leita gæfunnar í New York. Sterkur byrjunar- kafli. Gefur aðeins eftir i lokin. -HK HÁSKÓLABÍÓ Simi 22140 Falinn fjársjóður ★★ Góðir leikarar og snjallar glefsur í hand- riti haldá uppi hefðbundnum farsalátum. -GE Bara þú ★,/2 Ástarsagan er hrikalega hallærisleg en New York ♦ 1.(1) Baby Got Back Sir Mix-A-Lot ^2.(2) ThisUsedToBeMyPlayground Madonna ^3.(3) Baby-Baby-Baby TLC ^ 4. (4) Achy Breaky Heart Billy Ray Cyrus + 5. (6) Just Another Day Jon Secada ♦ 6.(11) November Rain Guns N’ Roses ♦ 7. (7) Life Is a Highway Tom Cochrane ♦ 8. (32) End Of the Road Boyz II Men ♦ 9.(16) Giving Him Something He Can Feel En Vogue 010. (9) Wishing On a Star The Cover Girls London ♦ 1.(2) Rythm Is a Dancer Snap 0 2. (1 ) Ain't No Doubt Jimmy Nail ^ 3. (3) This Used to Be My Playground Madonna ♦ 4. (5) Shake Your Head Was (Not Was) Ý 5. (-) Barcelona Freddy Mercury & M. Cabelle ♦ 6.(13) Achy Breaky Heart Billy Ray Cyrus 0 7. (6) L.S.I. (Love Sex Intelligence) Shamen 0 8. (4) Sesame's Treet Smart E's 0 9(7) I Drove All Night Roy Orbison ♦10.(19) BookOfDays Enya Islenskur sigur íslensk pötuútgáfa má svo sannar- lega vel við tónlístarsumarið 1992 una. Innlendar plötur hafa nánast samfellt verið í efsta sæti DV sölulist- ans frá því í vor og enn virðist ekk- ert lát vera á sölunni. Reyndar eru það tiltölulega fáar plötur af öllum þeim fjölda sem gefinn er út sem standa undir megninu af sölunni og fara þar Sálin hans Jóns míns og Stjómin fremstar í flokki og hafa setið í efstu sætum hstans allt frá því plötur þeirra komu út. Todmobile hefur líka gert það gott og þessa vik- una hækkar platan 2603 sig upp í þriðja sæti listans. Metallica á greini- lega mjög harðan og vaxandi hóp stuðningsmanna hér á landi því plat- an, sem ber nafn hljómsveitarinnar og kom út í fyrra, er enn að slæðast inn á listann og er nú í fimmta sæt- inu. Á vinsældalista íslands er Síðan skein sól komin í annað sætiö með Sléttuúlfana á hælunum og Eyjalagið Daga og nætur skammt þar á eftir og mætti segja mér að áhrifa verslun- armannahelgarinnar væri farið að gæta á listanum. Þá er jarðvegurinn fyrir kvikmyndirnar Sódómu og Veggfóður greinilega undirbúinn en lög úr þessum væntanlegu myndum eru komin inn á topp tíu á vinsælda- lista Islands. -SþS- Freddy Mercury - enn syngur Freddy. Vinsældalisti Islands ^ 1.(1 ) It's Probably Me Sting & Eric Clapton ♦ 2. (4) Ef ég væri Guð Siðan skein sól ♦ 3. (9) í Galtalækjarskógi Sléttuúlfarnir 0 4. (2) My Destiny Lionel Richie ♦ 5.(11) Daga og nætur Stefán Hilmarsson & Bryndis ól- afsdóttir ♦ 6. (25) Help Me Make It Through the Night Rut Reginalds 7. (6) Tíminn líður Stjórnin 0 8. (3) Hjá þér Sálin hans Jóns míns ♦ 9. (15) Fiðrildi og Ijón Pis Of Keik ♦10.(24) Sódóma Sálin hans Jóns míns 011-(10) Rain Jet Black Joe 012.(5) Tálsýn Þúsund andlit ♦13.(18) On Dark Street Elton John 014. (7) The Sound Of Crying Prefab Sprout ♦15.(22) ComeToMe Bonnie Raitt 016.(12) ThisUsedtoBeMyPlayground Madonna 017.(8) l'IIBeThere Mariah Carey ♦18.(26) World Falling Down Peter Cetera ♦19.(31) Give U My Heart Babyface ♦20. (-) Anita Stjórnin Bandarikin (LP/CD) ísland (LP/CD) Bretland (LP/CD) ^1.(1) SomeGaveAII......................Billy Ray Cyrus ♦ 2. (-) CountdownTo Extinction.............Megadeath -0 3. (2) Totally Crossed Out...............Kris Kross 0 4. (3) MTV Unplugged...................Mariah Carey 0 5.(4) Boomerang.........................Úrkvikmynd t 6. (-) Shortly the Pimp...................Too Short (17.(5) Ten.................................PearlJam d 8. (7) Ropin' the Wind..................Garth Brooks 0 9.(6) BloodSugarSexMagic........RedHotChiliPeppers flO. (-) The Hard Way.......................Clint Black é 1- (1) Garg..........................SálinhansJónsmíns ^ 2. (2) Stjórnin............................. Stjórnin f 3. (6) Todmobile 2603.......................Todmobile 0 4. (3) Greatest Hits II.........................Queen f 5. (11) Metallica............................Metallica f 6.(17) WaynesWorld.........................Úrkvikmynd f 7. (9) Blood Sugar Sex Magic.......Red Hot Chili Peppers 0 8. (4) Greatest Hits............................Queen 6 9. (7) Trúbrot................................Trúbrot 010.(5) Tjatja................................Júpiters é 1.(1) TheGreatestHits1966-1992 .........NeilDiamond f 2. (-) Growing Up In Public...............Jimmy Nail 0 3. (2) Stars..............................Simply Red f 4. (-) Your Arsenal........................Morrissey f 5. (9) Dangerous......................Michael Jackson 0 6. (3) BackTo Front......................Lionel Richie 0 7. (5) The Legend.........................Joe Cocker f 8. (18) We Can't Dance.......................Genesis 0 9. (4) MTV Unplugged....................Mariah Carey 010. (7) Nevermind.............................Nirvana

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.