Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1992, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1992, Blaðsíða 9
Útvarpsstöð í Sydney í Ástraliu heitír þeim hjónum eða hjóna- leysum verðlaunum sem fyrst leggja í aö hafe samfarh' í nýjum jarðgöngum undir höfnina þar í borg. J boði eru þúsund Ástral- íudalir og sumarleyjasferö aö uö a mánudaginn. Uppátæki þetta hefur vatóðlitía hrifhingu í borginni og óttast gatnamálastjóri aö þaö geti valdið uroferðaröngþveiti. Ötvarps- menn ætla að hafe tilmætí um að hætta við uppátækið að engu. Væntanlegir keppendur verða að leggja fram myndir af vettvangi til að sanna mál sitt. ing ekki á sjó fyrrenioktóber Skemmtiferðaskípið Elísabet drottning U. fer ekki á sjó aftur fyrr en í október í fyrste lagi. Viðgerðir á skipinu taka lengri tíma en áætlað var í upphafi. Drottningin strandaði fyiT í þess- um mánuöi viö austurströnd Bandaríkjanna og skemmdist töluvert Skipiö er þó sjófært og lýkur vlðgerð á þvi í Þýskalandi í næsta mánuðl Næsta ferð verður um Miðjarðarhafið og verður sami skipstjóri og í strandferðinni. Nýsjálendingar bíða nú með óþreyju eftir vorinu sem er óvepjuseint á feröinni að þessu sinní. Mikið hefur snjóað á eyjun- um undaofarna daga, einkun suðureynni og hafa bændur orðiö fyrir mikium skakkaföllum vegna lambadauöa á sauðburðin- um. Umferö á vegum og um flug- velli hefur líka ferið úr skorðum og vfða eru borgir og bæir undir þykkum jafhföllnum snjó. Raf- magn hefur ferið af og vinna viða legið niðri, bæði vegna orku- skorts og fjarveru fólks vegna ófærðar. Hjálparf lugið endaði á seinasta heila húsinu Tveir menn létu lífið þegar lítil flugvél hlaðin hjálpargögnum hrap- aði á eitt af fáum heilum húsum í Miami. Þrír voru um borð í vélinni og slapp einn með brotinn ökkla. Vélin hrapaði skömmu eftir flugtak frá velli við Miramar, eitt af úthverf- um Miami. Ferðinni var heitið til suðurhluta borgarinnar en erfitt er enn að komast milli borgarhluta eftir að fellibylurinn Andrés gekk þama yfir fyrr í vikunni. Þijár litlar flug- vélar voru notaðar til flutninganna. Flugvélin, sem var tveggja hreyfla af gerðinni Cessna, stakkst á kaf í húsið þannig að stéliö eitt stóð upp úr. Enginn var í húsinu þegar slysið varð. Reuter Flugvélin hrapaði þvínæst lóðrétt niður á húsið og gereyðilagði það. Þrír voru um borð og létust tveir en enginn var í húsinu sem er ónýtt eins og flugvélin. Verið var að fljúga meö hjálpargögn milli borgarhluta í Miami. Símamynd Reuter Útlönd Mggjaára fangelsifyrirað myrða konu sína Dani á fimmtugsaldri hefur verið dæmdur í þriggja ára fang- elsi fyrir að myrða eiginkonuna sína. Maðurmn viöurkenndi að hafe barið konuna eftír að þau höföu deilt harkalega. Hann neit- myrða hana. Dómari í málinu taldi þiju ár í fangelsi hæfilega refsingu vegna aðstæðna á heimiiinu. Þau hjón höföu þjáðst af ofdrykkju lengi og voru átðk þeirra í milli daglegt brauð. Ífullumréttíað skjótastóra Dfoour ui oana Hæstiréttur Danmerkur hefur úrskurðað aö nítján ára gamall unglingur skuli fara frjáls ferða sinna þótt sannað sé að hann hafi skotið eldri bróður sirrn til bana þar sem hann lá sofandi t sófa. Stóri bróðir hafi um árabil kúg- að alla á heimilinu og hvað eftir annað beitt bróöur sinn otbeldL Hann níddist einnig á móður þeirra. Á endanum sá yngri bróö- irinn ekki annað ráð en aö myrða bróður sinn til að forða sér og móður sinni undan ofbeldinu. Svefngengill saklausafað myrðatengda- móðursína Hæstiréttur Kanada hefur sýknað mann af ákæru um morð á tengdamóður sinni fyrir flórum árum. Maðurinn viöurkenndi þó að hafe stungið komrna en ekki vitað hvað hann var aö gera vegna þéss aö hann var sofendi. Málið þykir með nokkrum ólik- indum því hinn ákærði, Kenneth James Parks, ók sofandi 23 kíló- metra leið að heimili tengdafor- eldrannaoglagðitil þeirra beggja raeð eldhúshnif. Hann gaf sig fram við lögregluna um leið og hann vaknaöi. Tengdafaðirinn særðist alvarlega. Parks var einnig sýknaður í undirrétti. Vara stúlkur við hópgöngu á danshátíð Yfirvöld i Zwazilandi vara ung- ar stúlkur við aö efna í ár tíl hóp- göngu á mikla danshátið sem haldin er árlega um þetta leyti þar í landi. Hefö er fyrir því að stúlkumar gangi þúsundum saman léttklæddar til hátíðarhm- Á siöustu árum hefur æ meira borið á að karlmenn geri árásir á stúlknahópana með ránum og nauðgunum. Talsmaður lögregl- unnar segir að stúlknanna verði gætt á nóttu sem degi en útilokað sé að koma í veg fyrir árásir. Aliirura borðfórustþegarrúss- nesk ferþegarflugvél I innan- að lenda á velh skammt norö- rakst í jörðina með fyrrgreindum Tu-134. Komið var kvöld þegar Norður-íriandi næráfanga Erjumar á Norður-írlandi kröföust þrjú þúsimdasta fómarlambs síns í gær þegar lýðveldissinnar skutu nilj- án ára gamlan kaþólskan knatt- spymumann til bana. Það vom tveir byssumenn úr Frelsisher írsku þjóð- arinnar, IPLO, sem skutu hann til bana við íþróttavöll í Belfast. POturinn haföi aðstoðað við að bera kistu Jimmys Browns, yfir- manns IPLO, við útför hans í síðustu viku. Það vom eigin menn Browns sem skutu hann og í símtali til dag- blaðs í Belfast viðurkenndu þeir morðið á unglingnum. Friðflyfjendur f leiri en óláta- beigirnir Ólátabelgir í austur-þýsku borg- inni Rostock urðu aö játa sig sigraöa í gærkvöldi þegar um tvö þúsund manns gengu þögulir um götur borg- arinnar til að mótmæla árásum á erlenda flóttamenn. Þá kom fjöl- mennt lögreglulið í veg fyrir að átök brytust út, sjöttu nóttina í röð. Reuter AUGLYSING UMINNLAUSNARVERÐ VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA Rl'KISSJÓÐS FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ *) Á KR. 10.000,00 1984- 2.fl. 1985- 2.ÍI.A 1985-2.fl.B 10.09.92-10.03.93 10.09.92-10.03.93 10.09.92-10.03.93 kr. 65.084,33 kr. 41.926,57 kr. 26.109,77**) *)lnnlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbætur. **)Við innlausn fylgi ógjaldfallnir vaxtamiðar spariskírteinisins. Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík, ágúst 1992. SEÐLABANKI ÍSLANDS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.