Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1992, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1992, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 28. ÁGÚST 1992. 37 Stöðumælar. Fyrstu stöðu- mælamir Fyrstu stöðumælarnir voru settir upp í Oklahöma í Banda- ríkjunum árið 1935. Goethe og Faust Þýski rithöfundurinn Johann Wolfgang von Goethe, fæddist þennan dag fyrir 253 árum. Árið 1867, 35 árum eftir andlát hans, kom Faust, eitt af meistaraverk- um hans, út í kiljuformi fyrst bóka. Blessuð veröldin Þrælahald Á dögum þrælahalds voru yfir 20 miiljónir svertingja fluttir frá Afríku tíl eyja í Karíbahafi og til Bandaríkjanna. Öfgar í Ameríku Árið 1991 létu 769 manns lífið af völdum glæpahópa í Los Ange- les. Dagblaðið L.A. Times álítiur að 90 þúsund skólaböm í Banda- ríkjunum beri á sér byssur í skól- anum. Jökullón eftir Baldvin Árnason. Baldvin Ámason sýnirá Seyðisfirði í dag opnar Baldvin Ámason sýningu á myndum sínum í Safhahúsinu á Seyðisfirði. Sýn- ingin stendur aðeins yfir í þrjá daga eða fram á sunnudag. Hún er opin frá kl. 15 til 19. í myndum Baldvins er talaö ským máh sem njótandinn skilur vel og er hluttakandi í. Baldvin nam við Myndlista- og handíðaskólann og hélt svo til Sýningar Kóngsins Köbenhavn þar sem hann stundaöi framhaldsnám við Frikunst akademien. Loks hélt Baldvin til London og nam viö Camden Art Center þar í borg. Á undanfómum árum hefur Baldvin haldiö fjölda einkasýn- inga hér á landi og erlendis. Færð á vegum Samkvæmt upplýsingum Vega- gerðarinnar er nýlögð klæðning á veginum frá Brú til Hvammstanga, milli Djúpavogs og Breiðdalsvíkur, Hlíðarvegi við Egilsstaði, veginum milli Laugarvatns og Múla og Þrast- arlundar og Þingvalla. Loks er ný- Umferðin lögð klæðning á veginum milli Þórs- hafnar og Vopnafiarðar og má búast við umferðartöfum. Þá má einnig búast við umferðar- töfum á vegmum um Oddsskarð. Búast má við hálku á heiðum á Vestfiörðum. Eitthvað krap var á vegum á heiðum austanlands og norðan í morgun en þær eru nú greiðfærar. Höfn 0 Lokað |Tj Hálka Tafir 0 Steinkast €ZX3- í kvöld M. 24 mun hljómsveitm heimilinu Freyvangi í EyjafiröL Síðan skein sól skipa þéir Eyjólf- ur Jóhannsson, gítar, Hafþór Guð- mundsson, troromur, HelgiBjörns- í kvöld verður á dagskránni nýtt kynna nýjustu verk meðlima. Einnig verður farið í sraiöju gull- geröarmanna rokktónlistarinnar síðustu 3 áratugina, s.s. M. Jagg- ers, C. Richards, R. Davis oil. ns Siðan Skein sól veröur í Freyvangi i kvöld Siðan skein sói hóf leik sinn í Hlaðvarpanum I april 1987 í mikilh snjókomu. Síðan hélt hún áfram leik sinum næstu árin við mikinn fögnuð og heiöríkju og hefur orð- stír þeirra borist víða, bæði hér* lendis erlendis, og hvarvetna hefur þeim verið tekið með miklu lofi enda sveitin þekkt fyrir hisp- urslausa framkomu í hvívetna. Tónleikanúr standa yfir til kl. 3. Glover hlaut snöggan frama árið 1985. Glover í Lethal Weapon 3 Sambíóin hafa undanfarið sýnt Lethal Weapon 3 eða Tveir á toppnum 3 eins og nafnið útleggst á íslensku. Myndin er nú sýnd í Bíóhölhnni og Bíóborginni. Danny Glover fer með annað Bíó í kvöld aðalhlutverkið í myndinni. Leik- ur hann hinn áhyggjufulla lög- reglumann, Roger Murtaugh. Árið 1985 var gott ár fyrir Danny Glover. Þá voru sýndar þrjár myndir sem hann fór með hlut- verk í og hlutu þær ahar góða dóma. Þetta voru myndimar Wit- ness, Silverado og The Color Purple. Brautin var rudd og leið- in hefur verið upp á við síöan þá. Nýjar myndir Laugarásbíó: Ameríkaninn Háskólabíó: Rapsódía í ágúst Stjömubíó: Ofursveitin Regnboginn: Ógnareðh Bíóborgin: Batman snýr aftur Bíóhöllin: Batman snýr aftur Saga-bíó: Veggfóður Almenningsvagnar: Garðabær A kortinu hér til hhðar má sjá leiðakerfi Almenningsvagna í Garðabæ. Leið 51 sér um akstur í bænum. Á leiðinni er ekið á 20 mín. fresti frá kl. 6.26 fram til 18.46 en eft- ir það á 30 min. fresti. Vagniim ekur frá skiptistöð, við Bitabæ við Ásgarð, til Vífilsstaða og þaðan í gegnum Umhverfi íbúðahverfið og út á Amarnes. Frá Amamesi heldur vagninn aftur í gegnrnn íbúðahverfið, fram hjá skiptistöð og út á Stórás. Þaðan hgg- ur leiðin aftm- að skiptistöð. Þá ekur einnig vagn frá skiptistöðinni í Garðabæ til Bessastaðahrepps og til baka. Frá skiptistöðinni við Bitabæ halda svo vagnar til Reykjavíkur, bæði í Mjódd og í Miðbæinn, á 20 mín. fresti frá kl. u.þ.b. 7 til 19. Eftir það er ekið á 30 mín. fresti til kl. 24. Sólarlag í Reykjavík: 20.57. Sólarupprás á morgun: 6.01. Síðdegisflóð í Reykjavík: 18.37. Árdegisflóð á morgun: 7.01. Lágfiara er 6-6 ‘ó stundu eftir háflóð. IRNES BÆJARBRAUT HAFNARFJARÐARVECUR BÆJARBRAUT KARLABRAUT LEIÐ 51 GARÐABÆR LE/Ð 142 MJÓDD/HAFNARFJÖRÐUR LEIÐ 140 HLEMMUR/LÆKJARGATA LEIÐ 141 GRENSÁS/HLEMMUR Gengið Gengisskráning nr. 162. - 28. ágúst 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 52,600 52,760 54,630 Pund 104,377 104,694 105,141 Kan.dollar 43,989 44,123 45,995 Dönsk kr. 9.6518 9,6812 9,5930 Norsk kr. 9,4384 9,4671 9,3987 Sænsk kr. 10,2197 10,2508 10,1719 Fi. mark 13,5567 13,5979 13,4723 Fra. franki 10.9600 10,9934 10,9282 Belg.franki 1,8132 1,8187 1,7922 Sviss. franki 41,7941 41,9213 41,8140 Holl. gyllini 33,1474 33,2483 32,7214 Vþ. mark 37,3858 37,4996 36,9172 it. lira 0,04886 0,04901 0,04878 Aust. sch. 5,3091 5,3253 5,2471 Port. escudo 0.4290 0,4303 0,4351 Spá. peseti 0,5753 0,5771 0,5804 Jap. yen 0,42548 0,42678 0,42825 Irsktpund 98,607 98,907 98,533 SDR 77,7965 78,0331 78,8699 ECU 75,5362 75,7660 75,2938 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgáta v T~ T~ nr H 8 n * 10 ii V3T JHT" /3 j r IU 19- j J 19 io J * J Lárétt: 1 frí, 6 fijótum, 8 amboö, 9 ótti, 10 rofnar, 13 fóðra, 14 tré, 16 óö, 18 legg, 20 lík, 21 flökta, 22 bjálfi. Lóðrétt: 1 stilla, 2 þegar, 4 óvit, 4 matur, 5 starfsgrein, 6 fljót, 7 sjór, 11 lokaöi, 12 flýtirmn, 15 röski, 16 tré, 17 fæða, 19 róta. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 snóp, 5 gát, 8 værir, 9 ró, 10 efa, 12 keim, 13 lerkiö, 14 lima, 16 nam, 18 smári, 19 há, 20 kaldrar. Lóðrétt: 1 svell, 2 næ, 3 órar, 4 pikkar, 5 greinir, 6 áriða, 7 tómt, 11 feima, 15 mál, 17 már, 18 Sk, 19 ha.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.