Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1992, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1992, Side 6
22 Amerikaninn gerist að miklum hluta innan fangelsismúra þar sem glæpaklikur ráða ferðinni. Laugarásbíó: Amerík- aninn Hinn þekkti leikari, Edward James Olmos, leikur aðalhlutverkið og leik- stýrir Ameríkananum (American Me) en í myndinni er sögð saga spánsk-amerískrar íjölskyldu í gegn- um þijá ættliði og aðallega fylgst með smákrimmanum Santana. Hann er stofnandi glæpagengis í Los Angeles en á eftir að eyða meiripartinum af ævi sinni innan fangelsismúranna þar sem þrífast hættulegar glæpa- klíkur og þaðan stýrir hann sinni mexíkönsku maflu þar til yfir lýkur. Auk Olmos leika í myndinni stór hlutverk William Forsythe, Pepe Serna og Dany De la Pez. Edward James Olmos var búinn að bíða lengi eftir tækifæri til að gera þessa mynd: Hann las fyrst handritið fyrir átján árum og hefur verið með hugann við það síðan en það var ekki fyrr en hann hafði fengið óskarstilnefningu fyrir leik í aðalhlutverki að honum var gert það mögulegt að leikstýra myndinni sjálfur. -HK Regnboginn: Vamarlaus Vamarlaus (Defenseless) er spennuþriller þar sem þemað er fjöl- skylduleyndarmál sem kemst upp á yfirborðið þegar Steven Seldes er myrtur. Eiginkona hans, Ellie, er ákærð um morðiö og fær bestu vin- konu sína, vel metinn lögfræðing, T.K. Katwuller, til að verja sig. T.K. kemst að því að Steven var ekki sá saklausi heimilisfaðir sem yfirborðið sýndi og reynir að sannfæra lög- reglumanninn George Beautel um sakleysi skjólstæðings síns. Sá myrti var sem sagt meðlimur í stóru glæpa- gengi og því eru það margir sem koma til greina þegar lögfræðingur- inn og lögreglan fara að rannsaka hveijir hafi getað myrt hann. Það er Barbara Hersey sem leikur hinn skorinorta lögfræðing, T.K. Katwuller, Sam Shepard leikur lög- reglumanninn George Beautel og Mary Bert Hurt hina ákærðu eigin- konu. Leikstjóri Defenseless er Martin Campbell sem kemur upprunalega frá Nýja-Sjálandi en byijaði feril sinn í sjónvarpi á Englandi. Þar vann hann ýmis störf við sjónvarpsstöðv- ar, var bæði kvikmyndatökumaður og leikstjóri hinna ýmsu þátta. De- fenseless er önnur myndin sem hann leikstýrir í Bandaríkjunum. Áður hafði hann leikstýrt Criminal Law með Gary Oldman og Kevin Bacon í aðalhlutverkum. -HK Stjömubíó: Ofursveitin Hinir þekktu hasarmyndaleikarar, Jean-Claude Van Damme og Dolph Lundgren, hafa snúið bökum saman og leika tvo liðsmenn hinnar ill- ræmdu heimsherdeildar í Ofusveit- inni (Universal Soldiers). Herflokkur þessi, sem nafn myndarinnar er tek- ið eftir, er leynilegur og er tilgangur- inn að búa til sveit hinna fullkomnu hermanna. Þeir sem teknir eru í her- deildina eru sviptir öllu minni um fyrri tíð og allar tilfinningar, sem með þeim kunna að bærast, máðar út. Þeir eru því tilbúnar bardagavél- ar. Eitthvað fer þó úrskeiðis við þjálf- un þeirra félaga Van Damme og Lundgrens. Þeir láta ekki almenni- lega að stjóm og fá minnið aftur í skömmtum. Leikstjórinn, Roland Emmerich, er þýskur kvikmyndagerðarmaður sem fékk strax sem nemandi áhúga á vís- indaskáldsögum til kvikmyndagerð- ar og það var eftir að framleiðendur sáu mynd hans, Moon 44, þar sem Michael Paré og Malcolm McDowell léku aðalhlutverkin, að þeir réðu hann til að leikstýra Ofursveitinni. Emmerick telur aö sá kvikmynda- gerðarmaður sem ætli sér að leik- stýra framtíðarmyndum verði að vita sjálfur um alla þá tæknilegu möguleika sem koma til greina. Leik- stjórinn geti ekki eingöngu treyst á tæknimenn heldur verði hann að geta skapað þann heim sem fær áhorfandann til að sitja sem fastast í tvo klukkutíma. -HK Doiph Lundgren og Jean-Claude Van Damme í fullum herklæðum í Universál Soldiers. FÖSTUDAGUR 28. ÁGÚST 1992. Kvikmyndir BÍÓBORGIN Sími 11384 Batman snýr aftur ★★ Fríkaðir karakterar, vandaðar sviðsmyndir og brellur bæta ekki upp vöntun á sögu og spennu nema að hálfu leyti. Bíó-Batman er engin ofurhetja en skúrkarnir eru góðir. Einnig sýnd í Bíóhöll- inni. -GE Veggfóður irkVi Skemmtileg kvikmynd sem er borin uppi af eitruðum húmor og stjörnuleik Steins Ármanns. Sannkallað barn síns tíma. Einnig sýnd í Saga-bíói. -GE BÍÓHÖLLIN Sími 78900 Atlantis k'A Metnaðarfull mynd frá Luc Bes- son um lífið í sjónum en þrátt fyrir stórfenglégar kvikmyndatök- ur neðansjávar er myndin andlaus og Eric Serra hefur oftast áður samið betri tónlist. -HK Beethoven ★★ Ekki merkileg saga en alveg pott- þétt fyrir krakka. Fullorðnum mun heldur ekki leiðast. -GE Vinny frændi ★'A Formúlugamandrama á hálfum hraða. Of hæg til að vera spenn- andi og of langt milli góðra brand- ara til að vera fyndin. -GE Tveir á toppnum 3 ★★ Útþynntur söguþráður og slök hasaratriði draga úr góðum leikur- um. Lakasta myndin af þremur. Einnig sýnd í Bíóborginni. -GE HÁSKÓLABÍÓ Simi 22140 Ástriðuglæpir ★ 'A ♦ 1. (1 ) Fiörildi og Ijón Pís of keik ♦ 2.(6) The Best Things in Life Are Free Luther Vandross & Janet Jackson f 3.(4) Countdown Lindsey Buckingham 0 4. (3) Help Me Make It through the Night Rut Reginalds ♦ 5. (5) Give It up Wilson Phillips f 6.(10) On Dark Street EltonJohn t 7.(14) Achy Breaky Heart Billy Ray Cyrus 8. (2) Sódóma Sálin hans Jóns mins ♦ 9. (9) Tears to Tell Howard Jones f10.(16) Baby-Baby-Baby TLC 011.(7) It's Probably Me Sting & Eric Clapton ♦12. (17) A Little Love More Lisa Stansfield ♦13. (15) Jesus, He Knows Me Genesis f14.(18) Why You Wanna Break My Heart Tia Carrera 015.(8) Give U My Heart Babyface 016.(11) Come to Me Bonnie Raitt f17.(27) AllShookup Billy Joel f18. (25) If You Don't Love Me Prefab Sprout f19.(-) HowDoYouDo Roxette ♦20. (21) Just Another Day Jon Secada Metallíca - jójómeistararnir. t 1(1) Rythm Is a Dancer Snap t 2.(4) The Best Things in Life Are Free Luther Vandross/Janet Jackson t 3.(3) Achy Breaky Heart Billy Ray Cyrus t 4. (9) Baker Street Undercover ♦ 5. (5) Just Another Day Jon Secada ♦ 6. (6) Don't You Want Me Felix 0 7(2) Barcelona Freddy Mercury & M. Caballe ♦ 8. (14) Rock Your Baby K.W.S. t 9. (23) Walking on Broken Glass Annie Lennox 010.(7) Ain't No Doubt Jimmy Nail London Þungar sveiflur New York ♦ 1.(1) End ofthe Road Boyz II Men ^2.(2) Baby-Baby-Baby TLC ♦ 3. (3) This Used to Be My Playground Madonna t 4.(5) November Rain Guns N'Roses 0 5. (4) Baby Got back Sir Mix-A-Lot t 6. (7) Life Is a Highway Tom Corch.ane t 7. (8) Giving Him Something He Can Feel En Vogue 0 8. (6) Just Another Day Jon Secada t 9. (9) Achy Breaky Heart Billy Ray Cyrus ♦10.(14) Stay Shakespear's Sister Ekki tókst Veggfóðrinu að læðast upp fyrir Sáhna hans Jóns míns á DV-Usta vikunnar og verður því að gera sér annað sætið að góðu enn um sinn. Þijár efstu plötumar eru reyndar í sömu sætum og síðast en þar á eftir kemur jójóhljómsveitin MetalUca sem eina vikuna er alveg upp við topp Ustans en við botninn þá næstu. Hvað það er sem veldur þessum ógnarlegu sveiflum er ekki gott að segja en líklegasta skýringin er misjafn innflutningur sem gerir það að verkum að stundum er platan til í einhveiju magni um einnar viku skeið eða svo og síðan fæst hún kannski ekki vikum saman þar til næsta sending kemur. En um vin- sældir þessarar plötu verður ekki deilt því eins og sjá má á bandaríska Ustanum er hún á uppleið þar í landi líka. í Bretlandi eru Smiths sálugu hins vegar í efsta sæti með samsafn af bestu lögum og þar stekkur BiUy Ray Cyrus Uka beint inn á Ustann og virðist ætla að leggja Breta aö fót- um sér Ukt og landa sína. Á Vin- sældaUsta íslands er Pís of keik enn í efsta sæti en Luther Vandross og Janet Jackson eru komin í annað sætið, sama sætið og þau hafa reynd- ar í Lundúnum og hver veit nema þau nái efstu sætum beggja Usta sam- tímisínæstuviku. -SþS- Vinsældalisti íslands Bandarikin (LP / CD) ^1.(1) SomeGaveAII......................Billy RayCyrus ♦ 2.(3) Ten................................PearlJam 0 3. ( 2) Totally Crossed out................Kris Kross ♦ 4. (5) Boomerang........................Úrkvikmynd 0 5.(4) MTVUnplugged....................MariahCarey ♦ 6. (7) Countdown to Extinction...........Megadeath 0 7. (6) Mo'Money.........................Úrkvikmynd Á 8. (8) Ropin'theWind....................Garth Brooks ^ 9. (9) Blood SugarSex Magic......Red Hot Chili Peppers ♦10.(12) Metallica...........................Metallica Island (LP/CD) !1.(1) Garg..........................SálinhansJónsmíns 2.(2) Veggfóður............................Úrkvikmynd 3. (3) Stjórnin..............................Stjórnin ♦ 4.(17) Metallica...........................Metallica ^ 5. (5) Greatest Hits II.........................Queen (} 6. (4) Todmobile 2603......................Todmobile 0 7.(6) GreatestHits............................Queen ♦ 8. (9) Little Earhquakes....................Tori Amos ♦ 9. (10) Now22...................................Ýmsir ♦10. (13) Blood Sugar Sex Magic.....Red Hot Chili Peppers Bretland (LP/CD) ♦ 1. (-) Best...!...............................Smiths ^2.(2) Dangerous........................Michael Jackson ♦ 3. (4) TheGreatest Hits 1966-1992.......Neil Diamond 0 4. (1) We Can't Dance .......................Genesis ♦ 5. (6) Backto Front......................Lionel Richie 0 6. (3) Welcome to wherever You Are..............INXS 0 7. (5) Stars..............................Simply Red ♦ 8. (14) Diva............................Annie Lennox ♦ 9. (-) SomeGaveAII.....................Billy Ray Cyrus f>10. (7) Growing up in Public..............Jimmy Nail

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.