Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1992, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1992, Side 7
FÖSTUDAGUR 28. ÁGÚST 1992. 23 Bjarni Jónsson, fyrirliði KA, til hægri á myndinni, stjórnar sínum mönnum í leiknum gegn Breiöabliki á Akureyri á morgun. Pétur Arnþórsson leikur með félögum sínum í Fram í Eyjum. Samskipadeildin: Skýrast línurn- ar um helgina? Kvikmyndir Sean Young og Patrick Bergin reyna hvað þau geta til að blása lífi í óspennandi persónur sem eiga við sálfræðileg vandamál að etjagagnvarthinukyninu. -HK Falinn fjársjóður ★★ Góðir leikarar og snjallar glefsur í handriti halda uppi hefðbundn- umfarsalátum. -GE Veröld Waynes ★★ 'A Losaraleg saga en Wayne og Garth eru óneitanlega mjög fyndnar týpur. Húmorinn einum of „local" fyrir okkur. -GE Steiktir grænir tómatar ★★★'/2 Stórgóð mynd sem fjallar um mannlegar tilfinningar, vináttu og áhrifamátt frásagna. Toppleikur í öllum hlutverkum. -ÍS LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Amerikaninn ★★'/2 Hrottaleg og raunveruleg lýsing á valdabaráttu innan og utan fang- elsismúra. Einum of fjarlæg til að hafa full áhrif en hún skilur vissu- lega eitthvað eftir. Olmos er frá- bær. -GE Hringferð til Palm Springs ★ Ber brjóst eiga að hressa upp á hálfvitasögu en kvenímyndirnar eru nóg til að æra óstöðugan. -GE Beethoven ★★ Ekki merkileg saga en alveg pott- þétt fyrir krakka. Fullorðnum mun heldurekki leiðast. -GE Stopp eða mamma hleypir af ★,/2 Stallone er ekki slæmur gaman- leikari og Getty er góð en sagan er nauðaómerkileg formúluklisja frá upphafi til enda. -GE REGNBOGINN Sími 19000 Ógnareðli ★★★★ Siðlaus .... spennandi..., æs- andi.... óbeisluð ..., óklippt.... ógeðsleg .... óafsök- uð ..., glæsileg ..., tælandi..., spennandi..., frábært... (Nei, ég fæ ekki prósentur). -GE Lostæti ★★ /2 Skemmtileg framtíðarsýn frá tveimur teiknimyndahöfundum. Myndin er meiri stílæfing en nokkuð annað. -GE Léttlynda Rósa ★★★ Mjög fagmannlega unnin mynd um alvarlegt tilfelli brókarsóttar og þau vandamál sem skapast í kringum það. Frábær leikur góðra leikara. -is SAGA-BÍÓ Sími 78900 Höndin sem vöggunni ruggar ★★★ Mjög vel gerður spennutryllir með úrvalsleikurum. Sciorra, De Mornay og Hudson fara á kost- um. -ÍS STJÖRNUBÍÓ Sími 16500 Náttfari ★ Ófrumleiki og hnökrar í frásögn jarða allar tilraunir til að skapa sögu, spennu og hrylling, King- húmor, ágætis leikarar og kettir klóra í bakkann. -GE Óður til hafsins ★★'/2 Vel gerð og efnismikil með stór- leik hjá Nick Nolte. Síðasta kortér- ið klisjukennt og skemmir fyrir heildaráhrifum. Atriði úr fortíðinni geysivel tengd nútímanum. -HK Börn náttúrunnar ★★★ Enginn ætti að verða fyrir von- brigðum með Börn náttúrunnar. Friðrik Þór hefur gert góða kvik- mynd þar sem mikilfenglegt landslag og góður leikur blandast mannlegum söguþræði. -HK Fyrirkomulag Samskipadeildar- innar í knattspymu, þegar þremur umferðum er ólokið, veröur með þeim hætti að allir leikirnir fara fram á sama tíma. Fimm leikir byrja næstu þrjá laugardaga, allir á sama tíma. Leikimir á morgun, laugardag, hefjast klukkan 14. Spennan um íslandsmeistaratitil- inn eftirsótta er nú í algleymingi og getur farið svo, eins og máhn líta út í dag, að úrslitin ráðist ekki fyrr en í lokaumferðinni. Efsta liðið í Sam- skipadeildfnni, Akranes, leikur á morgun við Víking í Stjörnugróf í I fjörugöngunni, 8. raðgöngu Úti- vistar, verða teknar upp nýjungar. Ekki verður gengin samfelld leið í hverri dagsgöngu heldur verður henni skipt í 2 til 3 áfanga innan ákveðins svæðis. I áfóngunum verð- ur lögð áhersla á fjörulífiö, rekann og minjar á ströndinni. Gönguhóp- arnir verða selfluttir á milli áfanga. Hægt verður að stytta áfangana fyrir þá sem vilja. Fyrsta gangan verður á sunnudag- inn og hefst að venju við skrifstofu Útivistar kl. 9.30 eftir gömlu þjóðleið- inni niður í Grófma og að Hafnarhús- inu, en þaðan verður ekið í rútu upp í Víöines og gengið með fjörunni í Gunnunes og aö Þemeyjarsundi og síðan feijað yfir í Þemey. Þar verður gengið um eyjuna og fjörulífið skoð- að. Að því loknu verður selflutt yfir í Engey og gengið á reka og mann- vistarminjar skoöaöar. Þeir sem sleppa vilja Þemey geta byijað fjöru- Fossvogi. Þessi leikur er athyglis- verður fyrir þær sakir að hann er mikilvægur báðum liðum, annars vegar á toppi deildarinnar og hins vegar í fallbaráttunni. Víkingar verða að vinna til að koma sér af mesta hættusvæöinu en með sigri stefna Akurnesingar áfram ótrauðir að íslandsmeistaratithnum. Sannar- lega áhugaverður leikur þarna á ferðinni. Það sama verður sagt um leik Vals og Þórs á Hhðarenda. Þórsarar koma í humátt á eftir Skagamönnum en aðeins tvö stig skhja hðin. Valsmenn gönguna með því að sigla út í Engey kl. 14 frá Grófarbryggju og sameinast þar fyrri hópnum. Komið verður í hafa vaxið heldur betur eftir sem á mótið hefur hðið og þurfa Þórsarar á öllum sínum kröftum að halda til að leggja Valsmenn að vehi. FH-ingar taka á móti KR-ingum í Kaplakrika. FH er á hættusvæði í deildinni á sama tíma og hð KR hefur möguleika á tithnum góða. Hið unga hð KR hefur svo sannarlega komið á óvart í sumar og leikið skemmtilega knattspyrnu sem hefur borið ávöxt. Jafntefh í þessum leik er dautt fyrir bæðin liðin, sigur og ekkert annað kemur aðeins til greina eins og stað- an er. land úr fjörugöngunni milh kl. 18 og 19. Ef ekki verður gott sjóveður verður Tpppslagur íÁrbænum Þrír leikir verða í 2. deild í kvöld og tveir á morgun, laugardag. i kvöld eigast við toppliðin ídeildínni, Fylkirog Keflavík, í Árbænum. Fylkir hefur þegar tryggt sér sæti i 1. deild að ári og Keflvíkingar hafa mestu möguleika að fylgja Fylki upp í 1. deild. Botnslagur verður í Garðin- um þegar heimamenn í Víði leika gegn ÍR og þriðji leikur kvöldsins verður á Selfossi þegar heimamenn taka á móti Þrótti. Allir leikirnir hefj- ast klukkan 18.30. Á laugardeginum verða tveir leikir. BÍ á ísafirði leikur gegn Grindavík fyrir vestan og Stjaman leíkur gegn Leiftri í Garðabæ. Báðir leikir byrja klukkan 14. Króknum Næstsíðasta umferðin í 3. deiid verður leikin á laugar- daginn. Ljóst er þegar að Tindastóll leikur í 2. deild næsja sumar en liðið sem vermir annað sætið, Grótta, sækir Tindastól heim. Aðrir ieikir verða þeir að Þróttur Nes leikur heima gegn Magna, Völsungur og KS leika á Húsavlk, Dalvlk og Haukar leika nyrðra og Ægir úr Þorlákshöfn leikur á heimavelli gegn Skallagrími úr Borgarnesi. Allir framangreindir leikir byrja klukkan 14. KA og Breiðablik leika á Akureyri í sannköhuöum botnslag. Leikurinn er upp á líf eða dauða fyrir hðin sem bæði eru með fahdrauginn alræmda í eftirdragi. Það verður örugglega ekkert gefið eftir í þessum leik en hðið sem fer inn á þær brautir verð- ur undir. Fimmti leikur umferðarinnar verður í Eyjum þegar heimamenn leika á móti Fram. Eyjamenn eru komnir með annan fótinn í 2. deild en Framarar sigla lygnan sjó. -JKS haldið áfram að ganga með Þerneyj- arsundi og yflr að Álfsnesi og þaöan selflutt yfir á annað svæði. Ný raðganga hjá Útivist: Eyöieyjar á Kollafirði Engey. í göngunni á sunnudag verður eyjan skoðuð. t í f < i f f * f

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.