Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1992, Síða 8
Veðurhorfur næstu daga:
Norðanáttin verður
ráðandi fram yfir helgi
- samkvæmt Accu-Weather
Sæmilega sólríkt verður á höfuð-
borgarsvaeðinu allt fram að miðviku-
degi samkvæmt tölvuspá frá Accu-
veðurstofunni í Bandaríkjunum en
það verður kalt og haustið er að
koma, það hefur ekki leynt sér síð-
ustu daga og áframhaldandi norðan-
átt er spáð næstu daga. Eins og lands-
menn hafa fengið að kynnast hefur
fylgt norðanáttinni töluverður vind-
ur og þá er stutt í haustklæðnaðinn.
Sólin verður á lofti vestan- og sunn-
anlands næstu daga en skýjað ann-
ars staðar og hitinn verður einnig
mestur í þessum landshlutum næstu
daga.
Suðvesturland
Á suðvesturhominu verður sjálfsagt
skásta veðrið fram eftir næstu viku,
sólríkt verður fram á þriðjudag en
þá fer að draga fyrir sólu með skúr-
um og rigningu. Spáð er vindi, en þó
ekki eins miklum og hefur verið, og
ætti því helgin að geta orðið sæmileg
ef miðað er við haúst en ekki er víst
að allir sætti sig við að haustið sé
komið. Hitinn á Suðvesturlandi verð-
ur í kringum 10 stig að degi til um
helgina.
Vestfirðir
Eftir því sem vestar dregur verður
veðrið hryssingslegra. Á laugardag
er spáð sédd en létta ætti til á sunnu-
daginn en fljótlega fer að dimma aft-
ur með rigningu en á miðvikudag
gæti létt tfl og ætti þá að koma ágætt
haustveður. Sunnudagurinn verður
aö öllum líkindum sá dagur á Vest-
fjörðum sem bestur verður tfl úti-
veru. Hitinn á Vestfjörðum verður
frá 6 upp í 10 stig.
Norðurland
Það verða engir dýrðardagar fyrir
norðan á næstunni. Spáð er norðan-
átt eins og annars staðar, rigningu
og súld, og hitastigið mun ekki ná
10 stigum fyrr en á miðvikudag í
fyrsta lagi og er hætt við að hitinn
verði við frostmark að nóttunni.
Austurland
Á Norðausturlandi verður veðrið
álika og á Norðurlandi, kalt og rign-
ing fram að miðvikudegi en þá ætti
að létta tfl og geta orðið ágætt veður,
allt að 13 stiga hiti en þangað tfl verð-
ur kalt og vætusamt. Eftir því sem
sunnar dregur er veðrið skárra og
þar ætti ekki að rigna neitt og sjást
tfl sólar af og til en hvasst gæti orðið.
Suðurland
Á Suðurlandi verður álíka veður og
á suðvesturhominu. Sólin skín á fólk
fram yfir helgi en þó ekki eins mikið
og á höfuðborgarsvæðinu en heitast
ætti að vera í þessum landshluta
þegar á hefldina er litið, allt að 13
stig frá og með sunnudegi fram á
þriðjudag.
Útlönd
Hitinn er aðeins að minnka hjá
frændum okkar á Norðurlöndum en
þó ekki mikið. Fariö er að sjá fyrir
endann á þeirri sumardýrð sem
Skandinavía herfur notið í allt sum-
ar, en hitinn verður í kringum 20
stig um helgina en skýjað. Hitinn
hækkar eftir því sem sunnar dregur
en ekki er hægt að segja að sólríkt
verði næstu daga í Evrópu sam-
kvæmt spá Accu. Það er sem fyrr
Aþena sem hefur vinningin bæði
hvað varðar hita og sól næstu daga.
Þó heitt verði á Spáni á sólin erfitt
uppdráttar. í Bandaríkjunum er
sumarið enn í fullum skrúða, en þeir
sem eru á leiðinni til Orlando gætu
átt von á þrumuveðri.
Raufarhöfn
X \ 6 \
Galtarviti ■ , \ \
V '■> .V -Vf. -- Y%
Jiyéé T | f>.
ý Sauðárkrókur ^
^ Egilsstaðir
Reykjavík
9°
Vestmannaeyjar
11° t
Horfur á laugardag
Veðurhorfur á Islandi næstu daga
VINDSTIG — VINDHRAÐI
Vindstlg Km/kls'.
0 logn 0
1 andvari 3
3 gola 9
4 stinningsgola 16
5 kaldi 34
6 stinningskaldi 44
7 allhvass vindur 56
9 stormur 68
10 rok 81
11 ofsaveður 95
12 fárviðri 110 (125)
-(13)- (141)
-(14)- (158)
-(15)- (175)
-(16)- (193)
-(17)- (211)
STAÐIR
Akureyri
Egilsstaðir
Galtarviti
Hjarðarnes
Keflavflv.
Kirkjubkl.
Raufarhöfn
Reykjavík
Sauðárkrókur
Vestmannaey.
LAU.
SUN.
MÁN.
ÞRI.
MIÐ.
7/4 ri
7/3 ri
6/3 sú
10/5 sk
10/4 hs
11/4 hs
5/3 ri
9/4 hs
7/3 sú
11/5 sk
9/5 as
9/4 as
10/4 hs
11/4 hs
11/5 he
12/5 hs
8/4 as
11/3 he
10/4 as
13/5 hs
8/4 sú
8/3 sú
9/5 sú
10/4 as
10/5 hs
10/5 hs
8/4 sú
10/4 as
9/5 sú
10/5 hs
8/3 ri
10/5 ri
6/2 ri
13/7 hs
11/5 hs
12/5 hs
7/4 ri
10/5 hs
5/2 ri
12/5 hs
10/4 as
12/5 hs
10/5 he
11/7 as
11/3 sú
13/7 hs
10/5 as
12/7 sú
9/4 as
13/7 as
Skýringar á táknum
O he - heiðskírt
Is - léttskýjað
3 hs - hálfskýjað
sk - skýjað
as - alskýjað
ri - rigning
*^* sn - snjókoma
^ sú - súld
9 s - skúrir
oo m i - mistur
= þo - þoka
þr - þrumuveður
LAUGARDAGUR
SUNNUDAGUR
MANUDAGUR
ÞRIÐJUDAGUR
MIÐVIKUDAGUR
Veðurhorfur í Reykjavík næstu daga
Sólskin á köflum
en svalt í veðri
hiti mestur 9 ’
minnstur 4°
Sólskin að mestu Sólskin á köflum
hiti mestur 11°
minnstur 3°
hiti mestur 10°
minnstur 4“
Þungbúið og
stinningskaldi
hiti mestur 10°
minnstur 5°
Alskýjað og
skúraleiðingar
hiti mestur 12°
minnstur 7°
Veðurhorfur í útlöndum næstu daga
BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ.
Algarve 24/16 sú 26/14 he 28/16 he 27/16 he 30/18 he Malaga 29/21 sú 30/19 he 30/20 he 30/23 he 31/21 hs
Amsterdam 21/12 as 23/12 hs 20/15 þr 17/12 sú 18/10 hs Mallorca 26/22 sú 29/21 þr 27/18 he 29/20 þr 28/18 hs
Barcelona 28/21 sú 29/19 þr 28/17 he 27/18 hs 29/20 sú Miami 33/26 hs 33/25 þr 33/25 he 32/25 þr 32/24 hs
Bergen 19/13 as 19/12 as 16/11 sú 16/11 sú 19/12 hs Montreal 20/10 sú 20/10 hs 20/11 sú 23/14 as 25/15 he
Berlín 20/12 hs 24/16 þr 24/16 þr 17/11 sú 18/12 as Moskva 24/13 hs 27/16 sú 23/8 he 18/12 sú 21/13 as
Chicago 25/11 hs 24/13 hs 24/13 he 28/17 hs 26/19 þr New York 27/19 hs 26/19 hs 29/19 he 25/16 hs 26/14 he
Dublin 17/11 hs 14/10 sú 14/10 sú 18/13 hs 19/12 sú Nuuk 4/1 ri 3/0 as 1/-2 sn 4/-2 sn 3/-3 sn
Feneyjar 30/17 hs 28/14 þr 28/14 þr 27/19 þr 26/16 hs Orlando 32/23 þr 32/23 þr ' 32/24 he 32/23 þr 32/24 hs
Frankfurt 21/12 sú 24/13 þr 24/13 þr 21/11 sú 23/13 hs Osló 17/10 sú 17/10 as 15/10 ri 18/12 sú 19/9 hs
Glasgow 15/11 sú 14/9 sú 14/9 sú 17/11 as 19/12 hs París 22/14 sk 24/15 hs 21/13 sú 22/14 hs 21/12 he
Hamborg 18/10 sk 20/13 sú 20/13 sú 16/10 sú 18/9 as Reykjavík 9/4 as 11/3 he 10/4 as 10/5 as 12/7 sú
Helsinki 21/12 sk 22/9 hs 22/9 he 20/13 as 18/12 sú Róm 31/19 hs 28/16 þr 30/20 he 31/23 he 29/22 he
Kaupmannah. 18/12 as 17/12 sú 17/12 sú 16/10 sú 18/10 sú Stokkhólmur 22/10 sú 21/12 as 21/13 sú 21/14 sú 16/11 as
London 21/13 hs 17/11 sú 17/11 sú 19/12 he 21/13 hs Vín 27/12 þr 27/16 hs 26/14 þr 24/14 þr 22/12 hs
Los Angeles 29/19 hs 31/19 he 31/19 he 27/17 hs 26/16 hs Winnipeg 21/7 hs 17/7 as 19/11 he 19/12 ri 16/8 sú
Lúxemborg 16/10 sú 18/11 as 18/11 þr 21/13 sú 22/14 hs Pórshöfn 15/9 as 13/10 ri 12/9 sú 14/8 as 16/9 sú
Madríd 29/19 þr 29/13 he 29/13 he 31/16 he 33/19 he Þrándheimur 16/11 sú 16/12 as 17/11 ri 17/11 sú 18/10 hs
i